Morgunblaðið - 04.12.1966, Side 20

Morgunblaðið - 04.12.1966, Side 20
20 MORCU NBLADIÐ Sunnudagur 4. de*. 1966 Nú þurfið þér ekki að þvo . . . það sér RAFHA-HAKA Fullmatic um RAFHA-HAKA Fullmatic þvær þegar þér óskið. Engar áhyggjur - ekkert erfiði. Enginn flutningur á þvotti frá þvottavél til þeytivindu. Engin handvinding - enginn bmð- ur á þungum blautum þvottL RAFHA-HAKA Fullmatic sér um sig sjálf - þvær allt - og lýkur öllu erfiðinu. Það tekur lítinn tíma og RAFHA- HAKA Fullmatic þvær vel og fer vel með þvottinn. RAFHA-HAKA Fullmatic sjálfvirka þvottavélin fer sigurför um landiö. Hagkvæmir greiösluskilmálar. V. ÓOInslorg - Sfnnl 10322» Bótagreiðslur almannatrygg- inganna í Reykjavík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir þriðjudaginn 6. desember. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, fimmtudaginn 8. desem- ber. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Þriðjudaginn 13. desember hefjast greiðslur með 3 bömum og fleiri í fjölskyldu. Föstudaginn 16. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum í fjölskyldu. Sérstök athygli skal vakin á því, að á mánudögum er afgreiðsl- an opin til kl. 4 síðdegis og auk þess verða greiddar allar teg- undir bóta til kl. 5 síðdegis föstudaginn 16. desember og laugar- daginn 17. desember. Tryggingastofnun ríkisins Gólfteppi Nokkur Axminster mottusett fyrirliggjandi. Stærðir: 0,70x1,40 og 1,40x2,00. Tilvalið á svefnherbergi. Gólfteppagerðin hf. Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 2-3570. Frá Búrfellsvirkjun Verkamenn ’ * * $ - Innan skamms viljum vjð ráða til star'a yið bor- tæki, bæði í jarðgöngum og ofan jarðar, verka- menn, er einhverja reynslu hafa á þessu sviði og á- huga hafa á að læra þá tækni. .... - s Fosskraft Suðurlandsbraut 32. Sími 38830. Bifreiðakaupendur Höfum til sölu notaðar bifreiðir. Hagstæð kjör, skipti möguleg. R AMBLER-umboðið: Jóffi Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10-600. CHRYSLER-umboðið: Vókull hf. Hringbraut 121. — Sími 10-606. o /K IV IVI Látið jólabjollu okkar vísa yÓar veginn til hagkvæmrá jólainnkaupa heimilistækin eru þegar vel þekkt hér á landi. 172 1. og 196 1. kæliskápar eru með 20 1. frystihólfi, sem er þvert yfir skápinn, segullæsingu, sjö mismunandi kuldastill- ingar, færanlegar hillur, yfirdekktar með plasti, grænmetisskúffu og ágæta inn- réttingu. 2341. og 370 1. frystikistur eru úr bezta fá- anlegu efni, mjög vel einangraðar, fallegt form, „Danfors“ -frystikerfi. Innréttaðar til að halda -i- 20° til -f- 26° C kulda. Uppþvottavélin er afkastamikil húshjálp, sem sparar húsmóðurinni margra klukku stunda vinnu á ári hverju. DANMAX uppþvottavélin er sjálfvirk og tekur leir í uppþvott eftir sex til átta manns hverju sinnL Kynnið yður kosti og gæði DANMAX heimilstækjaima og hiö hagkvæma verð. Vesturgötu 2. Sími 20-300. Laugavegi 10 Sími 20-301. Okfcar vinsælu Siwa þyotta- vélar, sjóða, þvo, skola, þurr- . vinda, — með innbyggðum hitastillL — Varahlutalager og þjónusta ávallt fyrir hendi. Verð kr. 13.500,00. Fyrirliggjandi. ÓLAFSSON og LORANGE Klapparstíg 10. Sími 17223. Nýtt — IVIýtt Enskir tízku-skartgripir, fyrir unglinga, armbönd, hálsmeu og hringar, mjög smekklegt. Verzlunin Reynimelur Bræðraborgarstig 22. Sími 13076. 35 ára fagþekking tryggir yður úrvals vörur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.