Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, 13 Vatns og skólplögnum í Kópavogsbraut að Ijúka í VETUR hefur veriS unnið að þvi að leggja vatns- og skólplagn ir í Kópavogsbraut. Hefur verkið Sjötta þing LÍÚ 17. -19. febrúar VI. >ING Landssambands Isl. verzlunarmanna verður haklið í Reykjavík dagana 17.—19. febrú ar nk. Verður það haldið í hnísi Slysavarnafélags íslands á Grandagarði og hefst föstudag- inn 17. febrúar kl. 20,30. Félög LÍV, sem sækja þingíð, eru 20 talsins og tala þeirra sem þmgsetu eiga um 60. Þess.má geta að LÍV á 10 ára afmæú á þessu ári. Samibandið var stofnað í Reykjavík 2.júni 1957. Félagsbundið skrifstofu- og verzlunarfólk í landinu var þá um 1500, en er nú rúmlega 5000. gengið nokkuð stirt vegna slæms tíðarfars, en gert er ráð fyrir því, að því ljúki i sumar. Mun verkið í heild kosta um 3.5 millj- ónir króna. Mbl. hafði í gær tal af öiafi Jenssyni bæjarverkfræðingi í Kópavogi og innti hann eftir framgangi verksins. — Framkvæmdir hófust í september, en þær hafa gengið heldur hægt síðustu vikur vegna rysjótts tíðarfars. Er nú verið að ljúka tenginu á vatnslögnum, og lagningu holræsa er að mestu lokið. Gamla vatnslögnin var i sjálfu sér nógu góð, en vegna breytinga á ’næð götunnar varð að leggja nýja. Einnig var vatns- lögnin á óheppilegum stað i göt- unni. Holræsin voru ekki til frambúðar, og því nauðsynlegt að leggja ný. — Ætlunin er að ljúka fram- kvæmdum við brautina í sum- ar og þá jafnframt að ganga frá undirlagi, en ætlunin er að leggja olíumöl á götuna í sumar. Kostn- aður við brautina og hliðargötur er áætlaður 3.5 milljónir króna. Utgerðarmenn — Skipstjórar Höfum fyrirliggjandi 3ja og 4ra kílóa netastein. Hellusteypan Símí 52050 og 51551. Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiðslu opinberra gjalda 7967 Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu opinberra gjalda nr. 95/1962 sbr. rglg. nr. 112/1963 og nr. 100/1965, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum frá febrúar til júní, fyiirfram upp í opinber gjöld að fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbóka- gjald, kirkjugjald, lífeyristryggingagjald, slysatryggingagjald, iðnlánasjóðsgjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, svar, eignarútsvar, aðstöðugjald, atvinnu- leysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, launaskattur, iðnaðargjald og sjúkrasam- lagsgjald. Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjaldheimtuseðli, er gjaldendum var sendur að lokinni álagningu 1966 og verða gjaldseðlar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febrúar n.k. Kaupgreiðendum ber að halda eftir opin berum gjöldum af launum starfsmanna og verður lögð rík áherzla á að full skil séu gerð reglulega. G J ALDHEIMTU ST JÓRINN. DART 270 Sýndir verða eftirtaldir bílar: CHRYSLER NEW YORKER DODGE MONACO DODGE CORONET 440 DODGE DART 270 PLYMOUTH VALIANT SIGNET KOMIÐ OG SKOÐIÐ HINAR GLÆSILEGU 1967 ÁRGERÐIR FRÁ CHR Y SLER-VERSMIÐ J- L UNUM OG TRYGGIÐ YÐUR BÍL FYRIR VORIÐ. Af sérstökum ástæðum býður Chrysler-umboðið Vökull h.f. bifreiðaeigendum og öðrum að skoða ein- hverja glæsilegustu bíla ársins í sýningarsalnum að Hringbraut 121 — sýningin er opin frá kl. 1—6 e.h., í dag, og frá kl. 2—6 e.h. á morgun, sunnudag. CORONET 440 ^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. HKIN GBRAUT 121 — SÍMI 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.