Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, É G verð að segja þér fná hinu nvargþætta efSIi þessa ein.k0nnrie.ga strfðs í Víetnam en ffitM abvik koma sifeiW i 'huiga mér sem varpa ijjtósd á mynidma og gera hana nær- stæða og pensónulega. Þegar nýðega ha rðsmiin aveit Víet Oong maiuaa lædidist í mynk- ínu að Saigon fliugvelli, k.láppti »und<ur gaddavirsgirð- imgunna og skreið hijóðlega að fflUigrvélunuim, hefði þeim 'Kkiega tekizt að eyðiteggja þæir ef ekki var ðh u ndia r n ir hefðu orðið varir við þá og ráðist á þá. Og þeír eru svo hræddir við þessa hunda að þeirra flyrsta ferð var farin til að ráða ndðuirlöguim þeinra. Þeim tókst að drepa tvo með sjáli- vinkum rifflluim. Síðan þetta sikeði hefi ég séð hundana og talað við þjálfara þeirra. Þeiim er skiipt í tvo flotoka, varðhunda og sporhunda, og þjálfun þeirra er gjörólík. Varðtoundurinn sem venju- lega er Elsass hundur eða þýakur fljárhundur — sem við kölilium iögreiglutound — er ósfcaiplega grimmiur. Hbnum er stjórnað ai einum imnni sem er hústoóndi hans og vin- ur, eina mannlega veran I bedminumr sem hann treystir. Hann ræðst hifclauist á alla aðra menn. Svo mifcili er ofsi þessara hunda að þeir brjófa oft 1 sér tennurnar með því að bíta í tré eða jám og fá þá ryðfríar stáiltiennur í stað- inn. Ef umsgónarmaður hunds ins er drepinn eða sendur heim. verður í flestum tilflell um og direpa hundinn. Varðtoundurinn er notaður til þess að gæta birgðastöðva og annarra mifcilviægra staða á svæði þar sem allt sem hreyfist eða andar er tallið ó- vinveitt. Þefskyn hans, tor- tryggni og grimmd er nauð- synleg í þessu hroðalega „jskuggastrfði" þar sem hver sifcuggi getur orðið þinn bani, þar sem örlitil hreyfing á flíia- grasinu getur boðað banvæna sprengjuvörpu skottorfð. Varð hundurinn veit hvort um er að ræða sfcugga eða andstæð- ing, vindblæ eða sprengju- vörpusiveit. Hann segir hús- bónda sínum það og ræðst strax til atlögu. Hlutskipti hans er ömurlegt, en hann hefiur bjargað mörgum manns lífum og mikilivœigum útlbún- aði og nærvera hans ein er ifráfælandi fyrir innrásar- mennina. Sportoundurinn er allt öðru viisi skepna og gegnir öðru hlutverkL Hann kann að vera lögregluhundur en mörg önn- ur kyn eru notuð, Labradorar, smátoundar og jafnvel veiði- hundar. Þessir sporhundar eru hafðir í ól og fara flyrir herflLokkum bæði á nóttu og diegi. Þeir eru þjáMaðir í að toreyfla sig hljlóðlega og beita þefsfcyni sínu til að flinna laun sáitursmenn. Það er ekfci hlut- venk sportounda að gera árás. Þegar hann finnur tortryggi- legan þef, stoppar hann, stend ur stlflfur og bendir með höfð- inu á staðinn sem þefurinn kemur frá. Stundum flara ■tveir hiundar samtoliða með dá litlu miLlibil'L Vindurinn get- ur borið þefl framhjá öðrum, sem hinn flinnur og ef þeir finna bá'ðir þefinn af ein- hverju beint framundan standa þeir báðir dáilitflð á hlið, þannig að i>eir miða beint á staðinn. Þegar sporhunduriinn stopp ar geíur umsjónarmaður hans hersveitinni merki. Mennirnir dTeifla sér þá og keðaist að staðnum, reiðulbún- ir að berjast. Sportoundarnir toafla vippgötvað marga Laun- sátursstaði ag toermennimir elska þá. Vlíet Cong mennirn- ir hafla reynt á mar.gan hátt að útrýma þeim, venjulegast með þvi að skilga efltir eitrað kjöt í slióðinni. En toundun- um hefur verið kenrat a'ð borða aðeiras það sem umsjón armenn þeirra gefa þeim og að drekfca aðeiras úr þeirra vatirasfilöskum. Ég spurði einn þjálfarann að því hvensvegna efcki væri hiægt að hafia hund araa Lausa og láta þá fiara eiraa eiras og veiðitoundar gera þeg ar þeir leita að bráð. „Við getum ekfci gert það, þeir gætu horfið okfcur sjón- um. Eg bef hundinn miinn i bandi. Ég þekki hann orðið svo vel að ég get næstum Les- ið hugsanir hans. Ég veit aif hiegðun hams hvort haran er bara tortrygginn eða tovort hann er aliveg viss um að ein- hver er að fela sig í ruranun- um. Haran getur jafnivel gefið mér tiil kynraa að hann sé bara órólegur, en ef hann gefur að- vönun >á tökum við hana tiiL greina. Jafnvel ef toann hefur rangt flyrir sér, veit hann meira en við.“ Ég spurði hann hvernig gengi með „Labradorana" vegna þess að ég hafði frétt af stórri sendiragu. „Það geng ur mjiag veL Þeir eru hlýðn- ir, hiafa gott nef og verða ekki veikir. Auk þess eru þeir ó- þreytandi. Ekkert getur stöðv að þá, vatn, leðjia, hitL ekk- ert. En stundum veróum við að setja skó á þá út af odd- hlvössu bambusspýtunum sem Víet Cong stinga niður. En hundarnir geta jiafnvel þefað þær uppi vegna þess að odd- arnir eru smurðir með leðjiu. Þeim gengur liíka vel að finna „dauðagryifljiur" og víraraa sem setja af ®tað faLdar sprenggiur.“ „Háfið þið notað hundana til þess að finna jarðgöng?“ spurði ég. „Ekki ennþá. Þeir eru ekki þjálifaðir tiil þess, en við muin- um gera það. Þa'ð er í áætlun. Og veiztu, hundamir auka mjög sjálfstraust ofckar. V!íet Cong eru dauðhræddir vdð þá og sportoundarnir gefa manni aukinn kjark. Ég vona að við fláuim mikið meira af þeim.“ Það vona ég liíka, en þið? Ykkar, Joton. Þyrilvængjur þessar fluttu herdeild til skjótra hernaðaraðgerða 50 mílur fyrir norðaustan Saigon. — Hér er þyrilvængjuflotinn að taka benzín. UNGLING ABÓK í SÉRFLOKKI Óskar Aðalsteinn: Högni vitasveinn. Saga. Iðunn 1966. SA SBM þessar línur ritar telur sig hafa fylgzt allnáið með þeim bókumri, innlendum sem þýddum, er komið hafa út hér heima síðustu árin, og einkum hafa verið ætlaðar börnum og unglingum. Það er ekki ætlun mín að skrifa langt mál um þessa bókmenntagrein. En því miður verður að játa, að á þessu mriði hefur verr til tekizt, þegar á heildina er litið, en hægt er að sætta sig við til frambúðar. í þessum efnum veður allt á *úðum. Hrein hending virðist •ftast ráða vali útgefanda á er- lendum barnabókum til þýðinga, nema þá að gróðasjónarmiðið eitt sé haft að leiðarljósi. Flest- ar eru þessar bækur hörmulega snauðar af frásagnargleði og sönnu lífsinnihaldi; söguefnin oftast fclúður, bjánalegur tilbún- ingur, sem á sér enga stoð í raun veruleikanum og málið jafnan snautt af fegurð og myndauðgi. Oft er eins og þarna séu út- lendingar að burðast við að skrifa íslenzku, án þess að hafa rvokkra þjálfun eða kunnáttu í meðferð málsins . , . En hver er þá hlutur íslenzkra rithöf- unda í þessari bókmenntagrein? Því er fljótevarað. Beztu höf- undar ofckatr hafa lítið lagt sig eftir að skrifa bækur fyrir börn og unglinga, og má það vera nokkur skýring á því hversu fá- ar góðar íslenzkar unglingabæk- ur eru á bókamarfcaðinum, þótt margir þykist kallaðir til að skrifa bækur. — Hér þarf að finna skjót úrræði til bóta hið bráðasta. Allir munu sammála um, að það sé ekki lítið uppeldis gildi, að börn og unglingar hafi jafnan gott og vlindað lesefni úr að velja sér til fróðleiks og dægradvalar. Nú skal vikið að þeirri bók sem hér er tíl umræðu; Högna vitasveini eftir 'Óskar Aðalstein. Þetta er önnur útgáfa af fyrstu unglingabók höf. (fyrsta útgáfa 1950), sem löngu er þjóðkunnur af skáldsögum sínum. (Tvær aðrar vandaðar bækur hefur hann skrifað fyrir unga lesend- ur; Vormenn islands, lesefni fyr ir drengi, og Ennþá gerast æv- intýr, ætluð yngstu lesendum, og þekki ég tæpast aðra bók sem er betur við hæfi yngstu Kjötbúð tilkynnir: lesenda). Sagan um Högna vita svein varð afar vinsæl. Upplag bókarinnar gekk fljótt til þurð ar. ,Er nú orðið við þeim ósk- um fjölmargra að gefa bók þessa út að nýju“, eins og réttilega er tekið fram á hlífðarkápu bók- arinnar. Vandalítið er að gera sér ljóst hverju Högni vitasveinn á eink- um vinsældir sínar að þakka. Hér er á ferðinni nýtt söguefni. Tólf ára drengur flytur með for- eldrum sínum og tveim yngri systkinum á einn afskekktasta vitastað landsins. Kaupstaðar- æskan og jafnvel sveitabörnin þekkja lítið sem ekkert til þess lífs sem þarna er lifað. Og ekk- ert skortir á að sagan sé við- burðarrík. En þetta hrekkur samt ekki til að gera góða og eftirminnilega bók. Hér þarf meira til. Og höf. hefur veitzt sú gæfa, að skila þessu verki heilu í hendur lesenda sinna. Þarna fer saman atburðarík saga er Suðurvers gerist í svipmiklu og sérstæðu umhverfi, bráðlifandi persónu- lýsingar, og síðast en ekki sízt, vandað mál, hljómfagurt og myndríkt. Högni vitasveinn er ein af úrvals unglingabókum okkar, sem hefur fyrir löngu unnið sér hefð á sínu sviði, og þarf því ævinlega að vera til í bókabúð- um . . , Að lokum óska ég þess, að sem allra flest ungmenni lesi þessa bók sér til gleði og hug- bótar. A þrettánda dag jóla 1967. Ölafur Halldórsson. Skákþin^ Reykjavíkur SKÁKÞINR Reykjavíkur hófst 19. þ.m. Þáttlakendnr eru 54, þar af 20 í meistaraflokki, 12 i 1. flokki, 17 í 2. flokki og 5 i unglingafLokki. Eftir þrjár um- ferðir í undanúrsLitum meistara flokks. standa leikar þannig, að efstuir í a-riðli er Björn Þorsteins son með 2% vinning, í b-riðli Trausti Björnsson með 2 rinn- inga, í c-riðh Haukur Angaratýs son með 2 vinninga og í d-riðii Benóný Benediktsson með 2'4 vinning. 1 1. flokki er Júlíus Friðjóngson efstur með 3 vinn- inga. Næsta umferð, fyrirsjáanlega örlagarik í undaraúrsUtum meist araflokks, verður tefld stðdegis á sunnudaginn kemur. Skattaframtal Veitura framtalsaðstoð. Víðtalsbeiðnir í síma 18833. BRAGI SIGURÐSSON, HDL. og JÓN P. EMILS, Hdl. Laugavegi 11. Tökum að okkur veizlur, kalt borð, smurt brauð, snittur, kokteilsnittur og brauð- tertur. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, horni Stigahlíðar og Hamrahlíðar. Sími 35645 — Pantið tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.