Morgunblaðið - 10.03.1967, Síða 12

Morgunblaðið - 10.03.1967, Síða 12
-« 12 MORGUNÖLAífflE), FÖSTUDAGUR 10. MARZ 190?. Skattfríðindi almannabóta til athugunar — sagði Magnús Jónsson á Alþingi í gœr MAGNÚS Jónssoo fjármálaráff- berra gaf þá yfirlýsingru við framhald þriffju umræffu um Anr. um tekjustofna sveRarfé- kga, aff skattfriffindi elli- og ör orkubóta yrðu tekin til sérstakr ar meffferffar og athugunar fyr- Ir næsta regiulegt ALþingi. Kom yfírlýsing þessi fram, vegna tii- Kp um aff eUi- og örorkubæt- mr yrffu undanþegnar tek.u- akatti. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra sagði í ræðu sinni, að Benedikt Gröndal hefði gert breytingartiilögu við tillögu Þór arins Þórarinssonar um að elli- og örorkubætur væru undan- þegnar tekjuskatti og útsvari. Sú tillaga væri þess efnis, styrk- irnir yrðu að vera meiri en sem uvaraði 50% af heildartekjum, avo að skattfríðindi næðust. Sú tiiaga væri að vísu til bóta, en Þá væri sá ljóður á, að hún bindi sveiítarfélög meira en nú væri gert. Það væri vissulega réttlætis- krafa, að þessar bætur væru undanþegnar opinberum gjöld- um, en þar sem skattamálin í heild væru til endurskoðunar, taldi ráðherra frekar vafasamt að gera nokkrar breytingar á kjgunum nú. Hann vildi gefa þé yfirlýsingu, að þetta sér- »taka atriði yrði tekið til at- hugunar og unnið að því að finna skynsamlega lausn á vandamálinu fyrir næsta þing. Vonaðist ráðherra til að su yf- irlýsing nægði til að þingmenn drægju til baka tillögur sínar. Halldór E. Sigurðsson (F) Þingmál í gær Efri deild: Samþykkt var við þriðju um- Meðu frv. um tollskrá og fleira og var frv. sent forseta noðri deildar til fyrirgreiðslu. Frú Auffur Auöuns (S) mælti fyrrr nefndaráliti menntamála- nefndar um frv. um stýrimanna- •kóla í Vestmannaeyjum. Helgi Bergs tók einnig til máls. Var frumvarp að lokinni umræðu samþykkt og vísað til þriðju um- Meðu. Fáll Þorsteinsson (F) flutti framsögn fyrir frv. er þingmenn Austurlands flytja um breyting á lögum um leigubifreiðar. Er frv. flutt vegna beiðni bifreiða- •tjórafélags Egilsstaðakauptúns. Frumvarpinu var visað til ann- •rrar umr. og samgöngumála- svefndar. kfeffri deild: Jóhann Hafstein, heilbrigffis- málaráðherra, mælti fyrir frv. «m Fávitastofnanir, en það var •fgreitt frá efri deild fyrir ■kömmu. Var írumvarpi vísað til •nnarrar umr. og heilbrigðis- og félagsmálanefndar. Atkvæffagreiffsla var að lok- inni fyrstu umræðu um frv. Hannibals Valdimarssonar um Stéttarsamband bænda. Var frv. ▼ísað til annarrar umræðu land- búnaðarnefndar. IMý lög 1 Efri deild samþykkti við þriðju umræðu frv. þingmanna Austurlands um að Egilsstaðar- kauptún verði löggilt sem verzl- nnarstaður, og var frumvarpið •fgreitt og sent ríkisstjórninni •em lög frá Alþingi. sagði að hann væri fylgjandi því að ekki væri lagt á almannabæt- ur. Þó væri það sín skoðun, að ekki ætti að greiða fjölskyldu- Magnús Jónsson bætur með fyrsta og öðru barni; það væri lágmarkskrafa til heil brigðra hjóna að þau vilhéldu sjálfum sér. Um tillögu Ben. Gröndals sagði Halldór, að hann teldi tillöguna mjög vanhugsaða og varasama. Hún yrði tii að binda sveitarfélögin um oí, og kæmi auk þess að afartakmörk- uðu gagni í þá átt, er þingmað- ur ætlaðist tiL Þórarinn Þórarinsson (F) sagðist því miður ekki geta orð ið við óskum ráðherra. Sigurvin Einarsson (F) lagði á það sérstaka áherzlu að ekki bæri að skattleggja fjölskyldu- bætur frekar en elli, og örorku- bætur. Ættu bætur þessar að vera algjörlega skattfrjálsar, ekki siat ef ómegð væri mikil. Guðlaugur Gislason (S) benti á, að allar breytingar við tekju stofna sveitarfélaga væru mjög vandmeðfarnar og ílóknar. Sveit Ný mdl Jónas G. Rafnar og Gisli Guð- mundsson flytja á Allþingi laga- frv. um sölu lands úr rikisjörð- inni Grenivík í Grý tutoakka- hreppi til hafnarsjóðs hreppsins. Eysteinn Jónsson og Ólafur Jóhannesson flytja þingsályktun- artillögu varðandi ihlutun ríkis- stjórnarinnar um dagskrá Ríkis- útvarpsins, þess efnis að Aliþingi lýsi því yfir aff ríkisstjórn og einstökum ráðherrum sé ólheimilt að ihlutast um dagskrá Ríkisút- varpsins. Dagskrá I dag Efri deild Ráðstafanir vegna sjávarút- vegsins, frv. IMedri deild 1. Tollskrá o.fl. 2. Fiskimálaráð. 3. Listamannalaun. 4. Sala lands úr jörðinni Greni vík í Grýtubakkahreppi. 5. Tekjustofnar sveitarfélaga. arfélög væru bundin af ákveð- inni heildartölu, er jafna þyrfti niður á skattþegna, og ef ein- hver yrði undanþeginn skatti, yrði að fcaka þá upphæð ann- ars staðar. Ef breytingartillög- urnar yrðu samþykktar gæti það leRt til þess, að útsvar hækk aði á öllum aðiljum, þeim líka, er hag ættu að hafa að þess- um skattfríðindum. Um fjöl- skyldubætur sagði Guðlaiugur, að miklu notadrýgra yrði fyrir barnamenn, að fá barnafrádrátt hækkaðan, heldur en að fjöl- skyldubætur yrðu undanþegnar skattálagningu. Axel Jónsson (S) sagði, að til- löguflutningur þingmanna hlyti að byggjast á misskilningi Sveit arfélögin yrðu að fá sitt og ef þessar tiilögur kæmu til fram- kvæmda gæti svo farið að hækka yrði útsvarsstiga hjá sveitarfé- lögum. Axel benti á, að sú ákvörðun Kópavogskaupstaðar að undan- þiggja fjölskyldubætur útsvars álagningu byggðist á því, að bæjarstjóm hefði þar valið á milli að veita fimm prósent af- stótt á útsvörum eða undan- þiggja fjölskyldubæturnar. Væri hann fullviss þess, að slíkt hefði ekki verið gert, ef hækka hefði þurft útsvansstigan að þeirn sök- um. Axel lagði á.það mikla áherzlu að það bæri að forðast það, að blekkja gjaldendur með því að tóta þá halda að álögur gætu minnkað með svona breytingum, eins og fylgjendur tillagnanna vildu halda fram. Umræðu var frestað. - GREIÐSLUR Framh. af bls. 32 Greiðsla til þýðenda, sem eru í Rithöfundasambandi íslands eða stjórn Ribhöfundasjóðs ís- lands viðurkennir', skal vera helmingur af greiðslu fyrir frum samdar bækur. Greiðsla fyrir safnrit eða önn- ur bókmenntaverk, sem eru eftir fleiri en einn höfund, svo og fyr- ir rit, sem njóta höfundaréttar, en ekki finnst rétthafi að innan þriggja ára, skal leggjast í sér- stakan sjóð, sbr. 38. gr.. í þann sjóð skal og renna það höfunda- fé, sem ekki nemur fullum 300 krónum. 37. gr. Stjórn sjóðsins og úi- hlutun úr honum skal falin þrem ur mönnum, tveimur kjörnum af stjórn Rithöfundasambands ís- lands og einum skipuðum af menntamálaráðuneytinu. Stjórn- in skiptir sjáltf með sér verkum. Starfstímabil stjórnarinnar skal vera þrjú ár. Ef stjórnarformað- ur andast eða forföll bera að hendi, skal kjósa mann í hans stað. Stjórnarlaun og annar kostn- aður greiðist af óskiptu fé sjóðs- ins. Reikningar sjóðsins skulu end- urskoðaðir af Ríkisendurskoðun. 38. gr. Stjórn sjóðsins úthlutar úr sjóðnum eins og hér segir: 60% af tekjum sjóðsins greiðist árlega íslenzkum höfundum, ekkjum þeirra, ekkktm eða niðj- um, sem höfundarétt hafa öðtózt, samkvæmt skýrslum um eintaka fjölda þeirra í söfnum, 40% legg- ist í sérstakan sjóð, svo og fé skv. 36. gr. 4. málsgr., sem verði m. a. varið til bókmenntaverð- launa, starfsstyrkja rithöfunda, svo og til styrktar ekkjum, ekkl- um og niðjum látinna höfunda, séu ríkar ástæður til að dómi sjóðstjórnar. Þó getur stjórn Rit- höfundasjóðsins, að höfðu aam- ráði við stjóm Rithöfundaaam- bands íslands, ákveðið, aff allar tekjur Rithöfundasjóðsina akuli þrjú fyrstu árin eftir að lög þessi Einar Olgeirss. missti stjórn á skapi sínu EINAR Oleirsson misstl gjörsamlega stjórn á skapi sínu undir lok ræffu forsætis- ráffherra á Alþingi í gær. Hrópaði hann hvað eftir ann- að afi forseta Neðri deildar og krafðist þess aff fá orffiff, en forseti frestaffi umræSum og tók máitff atf dagskrá, þar sem önnur mál þurftu fram að ganga og forsætisráffherra og Einar Olgeirsson hafa þegar talaff tvisvar hvor undir þeim dagskrárlið, sem hér var um að ræða. Þetta er sem fyrr segir í annaff skiptið, sem forsætis- ráðherra flytur ræðu á Al- þingi um utanríkismál og hef- ur hann tekið í þeim til með- ferffar fullyrffingar Einars Olgeirssonar, sem hann hefur sett fram í tveimur ræffum aff undanförnu. Þaff varff fljót- lega ljóst, eftir að forsætisráð herra hóf mál sitt að Einar Olgeirsson ókyrrðist mjög í sæti sínu og brátt kom aff því aff hann fór aff æpa fram í fyrir forsætisráðherra en þó keyrffi um þverbak í þann mund, sem forsætisráffherra lauk ræðu sinni. Þá missti formaffur kommúnistaflokks- ins gjörsamlega stjórn á skapsmtmum sinum. Sigurður Bjarnason forsetl Neðri deildar Alþingis, full- vissaði hins vegar þingmann- inn um aff hann mundi innan skamms fá tækifæri tii þess aff taka til máls um dagskrár- málið. J Ríkisreikningurinn 1965 til umræðu í Neðri-deild NOKKRAR umræffur urffu viff fyrstu umræðu Ríkisreikningsins 1965 í neðri deild í gær. Fjár- málaráðherra fylgdi frv. úr hlaffi eu Halldór E. Sigurffsson gagn- rýndi ýmis atriffi reikningsins. 1 svarræðu sinni sagði Magnús Jónsson fjármálaráðherra, að það væri þakkarvert, að þing- maður, er væri einn af endur- skoðendum ríkisreikningsins benti á það, er hann teldi betur fara, og væri skylt að fara eftir því, ef rök hnigu >að máli. Ráðherra sagði, að rétt vœri að hallinn á ríkisreikningum 1965 væri um 90 milljónir og hefði réttilega verið bent á, að um meiri vanskilum væri að kenna. Bæri að sjálfsögðu að hraða inn heimtu og ganga ríkt etftir því, að öll embætti gerðu skil. Um aðfinnslur Halldórs I sambandi við innheimtu rikisútvarpsins sagði ráðherra, að það væri ó- hæfa að menn greiddu ekki gjöld sín til útvarps. Hefði nú verið sett á stofn sérstök innheimta ríkisútvarpsins ög hefði ástandið batnað að mun siðan hún tók til starfa. koma til framkvæmda, renna í síðarnefnda sjóðinn. öll framlög úr sjóðnum skulu vera undanþegin aðför skuld- heimtumanma. 39. grein. Nánar skal ákveðið um framkvæmd samkvæmt þess um kafla með reglugerð, sem menntamálaráðuneytið setur, að fengnum tillögum sjóðstjórnar. Ákvæffi tH bráffabirgða 40. grein. Þar tti gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afnota í bókasöfnum innan Norðurlanda verða lögteknar, er heimiit, erf sérstök fjárveiting er tti þess veitt í fjárlögum, að veita rithöf- undum styrki árlega til dvalar í öðru norrænu landi. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og koma til framkvæmda 1. janúar 1968. Stjórn Rithöfundasjóðs ís- lands skal þó skipuð, þegar lög þessi hafa öðlazt gildi, og skal hún undirbúa fyrstu úthlutun úr sjóðnum, sem fara skal fram 1968, en miðast við skýrslur t*m árið 1966. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta Fram að þessu hafa höfundar og þýðendur bóka enga greiðslu fengið vegna höfundaréttaT, þótt bækur þeirra séu lánaðar til lestr ar úr almenningstoókasöftium. Frumvarpi þessu er ætlað að bæta hér úr, og er gert ráð fyrir, að stofnaður verði Rithöfunda- sjóður íslands. Tekjur sjöðsins Skulu vera 10% álag á árlega fjárveitingu í fjárlögum til rekstr ar bæjar-, héraðs- og sveitar- bókasafna og 10% álag á lág- markstframlög bæjar- og sveitar- og sýslusjóða tii sömu safna. Miðað við árið 1967 myndu greiðslur þessar tti sjóðsins verð* sem hér segir: Frá ríkissjóði .. kr. 400.000.00 Frá bæjar-, sveit- ar- og aýslusj. . — 521.470.00 Samtals kr. 921.470.00 Stjórn Rithöfundasjóða íslands skipa þrír menn: einn frá menntamálaráðuneytinu og tveir kjörnir af stjórn Rithöfundasam- bands íslands. Starfstími sjóð- stjórnar er þrjú ár, og skiptir hún sjálf með sér verkum. Sjóðstjórnin úthlutar 60% af tekjum sjóðsins til íslenzkra eig- enda höfundaréttar, miðað við emtakafjölda af bókum þeirra i almenningstoókasöfnum samkv. skýrslum safnanna, en 40% teknanna leggjast 1 sérstakan sjóð, sem verði m. a. varið til bókmenntaverðlauna, starfs- styrkja tti rithötfunda, o. fl. Greiðslur fyrir satfnrit, svo og rit, sem njóta höfundaréttar, en ekki finnst rétthafi að innan þriggja ára, skulu enn fremur renna í þennan sjóð. Enn fremur getur stjóm Rithöfundasjóðsins, að höfðu samráði við stjóm Rit- höfundasambands fslands, ákveð ið, að allar tekjur Rithöfunda- sjóðsins skuh renna í síðamefnda sjóðinn fyrstu þrjú árin eftir að lögtn koma til framkvæmda. Þá er í bráðatoirgðaákvæði irumvarpsins kveðið svo á, að þangað til gagnkvænvar höfund* greiðslur vegna afnota i bóka- söfnum innan Norðurlanda verða lögteknar, sé heimilt, ef sérstök fjárveiting er til þesa veitt i fjárlögum, að veita Tit- höfundum styrki áriega til dval- ar í öðru landi. Er þetta ákvæðí sett í frumvarpið i framhaldi af umræðum um þetta atriði á menntamálaráðherrafundi Norð- urlanda í Stokkhólmi 4. febrúar 1967. f frétt frá menntamálaráðu- neytinu 25. maí 1966 var skýrt frá þvi, að ríkisstjómin hefði á- kveðið að undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um greiðslu fyrir höfunda- rétt vegna afnota atf bókum í al- mennum söfnum, sem að megirv- stefnu yrði byggt á þeirri lög- gjöf, sem nú gildir á Norður- Kjndum á þeseu sviði. Er frumvarp þetta lagt fyrir Aiþingi i lamremi við þessa yfirlýsingu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.