Morgunblaðið - 10.03.1967, Side 15

Morgunblaðið - 10.03.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1967. 15 Sakaðir um njósnir í Sovét á vegum CIA um til njósna fyrir CIA. Seinna segir „Pravda“ Luther hafa komið til Sovétríkjanna á veg- um stúdentaskiptanna og enn síðar sem ferðamaður og þá hafi hann aflað CIA tveggja njósn- ara, Isjboldins og Fomitsjevs sem komizt hafi upp um. Pravda segir að víst séu ekki allir bandarískir námámenn eða styrkþegar í Sovétríkjunum „PRAVDA" málgagn sovézka: þega til námsdvalar í Sovétríkj- njósnarar á vegum CIA, margir kommúnistaflokksins, sagði í! unum og fengi marga úr þeim þeirra séu þangað komnir með dag í þriggja-dálka grein að hópi til að njósna fyrir sig. „111- einlægni í huga og vilji líta bandaríska leyniþjónustan, CIA,! ur skuggi CIA hefur legið eins landið eigin augum, en þeir sem hefði hönd í bagga með vali og mara á stúdentaskiptum milli CIA hafi fengið til liðs við sig bandarískra stúdenta og styrk-1 landanna allt frá því þeim var : sendi vestur skýrslur um þróun komið á 1958“ segir blaðið. mála á sviði vísinda og stjórn- í greininni sagði að CIA tæki mála- upplýsingar um sovézkar virkan þátt í vali bandarískra' rannsoknarstofur og sitthvað stúdenta sem sendir væru til, ^lelra • náms við háskóla í Sovétríkj-1 Talsmaður bandaríska sendi- unum og hefði hönd í bagga með ] ráðsins í Moskvu sagði að nú námskeiðum sem þeir sæktu stæði rannsókn á tengslum CIA fyrir brottförina austur. Nám- og ýmissa stúdentasamtaka af skeið þessi eru haldih við Ind- ] hálfu hins opinbera og ekki væri iana-háskóla, og segir „Pravda“ ] viðeigandi að aðrir fjölluðu um að forstöðumaður þeirra, Edward málið að svo stöddu. Kinnan ,sé í þjónustu CIA og j „Pravda“ ber einnig Ford- hafi verið vísað úr landi í So- stofnunina og styrkþéga hennar vétríkjunum og aðstoðarmaður j svipuðum sökum og CIA og hans, Michael Luther, er sagður j stúdentana og segir að stofnunin hafa fengið útflytjendur frá hafi fengið menn til njósna fyrir Úkraínu búsetta í Bandaríkjun- I sig í Sovétríkjunum. Skrifstofustúlka Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráða riú þegar, eða sem fyrst, stúlku til að annast verðútreikninga, tollskýrslugerð o. fl. Vólritunarkunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir sem gefi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist á afgreiðslu blaðsins merkt: „Skrifstofustörf — 8951“. ÍBÚÐA BYGOJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabii Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST íU. SIGURÐUR ELÍ ASSON % Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Ameiískir íirvalssokkar í einn til tvo mánuði verða til sölu alls konar sokkar fyrir karlmenn, kvenfólk og börn. M. a. mjög góðir háir og lágir kuldasokkar fyrir karlmenn. Skíða- sokkar. Hnéháir sportsokkar fyrir kvenfólk og börn margir litir, einnig hvítir. Opið verður aðeins kl. 2—5 dagl. nema laugard. verða einnig seldir í heildsölu til verzlana. HARALDUR SVEINBJARNARSON Snorrabraut 22, sími 11909. Æk. V/ð bjóöum yður nýja gerð af hjónarúmum sem eru bæði traust og vönduð. Nýj- ung í festingum á göflum. Rúmið hvílir á sex fótum. Einnig er hægt að fá rúmið með lausum náttborðum. Viðarteg.: Palesander — Tekk — Eik. í dag ný|a og gSæsCZega verz^n nv ZcKdccvC nvlélk, krcrielf cg fSsksiB* KJÖRBÚÐIN IMorllurbjúJi2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.