Morgunblaðið - 23.02.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1967.
21
Jónas Halldórsson skák-
meistari IMorðurlands
Akureyri, 21. febr.
SKÁKÞINGI Norðurlands lauk á
laugardaíinn, en verðlaunaaf-
hendin; og mótsslit fóru fram á
aunnudag, svo og hraðskák-
keppni. — Formaður Skákfélags
Akureyrar, Jón Ingimarsson, af-
henti verðlaun og sleit mótinu.
Jónas Halldórsson frá Leys-
ingjastöðum í A-Hún. varð skák-
meistari Norðurlands í fimmta
sinn, og vann þar með til eignar
taflkóng, sem keppt hefur verið
um frá því 1949, þegar hann var
gerður af Geir G. Þormar, og
gefinn sem verðlaunagripur á
skákþingum Norðlendinga af
þeim feðgum Sigurði E. Hlíðar
og Guðbrandi Hlíðar.
Úrslit á skákþinginu Urðu
þessi:
Meistarafiokkur: 1. Jónas Hall
dórsson 5 v., 2. Þorgeir Stein-
grímsson 4% v. (14% stig), 3.
Hjörleifur Halldórsson 4% v.
(12% stig), 4. Jón Ingimarsson
4 v., 5. Hjálmar Theodórsson 3%
v., 6. Jón Torfason 3 v., 7. Hauk-
ur Jónsson 2 v., Anton Magnús-
son 1% v.
Efstu menn í 1. flokki: 1. Helgi
Hauksson 5 v., (100%), 2. Jó-
hann Sigurðsson 3. v. (5 stig),
3. Haki Jóhannesson 3 v. (4 st.).
Fiskiskip
til sölu
Af sérstökum ástæðum, þá
höfum við til sölu nú þegar
100 rúmlesta tréskip. Skipið
er í góðu lagi, með ný skoð-
unarvottorð yfir bod og vél.
Trollútbúnaður getur fylgt.
Verð og greiðsluskilmálar hag
stæðir.
Uppl. í sima 18105, utan skrif
stofutima 36714
Fasteignir
og íiskiskip
Hafnarstræti 19.
Fasteignaviðskipti,
Björgvin Jónsson.
Bifreiðaeigendur!
Gúmmí -mottur
Aurhlifar
Þvottakústar
Framrúðu-sprautur
Trefjaplast til ryöbætingar
Cataloy-fyllir
Handlampar
Læst handföng
Innispeglar
Hvildarbök
Bilabón
REDEX -sótey ðir
Garðar Gíslason hf.,
bifreiðaverzlun
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
Bezt að auglýsa
í Morgunblainu
— 1 öðrum flokki urðu efstir og
jafnir Halldór Aðalsteinsson og
Stefán Ragnarsson og Örn Ragn-
arsson, al'lir með 3 vinninga, og
keppa þeir síðar til úrslita.
Hraðskákkeppni fór sem hér
segir: 1. Þorgeir Steingrímsson,
hraðskákmeistari Norðurlands,
21% v. af 24 mögulegum, 2.—3.
Jón Björgvinsson og Jón Torfa-
son með 20 v., og 4. Júlíus Boga-
son 19% v. Jónarnir kepptu aftur
um annað sætið og sigraði Jón
Torfason í þeirri viðureign. —
Mótstjóri var Albert Sigurðsson.
— Sv. P.
Skáta-
skemmtunin
1967
verður haldin í Skátaheimilinu við Snorrabraut
laugardaginn 25. febr. kl. 8,30 fyrir skáta 16 ára
og eldri.
Sunnudaginn 26. febr. kl. 3 e.h. fyrir ylfinga og
ljósálfa.
Sunnudaginn 26. febr. kl. 8 e.h. fyrir yngri skáta.
Aðgöngumiðar seldir í Skátaheimilinu
fimmtudag 23. febr. kl. 6—7 e.h.
föstudag 24. febr. kl. 6—8 e.h.
Mætið í búning.
NEFNDIN.
ÁRSHÁTlÐ
Þjóðdansafélags Reykjavikur verður í Lindarbæ,
föstudaginn 3. marz kL 19,30.
Þorramatur — SkcmmtiatriðL
Komið í þjóðbúningum.
Aðgöngumiðar seldir í Úra- og skartgripaverzl-
uninni Skólavörðustíg 21, mánudaginn 27. febr. og
í Alþýðuhúsinu sama kvöld kl. 8—11.
Skemmtinefndin.
HAUKUR MORTHiS
OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA.
Matur frá kl. 7. Opið til kl. 11,30.
KLUBBURINN
Borðp. í sima 35355.
GL AUMBÆ
Hinir vinsælu
ERNIR
skemmta í kvöld
og hinn snjalli enski
þ j óðlag asöngvari
John Williams
GLAUMBÁR *mnm
Stúdentar MR 1957
Fundur verður haldinn í íþöku, þriðjudaginn 28.
febrúar n.k., kl. 20.30. Tekin ákvörðun um tilhögun
10 ára afmælisins. — Fjölmennið.
—
8«»
' Spænska dansparið
LES CHAHOKAM
skemmta i kvöld ásamt hljómsveit Karls Lilliendahl
og söngkonunni Hjördísi Geirsdóttur.
Opið til kl. 11.30.
VERIÐ VELKOMIN
Suðurnesjamenn
Glæsilegt
Stór - BINGÚ
í Félagsbíói í Keflavík í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 9.
Aðalvinningur verður dreginn út í kvöld
eftir vali m.a.:
-j< Sjálfvirk þvottavél
~j< Eldavélasamstœða
>f Grundig útvarpsfónn
~j< Sófasett ásamt sófaborði
~j< Kaupmannahafnarferð fyrir tvo
Auk þess:
Framhaldsvinningurinn
Alls 10 vinningar m. a. í ferðaútvarp, Stál-
borðbúnaður fyrir 12, Brauðrist, Hita-
kanna, Kaffistell fyrir 12 og fl.
IMærri 40 þús. kr
í vinningum í kvöld
MUNIÐ AÐ TRYGGJA YÐUR MIÐA
í TÍMA.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félags-
bíói. — Sími 1960.
KRK.