Morgunblaðið - 10.03.1967, Page 8

Morgunblaðið - 10.03.1967, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1967. í leit að EFTER fimm ára hlé kveður >orvaldur Skúlason sér hljóðs í Bogaisal Þjóðminj asafnsins. Það er ekki einasta ánægjulegt, held ur listviðburður, sem verðskuld- ar alla athygH. iÞorvaldur sýnir okkur að þessu sinni 21 mynd, allt málrverk, sem aldrei hafa komið fyrir sjónir manna áður og er því enn trúr þeirri reglu sinni að sýna aldrei annað en hið nýjasta. Þetta eru myndir, sem f>or- valdur hefur lokið við eftir margra ára baráttu við Ht, form og efni, og Hstamaðurinn kemur fram á sinn eigin hátt sem slík- ur — leitandi sál, sem vill finna til með málverkum sinum — eins og allt, sem er skapandi' verður að þjást, áður en það finnur fullkomnun sína. Forrn, leikux forma, hlutföll, litir, sem gæða fletina lifi og magna þá, atriði, sem skapa dramatískt Hf á milH eiginda málverksins — þar stendur Þorvaldur sem éinn aí brimbrjótum í óhlutlaegri mynd- sköpun seinni tíma hérlendis — í viðleitni manna til að búa til það, sem við nefmuim mál- verk, hið hreina málverk, sem uppruna sinn, líf og tilveru 1 aiédfum eiginleikum myndflat- arins. Flestir myndlistarmenn, sem eru yngri en Þorvaldur hugsa líkt og þeir mörgu ungu Estnemax sem ég hefi verið svo gæfusamur að fá að umgangast, sem kennari undaniarin 10 ár: Að það sé ekki hægt annað en að virða og meta starf hans. Hvort sem þessum ungu drengj- tun eða stúlkum hefur fundist hann góður eða slæmur málari, þá hefur það sjaldnast farið hjá þeim, hvilíkur brautryðjandi hann er í hreina myndlist hér á landi og hversu víðtæka tján- bigarmöguleika hann þar með opnaði fyrir málverkið. Lista- maður með hæfileika, sem hlutu sð færa honum þægilega til- veru og ríkidæmi, ef hann vildi nota þá til að þjóna vana- bundnum smekk almennings, hann fómaði öllu slíku fyrir sannfæringu sína í óeigingjamri leit að hinu hreina málverki. Hver sá áhugamaður um mynd- list, sem ekki skilur þetta, hlýt- irr að vera afkvæmi annarlegra vanabundinna hugmynda, sem ekki eiga heima þar, sem þrosk- andi, skapandi myndlist er ann- ars vegar. Að lesa í myndlist er Mutur, sem hefur því miður hefur farið algjörlega framhjá meirihluta þjóðar vorrar. Lands- lag í öllum sínum margbreyti- leika er ekki nema eitt af mörg- trm viðfangsefnum málverksins, •n hér á landi virðist það vera grundvöUur allrar listsköpunnar I málverki, sem almenningur vill málverki viðurkenna. En ég er þar með ekki að áfellæt fólkið sjálft, því einangrun og áhugaleysi um listkynningu á hér stóran hlut í 'máli. Einn smásteinn í fjöru getur örfað myndlistarmann til jafn stórra afreka og hin stærstu og þjóðlegustu fjölL Því móti- við getur aldrei orðið í hugar- heimi skapandi málara ánnað en uppörfun til átaka, hvort sem í hlut á víðfrægt fjaU eða smá- hlutur á förnum vegi. Þorvaldur fór fyrstu manna hérlendis að fást við hreina geometríu, og hann hefur ekki farið varhluta af þeim hættum, sem þessu Hst- formi fylgja, þó að hann hrfi í flestum tilvikum sloppið vel frá þeim. Aðrir hafa sloppið sýniu verr, þótt vafalítið hafi þessi glíma við hin ströngu form geo- metríunnar verið þeim lærdóms- rikur skóli. Trúarlega hugsa þeir henni nú þegjandi þörfina, enda höfðu þeir ekki erindi sem erf- iði. Hjá öðrum var geometrían kannski merkilegur liður í þró- un þeirra, en allt mun þetta koma skýrar í ljós ,er fram Hða stundir. En Þorvaldur hefur ekki hvikað frá sannfæringu sinni, hann er enn sem fyrr óskiptur í vandamálum geometríunnar, þótt segja megi, að myndir hans núna séu orðnar mýkri og fyllri en áður, þróun hans hægari og markvissari. Þegar maður lítur yfir sýning- una er það áberandi, að ómögu- legt er að koma auga á lélegt verk, þótt' myndirnar séu sjálf- sagt ekki allar í sama gæða- flokki — það ber vott um aga, yfirvegun, strangar kröfur ag heilbrigt mat á hhibunum. Að nefna nöfn mynda, sem hriifu mig einna mest, er dáHtið gloppótt, því að sl&ar myndir breytast við nénari kynningu, og eru sumar seinteknari en aðrar. Þó vil ég nefna nokkrar af handabófi: Mynd nr. 3 .jSveifl- ur“ í rólegum litatónum, vinnur mikið á við nánari kynni, þó svo að manni finnist hún góð strax. Nr. 20 „Bj art rými“, er svo fersklega máluð að hún verk- aði á mig líkt og nýir ávextir. Mynd nr. 9, „Hvít birta“, er byggð upp af andstæðum sveifl- um forma og lifandi Ijóss og er svo vel máluð og heií, að hún ber af systurmynd sinni, þrátt fyrir færri litatóna. Hún er öll svo miklu heilli. „Blár hljómur" (12) og „óskýrð mynd“ (16). eru einnig myndir, sem fekið er eftir. Stórar myndir njóta sín ekki til fuUs í litlum sölum, en Boga- salurinn er þannig að svo er sem minni myndir taíki sig betur út, ef nokkrar stórar fylgja með. og réttlætir það návist þeirra varðandi heildarsvip sýningar- innar. í heild er þetta fjölbreytt sýning, sem kemur víða við inn- an geometríunnar, en þó und- arlega samstillt. Auðvitað gefur 3Vona sýning ekki yfirlit yfir margþætt æfistarf málarans, enda er henni alls ekki ætlað þaið hlutverk, en Þorvaldur er merkilega samkvæmur sér á þessari sýningu. En meðan almenningur hefur ekki taekifæri til að sjá sæmi- legt yfirHt verka íslenzkra Hsta- manna í viðeigandi umíhverfi, eru sýninigar þeirra sjálfra eina leiðin til að fylgjast með þróun þeirra og yfirleitt því, sem er að gerast í myndlistinnL Hvað Þorvald snertir fer að koma tími til, að almenningi gefist kostur á að sjá ýtaælega yfirlitssýningu á verkum hans. Það á alls ekki að vera skilyrði, að menn séu annaðhvort dánir eða komnir á grafarbakkann, að sMkar sýningar séu réttlætan- legar. Þorvaldi hefir tekist með sýn- ingu þessari að sannfæra áþreif- anlega um möguleika listar sinn- ar — einnig sjáum við, að hann er frjór og skapandi í vinnu sinni, og að því megi búast við nýjum landvinningum af hálfu hans í framtíðinni engu síður en af mun yngri myndlistarmönn- um. Því er ný sýning af list hans okkur yngri málurum jafn- an mikið tilhlökkunarefni. Sýningin er opin fram á ann- an sunnudag 19. þm., og er al- menningi bent á að láta ekki jafn gott tækifæri til að kynn- ast list Þorvalds fram hjá sér fara. Bragi Ásgeirsson. Rannsókn á sprengju- tilræSnm holdið áiram Washington, 9. marz. AP. BANDARiÍSIKA ríkislögreglan FBI, neitaði í dag að svara spurn- ingum blaðamanna um hvort rétt væri að tekizt ihefði aS hafa upp á mönnunum, sem stóðu að baki sprengjutilræðunum í júgó- slavnesku sendiráðsskrifstofun- um í Bandarikjunum og Kandada 29. janúar sl. Talsmaður FBI sagði að rannsóknin stæði enn yfir og sagði að enginn miaður hefði verið handtekinn í sam- bandi við sprengingarnar í Was- hington, Ottawa, N e-w York, CJhicago, San Francisco og Tor- onto. Sýsiing á Mokka UM þessar mundir stendur yfir [ sýning á eftirmyndum af Látúns- plötum úr enskum kirkjum. Eft- irmyndir þessar eru eftir Donald ' Jesse, bandarískan kennara, sem dvaldist hér á landi sl. jól. Kevin Palmer, leikstjóri hélt fund með blaðamönnum á Mokka, þar sem hann gaf upp- lýsingar um myndimar. Palmer og Jesse eru kunningjar og sagði Palmer Jesse hafa ætlað að halda þessa sýningu, þegar hann var hér á landi, en ekki hafa þá fengið sýningarpláss, þar sem víða stóðu yfir sýningar þá. Kevin Palmer sagði, að eftir- myndirnar væru gerðar með því að leggja pappírsörk yfir látúns- plötu og nudda hana vandlega með svörtu vaxi. Mestu máH skiptir að nudda aðeins þann hluta blaðsins, sem þekur plöt- una, að öðrum kosti verður eftir- myndin óskýr. — Myndirnar á Mokka virtust vel unnar. Látúnsplötur voru venjulega settar á grafhvelfingar og kirkju- gólf. Þær voru yfirleitt á gröfum aðalfólks eða ríkra kaupsýslu- manna og gefa dýrmætar upp- lýsingar um enskan klæðnað frá 1200 til um 1600. Að sögn Palmers hefur Don- ald þessi haldið sýningar á eftir- myndum af látúnsplötum víða, t. d. í Kanada, Kaliforníu og New York. Jesse er 25 ára, og hefur unnið að list sinni sl. 4 ár. Hann er menntamaður sem kenn- ari frá Harward háskólanum, en Til sölu 5 herb. hæð með uppsteypt um bílskúr, selst fokheld við HoltagerðL 6 herb. hæð með uppsteypt um bílskúr, selst fokheld við Holtagerði. Einbýlishús nýtt, 140 ferm., allt á einni hæð, 4 svefn- herb., bílskúrsróttur, við Hjallabrekku Kópavogi. 4ra herb hæð á einni hæð við Háteigsveg ásamt bíl- skúrgarður íullræktaður og skiptur. PASTEI6NASAI AN HÚS&EIGNIR BAMKASTRÆTl é Sími 40863 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 1522L 7/7 sölu ?ja herb. ný íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, ásamt einu herb. á jarðhæð. íbúðin er fullfrágengin, harðviðarinn réttingar, teppi á stofú, hlut deild í sjSlfvirkum þvotta- vélum. 4ra herb. nýieg hæð við Reyni hvamm, allt sér. 4ra herb. íbúð við Ljósheima á 8. hæð, sérþvottahús á hæðinni, greiðsluskilmálar hagkvæmir. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Háa leitisbraut, vandaðar innrétt ingar, teppi á stofum, frá- gengin lóð, útb. má greiða í áföngum, ef íbúðina þarf ekki að afhenda fyrr en næsta haust. Einbýlishús við Bragagötu, Sólvallagötu og Snekkjuvog Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. kennir nú I London. Á sýning- unni eru 9 myndir, sem allar eru til sölu. Verð þeirra er frá kr. 500—2500. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð í Vesturborg inni. 2ja herb. íbúð í Austurborg inni. 3ja herb. Sbúð á 4. hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á 8. hæð við Hátún. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. risíbúð við Lang- holtsveg. 5 herb. einbýlishús við Soga veg, með bílskúr. 5 herb. embýlishús við Breiðholtsv. með bílskúr. 5 herb. einbýlisihús við Bald ursgötu. Kópavogur Úrval af íbúðum og einbýl ishúsum. 40. ferm. verzlun- arhúsnæði á mjög góðum stað í KópavogL Seltjarnarnes Á Seltjarnarnesi höfum við til sölu glæsilegar 4, 5 og 6 herb. íbúðir. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. KVOLDSIMI 30587 Til sölu 2JA HERB. ÍBÚÐIR 75. feriru. jardtiæð við Álf- | heima. 60 ferm. á 9. hœð við Aust- urbrún. 55 ferm. í nýju húsi við | Fálkagötu. 60 ferm. á 2. hæð við Ljós- | heima. 55 ferm. á jarðhæð við | Unnartoraut. 50 ferm. kjallari við Karfa- vog. 3JA HERB. ÍBÚÐIR 95 ferm. eftri hæð í tvíbýlis- | húsi 1 Kópavogi. 98 ferm. á 2 hæð í f jölbýlis | húsi við KJeppsveg. 85 ferm. á 3ju hæð við Ljóeheima. 75 ferm. á Jarðhæð við | Glaðheima 4RA HEKB. ÍBÚÐIR 120 ferm. inndregið ris við SóLheima. 114 ferm. á 10 hæð viö Sól- heima. 110 ferm. á 7. hæð við Ljós- heima. 115 á 4 hæð við Ljósheima. 1 SMÍÐUM 2ja 3 ja «n o* S herb. tbúStr i Ártiæjarhverli. 250 ferra. i 2 hæð i verzlun- arttúsi vi8 Sogaiveg. 165 ierm. einbýlishús i Am arnesi. 3ja herb. íbúð ásaimt bílskúr tilbúin undir tróverk viö Arnarhraun 1 HafnariirSi. Fokhelt tvibylishús í Kópa FASTEIGIMA- PJÓNUSTAN A usturstræti 17 (Silli & Valrii) RACNAR TOMASSON HDL SIMI 24b4j SOLUMADUR FASTEICNA STEFAN J. RICHTER SIMI 16870

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.