Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, 19 - GUÐBRANDUR Framhald aí bls. 5 aem okkkur tilheyrði. — Og nú ertu farinn að snú- ast í kringum aðra hjörð? — Já, en það er ekki önnur sauðahjörð, svarar Guð<brandur og hlær. Það er annars mjög skemmtilegt að vera þarna kringum þingið. Maður getur blandað geði við svo marga menn. Ég er í Þóráhamri, sem er nökkurs konar sel frá Alþingis- húsinu. Þar eru netPndarfundir og nokkur hJuti af skriifstofu Al- þingis. Ég hlusta ekki á ræð- *rnar, en ég kynnist þingmönn- unum engu að síður, því þeir koma þarna mikið. Svo kemur mikið af gestum til þeirra og þeir stanza hjá mér meðan þeir bíða eftir viðtali. >á get ég ■pjallað við þá. M.a. hefur fjár- Veitinganefnd þarna aðsetur og margir þurfa að hitta hana, einkum á haustmánuðum. Það er einmitt það sem mig hefur vantað um ævina, að geta kynnzt og blandað geði við fólk 6r ýmsum stéttum þjóðfélags- ins. Svo mér líkar vel að vera þar sem svo mikið er um að - Utan úr heimi Framhald af bls. 14 ann sinn og fullnægir þurft- um sínum með því að drekka drjúgan teyg úr hverjum þeim, sem er svo óhamingju- samur að vera nærstaddur, manni eða dýri. Ef hún er vel gift þyrmir hún yfirleitt manni sínum og börnum nema hún eigi einskis annars úrkosti. Þegar hún hefur svalað þorsta sínum verður hún náttúruleg á nýjan leik og gegnir húsmóðurstörfun- um af skyldurækni fram að næstu tunglfyllingu. Galdralæknar segja meira en hundrað slíkra ungra og lostfagurra blóðsugna við góða líðan í Malasíu. Einn þeirra kveðst þekkja blóð- sugu persónulega. Hann segir, að hún sé gift kaupmanni og lifi þau í sælu hjónabandi. En kaupmaðurinn verður æ órólegri sem árin líða og hann Nauðungaruppboð á ibúðarhúsi í smíðum (húsgrunnur), að Laufskóg- um 17, Hveragerði með lóðarétti, eign Hreiðars Jónssonar. En uppboðið var auglýst í Lögbirtingar blaði 3. og 17. des. 1966 og 3. jan. sl. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. febr. 1967 kl. 11 f.h. Sýslumaður Árnessýslu. virðir fyrir sér konu sína, sem hann hefur búið með í fimmtíu ár og sér að hún hefur ekki elzt um einn ein- asta dag allan þann tíma. Og hann furðar sig jafnan á, að geiturnar hans verða lasburða og sljóar og deyja að lokum af einhverjum sjúii dómi, sem dýalæknar hafa fyrir löngu gefizt upp á a9 útskýra. vera. — En er samí ekki nokkuð erfitt að fara svona að heiman á gamals aldri? — Þegar við urðum að hætta rið búskapinn, þá röknuðu nú þræðir, svo það var ekki svo •rfitt að fara í burtu. Auk þess erum við hjónin í Broddanesi é sumrin. Eftir að við hættum «jálf búskap var Ingunn mikið hjá dóttur okkar á Núpi 1 Dýra fírði og ég var á ferðinni fram og til baka og eirði hvergi. Ég hafði allfcof mi’kla starfskrafta tll að setjast alveg í helgan stein. Og svo var það að ég fékk þetta •tarf við þingið. Af því tilefni ril ég segja að mér finmst það mjög vanhugsuð lagaákvæði að opinberir starfsmenn eigi að hætta að vinna 65 ára gamlir. Miargir eiga þá svo mikið eftir. — 'Þegar ég Irt til baka, þá sýnist mér breytingin svo mikil að varla standi steinn yfir steini. Ég er enn þeirrar skoðon ar, og það ekki síst eftir að ald- urinn fór að færast yfir mig og ég kynnist fleiru, að efckert geri tfl þó maður fái ekki það sem maður vil Maður fœr bara ann að skip. Við erum sjálfsagt svona þessir bjartsýnu menn. Ég hefi kynnzt mörgu fólki um ævina og þá oft skorizt í odda í ýms- um málum, þvi ég hefi alltaf haft ákveðnar skoðanir á þeim málum, sem efst eru á baugi, sagði Guðbrandur að lokum. Ekki hafa því ávallt alilir verið sammáia. En mér er hjartan- tega vel við alla menn, ekki síð uir þá sem ekki hafa sífellt verið jákvœðir við mig. Það veitir ein mitt meiri tilbreytni og víkkar sjóndeildarhringinn að þurfa að hlusta á aðrar skoðanir en manns eigin. — E. Pá. - I.O.G.T. - Svava nr. ‘13 Fundur á sunnudag kl. 2. — Barnastúkau Seltjörn kemur 1 heimsókn. Stórgæzlumaður unglingastarfs mætir á fundin um, ávarpar börnin og sýnir þeim kvikmyndir. Gæzlumenn. FÉLAGSLÍF Ármenningar, skíðafólk Farið verður í skála félags- ins 1 Jósefsdal um helgina. Nægur snjór tr nú í dalnum og verður æft stórsvig í Suð- urgiii undir etjórn Bjarna Einarssonar. Pylsur, kökur og jpos verður seit í skálanum. Farið verður frá Umferðarmið stöðinni á laugardag kl. 2 og C og sunnudag kl. 10 f.h. Stjórnin. Bezt að auglýsa í MorgunJblaðinu Yfirburðir DEUTZ-drátfarvéla dyljast ekki Loftkældir — Þýðgengir — Sparneytnir • I.OFTKÆLDIR, gangþýðir DEUTZ.dieselhreyflar — landsfrægir fyrir endingargæði og sparneytni. Same hreyfilgerð í öllum DEUTZ-dráttarvélum. ÓRYGGISGRIND sem gera má úr rúmgott hús, sm íðum vér í eigin verkstæðum. • VELLAGAÐ, svampklætt ekilssæti á löngum fjaðurarmi veitir heilsu yðar vernd gegn hristingi og hnjaski. • FLJÓTVIRKT og sterkt DEUTZ-Transfermatic-vök vakerfi, óháð gírskiptingum gerir notkun ámoksturtækja auðvelda og lipra. • AURBRETTI við framhjól og breið afturbretti hlýf a ökumanni og dráttarvél við aurkasti. • FESTIKRÓKUR að framan og hæðarstillanlegur drátt arkrókur að aftan veita f jölbreyttara notkunarsvið. • HLIÐARSÆTI fyrir farþega eru þægindi sem aðeins DEUTZ-eigandinn getur boðið fólki aínu upp á. DEUTZ-dráttarvélarnar hafe haf* fullkomnesta búnað f yrir íslenzka staðhætti. — Ábyrgðerekírteini fylgir hverri vél. — Verðið hagkvæmere en nokkru sinni. — Pantið túnanlega. — Ónaumst lánsiunsókn fyrir bændur hjá StefniánadeiM lendbúnaðarins gegn umboði. HAMAR H F. Tryggvagötu — sími 22123 — pósthótf 1444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.