Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 1
28 SlfHJR 54. árg. — 23. tbl. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Blóðugir bardagar í norðurhéruðum Kína Rergarastyriöld hafin í Sinki- amg? — Hlikil ólga vegna at- btirðaima á Rauða torginu Skotið á Ratiðu varðiiðana ’Pókió, Peking. Moskvu, 27. janúar. — AP-NTB. BLÓÐUGIR bardagar hafa brotizt út milli stuðnings- manna og andstæðinga menningarbyltingar Maos í norð- vesturhéruðum Kína. 1 bardögunum er notast við vélbyssur «g sprengjuvörpur ©g skriðdrekar standa til reiðu. ef átökin barðna, að því er sagði á veggspjöldum Rauðu varðliðanna í Peking í dag. Upplýsa veggspjöldin enn fremur. að 106 manns hafi fallið í bardögunum. Hörðust hafa átökin verið f bænum Shi-Ho-tzu í Sinkiang-héraðinu, sem liggur að landamærum Sovétríkjanna. Deildir úr hernum hafa bland- að sér í átökin við „gagnbyltingarsinna", sem Rauðir varð- liðar kalla svo, og miklar líkur eru á, að andstæðingar Maos hafi yfir skriðdrekum að ráða. í öðrum bæ, Urumchi í Sjo- Me-héraði, standa 12 skriðdrekar gagnbyltingarsinnunum til reiðu. Einnig þar hefur komið til mikilla átaka og vega-, póst- ©g símasamband við bæina tvo er rofið. Sjö herfylki af 8 í Sinkiang-héraði hafa gengið andstæðingum Maós og menningarbyltingarinnar á hönd. & - Nokkrir hinna 69 kmversku studenta, hrópa ókvæðisorð að sovézkum borgurum á Rauða torg- inu á miðvikudag. Kínverskar fréttastofur segja, að lögregla hefði beitt stúdentana kylfum og sært suma ilia. Atburðurinn hefur vakið meiri reiði Kinverja í garð Sovétríkjanna en dæmi eru tU um áður. (AP-simamynd). «r Samið um friðsamlega hagnýtingu himingeimsins Búizt við, að yfir 100 ríki undirriti hann Rauðu va'rðlíðannir haifa ráðizt ha.rkaiega gegn yf.irmanni her- sfcjórnarinnar í Sinkiang, Wang En-mao, sem einnig er aðalrit- ari flokksinis í sjálfstjórnanhérað inu Uj,gur. Firegnir firá þeisisum frjiéruðum eru af framangireinduim ástæðum óljósar og fréttaspjöld- um Rauðiu varðliðanna í Kína ber ekki ætíð saman. Peking Ihe.fuir áður átt í erfiðleikuim með Sinkianig-héraðið. Fyrir ári full- yrtu ktinverskir þjóðernissinnar, að þeir hefðu myndað 20.000 imanna andkomimiúniskan her í Sinkiang og Tílbet. Auk þeas hefur Kína ihva'ð eftir annað á- eakað Sovétríkin fyrir undir- uióðunssitarfsemi meðal ættbátk- mjnn í Ujigur og Kasak. I>á segir á veg.gispjöldum varðliðanna, að 400 menn út stórskotaliði, sem semt var til Urumehi fyrir nok.kru, hefðu myn.dað neðan- jarðarhreyfingu, tekið stjórnina I htöfuðtetöðvum hersins i hérað- inu i sínar hendur og haft uppi „annatplega" starfsemi. Þá segi.r á öðru veggspjaldi, að heriflokkar, sem ánetjast hafi kaipíta'iisman- uim, hafi ráðizt með vopnum gegn S'túðningsmönnum Maos og yfirfbugað þá. Kínvenskt riddara lið hafi verið sent tiil Shi-Ho-tzu til að rannsaka ástandið, en ekki komizt inn i bæin.n. Stuðninigs- menn Maos sneru sér tiil höfuð- slöðiva hensins og báðu um h'jiáJp, en stjórnmálaforinginn þa.r vildi ekki ta.ka álbyrgðina á súnar bei'id.ur og sneri sér til Lin Piaos vannarmálaráðherra tW að fá nián ari flyirirmæli. Þá segir á enn öðru veg'g9pja]di að ástandið i Sinkiang fari hníðversnandi. — Hlér sé ekki um að raeða að bæla ní'ður fjöldahreyfingu heldur sé þefcta uppreisn gagniby>ltingar- sinna. Allt bendi til þeiss, að sam einuð hernaðaröfil i héraðinu verði að taka í taumana og það geti kostað þlóðuga styrjöld i þessum héruðum. Átökin á Rauffa torginn lavestia, mólgagn sovézku stjónnarinnar, segir flrá því í morg.un, að kimvens'kir etúdentar hafi safnazt saman á Ra<uð« torig- inu á miðvikudag og æpt slaigiorð gegn Sovétniikjun um ©g nnóðgað sovézka bomgara, sem leið áttu f.ram hjá og urðu ofsarei'ðir. — Segir stjórmartolaðið, að tiú átaka hafi komið eir nefnir ekki hvort lögregla hefði skorizt í leikinn. Loks tóku Sovéttoorgararnir sam an hiöndum og ýttu Kíniverjun- um í átt að St. Basil-kapellunmi, ,þa,r sem þeir óku burt í áætlun- arvögnum. Sagt er að meðan á iþesisu stóð hafi kínverskur lýóe- myndari verið önnum kafinn við að Ijósmynda einn stúdent.anna, „sem þóttist vera særður í námd við graflhvelfingu Lenins". Hef- ur blaðið það efti.r sjónarvottum, að stúdentinn hei'ði sett þetta á svið. Fréttastofan Nýja Kína hetfur það eftir kínyerskum diplómat í Moskvu, að sovézku endurskoð unarsinnarnir verði að bæta fyr Framhald á bls. 27 Medan, Súmötru, 27. jan. AP. FYRRUM varaforseti Múhammeð Hatta varaði viff því á fimmtu- dag, aff borgarast.vrjöld gæti brotizt út, ef Súkarnó forseti sæti áfram við völd. Hatta, sem yfirgaf Súkarnó fyrir tiu árum með viðbjóði, Masikvu, 27. janúar, NTB. 6ANDARÍKIN, Bretland og Sovétríkin undirrituðu í dag samning, þar sem ríkisstjórn- ir þessara landa skuldbinda sig til þess að beita ekki eða koma ekki fyrir kjarnorku- sagði á blaðamannafundi að Súkarnó ætti enn trygga stuðn- ingsmenn, sem gætu hleypt af stað borgarastyrjöld, ef Súkarnó yrði þvingaður til að fara frá völdum. Forsetinn hefur ekkert gert eða sagt, sem bent gæti til þess, að 'hann mundi segja af sér. vopnum úti í himingeímnum eða á tunglinu. Með samn- ingi þessum er kveðið á um friðsamlega notkun og rann- sókn himingeimsins og hann þýðir, að bannað er að skjóta kjarnorkuvopnum ©g öðrum gereyðingarvopnum út í geiminn og tryggir einnig að tunglið verður ekki notað í hernaðarlegum tilgangi. — Gert er ráð . fyrir, að meira en 100 ríki muni gerast aðil- ar að þessum samningi og að Berlín, 27. jan. — NTB. TIL alvarlegra átaka kom í nótt við Teltov-síkið, sem á kafla liggur á landamærum Austur- og Vestur-Berlínar. Skutu austur-þýzkir landa- mæraverðir úr vélbyssum á nokkra flóttamenn. sem reyndu að komast eftir sík- inu yfir til V-Berlínar. Nokkr ir verkamenn frá V-Berlín reyndu að koma flóttamönn- unum til -hjálpar en urðu frá að hverfa vegna skothríðar- ríki, sem standa utan við sam tök Sameinuðu þjóðanna, fái einnig tækifæri til þess að undirrita hann. Samningur þessi var þegar í dag undir- ritaður af hálfu íslands. Kosygin, forsætisnáðherra Sov étníkjan.na. var viðstaddur und- irritun samningsins. Fór haorm mikluim viðurkenningarorðum u.m samninginn og lýst.i honuim sem Ayirs'ta skrefinu í þá á'tit að finna Jausn á mikilvæg.uim vanda málum í heiminuim. Va.r for- saetisráðlherrann brosandi og haimpaði kampavínsg'iasi. Undirritunin fór fram við há-w Framhald á bls. 27 ínnar. A’ð því er Reu ter-firéitastofan segir, munu þrir fllóttaimenuj hafa verið d.repnir í sá'kinu og sóttiu hinir austur-lþýzku landa- miænaverðir ii'kin. Sá fljórði satf»» fastuir í gaddavírshindrun.i>m á miönkiunuim og gripu verðirnir bann áður en hann gat losað sig. Á 'mánuda.g skutu landamæra- verðirnir á tvo unglinga, sem höfðu 'klifjað yfir múirin'n, en tókiSt ekki að ihiitta þó. Á mið- vikudaig var enn einn fllóibtaimað- ur skotinn á miörkunuim og fliuttu landamæiraiverðirni'r iflkið á 'bnott Aistóðukort frá bardagasvæðu num. Borgarastríð ef Sukarnó situr Fjórir drepnir við Berlínarmúrinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.