Morgunblaðið - 10.03.1967, Side 7

Morgunblaðið - 10.03.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1967. 7 Boldintálur safina 2. flokkur í 1. sveit, 6. hverfis í Kvenskátafélagi Reykjavíkur, sem nefna sig Baldintátur, söfnuðu í sjóð hjartveikra barna kr. 10.516.10. Gengu þær í hús tvær og tvær saman. Hlif Þórarins- dóttir, flokksforingi fékk þeim þetta verkefni. Þær eru 14 í flokkn- um með foringjanum. Þær báðu Morgunblaðið að koma þessu til skila, og við smelltum af þeim mynd. Á hana vantar eina Ktúlkuna, sem var veik, en hún heitir Anna Lára. Hinar eru taldar ofan frá: Ingibjörg, Hildur Karen, Hlíf flokks- foringi, Ágústa, Inga Ingibjörg Dóra, Guðrún Hanna, Björk, Edda Sigriður, Rannveig, Kristín, Inga Mjöll, og Marta. Ingvi Hrafn tók myndina. Við vekjum enn athygli á því, að öllum þessum söfnunum er lokið fyrir nokkru hér á blaðinu, og margar myndir liggja hér fyrir og bíða birtingar. Frá og með þessum degi, verður því mynda- tökum hætt hér á blaðinu af söfnunarfólki. FRÉTTIR Elliheimilið Grund Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 6:30. Sigurður H. Guðmundsson stud. theol. prédikar. Heimilis- prestur. RIRKJUVIKA ■ svtii #4»s-a nk«l v /r/.>r>, \t«> (.•:*(} .'(/) c > hniuui tnif i tih /»e fi/M'fi. M. JikiiiHil/SiH). Kirkjuvika i Akureyrarkirkju föstudaginn 10. marz. Samkoma kl. 8:30 e.h. 1. Orgelleikur: Jakob Tryggva son, organisti. 2. Ávarpsorð: Stjórnandi. 3. Almennur söngur: Sélmur nr. 575. 4. Söngur: Jóhann Daníelsson og Eiríkur Stefánsson. 6. Ræða: Sér|i Ingþór Indriða son, prestur, Ólafsfirði. 6. Almennur söngur: Sélmur nr. 674. 7. Karlakórinn Geysir syngur. 8. Samlestur prests og safn- aðar. Úr 25. Davíðssálmi. 9. Lokasöngur: Sálmur nr. 676 10. Lokaorð: Stjórnandi. 11. Orgelleikur: Jakob Tryggva son, organisti. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur skemmtifund þriðju- daginn 14. marz kl. 8:30 í Alþýðu húsinu. Kvikmynd. Félagsvist. Spilaverðlaun. Kaffi. Félagskon- ur takið með ykkur gesti. Stjórn- in. Kvenfélagskonur Lágafells- BÓknar. Fundur að Hlégiarði þriðjudaginn 14. marz kl. 8:30. Sigríður Haraldsdóttir frá Leið- beiningarstöð húsmæðra sýnir myndir og talar um vinnustell- ingar. Stjórnin. Froskmannafélagið Syndaselir. Aðalfundur verður haldinn hjá Gunnari Ásgeirssyni sunnudag- inn 26. marz. Stjórnarkjör og fleira á dagskrá. Nánar auglýst síðar. Bræðrafélag Langholtssafnað- ar heldur fund í safnaðarheimil- inu þriðjudaginn 14. marz kl. 8:30. Hannes Hafstein erindreki segir frá starfi Slysavarnafélags fslands og sýnd verður kvik- myndin Björgunin við Látra- bjarg. Stjórnin. Kvenfélag Öháða safnaðarins Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 14. febrúar í Kirkjubæ kl. 8:30. Kvikmynda- sýning og kaffi á eftir. , Ljósastofa Hvítabandsins á Fornhaga 8, er opin fyrir börn kl. 3—5 e.h. Fullorðið fólk getur fengið ljósböð eftir sam- komulagi. — Sími 21584. Góukaffi Kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verður að Hótel Sögu sunnudag- inn 12. marz. (Heitum á félags- konur að gefa kökur. 4. bekkingar, A.B. og C. í Kvennaskólanum 1952. Hittumst allar í Kaffi Höll fimmtudaginn 16. marz kl. 8:30. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 13. marz kl. 8.30 Arinbjörn Kol- beinssori læknir flytur erindi: Sýklar og matareitranir. Mynda sýning. Þjóðlagasöngur. Stjórnin. Félag Borgfirðinga eystra held ur skemmtun í Blómasal Hótel Loftleiða laugardaginn li. marz og "hefst með borðhaldi kl. 7. Aðalfundur kvenfélags Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 13. marz kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í óákveðinn tíma. i MÁLSHÁTTUR^ Man sauður, hvar lamb gekk Fundur verður mánudaginn 13. marz. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriði, kaffi. Stjórnin. Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður í Safn- aðarheimilinu sunnudagskvöldið kl. 8.30. Kvikmyndir verða fyrir börnin og þá, sem ekki spila. Stjórnin. Hjálpræðisherinn úthlutun á fatnaði daglega frá 8. til 11. marz frá kl. 14:00 til 19:00. Slysavarnakonur í Keflavík. Basar verður haldinn í Tjarn- arlundi sunnudaginn 12. marz kl. 4. Vinsamlegast skilið munum til Rúnu Vilhjálmsdóttur Hring- braut 89, Guðrúnar Ármanns- dóttur, Vallartún 1 og Guðrúnar Pétursdóttur. Vesturbraut 3 fyrir laugardaginn 11. marz. Nefndin. Árshátíð kristniboðsfélaganna er laugardaginn 11. marz. Að- göngumiðar afhentir á samkom- unni í kvöld, miðvikudag. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öldruðu fólki í sókninni til skemmtunar í Laugarnes- skóla. sunnudaginn 12. marz kl. 3. Nefndin. Slysavarnakonur Keflavík: Munið basarinn 12. marz. Nefnd- in. Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð 11. marz og hefst kl. 7:30. Nánar auglýst síðar. Skagfirðingamót 1967 verður haldið í Sigtúni laugardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 stundvíslega. Aðgöngumiðar fáist í Sigtúni á fimmtudag milli kl. 4-6. Árshátíð kristniboðsfélaga kvenna og karla í Reykjavík, verður laugard. 11. febr. kl. 8 í Betaníu. Miðar afgr. í Betaníu fimmtud. kl. 6-7 og föstud. kl. 8-9. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn, Hafnarfirði heldur bas- ar í Sjálfstæðishúsinu, mánu- daginn 13. marz kl. 8:30. Félags- konur og aðrir velunnarar Vor- boðans vinsamlegast styrkið bas arinn. Tekið verður á móti bas- armunum hjá formanni nefndar innar, Sesseliu Erlendsdóttur, Arnarhrauni 39 og í Sjálfstæðis- húsinu eftir kl. 2 á mánudag. Kvenfélag Langholtssafnaðar Afmælisfagnaður félagsins verð- ur haldinn í Safnaðarheimilinu mánudaginn 13. marz kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. 70 ára er í dag (föstudag) Stefán G. Helgason, Austurgötu 43, Hafnarfirði. Laugardaginn 4. febrúar voru gefin saman í hjónaband ung- frú Ásta Vilhelmsdóttir og John Linquist Henriksen. Heimili þeirra er að Bólstaðahlíð 26. 21. febrúar opinberuðu trú- un sína Guðlaug Steingrímsdótt- ir Móbergi, Langadál. A-Hún. og Guðsteinn Kristinsson, Þverá Síðu V-Skáftafellssýslu. Þann 26. febrúar síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Jóni M. Guð- jónssyni ungfrú Alma Hákonar- dóttir frá Akranesi og Guðmund- ur Baldur Sigurgeirsson frá Bolungarvík. Heimili ungu hjón- anna er að Miðtúni 34. Fuglavinir. Hleypið ekki kisu út, meðan fuglarnir borða fugla- fóðrið, sem þið gefið þeim. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. Ford ‘56 Skuldabréf 2ja dyra. 6 cyl. beinskipt- ur, mjög fallegur, verð kr. til sölu að upphæð 350 þús 66 þús., mest útb. und með 9% vöxtum til Aðalbílasalan 3% árs. Tilb. óskast. Sen<k- Ingólfsstræti 11. ist Mbl. merkt „8250“. Opel Kapitan ‘62 Reglusöm stúlka ljósblár einkabíll, verð kr. óskar eftir stöðu við mötu 86 þús. staðgr. neyti eða sem kokkur á Aðalbílasalan síldarskipi í sumar. Uppl. Ingólfsstræti 11. í síma 50608 kl. 2 til 7. Mercedes Benz 180 A ‘58 Húsmæður svartur einkab., verð kr. Sel hænur næsta laugardag 85 þús., staðgr. R—496 Uppl. í síma 16062. fylgir með. Jacob Hansen Aðalbílasalan Innheimtumanna- og sendi Ingólfsstræti 11. sveinatöskur fyrirliggjandi INNHEIMTUMANNA- Rafvirkjar 20 ára, reglusamur piltur, og sendisveinatöskur fyrir- sem hefir gagnfræðapróf, liggjandi. óskar eftir að gjörast raf- Leðurverkstæðið virkjanemi. Uppl. eftir kL Víðimel 35. 6,30 í síma 34243. Sími 16659. BLAÐBURÐARFOLK 1 EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Túngata Baldurgata Lambastaðahverfi Talið við afgreiðsluna, sími 22480 er tímarit ungra Sjálfstæðismanna um þjóðmál og menningarmála. Öll félög ungra Sjálfstæðismanna veita áskriftum viðtöku svo og skrifstofa Sjálf- stæðisflokksins, Rvík, sími 17102. s. u. s. Landrover diesel ‘62 til sölu sanngjarnt verð Uppl. hjá Bílasölu Cuðmundar BergþórugÖtu 3 Stúlka óskast Óskum eftir að ráða stúlku, til starfa á auglýsingaskrifstofu vorri. Góð íslenzkukunnátta nauðsynleg, einnig nokkur æfing í vélritun. Upplýsingar í dag kl. 1—2 á auglýsinga- deild blaðsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.