Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1967. 5 Upphleyptur vegur á bakka Mývatns í MBL. á sunnudag var frá því skýrt að líklegast yrði fyrirhug- aður kafli af Kísilgúrvegin- um, sem liggur um Mývatnssveit og um er deildur, lagður sam- kvæmt upphaflegri tillögu niður að vatninu og yfir hrauntunguna milli Reykjahlíðar og Gríms- etaða. Þessari vegarlagningu hef ur Náttúruverndarráð þrívegis mótmælt, nú síðast 27. janúar og telur að með henni verði unnin óbætanleg náttúru spjöll, og hafa allir nefndarmenn 7 talsins, verið sammála um það. Til frekari glöggvunar ræddi Mbl. við Finn Guðmundsson, fuglafræðing, sem sæti á í Nátt- úruverndarráði, um afstöðu ráðs ins og gang málsins. Forsaga þess er sú, að allar íramkvæmdir Kísiliðjunnar voru bornar undir Náttúruverndarráð jafnóðum, nema vegurinn, sagði Finnur. Stjórn Kísiliðjunnar seg ir að vegurinn sé ekki unninn á þeirra vegum, heldur vegamála- stjórnarinnar. En samkvæmt lög um um náttúruvernd hefði verið skýlaus skylda að bera vegarlagn inguna undir Náttúruverndarráð. Því í 2. grein segir: „Nú veldur fyrirhuguð mannvirkjagerð eða jarðrask utan kaupstaða og kaup túna hættu á því að náttúruminj um sé spillt, og er þá skylt að leita álits Náttúruverndarráðs, áður en framkvæmdir hefjast. Þegar hafizt var handa um framikvæmdir vegna kísiliðjunn- ar, var öll Mývatnseveit gerð skipulagsskyld og féll undir Skipulagsstjórn ríkisins, sem er 5 manna nefnd með vegamála- etjóra sem formann. Afleiðingin af þessu virðist vera sú að miklu erfiðara er fyrir Náttúruverndar ráð að hafa nokkur áhritf í nátt- úruverndarátt í Mývatnssveit. En sennilega er ekkert svæði á íslandi jafn viðkvæmt fyrir skemmdum af völdum jarðrasks eða mannvirkja. Það var ekki fyrr en í ágúst í surnar, er Náttúruverndarráð hélt fund í Reynihlíð við Mývatn um óskylt mál, að við fengum vitneskju um þessa fyrirhuguðu vegarlagningu. Þá var búið að mæla fyrir veginum. Ágreining urinn er um veginn milli Reykja hlíðar og Grímsstaða. Vegurinn Flutti jóm- frúrræðu i — ástæðulaus og alvarleg landsspjöll Rœtt við dr. Finn Cuðmundsson pésa sem sérlega merkilegs hrauns. Að fá þarna þvert í gegn um það háan upphleyptan veg, er alveg fráleitt'. Ég er sann- færður um að ekki líða mörg ár þangað til allir verða sammála um það. En þetta yrði aldrei hægt að bæta aftur. í öðru lagi viljum við etóki fá frambúðarveg svo nærri vatninu. Mestu spjöll, sem unnin hafa verið í Mývatnssveit eru vega- lagningar sérstaklega vegurinn sem lagður hefur verið vestan við vatnið, frá Laxá að Gríms- stöðum. En norðan vatnsins hef- ur etóki enn verði lagður vegur fram á vatnsbakkann. Við viljum ekki að framtíðarveg urinn til Austurlands þræði hverja vík og vog við Mývatn, en þetta verður upphækkaður vandaður frambúðarvegur. Við erum ekki að loka vegasambandi við Mývatnssveit, bara að fjar- lægja aðalumferðarbrautirnar frá vatninu. Það er fyrst og fremst vegna fuglalífsins. En á þessum kafla er einnig um að ræða alvarleg landslagsspjöll. Þessi vegur er lagður vegna kísiliðjunnar, til að flytja afurðir verksmiðjunnar úr Bjarnarflagi til Húsavíkur. Við teljum enga ástæðu tiil að ki'ækja með þenn- an veg niður í byggðina og niður að vatni, áður en hann fer til Húsavíkur. Blðlilegast hefði verið að hann færi norðan við alla byggð og svo norður Hólasand. Við höfum þrívegis gert sam- þytókt um þetta, síðast 27. janúar sl, Þá var samþykkt að halda fast við fyrri tillögu um að hinn fyrirhugaði vegur verði lagður sem næst núverandi vegi og ofan Reykjahlíðarbyggðarinnar. Ef etóki verður fallizt á þá lau6n málsins, gerir Náttúruverndar- ráð það að varatillögu sinni, að vgurinn verði lagður þvert vest ur yfir hálsana, norðan hins væntanlega Kísiliðjuþorps og norðan núverandi vegarstæðis og Reykjahlíðarbyggðarinnar. -■0* UH b • • OL í tl IM £ "Jt A1 Tl .1 JM Þarna virðist vera um mjög al varlegt ágreiningsefni að ræð« milli Skipulagsstjórnar ríkisina og Náttúruverndarráðs. Þegar um svona ágreining er að ræða, held ég að útilokað sé annað en að hlutlaus rannsókn fari fram. Við erum sannfærðir um að hægt sé að leysa þetta mál á viðunandi hátt án tæknilegra erfiðleika. Við vibum ekki hvað úr þessu verður, eins og er, sagði Finnur að lokum. Þetta varð aflt erfið- ara viðureignar af því að búið var að ákveða vegarstæðið áður en Náttúruverndarráð vissi um það. Fyrir norðan eru menn ekki sammála um hvar þeir vilja veg arstæðið, en Náttúruverndarráð getur í afstöðu sinni efcki tekið tillit til annarra sjónarmiða en náttúruverndarsjónarmiða. Ég held að óhætt sé að fullyrða að j náttúruverndarráð hafi ekki frá | upphafi sýnt um of afskiptasemi i í sambandi við verklegar fram- | kvæmdir. En þetta hlýtur að verða prófsteinn á það hvort ' Náttúruverndarráð er algerlega valdalaust og þýðingarlaus. Það j er um það að ræða hvort taka á tillit til náttúruverndarsjónar- ! miða í sambandi við mannvirkj* I gerð. Vegarstæðið, sem um er deilt. Vegurinn kemur neðst á mynd- úini og fer um húsasund við Hótel Reykjahlíð og síðan, milli vatnsins og Hótels Reynihliðar, (sem er stærsta húsið til hægri við hann) og áfram yfir hraunið. Það er sá vegur, sem er lengst til vinstri. Strikið lengst til hægri er nálægt því sem Náttúruverndar- ráð leggur til sem vegastæði. Þar liggur gamli vegurinn með brekkurótunum ofan við Hotel Reynihlíð. gær heldur áfram fram hjá Reykja- hlíð, sveigir þá niður túnið milli vatnsins og byggðarinnar og vest ur yfir hraunið skammt frá vatns bakkanum. Hann fylgir sem sagt vatninu. Núverandi vegur liggur aftur á móti með brekkurótunum nokkurn spöl frá vatninu. Við leggjumst af tveimur á- stæðum gegn því að vegurinn verði lagður svona. í fyrsta lagi | vegna þess að við teljum þetta ! mjög alvarleg landslagsspjöll, j þar sem íarið er með veginn þvert í gegnum eldhraunið frá ; 1729, algerlega að óþörf-u. Þetta er mjög sérkennilegt hraun, sem rann þarna fram í vatnið og breiðir úr séf eins og svunta. Það er hraunið sem rann í kring um kirkjuna í Reykjahlíð, og er þess getið í hverjum ferðamanna Steingrímur Pálsson (K) flutti jómfrúrræðu sína á Al- þingi í gær. Flutti hann fram- sögu fyrir frv. er hann flyt- ur um, að ríkisstjórninni verði heimilt að láta byggja sérstakt skip til strandferða á Vestfjörðum. Að lokinni ræðu hans var frv. vísað til annarrar umr. og nefndar. Maogadishu, Somalíska lýð- veldinu, 21. feb. ÞÚSUNDIR stúdenta í borg- inni Mogadishu í Somalíska lýð- veldinu fóru í mótmælagöngu i dag, kröfðust sjálfstæðis til handa Franska Somalílandi og hrópuðu niður með de Gaulle. Saigon, 21. febr. AP. HBRPORINGI frá Suður- Kóreu, sem er í Vietnam, hefur skýrt frá því, að margir flokkar hermanna hains berjist með vopn um úr síðari heimstyrjöldinni og hefðu þeir ekki verið þess megn ugir að mæta skobhríð óvinanna í meiri háttar bardaga, sem átt hefði sér *tað i *L viku. Pappírsstatív Margar gerðir, koinnar aftur. GEísIP Vesturgötu 1. H Ferðatöskur og handtöskur alls konar stórar og smáar. NÝKOMNAR í miklu úrvali. GEfsIP VESTURGOTU 1. H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.