Morgunblaðið - 14.12.1966, Page 22
22
MOHCUNBLAÐIÐ
MiðvilíudagUr 14. des. 1968
Ég þakka hinum fjölmörgu sem heimsóttu mig eða
sendu kveðjur víðs vegar að á 75 ára afmælisdegi mín-
um 12. nóv. 1966. Minnist ég í því sambandi Skagfirð-
inga sem sendu mér málverk frá heimahögum mínum.
Þið hafið öll sameinazt í því að gera mér þennan dag
ógleymanlegan.
Elínborg Lárwsdóttir, Vitastíg 8 A.
Ég þakka öllum vinum og kunningjum nær og fjær
B.Í.S., Skátafélögunum í Reykjavík, Knattspyrnufélag-
inu Þrótti, Í.S.Í., svo og samstarfsfólki minu í Héðni þá
miklu vinsemd og virðingu er mér var sýnd á sextugs-
afmæli mínu 2. des. sl., Sá dagur verður mér ógleyman-
legur. — Lifið heil.
Óskar Pétursson.
Alúðarfyllstu þakkir til systkina minna, frænda og
vina, lækna, hjúkrunarkvenna og annars starfsliðs
sjúkrahúss Hvítabandsins fyrir óþreytandi hjálpsemi og
umhyggju í veikindum mínum í sumar og vetur.
Gleðileg jól.
Jarðþrúður Einarsdóttir.
Mitt hjartans þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig
með heimsóknum, skeytum og gjöfum á áttræðisafmæl-
inu mínu. — Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Gísladóttir, Skálmarbæ.
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu
SALÓME SALÓMONSDÓTTUR
Brúsastöðum, Hafnarfirði,
verður gerð fimmtudaginn 15. des. frá þjóðkirkjunni
í Hafnarfirði kl. 2.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Eiginmaður minn og faðir okkar
EIRÍKUR GUÐMUNDSSON
Kvisthaga 10,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn
15. þ.m. kly 1,30 e.h.
Dagbjört Finnbogadóttir,
Elísabet Eiríksdóttir, Hrafnkell Eiríksson.
...... 1
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir
JÓN SIGURÐSSON
Hafnargötu 51, Keflavík,
verður jarðsunginn frá Njarðvíkurkirkju föstudaginn
16. desember kl_ 1 e.h.
Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minn-
ast hins látna er bent á líknarstofnanir.
Ágústa Sigurjónsdóttir,
Sigríður Jónsdóttir, Jóhann Hjartarson,
Ásdís Jónsdóttir, Hilmar Pétursson.
Innilegt þakklæti íyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
STURLA IIÓLM KRISTÓFERSSONAR
Engihlíð 7.
Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og
fósturbarna.
Ingigerður Einarsdóttir. |
Hugheilar þakkir til allra hinna mörgu vina og vanda
manna er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarð-
arför
ÞÓRUNNAR KRISTJÁNSDÓTTUR
Strandgötu 35 B, Hafnarfirði,
og sýndu minningu hennar virðingu á margvíslegan
hátt. — Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jóL
Börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn,
og systkini hinnar látnu.
Hjartans þakkir fyrir þá miklu vinsemd og hluttekn-
ingu sem mér hefur verið sýnd við andlát og jarðarför
míns hjartkæra eiginmanns,
SUMARLIÐA JÓNSSONAR
Laugavegi 70 B,
með minningargjöfum og hlýjum kveðjum.
Guðbjörg Sigurðardóttir.
og aðrir aðstandendur.
Þakka auðsýnda samúð dg vinarhug við andlát og
jarðarför mannsins míns
GUÐMUNDAR KRISTINS SIGURJÓNSSONAR
Phonompenh, 12. des. — NTB.
Norodom Shianouk, æðsti
valdamaður í Kambódíu, skýrði
frá því í dag, að uppreisnarleið-
toginn Ghau Bory hafi verið
tekinn af lífi, Bory var hand-
tekinn 2. desember sl., er hann
sneri heim frá S-Vietnam. Shian-
ouk segir, að Bory hafi haft í
hyggju að steypa stjórn Kambód-
íu.
GARÐAR GÍSLASON HF.
11500 BYGGINGAVÖRUR
Múrhúðunamet
Rappnet
■ yfö-
Nýjung - Tensor - Lampinn
Útsölustaðir:
Ljós hf., Laugavegi 20.
Luktin, Snorrabraut 44.
Lýsing sf., Hverfisgötu 64.
Rafmagn hf., Vesturgötu 10.
Kí'. Iléraðsbúa, Egilsstöðum.
Einkaumboð:
STRANDBERG, heildverzlun.
Hverfisgötu 76, — Sími 16462. — Reykjavík.
Verzl. Sigurðar Sigfússonar,
Hornafirði.
Jón Mathiesen, Hafnarfirði.
Verzl. Valfell, Akranesi.
Raflagnir hf., Selfossi.
Raftækjaverzl. Kjarni, Vestm.
Meiri birtu
betri birtu
fáið þér með
TENSOR LAMPA
Ljósmagn
jafngildir
100 - 200 watta
peru
Tilvalin jóla- & tækifærisgjöf fyrir eiginmanninn, eiginkonuna,
dótturína og sonion
léttstetpuveggib
í alla innveggi. Tilbúnir undir fínpússningu
og hverskonar álímingar.
V e r ð :
Stærðir: Breidd 50 cm.
Þykktir: 7V2 — 10 cm.
Lengdir: 253—255—257—267—274—
292—324.
Auðveld og fljótleg uppsetning.
Útvegun menn til uppseningar ef óskað er.
Leitið nánari upplýsinga.
Sýnishorn á staðnum.
Einkaumboð fyrir
A^S NORSK
SIPOREX
Hátúni 4 A. - Nóatúnshúsinu.
Sími 17533. (Opið milli 13 og 19).