Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, . Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigui'ður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstrætl 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlar.ds. f lausasölu kr. 7.00 eintakiS. AFSTAÐA FRAMSÓKN AR TIL SPARNAÐAR Blómleg draugatrú meðal íbúa Malasíu Frásögn Mervyn Pereira, fréttam. AP VANSÆLAR afturgöngur, nornir, illir andar, blóðsugur og hverskyns annarlegar ver ur, sem fara á kreik að næt- urlagi, eru snar þáttur í hug- myndaheimi innfæddra i Malasíu. Meginhluti þjóðar- innar hefur hrollkennda skemmtan af alskyns frásögn- um um yfirnáttúruleg fyrir- brigði. Það telst til hversdags iðju lögreglumanns, að kanna hvað hæft sé í sögum um heimsóknir frá neðra. Sá sem þetta skrifar hefur rannsak- að mörg fyrirbæranna. Til að mynda barst okkur orðróm- ur um reimleika í hinu yfir gefna sendiráðí Pakistana í september. Það er einmana- leg bygging í nýlendustíl i grennd við kirkjugarð Mú- hammeðstrúarmanna, þéttvax inn illgresi. Byggingin hefur staðið mannlaus frá haustinu 1905, er Pakistan rauf stjórnmála- samband við Malasíu og stað hæfði, að landið væri á bandi Indverja í hinu skammvinna stríði þeirra og Pakistana um yfirráðin yfir dvergríkinu Kasmír. Skeggjaður Jaga (varðmað ur) við hið þögla sendiráð barði sér á brjóst og sór, að draugar gengi þar ljósum logum. „Á hverri nóttu heyri ég raddir og hljóð eins og í kvöldu fólki“, sagði hann. Sikh þessi með óhreinan vefj arhött áleit, að drepnir ind- verskir hermenn gæfu frá sér þessi hljóð þeir væru komnir að leita hefnda. Og hann bætti því við, að þján- ingaróp þeirra, sem dóu í bardögunum hefðu verið hvað ámátlegust nóttina 5. septem- ber, — nákvæmlega ári eftir að stríðið brauzt út. „Hinir dauðu hafa værngi", tónaði hann hátíðlega. September var góður mán- uður fyrir vofur í þessum landshluta. Hermenn við gæzlustörf í frumskógum Suður-Malasíu skýrðu frá því í ofboði, að þeir hefðu séð „svart, loðið skrímsli“ með logandi augu. Veiðivörður, sem stýrði leitinni að óvætt þessum sagði mér, að hann væri viss um, að þetta væri eintómur heilaspuni. En „olíu maðurinn" átti sér greinilega holdlegri uppruna en I of- höldnu ímyndunarafli her- mannanna. Það blæddi úr honum. Þessi „olíumaður" skaut úr kollinum í Singapore og viða í þorpum Malasíu. Enginn vafi leikur á, að sefasýki var undirrót margra frásagnanna um hann. Hann var klæddur þykkum frakka, smurðum olíu eða feiti. Hann hélt áfram, þrátt fyrir víðtæka eftir- grennslan, að ónáða fólk, eink um og sér í lagi ungar stúlk- ur. Kvartanir bárust tugum saman frá kirkjum, skólum, húsmæðrum og elskendum í fáförnum og skuggsælum skemmtigörðum. Loks náðist til óvættarins í þorpi nokkru. Hópur fólks elti hann vopnaður prikum, kyndlum, kylfum og parangs — það eru banvænir, hár- beittir, þriggja feta langir veiðihnífar. Einn þorpsbú- anna stakk til hans með hnífnum og olíumaðurinn“ hljóðaði og hvarf inn í frum- skóginn. Blóðferilinn mátti rekja langa leið. >að er engin nýlunda að rekast hér á galdralækna. Eitt sinn stanzaði ég til að virða fyrir mér einn slíkan. Hann var önnum kafinn við að pranga töfrasteini inn á væntanlegan viðskiptavin. „Steinn þessi“, sagði galdra- læknirinn", hefur þá frábæru náttúru, að hver sá, sem ber hann innanklæða verður ham ingjusamur maður til æfi- loka“. Auk þess var steinn- inn sprelllifandi. Þetta sann- aði töframaðurinn á þann hátt, að hann setti steininn á borð og viti menn: Steinn- inn mjakaðist fram á við, ævinlega í beina línu. Við- skiptavinurinn keypti hann þegar í stað á 800 krónur og yfirgaf galdralækninn harla kátur. „Þessi steinn", sagði töfra- meistarinn, „var tekinn úr skrokknum á lifandi kóbra- slöngu“. Hann vildi ekkert um það ræða hvenig hann taldi slönguna á að fá sér stein- inn. Fyrir 30 krónur lýsti hann því grandgæfilega hvernig hægt væri að komast, á snoð- ir um návist hinna fjölda- mörgu drauga, sem al'ls stað- ar eru á kreiki: „Smyrjið tár um hunds eða nautgrips á augu yðar. Eða skerið yður í fingur og látið blóðið renna á rætur nýgróðursetts banana- trés að næturlagi og þér munuð öðlast skyggnigáfu“. í nóvember fékk stúlka flogaveikiskast, er hún var á leið til skóla sins í nánd Kuala Lumpur. Hún tjáði að- steðjandi fólki, að hún hefði séð „háa fígúru í líkklæðum“. Næstu daga greip um sig flogaveikisfaraldur meðal stúlkna í skólanum. Loks varð að loka honum og hinn vinsamlegi galdralæknir stað arins var fenginn, gegn þóknun, til að kveða niður drauginn. Hann hefur áreið- anlega haft ýfir rammar sær- ingar því draugurinn lét ekki á sér kræla upp frá því. íbúar Kuala Lumpur eiga sér uppáhalds draugasögu. Hún er á þá lund, að ungur maður ók að morgni dags heim til sín og var stöðvað- ur af stúlku fríðri sýnum, sem bað um far. Hann tók eftir því, að stúlkan skalf og sveipaði frakka sínum yfir axlir henni. Þegar heim kom þakkaði stúlkan velgjörðar- manni sínum mörgum grát- klökkum orðum, og bað hann heimsækja sig daginn eftir til að ná í frakkann. E»ar eð maðurinn hélt, að hér væri um meira en vanalegt heim- boð að ræða kom hann stund- víslega næsta dag. En í hús- inu voru aðeins öldruð hjón, sem kváðu enga stúl’ku eiga þar heima og því síður hefði frakki verið skilinn þar eftir. Ungi maðurinn tók þá eftir mynd af stúlkunni og benti á hana máli sínu til sönnunar. „Þetta var dóttir okkar“, var svarið. „Hún fórst í’ bílsJysí, þegar hún var að koma úr partíi fyrir ári“, Þett.a vakti forvitni hins unga manns og fór hann að leiði stúlkunnar. — Á legsteininum var frakk- inn hans, vendilega saman- brotinn. Þetta gæti verið draugasaga ársins, en ég hef lesið margar áþekkar í hrollvekjusaman- tektum. Hins vegar vilja þeir, sem söguna segja, leggja út á það eið, að hún sé dagisönn og nefna því til stuðnings nöfn mannsins og stúlkunn- ar. Og þá er sagan um mala- sísku blóðsuguna, sem venju lega er mjög falleg ung dama, sem ekki eldist. Hún lifir sið fáguðu og formföstu lífi og giftir sig stundum. En við hverja tunglfyllingu verður hún að fá blóðsop- Framhald á bls. 19. egar F r a msók n a rf lökiku r - inn er í stjórnarandstöðu lætur hann oft sem hann haifi mikinn áhuga á að gæta sparnaðar í ríkisbúskapnum. Hann deiíir á ríkiisstjórnina fyrir fyrirhyggjuleysi, eyðelu og sóun. Jafnhiliða þessum staðhæfingum keppast Fram - sóknarmenn við að flytja til- lögur um aukin útgjöld við afgreiðslu fjárlaga og yfir- leibt í löggjafarstarfi á Al- þingi. Þegar Fra msókn arfiokkur- inn á aðild að ríkisetjórn og Eysteinn Jónsson er fjármála ráðherra er afstaða Fram- sóknarmanna til sparnaðar allt önnur. í*á hika þeir ekki við að viðurkenna að megin- hluti útgjalda fjárlaga sé lög bundinn og að víðtækan sparnað og samdrátt í ríkis- útgjöld.um sé ekki hægt að framkvæma nema með stór- fellidri stef n ubrey ti ngu og breytingum á löggjöf. Þessi afstaða Framsóknar- flokksins kom meðal annars greinilega fram í útvarpsum- ' ræðum við þriðju umræðu fjárlaga fyrir árið 1952. Þá komst Eysteinn Jónsson m.a. að orði á þessa leið,er hann kepptist við að leiða rök að því aðí raun og veru væri ekkert hægt að spara: „Hvað er það, sem á að spara? Hvað er það, sem er svo auðvelt að spara og á að vera svo þungvægt, að atraumhvörfum valdi í skatta álögum? Vilja þeir fækka dómurum og lögreglumönn- um? Vilja þeir draga úr land helgisgæzlunni eða fækka mönnum á varðskipum? Vilja þeir fækka læknum, spítölum eða fækka starfisifóllki á spítöl um, eða draga úr fæðiskostn- aði sjúklinga eða hækka dag- gjöld á spítölunum ? Vilja þeir draga úr styrkjum tiil berklasjúklinga eða vilja þeir lækka framlög til þeirra, sem þjást af langvarandi sjúkdóm um? Vilja þeir draga úr fram iögum tifl. nýrra vega eða tifl viðhalds vega, framlögum tifl hafnargerða og viita, framlög um til fLugmáflia og strand- ferða? Vilja þeir fækka prestum? Vilja þeir loka skól juim eða leggja niður skóla? Viflja þeir lögbjóða lengri vinnutíma fyrir kennara og fækka kennurum? Viflja þeir loka 9Öfnunum? Vilja þeir draga úr námsstyr'kjum? Vilja þeir lækka jarðræktar- styrki, framflög til búnaðar- bankans, skógræktar og sand græðslu? Vilja þeir læfldta framlög tifl fjárskiptanna eða hæbta við þau í miðju kafi, draga úr framflögum til afla- tryggingarsjóðs eða til fiiski- féLagsins eða tii raforku- mála? Viflja þeir lækka fram- lög til Tryggingastofnunar rikisins, jiil sjúkrasamlaig- anna, framflög ti'l bygginga í kaupstöðum og kauptúnum? Vilja þeir láta hætta að greiða eftirlaun eða draga úr eftirla-unum? Vilja þeir Mta lækka Mun opinberra starfs- manna? Þannig mætti halda áfram að spyrja....“ Þetta voru ummæli núver- andi formanns Framsóknar- flokksins þegar hann átti sæti í nlkisstjórn. Þau varpa skýru Ijósi yfir afstöðu hans þá. Er mjög gagnlegt að bera þessi ummæfli saman við um- mæli formanns Framsóknar- flokksins nú, þegar hann og fylgismenn hans staðhæfa að hækfcun fjárlaga undanfar- in ár hafi fyrst og fremst sprottið af taumlausri eyðslu og ráðleysi ríkisstjórnarinn- ar. Sannlelkurinn er auðvitað sá, að meginorsökin fyrir hækkun fjárlaga er sitórfelfld efling almannatrygginga og jafnframt launahækkanir og víðtæk l'öggjöf tifl stuðnings atvinnulífi og alhfliða upp- byggingu í landinu. Það sem mestu máfli skiptir nú er að sjálifsögðu það aðfjáúhagur ríki'ssjóðis er góður og að ás- Lenzfca ríkið nýtur lánstrausts út á við og inn á við. Er það mikil breyting frá því, sem var þegar vinstri stjórnin hrökklaðist frá völdum.óða- verðbólga var skoílin yfir og fjárreiður ríkisins í ömurleg- asta ástandi. BRUNABÓTA- FÉLAG ÍSLANDS Drunabótafélag íslands, sem ** á 50 ára starfafmæli um þessar mundir hefur unnið mikið og gagnlegt starf. Það var fyrsta alfclenzika trygg- ingarfélagið, sem hafði allt landið að starfssvæði sínu. Þótt undarlegt megi nú virð- a/st, mætti stofnun þess veru- legri andistöðu ásínum tíma. Leið nær aldarfjórðungur frá því að frumvarp var fyrst fliutt á Alþingi um stofnun ís- lenzks brunatryggingafélags þar til sMk löggjof var sebt. Var það fyrtst og frernst lands höfðingjavaflidið, sem snerist gegn þessari sjálifstæðisvið- leitnl Brunabótafélagið hefur lagt áherzlu á að dreifa því Lánsfjármagni, sem það heíur haft tifl ráðsböfunar milfli hinna ýmsu sveitar- og bæj- arfélaga víðsvegar um land. Hefur það þannig stuðlað að margvíslegum nauðsynlegum umbótum í landinu. Einkum hefur það stutt vatnsiveitur og framkvæmdir í þágu brunavarna, en einnig ýmsar aðrar umbætur. Margir dug- andi og víðsýnir menn hafa veitt félaginu forustu og er ástæða tifl þess að óska því bil hamingju á hálfrar afldar starfsafimæl'i. ÞRÓTTMIKIL FÉLAG5- STARFSSBMI C’amtök Sjáifstæðismanna í ^ landinu halda um þessar mundir uppi öflugri og fjöl- þaet'tri félagsstarfsemi. Er það vel farið. Sjáflifisitæðis- þurfa að treysta samtök sín. Tiil þess ber brýna nauðsyn, ekki sízt vegna þeirra átafca sem framundan eru í kom- andi kosningum. Það er abhyigflisvert, að Sj'állfstæðisiféflögi-n í liimnm ýmsu landshflutum hafia tek- ið upp margvíslega nýbreytni í félagsstarfisemi sinni á aíð- ustu árum. Héraðsmótin, sern haldin eruá sumrin hafa tefc- ið upp nýtt og vinsæflt fyrir- komuflag. Er óhæbt að fiuflfl- yrða, að það bafi reynzfi mjög vel. Byggðalþing Sanabands ungar Sjálifistæðismanna hafa einnig reynat mjög vol, svo og ýmsar aðrar nýjungar í fé- lagsstarfinu. Sjál'fstæðisifiliókkurinin er hið sameinandi afil islenziku þjóðarinnar. Það er þess vegna mifcílisvert að félaigslulf innan samataka flokkwins aá JAfandi og þróttmikið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.