Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 15
SunnudagtlT 4. des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 15 Sölukynning á stereo hljómtækjum. Pruvox magnarar og hátalarar. Rogers magnarar og hátalarar. ^ Goldring/L plötuspilarar og pick-up. Fólki gefst nú kostur á að heyra og sjá þessi úrvals hljómflutningstæki næstu daga í stúdíói okkar. Hljómur Skipholti 9. — Sími 10278. Volkswageneigendur Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn! Dömuúlpur með gæruskinnsbrydduðum hettum. Dömujakkar, loðfóðraðir. Vandaðar kuldahúfur á góðu verði. Laugavegi 31. Seljum næstu daga áklæði í Volkswagen bíla á sérlega hagstæðu verði. Verð frá kr. 1150,00 settið. Otur Hringbraut 121. — Sími 10659. Ford Falcon 1966 Af sérstökum ástæðum höfum við verið beðnir að selja FORD FALCON, árg. ’66. Bifreiðin er sjálfskipt oghefur aðeins ver- ið ekið 800 km. — Verður til sýnis í sýn- ingarsal okkar næstu daga. Ford-umboðið Sveirm Egilsson Laugavegi 105. ÍBÚÐ Er ekki einhver í Reykjavík eða nágrenni, sem vill leigja ungum, barnlausum hjónum, utan af landi, 1 herb. og eldhús, fyrir tímabilið 4. janúar til 15. maí, 1966 vegna skólagöngu húsbóndans? — Vin- samlegast leggið tilboð á afgr. Mbl. fyrir 10. des. nk., merkt: „9922“. 5 herb. íbúð Vil selja 5 herb. endaíbúð í blokk við Laugarnes- veg, oa. 115 ferm. — Harðviðarhurðir, teppi. — Góð íbúð. — Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 37272. Blaðburðarfólk vantar í Kðpavog Talið við afgreiðsluna i Kópavogi Sími 40748 JRttrgttnftbiftttí Sönn frásögn um fjöldamorð og afleiðingar þess Þegar „MeS köldu blóði“ kom út, birti vikuritið NEWSWEEK þessa mynd af Truman Capote á forsíðu, og auk þess langa grein inni í blaðinu með fyrirsögninni „Með köldu blóði“ — amerísk Karmsaga“. — Þessi bók er um þessar mundir að koma út í flestum Evrópu- löndum. New York Times Magazine segir um bókina: „Eins og búist var við hefir komiS í Ijós aS bók Capotes „MeS köldu blóði“ er um það bil eftirsóttasta eignin frá því að hjólið var fundið upp. Sé miðað við þessa stundina — en það er nokkrum dögum minna en mánuður frá því að bók- in kom út — hefir útgáfufyrirtœkið Random House látið Isafold. • [ Trumati Capóte's Hoí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.