Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, Guðr/ður dóttir — 1 DAG, laugardag 28. janúar verður gerð frá Fríkirkjunni : Hafnarfirði útför Guðríðar Sveinsdóttur frá Efra-Langholti, Hrunamannahreppi. Guðríður var fædd 14. maí 1872 að Rauðafelli undir Eyja- fjöllum, ein af fknm alsystkin- um. Móður sína missti hún ung. Ólst hún upp hjá föður sínurn er síðar kvæntist aftur og flutti búferlum að Efra Langholti. í æsku veiktist Guðríður af Sveins- Kveðja taugaveiki; varð mjög þungt haldin, fékk lömun og bar þess menjar alla ævi. Á þrítugsaldri giftist hún Kristjáni Diðrikssyni greindum dugnaðarmanni og bjuggu þau að Langholtsparti í Flóa. Varð þeim 12 barna auðið og kcwnust níu til fullorðinsára. Þegar Krist jáns missti við voru öll börnin ung og innan fermingar. Voru þau tekin í fóstur aif vanda- mönnum sem veittu þeim gott uppeldi og eru þau öll mætir þegnar þjóðfélagsins. Sjálf vann Guðríður fyrir sér og einum sona sinna, efnisdreng, sem hún síðar missti uim fermingaraldur. Börn Guðríðar og Kristjáns sem upp komust eru: Vigdis, bú sett í Reykjavik, Sveir.n, bóndi, Efra-Langiholti, Jón, búsettur í Reykjavík, Úlfhildur, húsfreyja að Dysjum, Einar búsettur í Reykjavík, Sveinn, bóndi, Drumboddsstöðuim, Gissur ,bú- settur í Reykjavík. Svembjörg og Erla báðar húsfreyjur í Hafn arfirðL Á elliárum sínuim var Guð- t Fósturmóðir mán, Sigurbjörg Sigurðardóttir, kaupkona, Laugavegi 28C, andiaðist á Landakotssipdtala 2l5. þ. m. Jarðarflörin auglýst síðar. Vngvi Þórir Árnason. t Móðir okkar Þóra Júlíusdóttir Björnsson, lézt á Sólvangi í Haflnarfirði 26. þ. m. Systkinin. t Þökkum auðsýnda samúð við firáfialil sonar núns og bróður okkar Markúsar Guðjónssonar. Sigríður Markúsdóttir og börn. t Eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdaifaðir og afd Jón Andrésson frá Sauðárkróki, andaðist á Sjúkrahúsi Ak.ur- eyrar fimmtudaiginn 26. þ.m. Guðlaug Konráðsdóttir, börn, tengdabórn og barnabörn. t Innilega.r þakkir færum við öllum viðkomandi fy>rir auð- sýnda sannúð við and'lát og útflör Júlíusar Sigurðssonar, skipstjóra. Margrét Gísladóttir, börn og tengdabörn. t Sonur minn og faðir okka.r, Sigurður Sigurjónsson framreiðslumaður, andaðist 25. þ. m. Hólmfríður Halldórsdóttir, Halldór Sigurðsson, Páll G. Sigurðsson, Daði Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson. t öllum vánum okkar, sem á einn eða annan hátt veittu okkur styrk við fráfali Guðjóns Þóris Guðjónssonar frá Gufudal í Ölfusi fætrum við innilegar þaikkir. Guð blessi ykkur öll. Foreidrar, systkini og tengdafólk. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir Halldór G. Benediktsson frá Hnífsdal, vei'ður jarðsunginn frá Foss- vogiskirkju mánudaginn 30. jan. kl. 10.30 árdegis. Atihöfn- inni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast aílbeðin, en þei-m sem vildu heiðra minningu þess látna, er bent á Slysa- varnafiélaigið. Fyrir hönd annarra ástvina. Gréta Molander, Benedikt Halldórsson, Þórunn Guðjónsdóttir. t Þökkum innilega auð&ýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför dóttur minnar, siystur okkar og mágkonu, Steinunnar Guðmundsdóttur hjúkrunarkonu frá Akureyri. Guðmundur Guðmundsson. Víglundur Guðmunndsson, Ríkey Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Magnús Guðmundsson, Ólafur Guðmundsson, Sigurður Guðmunndsson, Brynjar Eyjólfsson, Gunnar B. Loftsson, Iðunn Ágústsdóttir, Sveinbjörg Baldvinsdóttir, Aðalbjörg Halldórsdóttir. ríður í skjóli barna sinna, dvaldi hjá þeim til skiptis, en allmörg síðari ár var hún á heimili Elínar, semti annaðist hana af alúð þar til Guðríður sakir lasleika, fór á E’li- og hjúkrunarheimilið Sólvang fyrir rúmlega fjórum árum, tn þar andaðist hún 23. þ.m. Ö!1 sýndu börn Guðríðar aldraðri móðu’’ sinni mikla raektarsemi til hinztu stundar. Hið ytra var hin langa starfs- ævi Guðríðar ekki frabrugðin ævi margra annarra. En auð- legð átti hún sem ekki er öll- uim gefin. Hún átti létta lund og með sínu hlýja og giaða við- móti megnaði hún að veita birtu og yl inn í hugi samferðamann- anna, jafnvel í sínu eigin and- streymi. Mynd heniiar mun '■ ávallt standa okkur skvrast fyr- ir hugarsjónum, þar sem hún sat í stólnum sinum, ævinlega með verkefni í höndum, venju- lega að prjóna. Eða þegar hún leitaði í hirzlum sínum aff hlýj- um sokkum eða vettlingum sem hún síðan rétti að smávöxnu frændfólki sem kom tu hennar í heimsókn. En þeim gjöfum fylgdi venjulegast glaðvær hlát ur, þannig gjafir er alliaf gott að þigigja. Samferðafólk Guðriðar kveð- ur hana með söknuði en þakkar um leið Guði sem enn eir.u sinni hefur lagt líknandi hönd yfir þreyttan vegfaranda og leyzt hann úr sínu jarðnesku viðjum. Guð blessi minningu hennar. Vinir. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýrvdasýnda samúð vfð andlát og jarðanflör Halldórs Jónssonar kaupmanns frá Seyðisfirði. Sigrún Sigbjörnsdóttir Lagarfell'i. t Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu samúð og vinar- hug við and-lát og jarðarflör Hans Magnússonar frá Eyjum. Haraldur Magnússon. t Þökkum auðsýnda samiúð við andlát og útflör Guðmundar Þorsteins Sigurðssonar bónda að Enni við Blönduós. Halldóra Ingimundardóttir og aðrir aðstandendur. Sóíveig IVSinnftng f DAG verður jarðsett frá Dóm- kirkjunni kl. 10,30 frú Sólveig Jónsdóttir til heimilis að Smára götu 5 hér í Reykjavík. Sólveig var fædd 10. maí 1899 í Alviðru í Mýrahreppi við Dýra fjörð. Hún var dóttir hjónanna Matthildar Sigmundsdóttur og Jóns Matthíassonar og bjuggu þau í Alviðru. Sólveig fór ung að árum í fóst ur til Guðrúnar Sakaríasdóttur á Brekku á Ingjaldssandi. Er Guðrún og Ágúst sonur hennar hófu búskap á Sæbóli á Ingjalds sandi fluttist Sólveig þangað með þeim, og þar lágu hennar æskuspor. Frá þessum árum bar Sólveig einstakan hlýhug til fóstru sinnar Guðrúnar Sakarías dóttur og Ágústs, sem hún tal- Júlíus Sigurðs- son skipstjóri Kveðju Dáinn 19. janúar 1967. K V E » J A Hvi visnar lauf? Hvi slokknar ljós? Hví lokast brá? Guð einn veit, er gaf. Guð einn veit, er tók. Vitum vér eitt, varst þú bezti vinur, er Mátti sitt ei vita vamm. Ljós eru til er lifa. Eitt af þeim ert þú, faðir minn. I friði far nú. Sonnr. Útför Eggerts á Hofsstöðum Útför Eggerts á Hofstöðum .. 4 Borg í Miklaholtshreppi, 22. jan. f GÆR fór fram frá Fáskrúðs- bakkakirkju útför Bggerts Kjart anssonar, fyrruim bónda á Hof stöðum hér í hreppi, að við- stöddu miklu fjölmenni. Sóknar presturinn séra Árni Pálsson jarðsöng. Eggert Kjartansson var 76 ára er hann lézt. Hann hafðd dval- ið alla sína ævi hér á Snætells- nesi, bjó lengst af á ábýlis- jörð sinni Hofstöðum. Með Egg- erti er horfinn traustur, mikils virtur og vinsæli fulltrúi sionar stéttar, sem trúði á framtíð sveit anna, þann auð sem móðurmold in gefur og veitir. Hvar sem leið hans lá, var vinsæld og heiðar- leiki einkenni í fari hans, sam- fara dugnaði og árvekni Bftir- lifandi konar hans er Sigriður Þórðardóttir fyrrv. ljósmóðir. Eignuðust þau þrjú börn og ólu upp eina fósturdóttir. — PáU. Jónsd. aði jafnan um sem bróður sinn. Sölveig unni byggðarlaginu og fólkinu sem þar býr og minnt- ist jafnan Ingjaldssands sem heim byggðar sinnar. Árið 1923 , 22. desember, giftist Sólveig Guðgeiri Ágústi Jóns- syni frá Bjarteyjarsandi á Hval- fjarðarströnd, miklum ágætis- manni. Þau hófu búskap I Reykjavík og áttu fagurt heimili að Smáragötu 5, og var hjóna- band þeirra farsælt svo að til fyrirmyndar var. Þau hjón áttu tvo kjörsyni: Hreggvið Byfjörð Guðgeirsson, trésmíðameistara i Borgarnesi og Geir Sævar Guð- geirsson, trésmið, búsettan að Smáragötu 5. Sólveig unni son- um sínum í hvívetna og vildi veg þeirra sem mestan og bezt- an. Hún var glaðlynd og lífsglöð kona, sem vildi greiða götu hvers og eins sem hún mátti. Hún andaðist á Landakotsspít- ala eftir stutta legu aðfararnótt 22. þ.m. Blessuð sé minning hennar. Jón Ingiberg Bjarnason. Sjálfsmorð dægurlaga* söngvara San Remo, 27. janúar. - AP. DÆGURLAGASÖNGVARINN Lugi Tenco framdi sjálfsmorð i dag eftir að hann tapaði í San Remo keppninni — mestu dæg- urlagasamkeppni á Ítalíu. Sjálfs- morðið framdi Tenco á hótel- herbergi sinu og skildi þar eftir stutt bréf þess efnis, að hann hefði varið fimm beztu árum ævi sinnar til að syngja og semja dægurlög. „Nú hefur rökkvað í kringum mig“, skrifaði Tenco. Þessi 27 ára gamli söngvaxl keppti við fransk-ítalska söngv- arann Dalida og sungu báðir dægurlagið „Sæl, ástin min, sæl.M Leiðrétting ERLINGUR Bertelsson heitir fyrsti kandidat ársins 1967, en ekki Erlendur eins og misritað- ist hér í blaðinu ígær. Er við- kcxmandi aðili beðinn afsökunar. í STUTTU MÁL! MOSKVU, 25. jan. NTB. Gromykó, utanríkisráðherra Sovétríkjanna ritaði fyrir skömmu bréf til utanríkisráð- herra N-Kóreu, þar sem hann sakar Bandaríkjamenn um að koma í veg fyrir sameininga Kóreu til þess að geta haldið her stöðvum sínum í S-Kóreu og öðrum löndum. RÓMABORG, 25. jan. AP. ítölsk herskip og björgunar- flugvélar hófu í dag leit að ísra- elska flutningaskipinu Hashlosha, sem sendi út neyðarkall í nótt undan norð-austurströnd Sard- ínu. Skipið er 1136 smálestir að stærð með 17 manna áhöfn. Veður var mjög slæmt á þesa- um slóðum og stórsjór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.