Morgunblaðið - 10.03.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1967.
Annast um skattframtöl fyrir þá, sem hafa frestL Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941.
Hveragerði Lítil 4ra herb. íbúð til sölu. Getur verið laus 14. maí. Uppl. gefur Hilmar Magn- ússon í síma 14 og 99.
Trjáklippingar Húsdýraáburður Þór Snorrason garðyrkjumaður sími 18897.
Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, simi 15667 og 21893.
Keflavík — Suðurnes Aukin þjónusta! Sendi- ferðabílar, bílstjórar vinna með, einnig 17 ferþega hópferðabílL Bifreiðastöð Keflavíkur Sími 2211.
Bílabónun — bílabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna, Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Alf- heimum 33.
I»vottur — Þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur sloppa og vinnu- fatnað. Eiruiig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460.
Kemisk-hreinsun stein, við, olíu, kíslimynd- un í gufukötlum, kælivatns rásum, í dísilvélum og mið stöðvarkerfum, ásamt véla- hlutum. Uppl. í síma 33349.
Keflvíkingar Cannon, Cannon ný send- ing handklæðakassa, ame- rísk einlit og rósótt hand- klæði. Sokkar í fjölbreyttu litaúrvali. Hrannarbúð Hafnargötu 56, simi 2585.
Keflvíkingar Fyrir fermingarnóir, allt I hvítu, undirkjólar, hálfsíð- ir undirkjólar, millipils, slæður, hanzkar, sokkar, allt í hvítu. Hrannarbúð Hafnargötu 56, sími 2585.
Hoover þvottavél til sölu. Verð 300 kr. Uppl. í síma 36239.
Ljósastofa Hvítabandsins á Fornhaga 8, er opin fyrir börn kl. 3—5 eJh. Fullorðið fólk getur fengið ljósböð, eftir samkomulagi. Sími 21584.
Tíu manna vinnuskúr i hjólum til sölu. UppL I síma 92—2351.
Keflavík Til sölu vel með farin 3ja herb. íbúð. Útb. 250 þús. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík Sími 1420.
SleSuhundur d Grænlundi
ÞETTA er einn sleðahundur þeirra, sem í Danmarkshavn búa, og
tók Gunnar Guðjónsson myndina á dögunum þar á staðnum.
Blöð og tímarit
ÆSKAN, 2. tbl, febrúarblað
1967 er nýkomið út og hefur ver-
ið sent blaðinu, 50 síður að stærð
með fallegri litprentaðri kápu-
síðu. Af efni blaðsins má nefna:
Fræðsla um skaðsemi tóbaks,
grein um sólkerfið okkar með
mörgum myndum, Hættuför í
frumskógum Afríku, Hrói höttur,
Hvað fara dýrin hátt?, Bimbó,
Sigur eftir Þóri S. Guðbergsson,
Kveðja frá Grikklandi, Skrýtnir
fuglar, krossnefurinn, Frá Ung-
lingareglunni, barnastúkan Sum-
argjöf í Ytri-Njarðvík, Sumar-
ævintýri Danna, Að smíða bóka-
hillu, Walt Disney, Æfintýri Buff
alo Bill. Leikfimisæfingar, Verð-
launaþraut, Þríþraut FRÍ og
Æskunnar, Stultur, Eiffelturn- '
inn í París, Galdrakarlinn í Oz,
Grein um Helen Keller með
myndum, Esperanto, Bréfaskipti,
Kubbur og Stubbur, Heimilið,
þáttur um smurt brauð, Hver er
Picasso, Flugþáttur, Saga flugs-
ins, Veiztu allt þetta? Sitthvað
getum við gert, skemmtileg bók-
merki, þáttur um frimerki, fjölda
margar framhaldssögur með
myndum, Handavinna, og að, j
auki margir smáþættir og fjöld- ■
inn allur af myndum. Þá er
einnig gefið út aukablað, og er
þar sagt frá útsölubókum Æsk-
unnar, sem kaupendum er gef-
inn kostur að kaupa með kosta-
kjörum. Fylgir með pöntunar-
seðilL Ritstjóri Æskunnar er
eins og fyrr Grímur Engilberts
og gerir ekki endaslappt við .
unga fólkið í landinu, nú, frekar j
en endranær. Æskan á það sann-
arlega skilið að koma inn á sem
flest barnahoimili landsins.
VÍSUKORN
Stillið ykkar stolti í hóf
strákar, og mælskutólum.
Stelpur hafa hæstu próf
hér úr öllum skólum.
Kjartan Ólafsson.
Úr Passíusálmum
Gleðstu, mín sál, mig græddi
Guðs sonar heilagt blóð,
þó synd og sorgin mæddi,
sjá, hér er lækning góð,
náð fyrir reiði nú er vís,
brot þrælsins herrann bætti,
bar því síns föður hrís.
23. sálmur, 10. vers.
Forsíðubétt í Mbl. í gær
Andstaðan magnast gegn Maó í Kina
og menningarbyitingin hægir á sér;
— kannske er farin að fölna — sú lína
sem foringinn gaf sínum ratiðliða — bcr.
Vist er, — að nú berast vægðarlaust fréttir,
og vitnað er óspart í plaggöt og spjöld
nm þá, sem að vorn í þurrabú settir,
— en það hafa nppreisn hin síðustu kvöid.
Kannske er farið að molna úr múrnum,
að maðksmugur leynist í bol miklum trjám.
Kannske að seinna meir komi’ uppúr dúrnum
kommúnísk meinscmd í formannsins tám!
Guðm. Valur, Sigurðsson.
SAMGLEÐJISX mér. Þvi íg hefi
fundið sauðinn minn, sem týndor
var (Lúk. 15. 6).
t daS er föstudagur 10. marz og
er það 69. dagur ársins 1967. Eftir
lifa 296 dagair. Árdegisháflæði kl.
5.26. Síðdegisháflæði kl. 17.41.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 11. marz er Eiríkur
Björnsson simi 50235.
Upplýsingar nm læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum i
Reykjavík vikuna 4. marz — 11.
marz er í Lyfjabúðinni og Vest-
urbæjarapóteki.
Næturlæknar í Keflavík í þm.
mánuði:
10/3. Guðjón Klemenzson.
11/3 og 12/3 Kjartan Ólafsson
13/3 og 14/3 Ambjörn Ólafsson
15/3 og 16/3 Guðjón Klemenzs.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardasra
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1-3.
Framvegls verður tekið á móti þelm
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
firamtudaga og föstndagíifrá kl. 9—11
I f.h. og 2—4 e.h. MIÐVITODAGA fr4
kL 2—8 e.h. laug&rdaga frá kl. 8- -11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mlð-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bil&nasími R&fmagnsveitu Reykja^
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidag&varzla \823M.
Upplýstngaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símix
16373. Fundlr á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lifsins svarar i síma 10000
X.O.O.F. 1 == 1483108 = FL
>f Gengið
Reykjavík 3. marz 1967.
1 Sterlingspund
1 Bandar. dollar
1 Kanadadollar
100 Dansicar krónur
100 Norskar krónur
100 Pesetar
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Fr. frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 GyUinl
100 Tékkn kr.
100 V.-þýzk mörk
1()0 V.-þýzk mörk
100 Lírur
100 Austurr. sch.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Jón Hannesson tekur ekki á móti
samlagss. frá 20. febr. um óákveðin
tíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson
Domus Medioa sími 18946.
JÓnas Sveinsson fjarv. næstu 4. vik-
ur. Stg. ÞórhaUur Ólafsson. Domus
Medica. |
Ragnar Arinbjamar fjarv. óákveðið ,
Stg.: úlfur Ragnarsson. , snorl a kmversku veitingahusi?-
sá NÆST bezti
fe
Kaup
120,06
42,95
39,67
620,80
600,45
71.60
831.60
1.335,30
868,10
86,38
»90,70
1189,44
596.40
1.080,06
1.080,15
6,88
366,18
Sala
120,35
43,06
39,78
622,40
602,00
71.80
833,75
1.338,72
870.34
86,60
993,25
1182,50
598,00
1.082,82
1.082,91
6,90
166,60
Ílli wm ié
„Hvernig væri að fá sér smá
Maður nokkur fékk háan reikning frá lækni fyrir sjúkravitjun
til tengdamóður sinnar, sem var nýdáin.
„Þetta er hár reikningur fyrir ekki neitt”, varð manninum að
orðL
„Fyrir ekki neitt?" spyr þá læknirinn.
„Já“, segir maðurinn. „Hafið þér læknað hana?“
„Nei“, svaraði læknirinn.
„Hafið þér þá drepið hana?“ spurði maðurinn.
„Nei, auðvitað ekki“, segir læknirinn.
„Hvað hafið þér þá gert?“ varð manninum að orðL