Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Good Year og Kentile gólfflísar nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvali. LITAVER Grensásvegi 22, símar 30280 og 32262. Múrarar Múrarar Aðgöngumiðar að afmælisfagnaði Múr- arafélags Reykjavíkur verða afgreiddir í anddvri Súlnasals Hótel Sögu í dag kl. 13—16. — Borð tekin frá á sama tíma. MÚRARAR! Fjölmennið og minnist hálfr ar aldar afmælis félags ykkar. Skemmtinefjndin. unnai Sfyffdióóan Lf. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Símnefni: »Volver< - Slmi 35200 Svíar heiðra tvo ráðuneytis- stjóra KONUNGUR Svía Gustaf VI Adolf hefur sæmt ráðuneytis- stjóra utanríkisráðuneytisins Agn ar Kl. Jónsson, ambassador, stór- krossi hinnar konunglegu sænsku norðstjörnuorðu og ráðuneytis- stjóra viðskiptaráðuneytisins l>ór hall Ásgeirsson stórriddarakrossi með stjörnu hinnar sömu orðu. Þeim var afhent heiðursmerkin viðmóttöku í sænska sendiráðinu þann 26 þennan mánuð. IViotmæli iwá Þingeyri Á fundi hreppsnefndar I>ing- eyrarhrepps V- ís. h. 21. jan. 1967 var með samhljóða atkvæð- um, gerð eftirfarandi samþykkt: Hreppsnefnd Þingeyrarhrepps mótmælir harðlega, að gefnu til- efni, að rýmkuð verði veiði- heimild með botnvörpu innan íslenzkrar fiskveiðilandhelgi. Hreppsnefndin telur, að með aukinni veiðiheimild botnvörpu skipa innan fiskveiðilandhelg- innar yrði ekki ráðin nein telj- andi bót á útgerðarerfiðleikum þeirra skipa, er botnvörpuveið- ar stunda, en hins vegar veikt stórum aðstaða tslendinga til frekari útfærslu fiskveiðiland- helginnar, jafnframt því sem, af komu bátaútvegsins, sem er und irstöðuatvinnuvegur sjávarþorp- anna yrði stefnt í beina hættu. Þá telur hreppsnefndin, að vinna beri markvíst að því að friða viss hrygningarsvæðL Þingeyri 23. jan. 1967. Sóknarpresturinn, sr. Ólafur Skúlason ásamt Jónasi Hall- grímssyni og Ingvari N. Pálssyni, sem annazt hafa dreifingn baukanna fyrir Bústaðasókn. Sporibaukor kirkjusoinaua FYRIR frumkvæði Gísla Sigur- björnssonar, forstjóra, hafa ver ið útbúnir sparibaukar, sem kirkjusöfnuðir, er eiga kirkjur í smíðum, hafa getað fengið ó- keypis í því skyni að dreifa þeim meðal safnaðarfólks til að safna fé fyrir kii kjubyggingar. Safnaðarstjórn Ðústaðakirkju hefur þegar dreift um 600 slík- um baukum og eru þeir nú óð- um að berast til baka fullir af smápeningum og seðlum. Við athugun á innihaldi þeirra bauka, sem hefur verið skilað, hefur komið í Ijós mjög góður árangur. Baukunum er skilað í Hlíðar- gerði 17, kjallara, milli kl. 5.30 og 6.30 á daginn og ef einhver óskar að fá bauka, þá má sækja þá þangað á sama tíma. (Frá Bústaðasókn) Þakkir fluttar ÞANN 28. ágúst 1966, var vígt nýtt kirkjuorgel í Melstaðar- kirkju. Stofnféð, 10.000.00 kr., var gefið til minningar um hjón in Ragnheið i Guðmundsdóttur og Benedikt Jóhannsson frá Torfustöðum, af börnum þeirra hjóna. Viljum við, fyrir hönd safnaðarins, færa þeim okkar beztu þakkir. Einnig þökkum við öllum þeim víðsvegar, sem efldu sjóðinn svo, að hann varð riflega stór. Guð blessi ykkur öll. Sóknarnefnd Melstaðarkirkju. STEFNIR FUS Hafnaríiröi • Kraftmikill 14 ha. vél, 2ja strokka. • Flýtur vel á snjó, 39,4 cm eða 52 cm breitt belti með 0,81 eða 1,00 ferm. burðarfleti. • Belti með sporum úr hertu stáli sem liggur á 14 hjólum, sem öll hanga í höggdeyfurum og þv£ sérlega mjúkur í akstri. • Verð: 39,4 cm belti kr. 56.200,00 52 cm belti kr. 59.200,00 52 cm belti með rafm.gangsetningu kr. 64.200,00 VÆNTANLEGIR NÆSTU DAGA. Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra verður gestur fundarins og talar um Ólaf Thors. Stefnisfélagar og aðrir ungir Hafnfirðingar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Dr. Bjarnl Benediktsson Stefnir efnir til hádegis- verðarfundar í Sjálfstæð- ishúsinu í dag, laugardag, kl. 12.30. Ólafur Thors

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.