Morgunblaðið - 23.02.1967, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUPAGVR 23. FEBRÚAR 1967.
Kvenfélag Vopnaf jaröar 60 ára
Vopnafirði, 20. febrúar.--
KVBNFÉLAG Vopnafjarðar
varð 60 ára 12. febrúar síðast-
liðinn. Stofnendur félagsins
voru 25, en fyrsta stjórn þess
var skipuð Þórunni Guðjónssen,
sem var formaður, Þorbjörgu
Friðgeirsdóttur, gjaldkera og
Ágústu Lillendabl, ritara.
Heíztu verkefni félagsins á
þessum árum hafa verið fyrst
og fremst góðgerðarstarfsemi,
Mikið af vörum selt
fyrir mjög lágt verð
Notið tœkifœrið,
kaupið ódýrt
Austurstræti 9.
bae'- ið einstaklinga og félög
og 1».^ þar m.a. nefna byggingu
Vífilstaða, Kristneshæli, Lands-
spítalann, Hallveigastaði, SÍBS
og Heilsuverndarfélag Austur-
lands. Félagið hefur gefið fé í
Afmælissjóð Halldóru Bj rrna-
dóttur og Afmælissjóð Sigrúnar
Blöndal. Þá hefur félagið lagt til
fé í sjúkraskýlið á Vopnafirði
og gekkst félagið fyrir kaupum
á röntgentækjum og einnig hef-
ur félagið gefið súrefnistæki og
heyrnartæki við hvert rúm.
'Þá hefur verið stofnaður að
tilstuðlan félagsins Elliheimihs-
sjóður Vopnafjarðar og hefur fé
lagið sjálft greitt í hann 200 þús
und krónur. Fleiri hafa og lagt í
sjóðinn. Árið 1032 lánaði félagið
hreppnum 500 krónur í reksturs-
fé og í bókum þess má einnig sjá
að það hefur sama ár keypt 600
króna ríkisskuldabréf til styrkt-
ar Útvegsbanka fslands eins og
það er bókað í fundargerð. Féiag
ið hefur styrkt kirkjuna á marga
lund og gaf það t.d. 14 kirtla
sem notaðir eru við fermingar.
Fná árinu 1906 hefur félagið
gengizt fyrir jólatrésskemmtun
um og var kostnaður við fyrstu
skemmtunina 30 krónur. Af
þessu má sjá að félagið hefur
komið víða við.
í tilefni afmælisins vaT haldið
hótf eitt mikið í félagsheimilinu
Miklagarði og var boðið þangað
gestum sL laugardagskvöld. Enn
fremur var þar handavinr.usýn-
ing, þar sem sýndir voru yíir
2000 munir. Var sýningin vönd-
uð mjög og á henni margt fá-
séðra muna. Hið eina sem
skyggði á,.var að þröngt var um
sýninguna.
í félaginu eru nú 33 félagskon
ur og eru 5 þeirra heiðursfélag-
ar. Þrír af stofnendum eru enn
á lífi og býr ein þeirra enn á
Vopnafirði. Er það Andrea Ai-
bertsdóttir í Leiðarhöfn. Ein
stofnenda vau nú gerð að heið-
ursfélaga, Anna Magnúsdóttir í
HoltL
Núverandi stjórn félagsins
skipa: Oddný Jóhannesdóttir,
formaður; Kristbjörg Gunnars-
dóttir, ritari og Una Einarsdótt-
ir, gjaldkerL — Ragnar.
Aðalfundur
sjálfsfæðisfélagsins Ingólfs
Hveragerði, verður haldinn að Hótel
Hveragerði, fimmtudaginn 23. febrúar
kl. 20,30.
STJÓRNIN.
BRÆÐURNIR KAMPAKATU —-
TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN
JAMES BOND
Eítir IAN FLEMING
Afsakið herra. Síminn í klefa ungfrú
Tiffanys svarar ekki.
Einhver í bófaklikunni er um borð!
Hver getur það verið?
Það hefur ekki verið sofið í rúminu
. . . en veskið hennar er á gólfinu. Ein-
hverjir hafa rænt henni.
Og það var einmitt það, sem hafði gerzt.
KVIKSJA
FRÖÐLEIKSMOLAR
Leikararnir í ítalska leik-
flokknum, sem kallaður var til
Paris í stjórnartíð Lúðvíks 14
fengu ekki leyfi til að segja
eitt einasta orð á sviðinu. Svo
var það kvöld eitt er verið var
að leika Ieikrit þar sem asni
var teymdur yflr sviðið, að asn
inn tók að öskra hástöfum.
Fékk þá emn ítalski leikarinn
alta vióstadda til að reka um
rokna hlátur, þegar hann sagði:
Þegiðu asni, þú mátt ekkert
mæla á sviðinu. —
Eítir frumsýninguna á „Brúð
kaupi Fígarós“, voru gagncýn-
endur sammála um að óperan
væri hreinasta „fiaskó.“
SKOÐIÐ
domino
þá ve’jlð þér
domino
er dönsk
urvals vara
domino
er ódýrasta
eldhásinnrétl-
íngin 1
,Luxus klassa1
domino
ELDHU8
iiRÉTTIIGAR
HÚ8EIÍIR sf.
Bánargöta 12
Sími 12494