Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.01.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, 7 Stúlkur frá Vík í Mýrdal OKKUR var send þessi mynd af 4 ungum stúlkum, sem heima eiga í Vík í Mýrdal, og söfnuðu handa drengnum hjartaveika 8.280 krónum í heimabyggð sinni og sendu Morgunblaðinu pen- ingana til fyrirgreiðslu. Stúlkurnar heita Kristín 11 ára, Guðrún 9. ára, Gunnþóra 11 ára og Guðrún Brynja 11 ára. FRETTIR Kristniboðsvika hefst í ,Tjarn- arlundi“ í Keflavík sunnudags- kvöld kl. 8:30. Kristniboðarnir Katrín Guðlaugsdóttir og Gísli Arnkelsson tala. — Söngur og hljóðfærasláttur. I Átthagafélag Sandara heldur árshátíð og þorrablót í Atthagasal Hótel Sögu laugardag inn 28. janúar, hefst með borð- haldi kl. 7% stundvíslega. Ekki 28. febrúar, eins og misritast hef- ur í auglýsingum. Félag Árneshreppsbúa, Rvík. heldur árshátíð 10. febrúar í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Fíladelfía, Reykjavík 1 Almenn samkoma í kvöld (laugardag) kl. 8. Daniel Glad og Óskar Gíslason tala. Fíladelfía, Keflavík Samkoma á laugardagskvöld kl. 8:30. Jóhann Pálsson talar. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudag kl. 8. Jóhann Pálsson frá Akureyri talar. Fíladelfía, Kefiavík. 1 Almenn samkoma kl. 4 á sunnu ídag. Ræðumenn: Daniel Glad og Óskar Gíslason. Kvenfélag Háteigsóknar Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 2. febrúar í Sjó- tnannaskólanum kl. 8:30. Kvæðamannafélagið Iðunn heidur aðalfund 1 kvöld kl. 8 að Ereyjugötu 27. Lagabreyting- ar. Kristniboðsfélag karla. Fundur mánudaginn 30. jan. kl. 8:30 i Betanáu. Biblíulestur. Bræðrafélag Bústaðasóknar Fundur í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið kl. 8:30. — Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar Yngri deild. Fundur í Réttar- holtsskóla kl. 8:30. Stjórnin. Guðsspekistúka Hafnarfjarðar heldur fund mánudaginn 30. kl. 8:30 í Alþýðúhúsinu. Sig- valdi Hjálmarsson flytur erindi: Dularfullir bræður. Allir vel- komnir Stjórnin. Heimatrúboðið Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Almenn samkoma sunnudag kl. 8:30 Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu ménu- daginn 30. jan. kl 8:30. Opið hús frá kl 7:30. Séra Frank M. Halldórsson Kvenfélag Neskirkju heldur spilakvöld miövikudag inn 1. febrúar kl. 8 í Félags- heimilinu Spiluð verður félags- vist. KaffL Stjórnin. Spila- og kynningarkvöld verður í Safn- aðarheimilinu sunnudaginn 29. jan. kl 8:30. Kvikmynd verður fyrir börn og þá sem ekki spila. Safnaðarfélögin Kvenréttindafélag Íslands Kvenréttinda .F:. heldur afmælisfund sinn þriðjudaginn 31. janúar kl. 8:30 að Hallveigarstöðum, 3. hæð við Túngötu. Fundarefni: Ræða: Aðalbjörg Sigurðardóttir, upp- lestur; Gerður Hjörleifsdóttir o. fl Banastúrkan Svava heldiur fund á sunnudaginn kl. 2. Bama stúkan Seltjörn kemur í heim- sókn. Sigurður Guxmarsson stór- gæzlumaður mætir á fundinum, ávarpar börnin og sýnir þeim kvikmyndir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomúr sunnu- daginn 29. þm. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga, kL 7 Allir velkomnir. Æskulýðsfélag Garðakikju Yngri deild. Fundur á Garða- hoiti mánudag kl. 8. Bíll frá Barnaskólanum kl. 7:45. Séra Bragi Friðriksson. Hjálpræðisherinn. Sunnudag samkomur kl. 11:00 og kl. 12:30. Kafteipn Bognöy og frú og hermennirnir. K1 14:00 sunnudagaskólinn. Kl. 17:00 samkoma fyrir börn. Mánudag kl. 16:00. Heimila- sambandfundur Kristileg samkoma verður I samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 29. jan. kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Ver- ið hjartanlega velkomin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8.30 Benedikt Arnkels- son, cand. theol. talar. Allir vel- komnir. Fundur í unglingadeild- inni mánudagskvöld kl. 8 íslenzk kvikmynd sýnd. Allir drengir 13-17 ára velkomnir. Aðalsafnaðarfundur Dómkirkju safnaðarins verður haldinn í Dómkirkjunni sunnudaginn 29. jan. kL 5. Systrafélag Kcflavíkurkirkju Fyrirhuguð er leikhúsferð til að sjá „Fjalla-Eyvind“. Bjóðið eiginmönnunum' með. Áskriftar- listar liggja frami í síma 1480 fram á sunnudag, 29. jan. Látið vita strax. Bolvíkingafélagið í Reykjavik heldur aðalfund sunnudaginn 29. jan. kl. 2 að Lindarbæ. (kjall aranum). Húsið opnað kl. 1:30. Kaffi á eftir. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Mæðrafélagið heldur skemmti fund í Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 5. febrúar kl. 8. Nánari upplýsingar í fundarboði. Skemmtinefndin. 9 k 70 ára afmæli á í dag frú Jóhanna Ólafsdóttir, Stykkis- hólmi. Hún er gift Kristjáni Gísla syni, trésmíðameistara. Eiga þau 4 börn. 60 ára er í dag frú Guðlaug Sveinbjörnsdóttir frá Fáskrúðs- firði, nú til heimilis að Löngu- hlíð 38, GarðahreppL sá MÆST bezti öldruð ógift kona: „Það er hræðiltegt, hvað öllu er stolið og rænt nú á dögum. öllu hafa rænt og ruplað frá mér, en mig — mig sjálfa hafa þeir skilið eftir!“ Þrjár hraðsaumavélar - til sölu. Upplýsingar í síma 36734. S K F legur í ökutæki, vinnuvél- ar, verksmiðjur, skipavél- ar, flugvélar, heimilistæki og til iðnaðar. Kúlulegasalan, Garðastr. 2 og Laugaveg 168. Skattframtöl Skrifstofan opin í dag frá kl. 9—24., sunnudag, mánu dag og þriðjudag á sama tíma. Haraldur Gíslason, viðskiptafræðingur. Laugavegi 11. Sími 238ilö Rúskinnshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vestL Sérstök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60, sími 31380. Útibúið Barma- hlíð 6, sími 23337. Til leigu er nú þegar 4ra herb. fbúð, án fyrirframgreiðslu. Vin- samlegast sendið til'boð til Mbl. fyrir 31. jan. merkt: „Háaleiti — 8740“. Athugið Tek að mér viðgerðir á olíu kynditækjum. Einnig að múra innan nýja katla. Við gerðarbeiðnum veitt mót- taka í síma 36808. Reynið viðskiptin. (Geymið auglýs inguna). Tveir ungir reglusamir menn óska eftir herbergi í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Upplýsing- ar í síma 22707, eftir kL 5 síðdegis. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Skattframtöl Skrifstofan opin í dag frá kl. 9 til kl. 21, laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag frá kl. 9 til kl. 24. Haraldur Gíslason viðsk.fr. Laugav. 11. Simi 23815. Árnesingar, Keflavík Þorrablót og afmælisfagn- aður félagsins verður í Aðalveri, laugard. 28. febr. Aðalveri, lauagrd. 28. jan. kl. 8. Aðgöngum. afhentir í Brekkubúð, Tjarnarg. 31. Tvo einhleypa reglumenn vantar tvö her- bergi og eldhús. Upplýsing- ar og leiguverð óskast sent til afgr. Mbl. fýrir 1. febr., merkt; „Örugg leiga — 8741“. Árnesingar, Keflavík Þorrablót og afmælisfagn- aður félagsins verður 1 Aðalveri, laugard. 28. jan. kl. 8. Aðgöngum. afhentir í Brekkubúð, Tjarnarg. 31. Til sölu Ford ’58, í þvi ástandi sem hann er L Selst ódýrt. Upp lýsingar á laugard. og sunnudag til kl. 16, og mánudag eftir kl. 16, að Álfaskeiði 70, Hafnaríirði, kjallara. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Blaðburðarfólk VANTAR 1 ÁLFHÓLSVEG H. Talið við afgreiðsluna í Kópavogi, sími 40748. Háttaði sig í sjónvarpinu Athugið! Vanur vélstjóri með meirapróf Mótorvél- stjóraskóla íslands ásamt brezkum vél- virkja og vélstjóraréttindum óskar eftir atvinnu. Aðeins aflaskip eða vel launuð staða í landi kemur til greina. Upplýsingar í síma 99-3143. Gömlu dansarnir í Brautarholti 4 í kvöld kL 9. Söngvari: Sverrir Guðjóns- son. Simi 20345. Almáttugur!! Þú ert bara alreg forfallmnU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.