Morgunblaðið - 23.02.1967, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 23.02.1967, Qupperneq 28
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1967 Helmingi útbreiddaia en nokkurt annað íslenzkt blað 1 LOKIÐ var við vatnslögn I nndir Suðurnesjaveg fyrir I framkvæmdirnar í Straums- vík seinni hlutann í gær. Varð að brjóta upp veginn á i kafla því að vatnsbólið er austan megin við hann. Þar var lögð 30 sm pípa, sem þó er aðeins til bráðabirgða þvi að í sumar, þegar frost verð- ur farið úr jörðu, verður sett- ur manngengur stokkur í staðinn. Þessvegna verður að- eins fyilt upp í skarðið á veg- inum með olíumöl, en henni á að halda svo vel við að veg- farendur verði einskis varir. Þegar svo búið er að ganga endanlega frá leiðslunum, verður steypt í veginn að nýju. Myndina tók Sveinn Þormóðsson, þegar verið var að vinna verkið. Radioamatörar tii- kynntu neyiarkail — en fengu víðast óblíð svör Æg. lögl ir tók bát að ó- egum veiðum VARÐSKIPIÐ Ægir tók í gær- morgun vélbátinn Kristján KE 62 að meintum ólöglegum tog- veiðum grunnt undan Grinda- vík. Var farið með bátinn til Grindavíkur. Mál skipstjórans verður tekið fyrir hjá embætti sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu. TVEGGJA hreyfla Beechcraft- vél lenti í nauðum yfir Atlants- hafi, þegar hún var á leið frá Gander á Nýfundnalandi til Parísar siðastliðinn mánudag. Annar hreyfillinn bilaði, þegar flugvélin var í um 17 þúsund feta hæð og tókst flugmönnunum ekki að halda hæð á hinum. Flugu þeir í nokkurra metra hæð yfir haffletinum og ætluðu að fara að reyna nauðlendingu á sjónum þegar þeir komu bil- aða hreyflinum í gang aftur. Töluverð blaðaskrif hafa orðið út af þessu máli þar sem erfið- lega gekk að fá björgunar- og loftskeytastöðvar til að aðhafast nokkuð. Neyðarskeytið, sem flugvélin sendi, var á öldutíðninni 3786 Krið/s, en sú öldutíðni er m. a. leyfð amatörum og er mikið notuð af Evrópu-hóp amatöra, sem ræða saman á hverju kvöldi. IMinkur stöðvaði rafstöð MINKUR stöðvaði heimilisraf- stöðina að bænum Fremri- Hvestu, sem er rétt utan við Bíldudal, í fyrrakvöld. Þegar ljósin fóru skyndilega, fór Bjarni Kristófersson, bóndi þar, fram dalinn til að aðgæta hvað fyrir hefði komið, bjóst helzt við að klakahröngl eða eitthvað slíkt hefði lokað fyrir ristina, en það hefur oft gerzt. Þegar svo Bjarni kom að raf stöðinni stakk hann hendinni niður í vatnið til að hreinsa frá ristinni. Varð honum heldur hverft við, þegar hann fann eitt hvað mjúkt undir hendi sér og kippti henni upp úr en hélt þó aðskotahlutnum. Kom þá í ljós að það var drukknaður mink- ur. Bjarni nýtir á sem rennur um dalinn, fyrir virkjunina og liggur um það bil 200 metra langt rör frá ánni og að raf- stöðinni. Inn í þetta rör hefur minkurinn þvælzt og borizt með straumnum niður eftir. Meðal þeirra, sem sátu við sendi- tækin þetta kvöld, var Einar Pálsson, starfsmaður í Sindra. Þegar Morgunblaðið hafði sam- band við hann í gær sagði hann m. a. : „Neyðarkallið heyrðist betur í Nýfundnalandi en í Evrópu, sem gaf til kynna að vélin væri nær því. Radíóamatörar margra landa heyrðu neyðarkallið og var strax hafizt handa við að koma boð- um um það til björgunaraðila hlutaðeigandi landa. En furðu- legir hlutir gerast enn í dag. Belgískur amatör hringdi til björgunarstöðvar í Belgíu og tjáði hvað heyrzt hafði, en fékk þau stuttu svör, að þeir gætu ekkert aðhafzt í þessu máli og svo var símalínu slitið. Amatör í Englandi hringdi til flugum- ferðarþjónustunnar i Prestvik og kom boðum til hennar. Um klukkustund síðar var drepið á dyr hjá honum. Þar voru mættir lögregluþjónar héraðsins, sem kröfðust þess að fá að sjá tæki hans, og tóku af honum ná- kvæma skýrslu um atburðinn." Einar kom inn á öldutíðnina um klukkustund eftir að neyðar- kallið hafði heyrzt. Hann varð þess fljótt áskynja, hvað gerzt hafði og náði sambandi við fé- laga sína í Belgíu. Kvaðst hann myndu koma skilaboðum um neyðarkallið til réttra aðila hér, sem hefðu beint samband við flugumferðarstöðvar beggja vegna Atlantshafsins. TF3EA, en það er kallmerki íslenzku stöðvarinnar, kom síðan boð- Framhald á bls. 27. 40 tonnum af lýsi bjargað á Raufarhöín TALIÐ er að um 102 tonn af lýsi hafi runnið úr geyminum á Raufarhöfn, sem sagt var frá í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag. AIIs voru í honum um 800 tonn og var afganginum hið bráðasta dælt yfir í aðra tanka þegar lekinn var uppgötv- aður. Hafizt vaT handa við að reyna að bjarga einhverju af lýsinu, sem niður fór, og er talið að bú- ið hafi verið að ná um 40 tonn- um í gærdag. Það er þó ekki góð vara, töluverð óhreinindi gera það að verkum að hita verður lýsið upp og hreinsa það. í gær var verið að gufuhreinsa tank- inn svo að hægt verði að komast niður í hann og finna bilunina. Liklegast er talið að ein af fjór- um leiðslum, sem undir honum liggja, hafði ryðgað í sundur. Lýs inu, sem fór niður, var náð á þann hátt að lögð voru gufurör undir tankinn og þau hituð þannig honum. að það rann útundan mH**HmH'mH**X**'**Hm Jútor ó sig S. R. - innbrotið t t t • f 4 4 4 MAÐURINN, sem handtek- inn var í fyrrinótt, grunað- ur um innbrotið í Síldar- *:* verksmiðju ríkisins á Seyð- •> ísfirði, játaði á sig þjófnað- !•* inn við yfirheyrslur í gær. *j* Upphæðin, sem hvarf úr -j< peningakassa verksmiðj- X unnar, mun hafa verið *j* nokkuð yfir 100 þús. kr., ^ en við húsleit heima hjá X manninum hafa þegar fund t izt rúmar 70 þús. kr. Mað- | ur þessi hefur ekki kómizt *j* áður í kast við lögregluna. <j< Rannsókn málsins stendur X t ♦> enn yfir. Tilraunasión- varpi ekki lokið Á FUNDI útvarpsráðs sl. þriðju- dag flutti Þórarinn Þórarinsson eftirfarandi tillöigu: „Útvarpsráð telur að, þar sem fallizt hafi verið á tillögu þess frá 12. jan. 1967 um fjölgun sjón- varpsdaga, hafi tilraunasjón- varpinu verið lokið og reglulegt sjónvarp hafizt, er reglulegar útsendingar hótfust fjóra daga í viku frá 1. þ.m. Jafnframt þessu lýsir útvarps- Handalögmál um borð í erlendu skipi í FYRRINÓTT kom til handalög máls milli erlends skipverja og íslendings um borð í erlendu skipi hér í höfninni. Fékk fs- lendingurinn allmikið höfuð- högg, og skarst talsvert í and- liti, þannig að flytja varð hann í Slysavarðstofuna. Lögreglunni tókst að hafa upp á hinum er- lenda skipverja, en málið var enn í rannsókn er Mbl. hafði síðast fréttir af því. Miklar umræður á Alþingi um vandamál minni bátanna ráð sérstöku þakklæti til starfs- manna sjónvarpsins fyrir hinar vel heppnuðu tilraunasendingar, sem hafa lagt grundvöllinn að því, að reglulegt sjónvarp er nú hafið". Tillögu þessari var vísað frá með eftirfarandi rökstuddri dagsskrá, sem Benedikt Gröndal flutti: „Þar eð sjónvarpsdeild verður enn að notast við gömul lánstæki við útsendingar, meira en helm- ingur alls tæknibúnaðar stöðvar- innar er ókominn til landsins og mikið starf framundan að setja upp tækin og þjálfa starfslið í notkun þeirra, telur útvarpsráð ókleift að lýsa yfir, að tilrauna- sjónvarpi sé lokið. Ráðið lýsir sérstöku þakklætl til starfsmanna sjónvarpsins fyr- ir ágætt starf við erfiðar að- stæður og tekur fyrir næsta mál á dagskrá". Hin rökstudda dagsskrá var samiþykkt með 4 atlkv. gegn 3. Misþymufi fyrrverandi konu sinni Fiskveriiö hefur verið hækkai - Lánstími tækjalána lengdur - Samningar verða teknir upp um gjaldfallnar stofnlánaskuldir MIKLAR umræður urðu í | Sameinuðu þingi í gær um vandamál minni báta o® álit binnar svonefndu véi-Fótaýt- gerðarnefndar. F""í>rt G. Þorsteinsson, siá’r!”***4',ess- málaráðberra, b“r>ti á. »ð langt befði verið p”»>-*if5 til móts við t«IIö®Tr ar um hækkun fiskverðs. Þeg ar hefði verið ákveðið að lengja greiðslutíma hinna svonefndu tækialána og inn- an skamms yrði eip'endum þessara báta gefinn kostur á samnin«mm við Fi«kveiða- «ióð um ere’ð-lu gjaldfall- inna sb”lda. GnJ1Lusri>r Gí«la son lafrði á þeð áhei-riu í um- ræðunum, að veita bæri minni bátunum frekari beim ild til togveiða í landhelgi og vakti athygli á sa’jiþykkt- um útvegsmannafélaga víða um land þess efnis. Sverrir Júlíusson vakti at- hygli á því, að fulltrúar sjó- manna og útvegsmanna í Verðlagsráði hefðu sam- þykkt þá hækkun á fisk- verði, sem til hoða stóð. Matthías P’arnason sagði, að miðað við hær aðstæður, sem verðfall’ð á frvstum fiski hefði skanað. hefði ríkis- stjórnin gripið inn í á mynd- arlegan hátt með því að heita uppbótum á fiskverði. Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- útvegsmálaráð'herra, gerði í ítar- legri ræðli, grein fyrir hvað liði framkvæmd hvers liðs í tillögu nefndarinnar. Aðaltillaga nefnd- arinnar hefur verið um 10% hækkun fiskverðs. Við verð- ákvörðun bolfisks 1967 hefði kom ið í ljós, að vinnslustöðvar gátu ekki greitt hærra fiskverð vegna verðfalls. Ríkisstjórnin hefði hins vegar talið nauðsynlegt að hækika fiskverðið og ákveðið að greiða 8% meðaluppbót, sem skiptist nokkuð eftir árstimum. Benti sjávarútvegsmálaráðherra Framhald á bls. 10 ÞRÍTUGUR maður barði fyrr- verandi konu sína til óbóta að morgni síðastliðins csunnudags. Þau eru skilin fyrir nokkru og býr konan í íbúð þeirra ásamt börnum, sem þau eiga. Það hef- ur þó nokkrum sinnum komið fyrir síðan skilnaðurinn fór fram að maðurinn dveldist hjá henni næturlangt og var svo um síðustu helgi. Um morguninn, þegar þau voru komin á fætur, sinnað- ist þeim eitthvað og byrjuðu að rífast. Það endaði með því að maðurinn barði konuna heldur óþyrmilega. Hringt var á lög- regluna, og lagði maðurinn þá á flótta en náðist bráðlega. Kon an kvartaði undan verk i höfði og var tekin til rannsóknar á Landakotsspítala, en meiðsl hennar voru ekki alvarleg svo að hún fékk að fara heim dag- inn eftir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.