Morgunblaðið - 17.12.1966, Side 9
Laugardagœr 17. des. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
9
Pessi mynd var tekin í fullveldisfagnaði, sem Félag fslendinga í Hessen efndi til í Gicssen 3.
desember. Aðalveizlugestur var Horst Schubring prófastur í Ober-Hessen. Er hann Islend-
ingum að góðu kunnur, sakir vináttu og hlýju í garð íslenzks málefnis og fslendinga í Hess-
en. Fór fagnaðurinn vei og skemmtilega fram sem oftar, þegar þessi hópur hefur komið sam-
au.
Vestmannaeyingar
vinna meiðyrðamál
Ihegningarlaga nr. 19/1949. Þegar
ummælin eru lesin í samhengi,
þykir óhjákvæmilegt að ómerkja
í heild þau ummæli, sem stefn-
endur hafa sérstaklega krafizt
ómerkingar á sbr. 1. mgr. 24)1. gr.
alm. hegningarlaga, enda hafa
þau ekki á nokkurn hátt verið
réttlætt gagnvart stefnendum.
Ber samkvæmt kröfu stefn-
Á RÆJARÞINGI Reykjavíkur er
dómur genginn í máli sem Fisk-
iðjan h.f. o. fí. í Vestmanna-
eyjum höfðuðu gegn Geir Gunn-
arssyni ritstjóra og útgefanda
Nýrra vikutíðinda. Var málið
höfðað vegna greinar í blaðinu
er það birti í marz 1965 undir
fyrirsögninni „Kynsjúkdómafar-
aldur í Vestmannaeyjum" og
með undirfyrirsögnunum: „Heil-
brigðiseftirliti og útlendingaeftir
liti ábótavant. — Aðkomufólk
hættulegir smitberar."
Stofnendur gerðu kröfur í 6
Jiðum á hendur Geir Gunnars-
syni og voru það höfuðkröfur
að greinin yrði dæmd dauð og
ómerk. I>á voru gei'ðar kröfur
um skaðalbætur til forsvars-
imanna fyrirtækjanna sem að
imáIshöfðuninni standa svo og til
fyrirtækjanna sjálfra en fyrir-
tækin eru auk Fiskiðjunnar h.f.:
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja,
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum
og ísfélag Vestmannaeyja, —
gerð var og krafa um greiðslu
sakakostnaðar o. fl. Stefndi
gerði þær kröfur að hann yrði
sýknaður af öllum kröfum.
í forsendum dómsins segir
m.a. á þessa leið:
„Telja verður, að ummæli þau
f margnefndri grein, sem sér-
staklega er vitnað til í stefnu
málsins og beinast gegn stefn-
endum, séu meiðandi fyrir þá,
Ibæ'ði einstaka stjórnarmenn,
framkvæmdastjóra svo og fram-
angreind atvinnufyrirtæki, sem
lögpersónur, sbr. 1. gr. laga nr.
71 frá 7. maí 1928. Með ummæl-
wm þessum er því dróttað að
stefnendum ,að þeir hafi van-
rækt þá sjálfsögðu skyldu að
Ihafa eftirlit með heiilbrigði og
(þrifnaði starfsfólks þess, er
vlnnur við framleiðslu fiskafurða
. . . _ , . .enda, að refea stefnda, sem á-
a þeirra vegum. Þykja ummæl- byrg'ðarmanni Nýrra vikutíð-
in varða við 235. gr. almennra I .nda, fyrir ummæli þessi skv.
Allt fyrir börnin:
LEIKFÖNG.
BARNAFATNAÐUR.
GJAFAVÖRUR
JÓLAVÖRUR.
VERZLUNIN HOLT, Skólavörðustíg 22.
JOLAGJAFIR!
HEFILBEKKIR 2 stærðir
Hentug jólagjöf
til heimilisnota
LUDVIG
STORR
Laugavegi 15,
Sími 1-33-33.
jéLAGJAFIR!
SPEGLAR
eru kœrkomnar og
nytsamar jólagjafir
Vér bjóöum yður mesta
SPEGLA-ÚRVAL, sem
sézt hefir hérlendis.
SPEGLAR og verð
við allra hæfi.
LUDVIG
STORR,
SPEGLABÚÐIN
Sími 1-9635.
235. gr. alm. hegningarlaga.
Kunnugt er, að stefndi hefir
þrisvar sinnum áður verið
dæmdur fyrir brot gegn meið-
yrðalöggjöfinni með dómum,
uppkveðnum á bæjarlþingi
Reykjavíkur, hinn 30. marz 1965,
hinn 20. júlí 1955, og hinn 22.
febr. 1986. Ber því að dæma hon
um hegningarauka í máli þessu
skv. 78. gr. alm. hegningarlaga
nr. 19/1940. Þegar þetta er virt
og jafnframt eru höfð í huga
ákvæði 1. og 3. töluliðs 70. gr.
alm. hegningarlaga, þykir refs-
ing stefnda í þessu máli hæfilega
ákveðin kr. 4.500.00 í sekt, er
renni til ríkissjóðs. Ber honum
að greiða sektina innan aðfarar-
frests í máli þessu, ella sæti hann
varðhaldi í 12 daga í stað sekt-
arinnar.
Framangreind fyrirtæki hafa
ekki sannað, a'ð ummæli grein-
arinnar hafi valdið þeim fjár-
tjóni. Er því eigi unnt að taka
skaðalbótakröfur þeirra, byggða
á þeim grundvelli til greina, sbr.
2. gr. laga nr. 71/1928.
Ekki er heldur grundvöllur til
að dæma fyrirtækjunum, sem
lögpersónum, miskabætur.
Hins vegar ber að taka til
greina kröfur hinna einstöku
stjórnarmanna og framkvæmda-
stjóra um miskalbætur skv. 264.
gr. alm. hegningarlaga. Þykja
Iþær hæfi'lega ákveðnar kr.
3.000.00 til hvers um sig.
Samkvæmt 22. gr. laga nr. 57/
1956 ber stefnda að birta for-
sendur dóms þessa og dómsorð
í 1. eða 2. tölublaði Nýrra viku-
tíðinda, er út kemur eftir birt-
ingu dóms þessa.
I>á verður stefndi dæmdur til
að greiða stefnendum fjárhæð til
að standa straum af kostnaði vi'ð
birtingu forsendna og dómsorðs
þessa máls í daglblöðum, skv. 2.
mgr. 241. gr. alm. hegningar-
laga. Þykir greiðslg þessi hæfi-
lega ákveðin kr. 1.500.00 til
bvers fyrirtækis fyrir sig ásamt
stjórn þess og framkvæmda-
stjóra.
Samkvæmt þessum málalokum
verður stefndi dæmdur til að
greiða stefendum málskostnað.
Samkvæmt 4 mgr. 181. gr. einka
málalaganna (þykir rétt að
skipta málskostnaðinum milli
stefnenda, þar sem mál þetta
var upphaflega höfðað sem fjög-
ur sjálfetæð mál. Þykir máis-
kostnaður hæfilega ákveðinn kr.
3.000.00 til hvers fyrirtækis fyrír
sig ásamt stjórn þess og fram-
kvæmdastjóra, þ.e.a-s. samtals
á málinu í heild kr. 12.000.00.“
Þetta er forvitnileg og fögur bók,
skreytt nzr eitt hundrað teikningum
auk fjögurra gullfallegra málvcrka-
eftirprentana í eðlilegum litum af
listaverkum frú Barböru Árnason.
MEXÍKÓ ER BÓK, SEM GAMAN
ER AÐ GEFA GÓÐUM VINL
BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR