Morgunblaðið - 17.12.1966, Side 14

Morgunblaðið - 17.12.1966, Side 14
14 MORCU N BLAÐID Laugardagur 17. des. 1966 Hér er bókin: JÓHANN GUNNAR OLAFSSON: SÖGUR OG SAGNIR ÚR VESTMANNAEYJUM Flestum sögnum sem móli skipta eg tengdar eru Vest- tnannaeyjum, hefur verið safnaS I eina bók, Ýtarleg nafnaskrá fylgir þessu safni. JONAS ÞORBERGSSON: BRÉF TIL SONAR MlNS ÆVIMINNINGAK Jónas lýsir bernsku- og unglingsárum sinum f Þing- •yjarsýslu og á Svalbarðseyri, skólavist á Akureyri, sex ára dvöt f Ameríku og heimkomunni til íslands, Frásagnargleði og ritsnilld Jónasar er alkunn. GUDMUNDUR G. HAGALIN: DANSKURINN í BÆ Adam Hoffriti kom tvítugur til jslands, sem ársmaSur til Dags Brynjúlfssonar I Gaulverjabœ, Hann segir hór frá hvernig hann höillaöist af íslandi og íslending- um. — Adam er sprelllifandi og skemmtilegur húmor- isti og óvenjulegur persónuleiki. ELÍNBORG LÁRUSDOTTIR: DULRÆNAR SAGNIR Sagt er frá draumum og dulsýnum, fjarhrifum og vitr- unum, dulheyrn og ýmiss konar dulrœnni reynzlu, Þrjátíu karlar og konur eiga sagnir f þessari bók. HARALDUR GUÐNASON: ÖRUGGT VAR ÁRALAG Fjórtán þœttir fslenzkra sjómanna, hraknings þeirra og svaSilfara. Sagnir frá þeim tíma, er áraskipin voru aS kveðja og öld vélbátanna var aS hefjast. GRETAR FELLS: VIÐ URÐARBRUNN BROT ÚR ÆVISÖGU Gretar segir frá œtt sinni og uppruna, námsárum, ferSalögum og störfum, m. a. fyrir GuSspekifólag íslands, — og frásögn er um leyniyogann fslenzka. INGÓLFUR JONSSON frá Prestsbakka: LÁTTU LOGA, DRENGUR Skáldsaga, sem greinir frá dögum fjármálamanns. Örlagasaga manns, sem gleýmdi sjálfum sér f geisla- flóSi gullsihs og hló storkandi að sjálfum sér og samtíð siniji, sem vildi beygja hann og brjóta. Mynd- skreytt af Atla Má. KOLD ER SJAVARDRIFA Reimleikasögur, sem GuSjón Guðjónsson, fyrrum skólastjóri hefur safnaS. Sögurnar eru allar iengdar sjó, sjómennsku og veiSum. Spennandí sögur um leyndardómsfulla atburSi. THERESA CHARLES: HÚSIÐ Á BJARGINU Ný og heillandi fögur ástarsaga eftir hina-vinsœlu •nsku skáldkonu, sem skrifaði bœkurnar l.Þögul ást" og „Höfn hamingjunnar". THERESA CHARLES: FALINN ELDUR Ný útgáfa af fyrstu og einni vinsœlustu ástarsögunni, seni við höfum gefið út eftir Theresu Charles. CARL H. PAULSEN: SKÓGARVÖRÐURINN Spennandi ástarsaga eftir höfund bókanna vinsœlu, „Sonurinn frá Stóragarði" og „Með eld f teðum' 5KUGGSJA DeiBt um verð á smiði innrétfinga ÞANN 2. nóvember sl. var kveð- inn upp í Hæstarétti dómur í máli, sem Húsgagnaverzlun Frið- riks Þorsteinssonar h.f. höfðaði gegn Sigurgeir Svanbergssyni til greiðslu á f járupphæð að kr. 38. 181.96 ásamt vöxtum og máls- kostnaði. Aðaldeiluefni í máli þessu var, hversu mikið skyldi greiða fyrir að smiða ýmsar inn- réttingar í hús Sigurgeirs Svan- bergssonar. Hiúsgagn'averzlun Friðriks í>or- steinssonar h.f. lýsti málavöxt- um í aðalatriðum á þá lei'ð, að fyrirtækið hafi á fyrri hluta árs- ins 1963 tekið að sér að smdða og setja upp iinnréttingar í ílbúð Sigurgeirs Svanlbergssonar að Safamýri 93 og hafi verkið ver- ið unníð í tímavinnu samkvæmt gjalclskrá. Sigurgeir hafi fylgzt með framkvæmd verksiins og 'hafi aldrei komið með umkvart- anir eða haft upp neinn ágrein- ing um vinnunna eða fram- kvæmd verksins. Heildarreikn- ingar fyrir verkið hafi numið 238.181.96 og hafi Sigurgeir greitt kr. 200.000.00 upp í reikninginn, en hafi síðan neitt að greiða meira. Sigurgeir Svaníber.gsson lýsti í aðalatriðum málavöxtum á þá leið, að umrætt fyrirtæki hafi á árinu 1963 tekið að sér að smíða ýmsar iinnréttingar í hús sitt. Heildarreikningur fyrir verkið ihafi numið eins og fyrr greinir, en sá reikningur hafi verið mun hærri en um hafi verið samið og því hafi hann fengi'ð dóm- kvadda matsmenn til að meta verkið til peningaverðs og ha>fi niðurstaða matsins orðið kr. 197. ‘835.00. Hann hafði hins vegar greitt kr. 200.000.00 og þvi höfð- aði hann nú gagnsök í máli þessu og krafðist mismunarins kr. 2.165.00. í héraðsdómi urðu úrslit máls- ins á þá leið, að dómuriinn taldi, að hæfilegt endurgijald fyrir umrætt verk væri kr. 220.000.00 og því ætti að dæma Sigurgeir Svanlbergjsson til að grei'ða stefnanda kr. 20.000.00 ásamt vöxtum, en máiskostnaður var niður felldur. Hæstiréttur komst að annarri niðurstöðu og segir svo í for- sendum að dómi Hæstaréttar: „Eigi er sannað að aðiljar hafi samið um, hvernig endurgjald Bólstrun Ásgríms Fyrsta flokks albólstruð sófasett með fjöðrum í sæti, baki og örmum. Svefnbekkir með góðum áklæðum frá kr. 4.300,00. Bólstrun Ásgríms Bergstaðastræti 2. — Sími 16807. fyrir smíðina skyldi greiða. Sam kvæmt meginreglu 5. gr. laga nr. 39/1922 ber (Húsgagnverzlun Friðriks Þorsteinssonar h.f.) því það gjaLd fyrir smíðina, sem, sanngijarnt má telja. Hinir dóm- kvöddu matsmenn hafa staðfest matsgjörð sdna fyrir dómi, skýrt hana og heitfest vætti sín. Mats- gerðin er þó eigi svo sundurli’ð- uð sem þörf hefði verið á. (Stefnandi) varð eigi við áskor- un, sem Hæstiréttur beindi til hans, um að fá dómkvadda yfir- matsmenn til að meta smíðina til verðs. Verður því að leggja mat undirmatsmanna til grundvallar, enda getur niðurstaða héraðs- dóms ,eins og málinu er htátað, eigi hnekkt þvií, þar sem hún er ósunndurliðuð og órökstudd. Ber því að sýkna (stefnda) af kröfum (stefnanda) í áðalsök.“ Þá taldi Hæstiréttur að eigi væru efni til að dæma fyrirtæk- ið til að endurgreiða það fé, sem stefndi hafði greitt án fyrirvara og því var gagnkrafa stefnanda eigi tekin til greina. Þá var Húsgagnaverzlun Frið- riks Þorsteinssonar h.f. dæmd til að greiða Sigurgeir Svanbergs- syni kr. 18.000.00 í málskostnað fyrir báðum réttum. Berlín, 15. des. NTB. TVEIR fullvopnaðir austur- þýzkir landamæraverðir flýðu tii Vestur Berlínar í dag. Þeir tóku meðal annars með sér vél- byssu, er þeir áttu að nota í varðturni sínum. VéSapfflkknkgor Ford, amerískur Doðge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur. Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59. Pobeda Opei, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson S Ce. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. Til jólagjafa Þýzkar ullarpeysur á 4—12 ára. Telpnagolftreyjur, margar gerðir. Dömupeysur og peysusett, ^jkíða- og sportpeysur í glæsilegra úrvali en nokkru sinni fyrr. Athugið; sérverzlun með peysur. Vinsæiasta jólagjöfin er peysa frá okkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.