Morgunblaðið - 23.02.1967, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1967.
11 ,
Að vera spenntur fyrir stríðs-
vagn kommúnismans
KOMMÚNISTAR hafa aldrei
farið dult með það, að þeir not-
færi sér athafnafrelsi lýosræðis-
ins til að koma því sjálfu fyrir
kattarnef. Eitt hið fyrsta, sem
sérhverjum kommúnista er
kennt, er að færa sér andvara-
leysi samborgaranna í nyt.
í niðurrifsstarfsemi sinni í lýð-
ræðisríkjunum hafa kommúnist-
ar því lagt höfuðáherzlu á að
koma útsendurum sínum fyrir í
hvers konar félagasamtökum,
við þær stofnanir, sem hafa úr-
slitaþýðingu fyrir stjórn þjóðfé-
lagsins, og við þær, sem hafa
BRIDGE
ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í
bridge fyrir árið 1967 fer að
þessu sinni fram í Reykjavík.
Mótið verður eins og áður í
tveimur hlutum og fer tvímenn-
ingskeppnin (Barometerkeppni)
fram dagana 11. og 12. marz og
verður spilað í Læknahúsinu að
Egilsgötu 3. Keppnin hefst laug-
ardaginn 11. marz, kL 13,30 og
verða þá spilaðar tvær umferðir,
en sunnudaginn 12. marz hefst
keppnin kL 14 og fer þá fram
þriðja og síðast umferð keppn-
innar. Keppt verður í tveimur
flokkum, meistaraflokki og I.
flokki. í meistaraflokki keppa 18
efstu pörin frá íslandsmótinu
1966 og tíu efstu pörin úr I.
flokki frá sama móti. í I. flokki
keppa einnig 28 pör og þar hafa
öll félög innan Bridgesambands
íslands þátttökurétt í hlutfalli
við félagsmannatölu.
Sveitakeppnin fer fram dag-
ana 10. — 26. marz og verður
spilað í Sigtúni. Rétt til þátttöku
í meistaraflokki hafa fjórar
efstu sveitir úr meistaraflokks-
keppninni s.l. ár, tvær efstu
sveitirnar úr I. flokki úr sama
móti og tvær efstu sveitir í svæð-
ismótum Norðurlands og Suð-
Vesturlands (után Reykjavíkur),
eða alls 10 sveitir, sem spila níu
umferðir. í I. flokki hafa allar
aðrar sveitir inn Bridgesam-
bands íslands þátttökurétt, en
um fyrirkomulag keppninnar í I.
flokki er ekki hægt að segja
fyrr en þátttökutilkynningar
hafa borizt. Nauðsynlegt er, að
allar þátttökutilkynningar hafi
borizt mótstjórn fyrir 1. marz, en
1 mótsstjórn eru: Óskar Jónsson,
Selfossi sími 1292, Magnús Odds
son verzlunarm. Kárastíg 8, sími
24500, Tyrfingur Þórarinsson
húsasm. Ásvegi 10, sími 373339,
Unnur Jónsdóttir kennari, simi
3-1140, Háaleitisbraut 121 og
Guðm. Kr. Sigurðsson, Hátúni 8,
sími 2-1051.
Verðlaunaafhending fer fram í
Sigtúni 2. páskadag, 27. marz í
hófi, sem hefst með borðhaldi
kl. 19.
áhrif á skoðanamyndun almenn-
ings, eins og t. d. útvarp.
Útsendarar þessir hafa oft á
sér yfirbragð hins þjóðholla
borgara eða þeir sveipa um sig
dulu lista og menningar. Verk-
efnið er meðal annars að ávinna
sér trúnað og traust góðviljaðra
en andvaralausra borgara og
beita þeim fyrir stríðsvagn
kommúnismans. Fólk þetta verð-
ur oft viljalaust verkfæri í hönd-
um kommúnista, stundum án
þess að það geri sér nokkra grein
fyrir því sjálft.
Fólk þetta er oft fengið til að
skrifa undir yfirlýsingar, sem á
yfirborðinu líta sakleysislega út.
En yfirleitt eru þetta mótmæla-
yfirlýsingar, allt eftir því hvað
kommúnistum hentar hverju
sinni. Eða þá fólk er fengið til
að gerast aðilar að samtökum,
sem hafa háleitar hugsjónir á
stefnuskrá sinni, en eru í raun
útibú kommúnismans.
Nú skulum við taka dæmi um,
hvernig þessi moldvörpustarf-
semi kommúnista fer fram og
hvernig þeir flækja hina nyt-
sömu sakleysingja í vefinn.
Eitthvert menningarfélag eða
friðarsamtök, sem kommúnistar
hafa tögl og hagldir í, hefja und-
irskriftasöfnun meðal þeirra,
sem eru andvígir stríði eða kjarn
orkuvopnatilraunum. Hver er
ekki á móti stríði? Fjöldi manna
skrifar undir yfirlýsingu eða
ávarp þess efnis. Fyrsta þætti er
lokið. Kommúnistar hafa nú
nöfn, sem þeir geta gripið til,
þegar á þarf að halda.
Annar þáttur hefst. Nú hefja
kommúnistar undirskriftasöfnun
um allan heim um eitthvert tak-
markaðra málefnL t. d. Vietnam.
Tilgangurinn er að afla sjálfum
sér samúðar og fá menn
til að gleyma því, að þeir eru
árásaraðilarnir, þeir, sem hófu
styrjöldina í Víetnam.
En nú er leitað undirskrifta
um viðkvæmt deilumál liðandi
stundar. Þess vegna þarf klók-
inda við til að fá sem flesta
þeirra, sem skrifuðu undir yfir-
lýsingum um, að þeir séu á móti
stríði, til að skrifa undir Víet-
namyfirlýsinguna.
Þess vegna hljóðar nýja yfir-
lýsingin eitthvað á þessa leið:
„Aðalréttlætiskrafa vietnam-
önsku þjóðarinnar og þeirra, er
vilja tryggja frið og frelsi lands-
ins er, að Víetnamar fái að ráða
málum sínum einir og án er-
lendra afskipta. Til þess að svo
geti orðið verður allt erlent her-
lið að hverfa á brott frá Víetnam
Fyrsta skrefið að því marki er
að ófriði linni í Víetnam.“
Færri verða tii að skrifa undir
í þetta skiptið. Þeir hafa áttað
sig. En allstór hópur lætur ánetj-
ast. Því hver er á móti því, að
Víetnamar fái að ráða málum
sínum sjálfir einir og án er-
lendra afskipta? Hver er á móti
því, að allt herlið hverfi á brott
frá Víetnam? Hver er á móti
aðalréttlætiskröfu víetnamönsku
þjóðarinnar um frið og frelsi?
En hér er slegið ryki í augu
hinna nytsömu sakleysingja,
sem nú er verið að beita fyrir
stríðsvagn kommúnismans. í
yfirlýsingunni er ekki minnst
einu orði á það, að um tvö ríki
er að ræða, Suður- og Norður-
Víetnam.
Allt erlent herlið á að hverfa
á brott frá Víetnam. Svo segir
í yfirlýsingunni. En kommúnist-
ar líta á málið öðrum augum en
sakleysingjarnir, sem undir hana
skrifuðu. Jú, erlenda herliðið er
það, sem Bandaríkin og banda-
menn þess kafa sent til „Viet-
nam.“
Þeir, sem skrifuðu undir yfir-
Iýsinguna eru búnir að viður-
kenna, að aðeins sé til eitt Víet-
namríki. Herinn, sem gerði inn-
rásina frá Norður-Víetnam inn í
Suður-Víetnam, er því ekki er-
lendur.
Með öðrum orðum: Innrásar-
her Norður-Víetnam er að reyna
að tryggja frið og frelsi í land-
inu. Það á að gefa kommúnistum
frjálsar hendur og leyfa þeim
að komast til valda í Suður Víet-
nam með morðum og hryðjuverk
um. Það var einmitt það sem var
að gerast í landinu, þegar óskað
var eftir aðstoð Bandaríkjanna
og annarra lýðræðisríkja til að
hindra slíka valdatöku með of-
beldL
Sem sagt, hópurinn, sem skrif-
aði undir Víetnamyfirlýsinguna,
hefur verið spenntur fyrir stríðs
vagn kommúnismans. Það þarf
dug og þor til að slíta sig lausan.
Næst þegar kommúnistar hef ja
undirskriftasöfnun, t. d. gegn er-
lendum her á íslandi, þá geta
þeir fært sér í nyt nöfn og orð-
stír þeirra, sem lýstu því yfir,
að þeir séu andvígir styrjöldum
Björn Jóhannsson.
HILLUBÚNAÐUR
VASKABOBÐ
BLÖNDUNARTÆKI
HABÐPLASTPLÖTUR
PLASTSKÚFFUR
RAUFAFYLLIR
FLÍSALÍM
POTTAR — PÖNNUR
SKÁLAR — KÖNNUR
VIFTU — OFNAR
HREYFILHITARAR
ÞVEGILLINN
og margt fleira
Smiðjubúðín
HÁTEIGSVEGI
StMI 21229
írski gamanleikurinn, Lukku-1 arnir Bessi Bjarnason og Krist-
riddarinn, hefur nú veriS sýndur björg Kjeld. Leikstjóri er Kev-
16 sinnum í Þjóðleikhúsinu við in Palmer. Myndin er af leik-
góða aðsókn. Með aðalhlutverk- urunum Bessa og Kristbjörgu í
in fara sem kunnugt er leikar- ‘ hlutverkum sínum.
frá
Mjólkurbúi Flóamanna
Selfossl
Fyrs! um siun verður
þessi osturaieios
fáanlegor I
Bstaoismjörbúiinni
Snnrrabraut 54
Osta-ng smjörsaian s.L
Axminster auglýsir
Erum með teppi og renninga
á útsölu að Grensásvegi 8
Axminster