Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIÐ M18v!kudagUr 14. des. 1968 Drottningin er máluð á viðkvæmasta tíma dagsins Steingrímur við hlið Sírenunnar, drottningu sýningarinnar. Steingrlmur Sigurðsson sýnir i Bogasal „Ja, hvenær hyrjar maður að mála? Kannski úr mold og vatni á húsvegg sem krakki, en annars þér að segja byrj- aði ég á þessu fyrir 20 árum, og margar myndanna hér inni eru jafngamlar. Til dæmis þessi, sem heitir: Bakkus eins og hann var“. Sá gamli breytist eins og aðrir, þetta er nú samt eins konar táknmynd", sagði Stein grimur Sigurðsson blaðamað- ur, sem á mánudaginn opnaði málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Við brugðum okkur upp í Bogasal yfir 31180- skaflbung- urnar, sem á veginum eru í henni Reykjavík um þessar mundir, fetuðum varlega gangstéttirnar, því að þær eru alla jafna mannskæðar sökum hálku, og það ástand breytist vart til batnaðar, nema hann hláni hressilega, en slík snjóhreinsun kostar enga peninga eins og alkunna er. Þegar inn í Bogasalinn kem ur blasa við manni 60 mál- verk af öllum gerðum og teg undum, og öllum aldri, eins og fyrr segir. Steingrímur gengur með manni um salinn eins og bændathöfðingi, sem sýnir kindur sínar og beljur af nokkru stolti. „Þessa kalla ég: „Ung stúlka í skóginum. Væri másiki haegt að ímynda sér, að hún væri máluð eftir einhverri huigsýn af kvæði Kiljans um unglinginn í skóginum, eða þá Aibba Labba Lá, enda er stúlkan nokkuð blökk, en það er nú bara af sóibaði. Raunar er þetta hugljómun frá því að nokkrir unglingar blótuðu eitt vorið í skóginum á Laugar vatni, og frægt er orðið. Baun ar átti ég til skamms tíma lögheimili þar eystra. Konan mín var þar símstjóri, og því nefni ég þessa mynd Lang- línusamtal, og er sú máluð í pop-stíl. Ég riseaði mynd- ina upp, þegar ég var að tala við konu mína gegmum tele- fón, og setti svo þessa ágaatu sjálfsmynd af sjálfum mér, tekna við kertaljós þar inn á. Á ég að gæta bróður míns? Já, það er von þú spyrjir. Þarna er ég að aka örlygi bróður mínum í Silver Gross barnavagni. Sjáðu, hann er með pela. Baiksýnin er Stork- urinn í Kjörgarði, en þangað sækir Öggi stundum mjólk á pelann sinn. Þetta er eins konár vögguvísa. Ég get varla sagt, að ég hafi sýnt myndir mínar áður, en þó átti ég 2 myndir á sýn ingu fríistundamálara um vor- ið 1949. Þetta þykir mér fal- legt nafn á mynd: Útilega við Reyðarbarmsveg, en það er rétta nafnið á því, sem menn kalla Ly ngd alshe iðarveg ur. Nafnið ber auðvitað að skilja á réttan veg, ekki satt? Svo er hérna galdralampi, sko, raunverulegur lampi. Ég útbjó hann einihvern tima í blankheitum fyrir norðan, og það er líka hægt að nota hann sem leslampa. Mig vantaði lampa, mér var gefin þessi grind, og svo hófst ég handa. Og hérna sérðu svo Drottn- ingu sýningarinnar, Sírenan. Þetta er mynd, sem máluð er á viðkvæmasta tíma dagsins, milli 4 og 7. Af hverju svo viðkvæmur? Ja, þá er maður í bezta essinu sínu, og ég hef nú tvö, eins og allir vita, þá er bezt að stooða málverto og iðka ýmsa fallega hluti. Og þessi mynd er máluð á þessu ári. Sýningin leggst vel í mig, ætlaði eiginlega að skrifa utanum þessar myndir bók, en af því varð ekki, en hér er samsagt ýmislegt, sem ég hefði viljað segja í bók. Mynd irnar verða eklki dýrar. Ég stillti verðinu þannig í hóf, að sem flest fólk gæti veitt sér þær eins og hverja aðra skemmtun.“ Sýnirng Steingríms verður opin á hverjum degi og næsta sunnudag með, frá kL 2—'10 í BogasaL Fr. S. Afmæliskveðja: Ingveldur Þorkels- dóttir — Grindnvík Á ferð. — Málverk eftir Einar Hákonarson. Ungir íslenzkir lista- menn vekja athygli 1 FINNSKA blaðinu Hufvustads- bladet 6. desember sl. birtist frá- sögn og gagnrýni frá samnorr- ænni sýningu ungra listamanna í Louisianassafninu við Kaup- mannahöfn. Tveir Isiendingar tóku þátt í þessari sýningu, þeir Einar Hákonarson, sem er 21 árs að aldri og jafnaldri hans Þórður Ben Sveinsson. Með gagnrýn- inni birtust tvær myndir og var önnur þeirra eftir Einar. Um verk ístendinganna segir blaðið. — Einar Hákonarson er ótvl- rætt einstæður þegar tillit er tek ið til að hann er aðeins 21 árg að aldri. Við höfum áður séð ex- pressioniskar rvektarmyndir gerð ar með knífspaða og hreinar flatarmyndir með fjarvídd — en tæplega innan sama ramma. Það virðist vera góð hugmynd hjá þessum unga málara að færa sér í nyt andstæður þessara forma til að tjá ráðvillu mannsins, skort hans á sambandi við rnn- hverfi, fullkomna einsemd hans. Þórður Ben Sveinsson kemur fram í fyrsta sinn með mjög stóra svarta „Triptyk", þar sem smá eftirmyndir af Manneken- Pis birtast sem síervdurtekið til- brigði kringum krjúpandi guðs- móður við krossinn. Þett* leiðir huga Finnans að myndúra Juhani Harris með lltlum brúð- um í svörtum herbergjum. Rómantísk dulúðarstemning. ÍSLENZK-amerískafélagið á Akureyri opnaði í gær sýningu á búningum og búsnvunum Ind- íána ásamt ýmsum tækjum og tólum, sem notaðar voru við helgiathafnir þeirra. Sýningin er mjög fróðleg. Hún er opin I bókasafni félagsins 1 Geislagötu 5, þriðjudag, fimmtudag og föstudag, kl. 8-10 s.d., og laugar dag og sunnudag UL 4-10 s.d. Aðigangur er ókeypis. — FróttaritarL , „Fögur siál er ávallt ung undir siilfurhærum." ÞESSI orð sfcáldsins má með sanni heimfæra, þar sem á blut að máli frú Ingveldur Þorkels- dóttir að Teigi í Grindavík. Frú Xngveldiur á 76 ára afmæli í dag, 14. desemiber. Frú Ingveld- ur er ekki aðeins glæsileg kona í úfclitL helidur má einnig segja að hið ytra útlit hennar spegli hið innra atgjörfi í ríkuim mæh, þvá vamdfundin mun sú kona er tekur henni fram áð mannkost- uim, hjartalhilýjti, gestrisni og vel- viild sem nær tii aillra jafnt hórra sem lágra. 9é góð kona I orðs þesis fyllstu merkingu, géóprúð og þýð í ailri framkomu svo að af ber og ekki hiefur hún mér vitandi átt í úti- stöðum við einn eða annnan um diagana. Hjónaband þeirra Árna og hennar er til mikil'lar fyrir- myndar og efast ég um að þar hafi nokkurntíma fallið skuggi á, enda gagnkvæm virðing likj- amdi milli þeirra hjónanna. í þeseum fáu línum læt ég mér ekki til bugar koma að fara að ræða um „sóiroðið ævikvöld“, því það vona ég að sé svo langt Frú Ingveldur er fædd sem áð ttr segir 14. diesemiber 1891, að ^Þórbjarnarsitöðum í Hraunum. Hún ólst upp í foreldrahúsum i stórum systkinaíhópL Árið 1914 giftist frú Ingveldur manni sín- wm, Árna GuðmundssynL mikl- «m sæmdarmanni og hafa þau Ibúið í Grindavík alla sína bú- skapartíð, fyret á Klöpp og síð- an í Teigi. Þau hjónin hafa eign- azit 11 börn o>g eru 9 þeirra á Kfi, S dætur og 4 synir. Tvo syni misstu þau í bernsku. ÖM Ibörn þeirra hjóna er miklar mannkostamannieskjur og eiga þvá Árni og Ingveldur miMu barnaláni að fagna. Heimilið að Teigi í Grindavák pr og hefur löngum verið róm- að fyrir gestrisni og alúð hús- ráðenda. Þarr hafa samstilltar hendur þeirra hjóna hjálpazt að við að gera börnum sínum og afkomendum hlýtt heimili Iiun- ao húss hefur húsfreyjan gert garðinn frægan með hjartahlýju sinni og veivild. Ég hetd að þeim tam þekkja frú Ingveldi beri oaman um það einróma að bún undan hjá frú Ingveldi að þær óskir megi bíða næsta merkisaf- rrtælis. Hins vegí. ■ sendi ég henni og manni hennar mánar hjartan- legustu hamingjuóskir á þessuim merkisdegi ævi hennar og vona að Guð haldi verndarhendi yfir heimili hennar eins og hingað til og gefi henni heilsu og krafta til þess áð annast sán daglegu störí. Einnig vonast ég eftir að mega hitta h»“-“ ofit enn glaða og hressa. m. hl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.