Morgunblaðið - 04.01.1967, Side 11

Morgunblaðið - 04.01.1967, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1967. 11 Sjötugur í dag: Ingimar Finnbjörnsson útgerðarmaður Bflnífsdal í DAG á einn af dugmestu og athafnasömustu borgurum í Hnifs dal sjiötugsafmseli. I>að er Ingi- mar Finnlbjörnsson útgerðarma'ð- ur. Þessi heiðunsmaður er einn af Ibrautryðjendum í atvinnumálum þessa þróttmikla framleiðslu- Qayggðarlags. Hann hefur um ára- tugaskeið stundað þar skipstjórn, lútgerð og verkstjórn. Að öllum þessum störfum hefur hann geng- ið af miklum áhuga, góðvild og Bkilningi á þörfum heimaibyggð- ar sinnar. S'líkir menn vinna ó- metanlegt gagn í þágu héraða sinna. Ingimar Finnibjörnsson fæddist 4. janiúar 1897 að Görðum í Aðal- Vík í Sléttuhreppi. ForeLdrar Ihans voru myndarhjónin Hail- dóra Halldórsdóttir og Finníbjörn Elíasson. Fluttust þau vestur í IHnífsdal þegar Ingimar var fjög- urra ára gamall. Hefur hann átt heima í Hnífsdal æ síðan. Hann hóf sjósókn með fö'ður sínum jþegar á barnsaldri. Reyndist Ihann snemma þrekmikill og harð fengur sjómaður. Varð hann þegar á unga aldri formaður á bátum í Hnífsdal, fyrst á annarra útgerð en síðar á eigin bátum. Hafði hann þá forgöngu um kaup nýrra og stærri báta og reynd- ist hinn farsælasti skip-stjóri. Sótti sjóinn fast og var ágætur aflamaður. Hnifsdal og Hnífsdælingum til hagsbóta og menningarauka. Hann er því einn í hópi þeirra manna, sem mest ber að þakka það að HnifsdaluT er í dag eitt af þróttmestu athafnabyggðalög- unum á Vestfjörðum, og þótt við- ar væri leitað. Samiheldni og dugnaður fólksins mótar alian bæjarbrag í Hnífsdal. baðan hafa og komið margir af frábærustu afla- og dugnaðarmönnum ís- lenzka fiskiskipaflotans, bæði tog ara og vélskipa. 'k Kona Ingimars Finnbjörnsson- ar er Sigríður Guðmundsdóttir frá Fossum, glæsileg og mikil- hæf hiúsmóðir, sem búið hefur honum og börnum þeirra fagurt og hlýlegt heimili. Eiga þau fimm börn, þrjár dætur Ingu, Hrefnu og Margréti og tvo syni Guð- nund stýrimann, sem lengi hef- ur siglt á skipum Eimskipafélags ísilands og Bjöm Elliías, sem er skipstjóri heima í HniífsdaL ÖU Hryssa kastar í skammdeginu 'k í>að mun hafa verið nokkru eftir 1940 að Ingimar hætti sjálf- ur skipstjórn, en gerðist starfs- maður við hraðfrystihús Hnífs- dælinga. En hann var einn af stofnendúm og forystumönnum þess fyrirtækis, sem allt frá upp- hafi hefur verið hyrningarsteinn í atvinnulífi Hnífsdælinga. Hefur það jafnan verið vel stætt og égætlega reki'ð fyrirtæki. Ingi- imar varð fyrst vélstjóri eftir að faann fór i land, en síðar verk- stjóri við hraðfrystihúsið. Varð hann þar nokkru síðar fyrir al- varlegu slysi, sem dró verulega úr starfskröftum hans um skeið. En með einstæðum kjarki og dugnaði tókst honum að komast ®ð mestu leyti yfir þetta áfall, og hé'lt áfram störfum við fyrir- tækið. Útgerð og öll störf Ingimars IFinnbjörnssonar hafa jafnah mót ast af sérstakri fyrirhyggju og góðri þekkingu á öllu er að sjó- sókn og sjómennsku lýtur. Allt Oiífsstarf hans hefur veri'ð nátengt Kjónum frá blautu barnsbeini. Ingi-mar Finnbjörnsson hefur tekið mikinn þátt i félagsmál- um í byggðarfagi sánu. Hann hef- ur átt sæti í hreppsnefnd um éraskeið, verið formaður ung- mennafélagsins og beitt sér fyrir fjölmörgum framfaramálum Hnífsdælinga. Hann hefur haft óþreytandi áhuga á uppbyggingu byggðarlagsins og jafnan staðið fremstur í flokki í baráttunni fyrir hverju þvlí, sem verða mátti Gaulverjabæjarhreppi, 30. des. >AÐ bar við hér í sveitinni í dag, er Guðjón bóndi í Gaul- verjabæ var að huga að hrossum sínum er á beit voru í landar- eign hans, að hann fann hryssu, nýkastaða. Var þetta fjögurra /etra hryssa er Guðjón hafði keypt á síðastliðnu haustL Folaldið er brún hryssa og leið mæðgunum ágætlega. Guðjón brá skjótt við og gerði ráðstaf- anir til þess að taka „móður og barn“ til tilfalýðilegrar meðferð- ar í húsi. I>ess þarf varla að geta að slíkur viðburður er fátíður að hryssur kasti á þessum tíma. — Gunnar. Föndurnámskeið í Hafnarfirði Tveggja mánaða námskeið hefst 9. janúar fyrir börn 5—7 ára. — Upplýsingar í sima 51020. Ragnhildur G. Guðmundsdóttir. ylugnemar Bóklegt námskeið fyrir einkaflugs- og atvinnuflugspróf er að hefjast. Mætið til innritunar fyrir 7. þ. m. Flugskólinn Þytur eru börn þeirra hjóna frábærlega myndarleg og vel gert fólk. Hafa þau öll öðlast góða mehntun. Hafa foreldrár þeirra einskis lát- ið ófreistað til þess að búa þau öli sem bezt undir lífið. Ég á mar^s að minnast frá samskiptunum við Ingimar Finn- björnsson, aillt frá unglingsárum minum heima í DjúpL Á þau samskipti ber éngan skugga. Ingimar Finnbjörnsson er dreng- ur góður, glaðvær og gestrisinn. Það er ávallt ánægjulegt áð koma á heimili hans og hans góðu konu. Skuggi sorgarinnar hefur und- anfarið hvilt yfir Hnífsdal eftir hörmulegan mannskaða rétt fyrir jólin. Það var mikið áfall fyrir þetta litla byggðarlag, og það fólk sem þar býr. En margir munu iþrátt fyrir það, minnast Ingimars Finnbjörnssonar og heimilis hans á sjötugsafmæli hans í dag. Ég óska þessum gamla vini innilega til ham- ingju með sjötugs afmæHð, þakka honum allt gott og drengilegt á liðnum tíma og árna honum, heimili hans og fjölskyldu allri blessunar í nútáð og framtíð. Ingimar Finrtbjörnsson verður að heiman í dag. S. Bj. KUGFREYJUR Flugfélag fslands hf. óskar að ráða flugfreyjur í þjónustu sína, sem hefji störf á vori konianda á tímabilinu apríl — júní. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamálinu nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að geta sótt kvöldnámskeið, sem hefjast væntanlega í febrúar r>k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum vorum, og óskast þeim skilað til starfsmannahalds félagsins fyrir 20. jan. nk. Eldri umsóknir óskast staðfestar. Þar sem verzlunin verðnr að liæfta á VESTUif- GÖTU 2, 7. janúar nk. verður SK YIMIHSAL4 þessa daga og afsláttur gefinn — 10—50% — af öllum vörum verzlunarinnar Vesturgötu 2 Sími 20-300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.