Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLADIÐ
Sunnudagur 4. des. 19ð6
D£l«Z^oK]
MASCH I NENFABRIK AUGSBURG-NORNBERG AG
* ».
Það tilkynnist hér með að við höfum tekið að
okkur aðalumboð á íslandi fyrir M. A. N. vörubif-
reiðar, strætisvagna og aðrar framleiðslugreinar
M. A. N.-verksmiðjanna í Miinchen.
Kraftur hf.
Hringbraut 121. — Sími 12535.
Lóubúð
ítalskar dömupeysur, heilar og hnepptar, tízkulitir.
Dömupils. — Náttföt á dömur, telpur, drengi og ung
böm, ennfremur náttkjólar.
Handklæðakassar — Klútakassar.
Ungbamateppi í kössum, falleg gjafavara.
Barnagallar nýkomnir.
Lóubúð
Starmýri 2. — Sími 30455.
Hárgreiðsludömur
athugið
Kennzlan á notkun hárgreiðsluvara frá
L.OREAL DE PARIS
dagana mánudag og þriðjudag, 5. og 6. des. í Hár-
greiðslustofunni Femínu, Laugavegi 19. Kennzlan
hefst kl. 8 síðdegis. Þátttaka tilkynnist til um-
boðsmanna L’OREAL, De Paris á íslandL
SUNNUFELL H/F., Skúlagötu «L
Símar 13649 & 11977.
Viljum ráða rafvirkja með háspennu- og lág-
apennuréttindum, sem reynslu hafa við virkjunar-
framkvæmdir eða hliðstæð störf. Þeir þurfa enn-
fremur að hafa reynslu og geta unnið sjálfstætt
að viðgerðum á raímótorum og rafknúnum tækj-
um, avo sem dælum og fleira.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32.
Sími 38830.
EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR
— stækkum við þær og mál-
um i eðlilegum litum. Stærð
18x24. Kostar ísl. kr. 100,00.
ólitaðar kosta kr. 50,00. —
Póstsendið vinsamlega mynd
eða filmu og segið til um litL
Foto Kolorering, Dantes Plads
4, Kþbenhavn V.
Eignizt nýja vini
Pennavinir frá 100 löndum
óska eftir bréfasambandi við
yðiu-. Uppl. og 150 myndir
sendar ókeypis.
Correspondence Club Hermes
1 Berlín 11, Box 17, Germany
Rauða myllan
Smurt brauð, heilar og hálfar
sneiðar.________________
Opið frá kl. 8—23.30.
Simi 13628.
Vanir menn
vönduð vinna
Vélahreingerningin ÞRIF.
MORGUNBLADIO
Hljóöfærahús Reykjavíkur
Baðherbergisskápar
Hentugar jólagjafir.
Ný sending
Fjölbreytt úrvaL
Laugavegi 15.
Símar 1-33-33
og 1-96-35.
Óskum eftir að ráða
Uppl. hjá Trésmíðafélaginu og starfsmannasf jór-
tnnum.
Fosskraft .
Suðurlandsbraut 32. Sími 38830.
Við leyfum okkur hér með að tilkynna að hluta-
félagið Kraftur, Hringbraut 121, Reykjavík, hefir
tekið að sér aðalumboð fyrir M. A. N. bifreiða-
verksmiðjurnar í Miinchen. Félagið mun einnig ann
ast varahlutasölu og aðra þjónustu í framtíðinnL
Jafnframt skal það tekið fram að við erum, eftir
sem áður einkaumboðsmenn fyrir M. A. N. skipa-
og land-dieselvélar svo og aðrar framleiðslugreinar
M. A. N.-verksmiðjanna í Augsburg, Niirnberg,
Gustavsburg og Hamborg.
Ólafur Císlason & Co. hf
Ingólfsstræti 1A
Hef opnað blikksmiðju undir nafninu
Blikksmiðjan hf.
Skeifan 3, simi 30691
Tek að mér smíði og uppsetningu á hi*a-
og loftræstikerfum, ásamt alhliða blikk-
smíðavinnu.
Olafur A. Jóhannesson
Blikksmíðaverkstæði.
gúmmístígvél
KULDASKÖR
CM.ÆSILEGT ÚRVAL
DANSKURIN N
í
Adctm Hoffritz á Selfossi er fœddur og uppalinn í Danmörky, en kom
hingað rúmlega tvítugur, sem órsmaður á búi Dags Brynjúlfssonar
l GauIverjabce. Hann gerir hér grein fyrir því, hvernig honum kom
ísland og íslendingar fyrir sjónir og hvernig það mótti verða, oð
landið og fólkið tók hann þeim tökum, að hann ókvað að setjast hér að.
Adam er gœddur einstœðri herkju og seiglu og honum var það íþrótt
og jafnframt lífsnautn oð etja kapp við hörkufrostbylji og nœstum
ofurmannlegt erfiði, og hann vildi sjó og reyna flest á sjó og landi.
Hann er gœddur glaðri og karlmannlegri lund og hefur skopskyn
f svo ríkum mœli, að óvenjulegt er, enda hefur hann aflað sér
mikilla og almennra vinsœlda þeirra, sem honum hafa kynnst.
Sprelllifandi og sérstœð bók um skemmtilegan húmorista og óvenju-
legan persónuleika. SKUGGSJÁ