Morgunblaðið - 23.02.1967, Page 6

Morgunblaðið - 23.02.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1967. Þvottur — Þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur, soppa og vinnu- fatnað. Einnig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460. Til sölu léttbyggð meðfærileg tré- smiðavél (hefill, fræsari, sög og bor) til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 32400 og 33239. Bátur 6—12 tonna bátur óskast til kaups. Útb. 150—200 þús. Tilb. óskast sent Mbl. merkt,, Bátur — 8813“. fsskápur notaður, selst ódýrt. Sími 41415. Nýleg sjálfvirk Zanussi þvottavél til sölu. Uppl. í síma 60207 eftir kl. 7. Bílabónun — Bílabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33. Prentmiðjan Grágás sf Hafnargötu 33 Keflavfk prentar fyrir yður fljótt og vel. Sími 1760. útsala Undirfföt á hálfvirði. Sloppaefni á 20 kr. merinn. Hof. Laugavegi 4. Unsrur maður sem vinnur vaktavinnu og á mikla frítíma óskar eft- ir aukavinnu. Unpl. í síma 34518 frá kl. 1—5. Notað mótatimbur óskast. 1.6 og 14 Hnpl. I síma 30280, og 32262 Ga«<«téttarlagnir Hellulögn — steypulögn Fróði Br. Pálsson Garðyrkiumaður Sími 20875 Hjónaklúbbur Keflavíkur Skírteini afhent i verzlun- inni Mánabar til mánaða- móta. Stjórnin B v.v«n n ^ameistarar Trésmiður óskar eftir vinnu. Tilb. er greini kaup og vinnutíma sendist afgr. Mbl. fyrir 26. b m. merfct „Trésmiður 8671“ Til sölu Stenberg trésmíðavél. Samtengd, stærri gerðin. Upplýsingar í síma 35609 og 40148. Til sölu falleg 3ja herb. íbúð með íbúðarherb. í kjallara. Góð lán álhvílandi. Getur verið laus straz. Tilb. sendist Mbl. fyrir 26. febr. merkt „Vönduð Fbúð 8672“ MáBverkasýning á Týsgdtu 3 Á þessari mynd sjást nofckur máTverka Sigurðar Kristjánsson- ar. Kristján Fr. Guðmundsson situr fyrir framan með ljós- mynd af Sigurði í höndunum. UM þessar mundir stend- ur yfir sýnirng á má'lverfcum eftir Sigurð Kristjánsson í Málverkasölunni á Týsgötu 3, sem Kristján Fr. Guðmunds- son, málverkasali rekur. Er þetta afmælissýning, þvl að Sigurður varð 70 ára 14. febrúar s.l. Alls eru á sýningunni 30 málverk, sum stór. Nokkur hafa þegar selzt. Er þetta 10. sýning á málver'kum Sigurð- ar, en sú sáðasta var haldin útí Kaupmannahöfn í Galerie M. í Kompagnestræti 37 frá 1,—15. des. Sýningin verður opin í Mál- verkasölunni fram að mánaða- mótum alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga og og er aðgangur ókeypis og öllum hehnill. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ingibjörg Þórar- insdóttir skrifstofustúlka, Skafta hlíð 10, Reykjavík og Guðmund- ur Jóhannsson húsasmiður, Aust urbyggð 16, Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Akranesi ungfrú Ólöf G. Kristmundsdóttir, síma- mær frá ísafirði og Samúel Sam- úelssan. Heimili þeirra er á Bárugötu 17, Akranesi. Birt aft- ur vegna leiðréttinga. FRÉTTIR Keflavík. Sjálfstæðiskvennafé- lagið Sókn heldur skemmtifund þriðjudaginn 28. febrúar í Æsku lýðshúsinu kl 9. Kaffidrykkja og Bingó. Frá Guðspekifélaginn: Opin- ber fundur verður haldinn í Guð- spekifélagshúsinu í kvöld, fimmtudag kl. 20:30. Stúkan Veda Austfirðingar I Reykjavik og nágrenni. Austfirðingamótið verð ur laiugardaginn 4. marz í Sig- túni. Nánar auglýst síðar. Sunnukonur, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn í góðtemplarahúsinu, miðvikudaginn 1. marz kl. 8:30 (athugið breyttan fundardag). Stjómin. Gideonfélagið Gideonfélagið í Reykjavík hldur árshátíð sína n.k. laugar- dag 25. febr. í húsi K. F. U. M, og K. Tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudagskvöld tii húsvarðar K.F.U.M. og K, GUB vertu mér náðugur sakir elsku þinnar, afmá brot min sakir þinn- ar miklu miskunnsemi (Sálm. 51,1). I dag er flmmtudagur 23. febrúar og er þa8 54. dagur ársins 1967. Fftir Iifa 311 dagar. Árdegisháflæði kl. 4:33. Síðdegisháflæðl kl. 16:57. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvemð- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla I lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 18. febrúar — 25. febrúar er I Laugavegs apó- teki og Holtsapóteki. Næturlæknar í Keflavík 17/2. Guðjón Klemensson 18/2. — 19/2. Kjartan Ólafsson, 20/2. og 21/2. Ambjöm Ólafsson 22/2. og 23/2. Guðjón Klemenzson. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 24. febrúar er Sigurður Þorsteinsson sími 50745 og 50284. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugarðaaa frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður tekið á mótl þelm er gefa vilja blóð i Bióðbankann, sem hér aegir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 fj». og 2—4 eJt. MIÐVIKUDAGA fr* ki. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakln á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bllanasiml Rafmagnsveltu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182390. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig T mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simi: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 □ EDDA 59672237 = 2 □ EDDA 59672247 = 2 I.O.O.F. 5 = 148223814 = 9>4 Sk. I.O.O.F. 11 = 1482238 J4 = Hlutavelta í bílskúr ÞESSAR ungu dömur héldu tvær hlutaveltur til ágóða fyrlr Hnífs- dalssöfnunina og varð ágóðinn kr. 5.601.35, Hlutaveltumar héldu þær í bílskúr í Víðihvammi 19 og Löngubrekku 43 i Kópavogi. Þær höfðu fengið svo mikið poppkom frá Kaaber, að nauðsynlegt reyndist að hafa hlutaveltumar tvær. Stúlkumar heita talið frá vinstri: Hrefna Sigfúsdóttir, 9 ára, Helga Jónsdótir, 9 ára, Sigríður Guðmundsdóttir, 9 ára, Sigrún Kristjánsdóttir 11 ára, Sigríður Dísa Gunnarsdóttir, 11 ára. Aftari röð frá vinstri: Stefania Gunn- arsdóttir, 10 ára, Aðalbjörg Gunnarsdóttir, 11 ára og Bima Guð- mundsdóttir, 11 ára. Allar era þær úr Kópavogsskóla. sér um fundinn. Fundarefni: Sagt verður frá Ramana Maharshi (sem margir munu kannast við frá bókum Poul Bruntons) og lesið upp úr verkum hans. Félagið Heyrnarhjálp Viðtalstími að Mánagötu 3 i Keflavík, föstudaginn 24. febr. kl. 11—5. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30. Sungnir verða Passíusálm- ar. Verið velkomin. Fíladelfía, Reykjavík í kvöld verður almennur vitn- isburðasamtooma kl. 8:30. Kristniboðsvika I Hafnarfirði Kristniboðs- og æskulýðsvikan í Hafnarfirði. Á samkomunni í kvöld tala Stína Gisladóttir, kennari og | Ólafur Ólafsson kristniboði. Sýn ing á munum frá Konsó í saan- bandi við samkomurnar. Sam- koman er í húsi K.F.U.M, og K. Hverfisgötu 15. og hefst kl. 8:30. II --JáfaMÚW Kannske er það rétt hjá þeim, mamma, það er helzt ekki hægt að fóta sig á þessum fjanda!!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.