Morgunblaðið - 04.01.1967, Síða 10

Morgunblaðið - 04.01.1967, Síða 10
10 MORGUNBtAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1%7. fslendingar áttu 878 skip um ára- mótin — samtals 148.549 br.tn. Skipastóllinn minnkaði um 10 þús. tonn — 21 skip bœttist í flotann árið 1966 SAMKVÆMT yfirliti skipaskoð- unarstjóra um skipastól lands- manna um áramótin, kemur í Ijós, að að hann hefur minnkað um tæpar 10 þúsund lestir. Skipin voru alls 878, samtals 148.549 brúttótonn. Hér fer á eftir skýrsla skipa- skoðunarstjóra 1. Skipastóllinn 1. janúar 1967. „í dag var lokið við að taka saman handrit að skrá yfir ís- lenzk skip, en í þeim bæklingi er skipastóllinn skráður miðað við 1. janúar 1967. Baeklingur- mn, sem gefinn er út af Skipa- skoðun ríkisins er nú í prentun og verður tilbúinn til dreifingar og sðlu innan skamms. Heildar niðurstöðutölur yfir íslenzk skip 1. janúar 1967 eru þessar: Fiskiskip undir 100 rúmlest- um brúttó eru 557, samtals 19.014 rúmlestir. Fiskiskip 100 rúm- lestir og yfir, togarar ekki með- taldar, eru 184 skip samtals 35.559 brúttórúmlestir. Fiski- skipum undir 100 rúmíestum hef ur fækkað um 43 skip, en stærri fiskiskipunum hefir fjölgað um 12 skip á árinu. Togurum hefir fækkað um 6 skip, en skráðir togarar eru nú 32 alis. Allur ís- lenzki skipastóllinn telur nú um #78 skip, samtals 148.54)9 brúttó- rúmlestir. Á árinu hefir islenzk- #m skipum fækkað alls um 32 skip og skipastóllinn minnkað um tæplega 10000 brúttórúmlest- ir alls. Á öllu landinu voru skráðir um áramótin 1234 opnir vélbátar, samtals 3318 rúmlestir. Z. Skip strikuð út af skipaskri árið 1966. Árið 1966 voru 45 skip, strikuð fict af skipaskrá og stærð þeirra •amtals er 19.441 brúttórúmlest. Mest munar hér að sjálfsögðu ttm olíuflutningaskipið Hamra- lell 11.488 brúttórúmlestir, stærsta skip íslenzkt, sem selt var til Indlands og afhent kaup- endum í 'Hamborg 21. desemfoer 3. Aldur islenzkra skipa. Fróðlegt er að athuga aidur íslenzkra skipa á skrá Elzta skipl nót og kraftblökk. íslenzkt er fiskiskipið Björn Riddari, VE-127, sem smíðaður er úr furu og eik í Briham í Englandi árið 1878, en stækkað- ur árið 1942. Alls eru 3 skip smíðuð fyrir aldamót enn á skrá og í notkun. Annars má 5. Skip í smíðum erlendis 1967 stálfiskiskip í sraíðum, eitt fyrir íslenzka aðila. Þann 1. janúar 1967 voru 28 stálfiskiskip í smíðum erlendis fyrir íslenzka aðila, samtals er áætluð stærð þeirra 8829 brúttó- rúmlestir. Það er athyglisvert hve öll þessi skip eru af líkum stærðum og gerðum. Þau minnstu eru áætluð um 265 brúttórúm- lestir að stær, en þau stærstu um 500 brúttórúmlestir. Öll eru þessi skip smíðuð fyrst og fremst til síldveiða með herpi- Þau eru öll með fullkomnasta búnaði, sem völ er á til veiða og siglingar. Langflest eiga þau samkvæmt samningi að afhend- ast á árinu 1967, en fimm á ár- inu 1968. Sem skip í smíðum eru hér 1966. Önnur skip, sem seld hafa verið út landi á árinu eru tog- arinn Fylkir, RE-171, sem seldur var til Bretlands, togarinn Jón Forseti, RE-108, sem einnig var seldur til Bretlands, flutninga- skipið Katla, sem selt var til Grikklands, flutningaskipið Skjaldbreið, selt til Bretlands, togararnir Pétur Halldórsson, RE-207, Akurey, AK-77, og Bjarni Ólafsson, RE-401, sem allir voru seldir tii Noregs á ár- inu, og að lokum strandferða- skipið Hekla, sem selt var til Grikklands. Þannig hafa 9 skip verið seid úr landi á árinu, samtals 17.982 brúttórúmlestir að stærð. Skip þau yfir 10 brl., sem far- izt hafa og því verið strikuð út á árinu eru Eyjaberg, VE-130, sem strandaði á Faxaskeri við Vestmannaeyjar 7. marz 1966, Hanna, RE-181, sem brann og sökk NV af Garðskaga 2. des. 1965, Jónas Jónasson, GK-101, brann og sökk á Eskifirði 4. júlí 1966, Fram, AK-58, sem brann og sökk 11. ágúst 1966, Mjöll, HE-10, sem tekin var trausta- taki af ölvuðum manni og strandaði inni á sundum við Reykjavík, Hrönn II, SH-236, sem sökk á Breiðafirði 28. nóv- Ásgeir RE-60 nýjasta skip flotans kom til landsins á Þorláksmessu. ember 1966, Sæúlfur BA-76, sem þeirra er áætlað 200, annað 320 og það þriðja 350 brút.órúmlest ir að stasrð. Svo er að iokum að geta um að hjá Skipasmíöastöð Þorgeirs og Ellerts á Akranesi er hafin frumsmíði stálfiski- skips, sem verður um 100 brúttó lestir að stærð. Þannig eru í smíðum innan- lands 9 fiskiskip og stærð þeirra áætluð samtals 2143 brúttórúm- lestir. 7 .Lenging fiskiskipa Á árinu 1966 voru lengd ails 16 stálfiskiskip, og með því jókst stærð þeirra samtals um 502 brúttórúmlestir. Skipin hafa verið lengd með þeirrt hætti, eins og kunnugt er, að þau voru skorin í sunrtur m nýlega hafði verið lengdur og sökk út af Austfjörðum 25. nóv. 1966 með síldarhleðslu, og loks Svanur, RE-88, sem sökk í róðri út af Vestfjörðum 22. desember 1966. Af þessum 8 skipum er hinn síðasttaldi að sjálfsögðu þungbærastur, þar sem fórust 6 ungir menn. Allar áhafnir hinna skipanna börguðust. Auk þehra 9 skipa, (17982 rl), sem seld hafa verið úr landi og 8 skipa (581 brL), sem farizt hafa, hafa verið srtrikuð út 28 skip. Langflest þeirra eru tré- skip, sem horfið hafa af skipa- skrá vegna elli eða að þau hafa verið dæmd óviðgerðarhæf vegna bráðafúa. Verkstæðispláss Ca. 250 ferm. óskast. Þarf að hafa góða aðkeyrslu. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „8385“. ÞEIR HEPPRUIHR ? (aðeins þeir sem eiga miða.) Góðfúslega endurnýjiÓ fyrir 7. janúar HRPPDRIEIIlTi skipta skipunum eftir aldri í flokka, og kemur þá í ljós að 7 skip voru smíðuð árin 1900-1909, alls 154 rúmlestir. 22skip voru smdðuð áxin 1910-1919, alls 676 rúmlestir. 46 skip voru srrwðuð árin 1920-1929, alls 1750 rúmlestir. 82 skip voru smíðuð árin 1930-1939, alls 3829 rúmlestir. 192 skip voru smíðuð árin 1940-1949, alls 37105 rúmlestir. 235 skip voru smíðuð árin 1950-1959, alls 49.909 rúmlestir. 279 skip voru smíðuð árin 1960 og síðar, alls 54.301 rúmlestir og óknnugt er um aldur 12 skipa, alls 678 brl. Ef miðað er við rúmlestatölu, þá kemur þannig í Ijós, að meg- inhluti íslenzkra skipa er smíð- aður árið 1940 og síðar, því á þessum 26 árum eru smiíðuð skip samtals 141.315 brúttórúmlestir, af alls 148.549 rúmlesta heildar- skipastól. Skip 16 ára og yngri eru 514 af samtals 878 skipum, og stærð þeirra samtals er 104.210 rúmlest ir. Meir en tveir þriðju hlutar ís- lenzks skipastóls er því skip yngri en 16 ára. 4. Ný skip, sem bætzt hafa við skipstól á árinu 1966. Á árinu 1966 hafa alls 21 nýtt skip bætzt í íslenzkan skipastól. Af þessum skipum eru 15 fiski- skip, alls 3896 brúttórúmlestir að stærð, tvö þessara fiskiskipa eru smíðuð úr tré en 13 úr stáli, öll síldveiðiskip, frá 200 upp í 355 brúttórúmlestir að stærð. Sex önnur skip hafa bætzt í íslenzkan skipastól á árinu sam- tals 3910 brúttórúmlestir, en þau eru: Flóabáturinn Baldur, 180 rúmlesta stálskip, smíðaður í Stálskipasmiðjunni í Kópavógi, sementflutningaskipið Freyfaxi, 1041 brúttórúmlest, smíðaður í Noregi. — Björgunars'kipið Goð- inn, 139 brúttórúmlestir, sem keypt var notað til landsins. Olíuskipið Héðinn Valdimarsson, 81 brúttórúmlest, var smiíðað í Noregi. Hafnsögubáturinn Björn lóðs, 7 brl., tréskip smíðað í Hafnarfirði. Loks er svo síldar- flutningaskipið Haföminn, 2462 brúttórúmlestir, sem keypt var notað til landsins, og er það stærsta skip, sem bættist í flot- ann á árinu 1966. talin öll þau skip, sem ókomin eru til íslands og samið hefir verið um fyrir áramót, og samningar og smíðalýsingar hafa hlotið viðurkenningu Fiskveiði- sjóðs og Skipaskoðunarstjóra. Þessi 28 fiskiskip í smíðum er- lendis skiptast þannig milla landa að 15 skip eru í smíðum í Noregi 8 skip í Austur-Þýzkalandi 4 skip í smíðum í Hollandi og 1 skip í smíðum í Danmörku og er það fyrsta stálfiskiskip, sem Danir smíða fyrir íslend- inga. Aðeins tvö önnur skip eru i smíðum erlendis, — og getur reyndar annað þeirra vel talizt fiskiskip, þ.e. sildarleitarskipið íslenzka sem er í smíðum í Lowestoft í BretlandL Þetta skip er eins og kunnugt er byggt sem skuttogari, en getur þó líka veitt með herpinót og kraft- blökk. Stærð þess verður um 500 brúttórúmlestir. í Álaborg í Danmörku er svo í smíðum nýtt varðskip fyrir Landhelgisgæzl- una, en stærð þess er áætluð um 1000 brúttórúmlestir. Síldarleit- arskipið á að afihenda í júlí mánuði 1967, en varðskipið í árs byrjun 1968. 6. Skip í smíðum innanlands 1. janúar 1967. Aldrei fyrr hafa verið eins mörg stálfiskiskip í smíðum inn- anlands og nú um þessi áramót, og er það gleðilegur vottur um þá þróun sem greinilega er fram undan, — mjög aukin nýsmíði stálskipa innanlands. Aðeins þrjú t.réskip eru nú skráð í smíðum innanlands. Eitt skip áætlað 140 brúttórúmlestir er í smíðum í Dröfn í Hafnar- firði, eitt 18 rúmlesta tréfiski- skip er í smíðum hjá Einari Sig- urðssyni í Fáskrúðsfirði og eitt 36 rúmlesta tréfiskiskip er í smíðum hjá Skipavík h/f, í Stykkishólmi. Tvö stálfiskiskip eru í smíðum í Slippstöðinni h/f á AkureyrL Er annað áætlað 460 rúmlestir, en hitt um 520 brúttórúmlestir, og er það stærsta stálskip, sem hefir verið smíðað á íslandi, og auk þess stærsta stálfisk'skip. sem nú er í smíðum fyrir Í-Iend inga heima og erlendis. Stálvík h.f. í Arnarvogi er með þrjú miðskipa, dregin sundur, og síð an nýr viðbótarmiðhluti rafsoð- inn inn í skipið. Skipaskoðunin hefir frá upphafi reyn* að hafa hemil á þessum lengingum skip- anna, og hefir aðeins viljað leyfa takmarkaða lengingu og þá mið að við hlutföll milli lengdar og breiddar og lengdar og dýptar skipanna. Lengdu skipin verða yfirleitt veikari langskips, fíest hlaðast ver og fara ver undir farmi. Vegna mikillar síldveiði undanfarið og stöðugt stækk- andi sHdarskipa, var reynt að auka hæfni minni skipanna á þennan hátt til áframhaldandi sfldveiða á fjarlægari miðum. Reynslan hefir nú greinilega sýnt að þessar lengingar eiga á mörgum skipanna takmarkaðan rétt á sér. Er því ósennilegt, að mörg skip verði lengd hér eftir, þótt enn sé rætt um lengingu einstakra skipa. Vegna þessara lengdu skipa, sem í skipaskránni hafa sömu nöfn og númer og áður, en hafa stækkað að lengd og rúmlestu.n, er ekki hægt að bera saman skipafjölda og rúmlestafjöldann í heild, milli ára, nema hafa þessi skip sérstaklega í huga. Þessvegna er þess nú getið I skránni ef skip hefir verið lengt. 8. Stærð skipastólsins og íslenzkrar siglingar Það er athyglisvert, að ís- lenzki skipastóllinn hefir minnlo að verulega á árinu 1966 og skip um fækkað líka, þrátt fyrir tölu verða endurnýjun stærri sild- veiðiskipanna. íslenzkur skipa- stóll er að verða einlhæfari, þvi nær öll viðbót við skipastólinn árið 1966 er tengd síldveiðum, og öll 28 fiskiskipin í smíðuin erlendis eru síldveiðiskip. Það er eðlilegt að aukning verði mest, þar sem arðfoærast virð- ist hverju sinni. Þó er rétt að minnast þess, að ástæðan fyrir minnkun skipastólsins í rúmlest um er fyrst og fremst saia Hamrafellsins og nokkurra ann- arra flutningaskipa, svo og sala togaranna. Fækkun á tölu skipa kemur einkuim af fækkun fiski- skipa undir 100 brúttórúmlest- um. Ef halda á í horfinn er þvi endurnýjun fullkominna og vel búinna fiskiskipa til bolfisk- Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.