Morgunblaðið - 23.02.1967, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1967.
27
Byrjað að safna fyrir
skíðalyftu á Akureyri
Akureyri 21. febrúar.
LIONS-KLÚBBURINN Huginn
hefur ákveðið að hrinda af stað
hundrað króna veitu til stuðn-
ings framkvæmdum við fyrir-
hugaða skíðalyftu í Hlíðarfjalli.
Hver sá sem greiðir hundrað
krónur fær í hendur þrjú bréf-
spjöld til að senda kunningjum
sínum og þar með rétt til að
skora á þá að gera slíkt hið
sama. Bækistöð veltunnar hér á
Akureyri er í Sportvöruverzlun
Brynjálfs Sveinssonar hf, og þar
verða allar greiðslur og áskoran-
ir skráðar. Fylgzt verður með
því að ekki verði skorað oft á
sömu mennina.
Veltan nær einnig til Reykja-
víkur þar sem margir burtfluttir
Akureyringar eru búsettir og
umboðsmaður veltunnar þar
verður I>ráinn í>órhallsson í
Prentsmiðjunni Viðey, Túng. 5.
Vænta Lions-menn almennrar
þátttöku í veltunni og góðs
stuðnings við skíðalyftuna.
Málið var kynnt á fundi með
fréttamönnum í gærkvöldi en á
þeim fundi voru auk stjórnar
Lions-klúbbsins Hugins, íþrótta-
ráð, íþróttafulltrúi bæjarins og
Pétur Bjarnason, verkfræðingur,
sem er tæknilegur ráðunautur
við val tilboða og fyrirhugaða
mannvirkj agerð.
Formaður íþróttaráðs, Jens
Sumarliðason þakkaði Lions-
mönnum framtak þeirra og lét
þess getið að nú væri málið
komið á það stig að ákvörðunar
væri að vænta um val tilboða nú
næstu daga, en bæjarstjórn Ak-
ureyrar mun að sjálfsögðu segja
síðasta orðið. Áætlað er að fram-
kvæmdir hefjist í vor og sú er
von manna að fjárskortur verði
ekki til tafar. Lægstu tilboð mið-
að við fob. verð eru um 1,9
milljónir króna en gera má
ráð fyrir öðru eins í flutnings-
og uppsetningarkostnað. Bæjar-
stjórn Akureyrar hefur veitt 1,5
milljónir króna, ÍSÍ hefur heitið
að lána hálfa til eina milljón og
skíðamenn hafa lagt fram
fimmtiu þúsund krónur. I>á hefur
fjármálaráðuneytið heimilað að
fella niður öll aðflutningsgjöld
sem nema munu um sjö hundruð
þúsundum króna. Samt vantar
allmikið fé til þess að ljúka megi
verkinu. Sótt hefur verið um lán
Bonn, Þýzkalandi, 22. febr
AP.
• Vestur-Þjóðverjar hafa í
hyggju að kaupa eftir 1. apríl
nk. frá Bretlandi vörur fyrir um
250 milljónir marka, til þess að
vega þaranig upp á móti kostn
aði við dvöl brezka herliðsins
Þýzkalandi. Var frá þessu skýrt
af opinberri hálfu í dag — og
því með, að hergagnakaup væru
einnig fyrirhuguð, en að svo
stöddu væri ekki unnt að segja
hversu miikil.
úr ferðamálasjóði og atvinnu-
jöfnunarsjóði en svör eru ókom-
in. íþróttasjóður mun styrkja
málið en framlag hans kemur
ékki fyrr en eftirá og á löngum
tíma.
Pétur Bjarnason lýsti þeirri
persónulegu skoðun sinni að til-
boð frá Doppelmeyer í Austur-
ríki væri hagstæðast og aðgengi-
legast. Skíðalyfta frá því fyrir-
tæki yrði 1020 metra löng, hæð-
armunur 205 metrar, hæð vírs
yfir jörð um 10 metraf, vélarafl
.64 ha., flutningshraði 2,2 m. á
sek., og á henni yrðu 67 tveggja
manna stólar. Ellefu möstur
halda vírnum uppi. Þá er ör-
yggisútbúnaður afar vandaður
og fullkominn. Pétur tók skýrt
fram að lyftan yrði ekki aðeins
fyrir skíðamenn heldur kæmi
einnig að góðum notum fyrir
ferðafólk og almenning allan
ársins hring.
— Sv. P.
' 4 ,
ír* *,/
r ■* JTO . > •>.•...•.v.'-.vv.v-a -iMiy.
MMMW*'r'' Ífiii i^'^4 - * |(| t .. B
Að undanförnu hefur borið mikið á óeirðum í brezku nýlendunni Aden syðst á Arabíuskaga og
leikur grunur á, að að þeim standi undirróðursmenn, sem þjálfaðir hafi verið í Egyptalandi.
Myndin sýnir brezka hermenn á verði vera að fylgjast með því, sem fram fer í borginni.
Aukning á sölu nær allra
landbúnaiarvara
SUNNUDAGINN 19. þ.m. var
aðalfundur Stéttarsaimbands
bænda sem frestað var s.l. sum-
ar, fram haldið í Bændahöllinni
og lokið um kvöldið.
Tilefni fundarfrestunaxinnar
s.l. sumar var óvissa í kaupgjalds
málum almennt og verðlagsmál-
um landbúnaðarins.
í byrjun fundar flutti formað
ur Stéttarsambands bænda, Gunn
ar Guðbjartsson, ítarlega yfir-
litsskýrslu um gang verðlagsmál
anna s.l. haust og þær ráðstafan
ir sem gerðar voru þá til að
greiða fyrir landbúnaðinum. Enn
fremur gerði hann grein fyrir
þróun framleiðslu s.l. ár. Mjólk-
urframleiðsla hefur minnkað um
4,7% en kindakjötsframleiðslan
vaxið um 4,5%. Mikil auikning
varð á framleiðslu stórgripakjöts.
Þá gat formaður þess, að eftir
þeim forðagæzlu skýrslum að
dæma, sem komnar eru, þá hafi
kúm fækkað um 5% á árinu. Þá
gerði hann grein fyrir sölu af-
urðanna innanlands og utan.
Aukning hefur orðið því nær
í sölu á öUum tegundum landbún
aðarvara, í nýmjólk 2,1%, rjóma
5,7%, dilkakjöti 6,6% og smjör-
sala hafði aukist um 448 tonn frá
árinu 1965 og er það 41%, en jafn
framt hafði smjörframleiðslan
eftirfarandi tillögu, sem sam-
þykkt var samhljóða:
„Framhaldsaðalfundur Stéttar
sambands bænda haldinin í
Bændahöllinni 19. febr. 1967,
felur stjórn sambandsins að
senda búnaðarsamböndunum sam
þykktir Stéttarsambandsins á-
samt breytingartillögum milli-
fundanefndarinnar. Óskað verði
, , , , eftir að breytingartillögumar
Smjorbirgðirnar minnkuðu þvr a , verði kynntax á kjörmannafund
arinu um 315 tonn og voru um um . sumari Qg þejr látnir fjalla
s.l. aramot rum 856 tnnn. Aftur | ^ þær og fengið fram álit þeirra
á breytiragunum“.
Frá framhaBdsaðalfundi
Stéftarsambands bænda
minnkað um 540 tonn á árinu.
á móti var framleitt meira af
nýmjólkurdufti og osti á árinu og
útflutningur á osti og nýmjólk-
urmjöli var með mesta móti. Út
flutningur á kindakjöti af fram-
leiðslu ársins var minni en und-
anfarin ár vegna óhagstæðs sölu-
vrðs á brezkum markaði, og voru
því birgðir af kiradakjöti með
mesta móti um áramótin. Sömu-
leiðis voru birgðir af stórgripa-
kjöti með mesta móti, en þá hafði
verið samið um sölu á 450 tonn-
Allsherjarnefnd flutti eftirfar
andi tillögur, sem samþyfcktar
voru samhljóða.
. „Framhaldsaðalfundur Stétt
arsambands bænda, haldinn 19.
febr. 1967, felur stjórn sambands
ins að láta rannsaka eftirfarandi,
áður en næsti verðlagsgrundvöll
ur landbúnaðarvara tekur gildi:
1. Hverjar eru skuldir bænda? 2.
Hverjar eru skuldir fyrirtækja
verðmæti fari forgörðum vegna
landauðnar í sveitum".
Fleiri tillögur komu fram á
fundinum og voru ræddar en
náðu ekki fullnaðarafgreiðslu.
(Frá Stéttarsambandi bænda).
um af kýrkjöti til, Bretlands og ^ baenda? Hvernig er skipting
er það farið eða á förum. Sala skuldanna á milli Stofnlánadeild
landbúnaðarvara til útlanda verð ar landbúnaðarins, Veðdeildar
ur óhagstæðari með hverju ár- Búnaðarbankans, hjá bönkum og
Honved fékk Rússana
— í 8 liða úrslifunum
NÚ hefur verið dregið um það
hvaða lið leika saman í 8 liða
úrslitum Evrópakeppninnar í
handknattleik, en Islandsmeist-
ararnir FH voru slegnir út i
umferðinni þar á undan með 2
tnarka mun, eins og í fersku
niinni er.
Næsta umferð (8 liða úrslit)
lítur þannig út:
HG (Danmörk) — Dinamo,
Bukarest
Trud, Moskva — Honved,
Budapest
Medvescak, Júgóslavíu ■—
Gummersback (V-Þýzk.)
Dukla, Prag — DHFK, Leip-
zig.
Noregsmeistararnir, Fredens-
borg léku í síðustu umferð gegn
Medvescak. Unnu Norðmenn
fyrri leikinn í Osló með 19-14
og voru bjartsýnir um fram-
hald. En síðari leiknúm töpuðu
þeir með 11-19 og voru því slegn
ir út með 3 marka mun saman-
Iagt.
Trud Moskvu vann finnska
meistaraliðið i Moskvu með
23-14 og í Helsingfors með 30:
17 eða samanlagt með 55 gegn
31.
Danska blaðið Politiken lýsir
ánægju Dana yfir drættinum og
einkum því að Danir eiga að
leika fyrri leikinn í Bukarest
en síðari leikinn í KB-höliinni
19. maiz.
inu sem líður vegna vaxandi verð
bólgu í landinu og frekar lækk-
andi söluverðs erlendiis. Af þeim
sökum rúmast minna og minna
vörumagn í útflutningskvótanum.
Af greindum ástæðum leiðir það,
að óhagkvæmt er fyrir bændur
að auka framleiðslu búvara til
sölu á erlendum markaði eins og
sakir standa.
Miklar umræður urðu um
skýrslu formanns og þann vanda,
sem steðjar að landbúnaðinum í
sambandi við útflutning á land-
búnaðarvörum, og það, að geta
haldið uppi tekjum fyrir bændur
til samræmis við það sem aðrar
stéttir hafa.
í ræðum manna kom fram, að
neyta yrði allra ráða til þess að
tryggja bændum sambærilegt
lífskjör við aðrar stéttir þjóð-
félagsins.
Á aðalfuradinum s.L sumar var
kosin 5 manna nefnd til að end-
urskoða samþykktir Stéttarsam
bandsins. f nefndinni áttu sæti:
Hermóður Guðmundsson, Sigurð
ur Snorrason, Steinþór Þórðar-
son. össur Guðbjartsson og Sig-
urgrímur Jónsson. Nefndin hafði
starfað í tvö skipti nokkra daga
í senn milli funda og lagði fram
breytingartillögur sínar við sam
þykktirnar, sem hún varð sam-
mála um. Hermóður Guðmunds-
son gerði grein fyrir breytingar
tillögunum og skýrði í hverju
þær voru fólgnar. All miiklar
umræður urðu um tillögur þess-
ar, en að þeim loknum lagði
stjórn Stéttaxsambandsins fram
útibúum þeirra, sparisjóðum,
verzlunum og einstaklinguim“.
2. „Framhaldsfundur Stéttar-
sambands bænda 19. febrúar 1967
heitir á alla bæradur landsins að
standa fast saman um lífsnauð-
synjamál stéttarinnar og vera
vel á verði gagnvart hættum,
sem yfir landbúnaðinum vofa,
einkum vegna vaxandi dýrtíðar í
Landinu og misskilnings eða mis
túlíkunnar á þætti landbúnaðar-
ins í þjóðarbúskapnum og þjóð-
lífinu, sem undanfarið hefur átt
sér stað. Fundurinn væntir þess.
að aðrar stéttir þjóðfélagsins, svo
og Alþingi og ríkisstjórn, meti
sanngjarnlega það erfiði, sem
—RADIOAMATORAR
Framhald af bls. 28.
um til stuttbylgjustöðvarinnar í
Gufunesi, sem hóf þegar hlust-
vörð á öldutiðninni, og til flug-
umferðarstjórnar Reykjavíkur-
flugvallar, sem hafði strax sam-
band við stjórn flugbjörgunar-
mála á Norður-Atlantshaifi. Skila
boðin voru þannig loks komin til
réttra aðila, eftir langa mæðu.
Athyglisvert er að flugumferð-
arstjórnirnar kváðu enga flugvél
með kallmerki stöðvarinnar, sem
sendi neyðarskeytið, vera á
þeirra svæði. Mun það vera
vegna þess að flugmönnum hafði
láðst að gefa upp flugáætlun.
Björgunarstöð á Norður-lrlandi
sendi flugvél út yfir Atlantshaf
á móti nauðstöddu vélinni, sem
hafði náð sambandi við veður-
skip strax eftir að hún sendi út
neyðarskeyti á amatörabylgjunnL
Beedhcraft-vélin komst af eigin
rammleik til lands í Shannon, í
fylgd björgunarvélarinnar. Hún
var á ferðinni á vegum eins af
meðlimum Henessy fjölskyld-
unnar.
Dýríiíðingar
DÝRFIRÐINGAFÉLAGIÐ 1
Reykjavík heldur spilakvöld í
Átthagasal Hótel Sögu í kvöld
kl. 8,30.
Stellenbosch, Suður Afríku,
22, febr. AP.
# Landvarnaráðherra S-Afríku
hefur skýrt frá því að ríkisstjórn
landsins hafi látið koma upp rat-
sjárneti á norður landamærum
bændur og aðrir, sem að land- j þess, vegna hugsanlegrar hættu
búnaði vinna, leysa af hendi fyr j á loftárás að norðán. Kvað hann
1 ir nútíð og framtíð og komi í; ratsjárkerfi þetta eitt hið full-
veg fyrir, svo sem unnt er, að komnasta í heiminum.
VANTAR
BLADBURÐARFÓLK
1 EFTIRTALIN HVERFI:
Sólheimar I Lambastaðahverli Baldursgata
Skipholt II Meðalholt Kaplaskjolsvegur
Túngata Sjafnargata Laufásveg I
Talið við afareiðsluna, sími 22480