Morgunblaðið - 17.12.1966, Page 13

Morgunblaðið - 17.12.1966, Page 13
Laugarðagur 17. des. 1966 MORCU N BLAÐIÐ 13 Ný eldheit ástarsaga eftir vinsælasta a ritliöfund almennings- A bókasafnanna. rltgerð á þýzku, 20 bls., þar sem amegmefnið er dregið saman. Er íhér á ferð mikilvægt efni fyrir guðfræðinga, kennara og upp- eldisfræðinga, enda er bókin lið- ur í víðtækum rannsóknum á Ikennimannlegri guðfræði, sem nú eiga sér stað víðs vegar í kirkjunni í þeim tilgangi að veita sem beztan undirbúning undir fermingu og gera hana svo úr garði að til blessunar megi verða einstaklingum, kirkjum og þjóðfélögum. Sú spurning á einnig erindi til vor hvort núverandi skipan fermingarmála sé verjandi eða óverjandi eins og nú tíðkast. At- ihuganir undirritaðs á ritgerðum, eem ég hf á nokkrum undan- förnum árum lesið, en ungt fólk, fermt fyrir fáum árum hefir eamið, benda til þess að sumt sé i þeim efnum sæmilegt eða gott, en ýmislegt fari þó fram, sem óverjandi verður að teljast. Það er ljóst að fullorðna fólkið get- ur eyðilagt ferminiguna fyrir unglingunum — beinlínis kæft hana með óhófi og veraldlegri heimsku. Höfundur bókarinnar, Dr. Ejarne Hareide, er mörgum hér að góðu kunnur, og var hann hér síðast í sambandi við stjórn arfund Lútherska heimssam- toandsins — og kynnti sér þá m.a. barnafræði Guðbrands toiskups Þorlákssonar. Hann er forstjóri fyrir „Institut for krist- en oppseding“, og ber sú stofn- un yfir mikilli sérþekkingu á sviði kristinna uppeldisfræða, enda er hún kunn um Norður- lönd, og að nokkru einnig í Þýzkalandi og Vesturheimi. Væri mikils virði fyrir oss að eignast vísi að sams konar stofn un hér á landi. Jóhann Hannesson. Kirkjuhátíð á Eyrarbakka SUNNUDAGINN 23. okt. s. L minntist söfnuður Eyrarbakka- kirkju 75 ára afímælis kirkju sinnar, en hún var vígð 14. des. 1090. Mikið fjölmenni sótti þessa kirkjuihátíð, srvo að kirkjan rúm- aði ekki alla með góðu móti. Meðal gesta voru biskup íslands hr. Sigurbjörn Einarsson, vígslu bistoup Skálholtsbiskupsdæmis síra Sigurður Pálsson, síra Áre- líus Níelsson fyrrverandi sófcnar prestur og flestir prestar pró- fastdæmisins og konur þeirra. Aufc þess söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar dr. Róbert Abraham Ottósson. Bisfcup íslands prédikaði, en sóknarpresturinn síra Magnús Guðjónsson þjónaði fyrir altari ásamt biskupi og flutti ágrip af sögu kirkjunnar, en síra Sigurð ur Pálsson flutti ávarp. Kirkjukór Eyrartoakkakirkju undir stjórn organista síns Rutar Magnúsdóttur annaðist sönginn. Haufcur Guðlaugsson lék á orgel kirkjunnar etftir prédifcun verk etftir PaoheltoeL Eftir hátíðina í kirkjunni var öllum viðstöddium boðið til kaffi dryfcfcju, þar sem konur úr söfn uðinum sáu um veitingar. Á afmælihátíðinni bárust kirkj unni glæsilegar gjatfir. Undir borð um í katffisamsætinu tilkynnti formaður Eyrbekkingarfélagsins í Bváfc, Maríus Ólafsson, að félagið hetfði ákveðið að gefa blýramma í kór kirkjunnar. Aron Guðmundsson og kona hans gáfu altarisbúnað, brauð- fat og bikar handunnið og guli húðað sett steinum, mjög dýr- mæt og glæsileg gjöf. Er hún gefin í minningu fbreldra hans hjónin Guðlaugu Aronsdóttur og Guðbrandar Guðbrandssonar, er 'bjuggu lengi á Eyrarbakka, en á þessu ári voru hundrað ár lið in frá fæðingu herinar. Þá var getið um peningagjöf sem nota skal til þess að smíða ræðupúLt í kirkjuna. Einnig gafet henni árituð Biblía. Auk alls þessa bárust kirkj- unni margar aðrar veglegar gjaf- ir, bæði í peningum og öðru sem eru kirkjunni og startfsemi henn ar ómetanlegar. Sóknarnefnd Eyrarbakkakirkju vill hér með þakfca ölium þeim sem stuðluðu á einn eða annan hátt að glæsilegri atfmælishátíð. Jatfnframt þafcfcar hún stuðn- ing við kirfcjuna, sem svo margir einstafclingar hatfa ætíð veitt henni, í peningagjötfum, á- heitum. og hvers konar velvilja. F. h. sóknarnetfndar Eyrar- bakkasófcnar. Pálína Pálsdóttir, form. sóknar nefndar. Magnús Guðjónseon, sóknar- prestur Kristján frá Djúpatæk: „í Víngarðinum“ Beirut, 15. des. NTB. 24 FÖKUST, er kennsluflugvél hi. paði til jarðar og kom niður á strætisvagn, skammt frá landa mærum Sýrlands og Iraks. Framtíðarstarf Duglegur maður eða stúlka óskast til vellaunaðra starfa vijð auglýsingar. Þarf helzt að geta hafið störf urri nk. áramót. Tilboð er greini menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20. des. nk. í pósthólf 458, merkt: „Gott starf — 8108“. Kaupið jólaskóna hjá skósmið Jólaskór á alla fjölskylduna Skóverzlun og skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut. — Góð bílastæði. SÓÐJÓLAGJÖF Nýkomið mikið úrval af ENSKUM KARLMANNASLOPPUM og INNIJÖKKUM Glæsilegar tegundir. Akureyri, 13. des. „í VÍNGABÐINUM" heitir ný- útkomið kvæðasafn eftir Kristján frá Djúpalæk. Kvæðin í bókinni, sem eru á annað hundrað, hefur Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi valið í samráði við höfund úr átta bókum hans, sem komið hafa út á árunum 1943-1966. Hér er tvímælalaust um for- vitnilegt kvæðasafn að ræða, því að höfundur er kunnur að öðru en leiðindum. Bókin er gefin út atf Bókaútgáfunni Sindúr á Akur eyri og unnin í Prentsmiðju Björns Jónssonar. Frágangur all ur er hinn vandaðasti. Kápu hef Guðný Stefánsdóttur, teikni- kennari gert. (Höfundur segir í formála fyrir bókinni: ,jÞegar ég komst niú að því, að árið 1966 yrði ég án und- anbragða fimmtugur, þá þótti mér hlíða að athuga hvers mér hefði tekizt yrkingin í víngarfS drottins". Þetta gæti orðið íieup- um en höfundi forvitnilegt. Kristján frá Djúpalæk BOKAFORLAGSBÓK Verð kr. 175.00 (áu 8öluskatt$) Tilvalin gjöf handa hinum fjölmörgu aðdáendum Ingihjargar Sigurðardóttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.