Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, 9 3ja herbergja nýleg kjallaraíbúð við Sund laugarveg, í ágætu lagi. Sér hitaveita, sérinngangur. — Söluverð 700 þús. Útborg- un kr. 400 þús. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Fells- múla. Ný ibúð. 4ra herb. íbúð á 2 .hæð við Holts- götu. Sérhitaveita. 2/o herbergja íbúð á 9. hæð við Austur- brún. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. BÍLAR Ford Taunus 12 M ’64 Volkswagen 1600, Fastback ’66 Austin 1®00 ’6ö. Skipti koma til greina. Taunus station eða Opel Caravan ’66 til ’67. óskast í skiptum fyrir Bronco ’66 bilflftflilði guomundap BttBp&mganm s. iimar ínu, tun FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆXI 17 Símar 24647 og 15221. Tíl sölu í Kópavogí 2ja herb. einbýUshús í Vest- urbænum. Leyfi til að hyggja einbýlishús á lóð- inni. 4ra herb. neðri hæð í tví- býlishúsi við Kársnesbraut. Rúmgóð, vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð við Víðihvamm. BílskúrsréttUr. 5 herb. íbúð við Neðstutröð. Bílskúr. / Reykjav'ik 3ja herb. íbúðir við Garða- stræti, Barónsstíg, Kárastíg og Kleppsveg. 4ra herb. íbúðir við Stóra- gerði og Þórsgötu. 5 herb. íbúðir við Álfheima og Engihlíð. / sm'iðum Garðhús við Hraunbæ. Múr- húðað að utan. Tilbúið und ir múrverk innanhúss. — Teikningar til sýnis á skrif stofunni. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsimi 40647. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72. Opnum aftur í dag i nýjum húsakynnum, Lækjargötu 6A, I. h. Úrval af fallegum fataefnum fyrirliggj- andi. — Kamgarn og mohair í kjólföt og smokinga. Gjörið svo vel og lítið inn. Þorgils Þorgilsson, klæðskeri, sími 19278. Framtalsaðstoð Aðeins í dag og á morgun kl. 2—6 báða daganna. Einar Sigurðsson, hdl. — Ingólfsstræti 4. Sími 10309. Karlakór Reykjavíkur Aðalfundur kórsins hefst kl. 4 í dag í félagsheim- ilinu að Freyjugötu 14. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: 28. Nýtizku einbýlishús af ýmsum stærðum, og 3, 4, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum. Járnvarið timburhús, hæð og rishæð, alls 5 herb. íbúð á steyptum kjallara á eign- arlóð, hornlóð, við Njáls- götu. Laust nú þegar. Út- borgun 500 þús. 2—8 herb. íbúðir í borginni og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Simi 24300 Bifreið óskast Höfum kaupanda að 4ra manna fólksbifreið, ekki eldra módel en árg. 1963. Wýja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300. tftgerðarmemi og sjómenn Höfum til sölu eftirtalin skip og báta: 180 tonn eik 150 tonn stál 100 tonn stál 100 tonn eik 95 — — 90 — — 85 — — 80 — — 70 — — 75 — — 75 — stál 65 — eik 65 — stál 60 — eik 58 — — 56 — — 53 — — 50 — — 44 — — 41 — — 40 — 39 — — 36 — — 35 — — 33 — — 31 — — 26 — — 25 — 25 — stál 22 — eik 19 — ... 15 — — 12 — — 10 — — Austurstræti 12 Sími 14120. Heimasími 35259. (Skipadeild). Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Höfum kaupendur Fiskiskip að 2ja til 3ja herb. íbúð í Seljum og Ieigjum fiskiskip, Ljósheimum eða nágrenni. að 2ja til 3ja herb. íbúð í af öllum stærðum. gamla bænum eða í Mýr- inni. A—Ik SKIP*- að 4ra til 5 herb. íbúð í Vest flJksALA urbænum. að 4ra til 6 herb. íbúð í Aust- urbænum, með sérinngangi, bílskúr eða bílskúrsréttind- íSSh.., um. Simi 13339. Vinsamlegast hafið samhand við okkur sem fyrst. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. 'msSlmSft F&STEIINIIB Skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum í nýju húsi i Vesturbænum, til leigu. — Austurstræti 10 A, 5. hæð. Leigist til langs tíma. Stærð Sími 24850. ca. 170 ferm. Upplýsingar í Helgarsimi 37272. síma 24212 f.h. næstu daga. RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA M, 1: - Oðinsgötu 7 — Sími 20255 Opið mánud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 Skrifstofustarf Ungur maður óskast til skrifstofustarfa nú þegar, eða 1. marz. — Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Hér er um að ræða nokkuð fjölbreytt starf og mötuneyti er á staðnum. Umsóknir skulu sendar í pósthólf 926, Reykjavík, merktar: „Skrifstofustarf“ og skulu þær greina aldur, menntun, fyrri störf og hugsanlegar launakröfur. Afgreiðslustörf Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa í verzlun utanbæjar. Upplýsingar gefnar á skrifstoíu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Samkomuhúsið Sandgerði L0GAR L0GAR Já, það eru LOGAR frá Vestmannaeyjum sem leika í samkomuhúsinu Sandgerði í kvöld. — Sætaferðir frá Umferðarniið- stöðinni. Samkomuhus Sandgerðis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.