Morgunblaðið - 14.12.1966, Side 8
8
MORCUNBLADID
MSSvIkuaagur 14. des. 1966
Sögulegt —
TÍsindalegt —
auðskilið efni.
Nýlega er
komin út
sjöunda bók
in í alfræði-
safni Al-
menna bókafélagsins, nefnist hún
„Hreysti og sjúkdómar". Þar er
íjallað um fjölmarga þætti
íæknayísinda, sem stuðlað haifa
tað 'því heilsufari og þeirri meðal-
eevi sem þegnar í tækniþróuðu
|>jóðfélagi geta vænzt. Jafnframt
®r vikið að ástandi heil'brigðiis-
tnáia eins og það var áður en
'VÍsindin tóku forystuna og einn-
úsg frá því skýrt hvernig um-
' borfs er meðal þeirrá þjóða, þar
sem vísindaleg þekking er enn
mtangarðs og breytingar hafa
naer engar orðið öldum saman.
{ Bfnið er tekið frá sagnfræði-
Blegum, þjóðfélagsfræðilegum og
llæknisfræðilegum sjónarmfðum.
fVíða er brugðið upp einstöikum
dæmum, skýrum og skemmtileg-
wm, þau eru vel failin tii þess
fið auka yndi lesandans og dýpka
minnisspor að lestri loknum.
Bókin er engin langloka heldur
er henni skipt í sjálfsfæða kafla
og þeim aftur í smærri eining-
er, en hverjum kafla fylgir fjöldi
anjalii'a skýringamynda.
Bókina má þvi lesa með mörgu
tnóti eftir því sem timi, áhugi og
aðstæður lesandans eru hverju
Binni, sem eina heild, sjáifstæða
. fcafla út af fyrir sig eða jafnvel
einingu í tilteknum kafla ásamt
Bkýringarmyndum og nota þann-
iig sem uppsiláttarbók. Bókin er
fcyggð á svo víðfeðmum þekking-
argrundvelli, að fiestir munu
finna þar atriði, áður lítt kunn,
»em varpa lijósi á ýmis hagnýt
ariðfangsefni.. Svo ljóst og glöggt
mrr efnið f.ramsett, að enga tækni-
iega menntun þarf til þess að
Bkilja og njóta bókarinnar tii
fulis.
í hinum sögulegu þáttum bók-
Skýringarmynd úr kafianum um lífsálagiff.
Umsögn um bókina Hreysti og sjúkdómar
Arinbjom Kolbeinsson, læknir
■rinnar er brugðið upp mörgum
nkýrurn myndum úr baráttu
Wianneins fyrir bættri heiisu og
. ■igrum yfir þeim smáverum, sem
' fcrsökuðu mannskæðari pLágur
',9n nokkrar styrjaldir hafa gert
rr eða sdðar. Þessir sigrar hafa
ru fremur valdið þeirri megin-
’ltingu 1 manniífi menningar-
jóða, að meðalæfiskeiðið hefur
ngzit úr 30 árurn í 70 ár, en
ð er undirstaða, sem hin fjöi-
tta nútimamenning byggist á.
rna ar iika brugðið upp drama
- (fcskum myndum af þvi, á hvern
Bhátt sjúkdómar böfðu áhrif á Lltf
i Bg háttemi þjóöa eikki sáður en
j ifialdlhafar og styrja'ldir. Það er
■ KtxU vafi, að þarna eru þættir
l ftr veigameiri menningar- og
jþróunarsögu heldur en sumt það
Btjórnmála og styrjaidarstagl,
*em enn er krafizt að skólarvem-
$tr pæli i gegnum og iæri um
Btundarsakir fyrir sögupróf fram
, fcaidisskóLa.
í
í bókinni er
rætt um
smitnæma
sjúkdóma,
efnaskipta-
sjúkdóma,
í - hörgulsjúk-
idóma, arfgenga sjúkdóma og þau
aðalmein, sem fýigja í kjölfiar
nútíma menningar, en það eru
Beðasjúkdómar, kralbbamein og í
(þriðja sæti eru gigtsjiúkdómar
■ettir, en þó mun sanni nær að
■etja siysin í það sæti. Bögð er
IfiSierzla á það, að orsakir sjiúk-
lióma eru fjölþættar og að sjúk-
dómar koma fram þegar aðlög-
jonarhæfileikiinn bregst gagn-
rvart breyttu ytra ástandi. Nú-
ima kenningar um arfgenga
■jiúkdóma, krabbamein, æða-
Stjúkdóma og gigtsjúkdóma eru
■ettar fram í einföldu og Ljósu
*náli með fjölda frábærra skýr-
ingamynda, en sumar þeirra
geta þó vakið sj úkdómah ræ'ðsLu
hjá viðkvæmustu lesendum.
Víða er brugðið upp skemmti-
tegum og skýrum myndum af
^ oudstæðum, txL næringarskorti,
Bjúkdóma-
fræðstla —
sjúkdóma-
hræðsla.
sem orsakar margháttaða sjúk-
dóma hjá fátækum þjóðum og
ofáti ,sem er af mörgum taiin
veigamikii orsök sumra algeng-
ustu sjiúkdóma hjá efnuðum þjóð
um. í bókinni er rætt uim þetta
þýðingarmikla efni af viturlegri
varfæmi >á er lýst mörgum
helztu heiLsufarshættum, sem
nútíma tæknimenning hefur
skapað, einkum í stóiiborgum og
öðru fjölibýii.
Þjóðfélags-
þekking —
aðlögunar-
hæfnL
Bókin veitir
almennt
menntunar-
gildi og
þekkingu á
veigamikl-
um undir-
stöðuatriðum í menningarsögu
okkar. Þar er einnig að finna
fróðieik um helztu sjúkdóma,
sem hrjá mannkynið í menninig-
aiþjóðfélögum og frumstœðum
þjóðfélögum og sú þekkinig gef-
ur vístoendingu um hva'ð hægt
er að gera til þess að draga úr
hættunni eða forðast hana með
öllu. Lögð er áherzla á fjöllþætt-
ar orsakir sjúkdóma og að margs
toer að gæta í vörnum gegn þeim,
en meira virði er að koma í veg
fyrir sjúkdómana en að Lækna
Iþá, sérstakLega frá sjónarmiði
þjóðfélagsins. Mest gildi hefur
toókin e.t.v. vegna glöggrar Lýs-
ingar á ýmsum þjóðfiélagslegum
viðhorfum og mikiLvægi sáil-
rænna andsvara einstaklinga við
hinum hröðu og margþættu
fbreytingum í nútkna þjóðflélagi
Bókin geymir vedðmæta þekk-
ingu fyrir aLLa þá, sem vinna að
toreytingu og byggingu þjóðfié-
lagsins stjórnmálalega og menm-
ingariega, einnig er hiin gagnleg
öLium almenningi, ekki eingöngu
tii að auka sögulega menntun
og þekkingu á sjúkdómum, heLd
ur til þess að veita fölki dýpri
skilning á þeim vandamálum,
sem hver einstaklingur á við að
etja, og á mikilvægi þess að að-
Lagast óumiflýjanlegum breyting-
um á jákvæðan hátt, en forðaat
eða afstýra, eftir því sem kost-
ur er, þeim utanaðkomandi á-
hrifum, sem verða andllegri og
Líkamlegri aðlögunarhæfni um
megn.
Lífsálagið —
lifsgaldurinn.
í tveim síð-
ustu köflum
bókarinnar
er fjallað um þessi atriði og
nefnast þeir „lií£sálagið“ og „Lífis-
galdurinn“. Þar er að finna marg
háttaðan fróðleik um þær
Ibreyttu þjóðfiélagsaðstæður, sem
skapazt hafia á okkar tækniöld
Og þau djúptæku áhrif, sem auk-
inn hraði og spenna hafa á and-
lega og líkamilega heilsu þegn-
anna. Bfnið er lifgað og skýrt
með skemmtilegum dæmum um
athuganir hjá fólki eða tilraunir
á diýrum. Vikið er að ýmsum
þjóðfélagslegum vandamálum,
txL hinum hraðfleygu breyting-
um, sem nú gerast í umhverfi
mannsins af hans eigin völdum
og fára jafnt og þétt f þá átt, að
létta af mönnum Mkamlegri á-
reynslu, en auka þá andlegu. En
mannslikaminn, jafnt og manns-
bugurinn, er skapaður til að
svara ákal'li, en hófleg áreynisla
og rétt aðlögun þarf að haldast
í hendur. Bannisóknir á fiornald-
ardýrum hafia sýnt að sérlhver
tegund á í vændum að deyja úit,
ef bún getur ekki Lagað sig að
nýjum aðstæðum.
Engum
óviðkomandi.
hann þurflt að bregða fiyrir sig
aUmörgum nýyrðum, sem virð-
astt yfirleit fa’Ha veA í mál og
efni, en orðsfcýringar fylgja og
einnig er þar atriðaskrá, sem
gerir bókina hæfa sem uppslátfc-
artoók um vLsindalegt efnL
Um þessa bók gildir, ekki sdð-
ur en hinar fyrri í þessum AB-
toókaflokkL að hún er mikiIH
íengur 1 okkar þjóðíélagi, þar
sem kennsla í náttúrufræðum
hefiur verið á hrakhólum frá önd
ver'ðu og þekking I þeim efnum
í meiri moilum en vera þyrfti.
Bókin er tilvalið lesefni handa
háskólaimönnum, alþingis'mönn-
uim eða framhaldsskólanemend-
um, hún á erindi til allra, efnl
hennar er engum óviðkomandi.
Höfundur
bókarinnar
René Du-
bos er amerískur vísindamaður,
franskur að uppruna. Endur-
speglast í bókinni hana vdðfeðma
visindalega þekking ásamt dijúp-
stæðum skilningi á fornri og
nýrri menningu. Þýðinguna hef-
ur gert Benedikt Tómasson lækn
ir og hefur honum tekizt mæta
vel að færa hið erlenda efni í
toúning íslenzks máls. Hefur^
Tónleikor fyrir
skólaæskuna
A MIÐVIKUDAGLNN 14. þ. m.
heldur SinfóníulhLjómsveit ís-
landts áfram að kynna fyrir skóla
æskunni stílsögu hljómsveitar-
tónlistar frá upphafi til okkar
tíma. Tónleikarnir verða kl. 14
í Hásfcólabíói. Að þessu sinni
verður rómantísk hljómsveitar-
tónliist kynnt. Fluttur verður for-
leifcur að óperunni „Frískyttan1*
eftir Wéber, en sú ópera ruddl
rómantíkinni braut í Þýzkalandi
með sínum almennu vinsældum,
og þar að aufci varð hún fyrir-
mynd síðari rómantískra óperu-
höfunda. >á leikur hljómsveitm
þætti úr „fantastísku sinfóni-
unni“ eftir Berlioz. Þessi sinfón-
ía varð einnig áhriifamikil fyrir-
mynd fyrir franskri rómantík 1
tónlist. Þar lagðist margt á eitt
með að gera sinfóníuna fólki
eftinminnilega, hún var nýstárleg
og öfgaÆull, hún flutti róman-
tLska sögu og hið rómantísika líf-
erni höfundarins var víðfrægt
og margumtalað. Þá verður
fluttur þáttur úr e-moll píanó-
kionsert Ghopins, en konsertar
voru aúk litríikra ópera og sin-
fónískra verka, ein helztu við-
fangsefni rómantísku tónskáld-
anna. Einleikari verður Rögn-
valdur Sigurjónsson. en stjórn-
andi Bohdan Wodiczko.
Aðgöngumiðar verða seMir við
innganginn, ag verður skólafólls
á aldrirvum 16 til 21 árs látið
ganga fyrir, en annars er ölluro
heiimill aðgangur.
Silfurhomi
stolið
STOLIÐ hefur verið úr skart-
gripaverzlun að Laugavegi 70
silfurtóbakshorni að verðmæti
2500.00 krónur. Hefur sá, er stai
farið inn í skáp í verzluninni og
hirt hornið, sem var módelsmíð
og hið vandaðasta í alla staðL
Skýringarmynd úr kaflanum um flogaveikL