Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, 21 NOKKRAR leiffi nlegar prent- villur urðu í þessari ályktun Landsambands ísl. útvegsmanna, er hún birtist í Morgunblaðinu 14. jan. íd. Því er ályktunin birt í heild hér á eftir: „Aðalfundur Ii£Ú, haldinn I Reykjavtík dagana 30. nóvemiber tii 2. desemiber 19*86, samiþykkir að óska eftir iþvtí við RíkLsstjiórn íslands, að lögum um Síldarverk »miðj!uir itílkisins verðí breytt þamnig: 1, Að í stað 5 manna sttjórnar verksmiðjanna komi 9 manna stjórn og jafn margir til vara, 5 menn og jafn margÍT t-il vara kosnir af sameinuðu Al- þingi, 2 menn og jafn margir tiil vara toosnir á a'ðaljfundi IifÚ, 1 maður og 1 tU vara, kosnir af Sjiómannasamtök- um íslands og 1 maður og 1 tii vaira, toosnir atf Farmanna- og f Lsk imannasamíbandi ís- iands. 2. Að LÍÚ flái að tilnefna einn af end'urskoðendium verk- amiðjanna. S. Að átoveðið verði í lögunuim að verksmiðjturnar toaupi hrá- efni á þvtí verði, sem Verð- lagsnáð sjávarútvegsins á- kveður hiverjiu sinni, 4. Tekjuaf.gangi verksmiðjanna skal ráðstafiað þannig: a) Fyrna skal húseignir, wél- ar og tæki, þau sem notu'ð hafa verið á árinu, um 10% af kostnaðarverði. b) Tekjuafgangur, sem þá verður etftir, sfcal skiptast þannig: 25% leggist I varasjöð, 75% igreiðist út tdil inn- leggjemda í hilutfalli við verðmæti innleggs hvers og eins“. HAFNARSTRÆTl B BURT MEÐ BLEIUÞVOTTINN MEÐ II a t>i ,v ■vr'r dAd£j1 JLJcj bamableium BABETTE eru silkimjúkar barna-bleiur, sem oðeins eru noþ aðar einu sinni hver bleia. BABETTE barna-bleiur eru með ytra býrði úr óofnu tau* og kjarna úr mýksta sellulósavatti. BABETTE barria-bleiur eru meðhðndlaðar með og hafa t sór gerladrepondi efni og hindra því sasrindi. BABETTE barna-bléiur GETA EKKl molnað (vegna tau- umslagsíns utan um alla bleiuna). beztarfyrir barnið! BABETTE barna-bleiur eru bezfar fyrlr barn yðar- og losnið við erfiðan og tímafrekan bleiuþvott. JUMBO Teiknari: J. M O R A vangefinna LÍÚ óskar breyfinga á lögum um SR Vinningar hjá Styrktarfélagi OPNUÐ hafa verið lnnsigll á ▼inningsnúmerum í Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Féllu vinningar þannig: Volvo Amason toom á númer T 548, Saab fóltos- bifreið kom á nr. R, 2888 og Land Rover á E 102. SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Amerísk mynd. Framleiðandi og leikstjóri: David Swift. SAM auglýsingasérfræðingur er orðinn leiður á atvinnu sinni og samstarfsmönnum. Við erum allir mótaðir í sama farið, segir hann, líkastir sauðum. Og svo er komið, að hann sér beinlínis sauði fyrir sér, þar sem sam- starfsmenn hans eru. Maður nefnist Nurdlinger, vell auðugur kúábóndi, sem selur mjólkurvörur í stórum stíl og þarf á yfirgripsmikilli auglýs- ingastarfsemi að halda. Hann er mjög siðavandur maður og sterkt trúaður, og viil helzt ekki hafa aðra en vammlausa menn af þeim sökum í þjónustu sinni. Og þar sem Sam lifir fyrirmyndar einkalífi með konu sinni og tveimur börnum, þá ræður Nurdlinger hann af hrifningu í þjónustu sína. So far, so good. En nú kemur kvenmaður í spilið, vinkona eigin konu hans. Hún er í vanda stödd, nýbúin að erfa fimmtán milljón- ir dollara eftir afa sinn með því bagalega skilyrði þó, að hún láti af þeirri fyrirætlun að skilja við nær óþolandi eiginmann, en þau höfðu þegar slitið samvist- um, er sagan hefst. Atvikin haga því svo, að það verður Sam (Lemmon), sem kemur Janet (Romy Schneider) til hjálpar í vanda hennar. Hann tekur að sér að leika eiginmann hennar fyrir árvökulum augum einkaspæjara, sem keppinautar hennar um arfinn hafa leigt sér. Nú, þetta gengur svo sem ekki hnökralaust, þótt góður vilji sé fyrir hendi. Sam greyið er óneitanlega svolítið slysinn við sinn staría, og það þótt kona hans líti með skilningi og vel- vild á þetta nýja verkefni hans. Ekki fær hún þó varizt örlítilli afbrýðissemi, enda er verkefni eiginmanns hennar þannig vaxið, að það leyfir á stundum etoki af, að það samrýmist eiginmanns- kvöðum hans. Þó magnast leikurinn ekki fyrir alvöru, fyrr en eiginmaður Janet snýr heim og kemur að þeim í náttfötum henni og Sam í íbúð hennar að nóttu til. Ég fæ ekki betur séð en Jack Lemmon nái þarna fram öllum sínum beztu kostum sem gaman leikari og jafnist leikur hans í þessari mynd til dæmis á við hinn frábæra leik hans í hinni heimsfrægu gamanmynd „Irma La Douce“, sem Tónábíó sýndi haustið 1985 við óvenjulega hrifn ingu áhorfenda. í>ó var Irma öllu meiri mynd en þessi, ennþá meiri gamanmynd að efni. Romy Sohneider, sú mikla þoíkkagyðja, á þarna einnig ágæt an leik, en Dorothy Provine öllu síðri, að því mér virðist. — í heild má segja, að þetta sé mjög góð gamanmynd, með þeim beztu sem ég hef séð hér í kvikmynda- húsum, að minhsta kosti um árs skeið. Tízkan byrjar .með Kavser YORK Bezt að auglýsa I Morgunblaðinu Þetta er engin stórborg, sem þeir fljúga yfir, en hún er nógu stór fyrir óvanan ftugmann, sera leitar eftir stað ttl að lenda á. Ótal tækifæri eru til að refca sig á hitt og þetta. Sem betur fer þarf þyrla efcki mikið pláss tU að lenda á. Og þegar Spori kemur auga á fótboltavöH, varpar Júmbó öndinni Iéttar, og ýtir inn þeim tökkum, sem hann dró ut, þegar flug- vélin fór á loft. Og þyrlan lækkar flugið — guði s« Jof. Hvað skyldi lógreglan nú segja, þeg- ar hún kemst að því að við höfum not- að fótboltavöll borgarinnar fyrir flug- vöH, segir SporL — Látum þá bara koma, segir Júmbó. Við höfum að minnsta kosti „gjafir'* handa þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.