Morgunblaðið - 10.03.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 10.03.1967, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1967. Stretchbuxur Stærðir 1—10. Verð frá kr. 142.— til 189. R.Ó. - búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Áfenisvandamálið HOFUM FLUTT húsgagnaverzlun okkar frá Laugavegi 62 að Síðumúla 23. HVI LDARSTO LLI N N HVÍLDARSTÓLAR SVEFNBEKKIR SKRIFSTOFU - HÚSGÖGN ogfl. SÓFASETT RUGGUSTÓLAR SVEFNSÓFAR VEGGHÚSGÖGN ÝMIS SMÁBORÐ 0Z5AZ FRáMLEÍÐANDI í : NO. USGAGNAMEISTARA- ! FÉLAG! REVKJAVÍKUR Gamia kompanísð hf. Síðumúla 23, sími 36503. Blaðinu hefur borizt eftirfár- andi frá Áfengisvarnarráði? í FYRSTA hefti tímaritsins Göteborgsaktuelt 1967 birtist grein eftir sænskan lækni, dr. Carl Carlsson í Gautaborg. Læknir þessi hefur sjálfur rann- sakað nokkuð ýmsar hliðar áfengisvandamálsins og er talinn kunnáttumaður í þeim efnum. Hann er óneitanlega bermáll og hreinskilinn, svo að frekar er sjaldgæft, þegar um lækni er að ræða, en ályktanir hans og dóm- ar verða þungir á metunum þar sem hér er um að ræða merkan mann og fróðan á því sviði, sem hann ræðir um. Dr. Carlsson segir í fyrrnefndri grein, að opinberar dánartölur gefi á engan hátt rétta mynd af ofdrykkju sem dauðaorsök. Rann sóknir hans sýna, að fimm dauðsföll að meðaltali á viku í Gautaborg orsakist beinlínis eða óbeinlínis af áfengisneyzlu. „Svo tíðum dauðsföllum hefur berklaveikin aldrei valdið og enginn annar sjúkdómur á þessu aldursskeiði, hefur verið eins stórhöggur". Varanleg (kronisk) verður áfengissýkin venjulega á aldrin- um frá 30 — 55 ára, eða á því aldursskeiði, sem afkastageta mannsins er að öðru jöfnu mest. Meðalaldur 300 áfengissjúklinga, sem rannsakaðir voru reyndist vera milli 45 og 50 ár. Þetta þýðir, að þessi ógæfu- sömu fórnardýr eru rænd helm- ingi starfsævi sinnar, eða þeir verða eins og reköld, sjálfum sér og umhverfi sínu til armæðu og byrði. Líf áfengissjúklingsins fjarar út, — fyrst félagslega. Sjúkling- urinn bíður félagslegan bana, þ.e.a.s. enginn villi hafa sam- skipti við hann, hann er í raun og veru útskúfaður, jafnvel af sínum nánustu. Síðan lýkur þessum sorgar- leik lífsins oft skyndilega í al- gerum einstæðingsskap. Og hvað er unnt að gera? Dr. Carlsson telur, að hugsun- in, sem liggur á bak við starf- semi drykkjumannahæla og aðra meðferð, sem reynt er að veita drykkjusjúklingum, sé bæði eðlileg og sanngjörn. En á þessu er þó einn megin galli: Erfið- Íeikar hins sjúka við að minnka áfengisneyzlu sína, eru svo mikl- um mun meiri, en menn eiga auð velt með að gera í hugarlund. Hnsqvarna straujárn vofflujárn ftlytsamar tækifærisgjafir brauðrist IIUSQVARNA GÆÐI — HUSQVARNA ÞJÓNUSTA. í-aumagnsponnur iuLaplata •■ > ,t. ' - wo. - , . .1- Opinber starfsmaður, er getið hafði sér frábæran orðstír í starfi sínu, var haldinn bannvænum lifrarsjúkdómi, er orsakaðist af ofdrykkju. Honum var fullkom- lega kunnugt um sjúkdóm sinn. En hann gat ekki stillt sig um að ná sér í ölflösku við og við. Þessi maður átti ung börn og hann þráði að fá að lifa fyrir þau. Jafnvel mjög lítil áfengis- neyzla gat valdið honum dauða, og það vissi hann. En hann stóðst ekki freistinguna. Þetta dæmi er samkvæmt reynslu læknisins, engin undan- tekning, miklu frekar almenn regla. Dr. Carlsson hefur meiri trú á því, sem kemur í veg fyrir sjúk- dóminn, en á einhverjum enn óþekktum undralyfjum. „Ef við virðum fyrir okkur sögu lyfjanna, komumst við að raun um, að það eru ekki hin stóru og glæsilegu sjúkrahús, sem mest hafa stuðlað að því að gefa mönnum lengra líf og betri heilsu, heldur hinar fyrirbyggj- andi aðgerðir, svo sem aukið hreinlæti og heilsuvernd, bólu- setningar, holl fæða o. s. frv., sem beztan árangur hafa gefið í þes-sum efnum. Þegar um áfengissýkina er að ræða, gildir áreiðanlega ná- kvæmlega hið sama. Leggja ber megin áherzlun á það, sem kem- ur í veg fyrir drykkjusýki11. Auka þarf 'fræðslu og upplýs- ingastarfsemi. Lífslýgin er ótrúlega voldug. Flestir trúa því að áfengis- sýki geti aldri eyðilagt sig, held- ur aðeins þá, sem veikgeðja eru. Hömlur eru nauðsynlegar. Áfengið á að selja dýru verði til þess að takmarka neyzlu þess. Það þarf að skapa æskunni heil brigð áhugaefni og þá aðstöðu í hvívetna, sem beinir lífi henn- ar burt frá áfengum drykkjum. Til sölu Ford vörubíll 1957 til niðurrifs. — Selst ódýrt. HEMILL, Ármúla 18. Stöðugt fleiri kjosa ELTRA... Um meira en 30 ára bil hefur ELTRA framleitt útvarpsviðtæki og síðustu 20 árin einnig sjo'nvarps- segulbandstæki. Tæknifræðileg reynsla sií, sem er grund- völlur sjon bands framleiðslu ELTRA á varps-, útvarps- og segul- tækjum, er árangur víð- tækrar tilraunastarfsemi og mo'tuð af tækni- legri þro'un og framförum. ELTRA hefur Iagt áherslu á það, með bættu skipulagi og vísindalegum undir- bu'ningi framleiðslunnar, að vera brautryðj- innar.ELTRA dag ströng- hægt er að endurásviðitækn tækin fullnægja í ustu kröfum, sem gera til hljo'mfegurðar, sk/rleika myndflatar, rekstursöryggis og endingar. - Þessvegna verða ELTRA tækin altaf fyrir valinu, þegar í>að eru serfræðingar sem ráða fyrir um innkaup. ELTRA tcekin eru byggð samkvœmt nýj- ustu tœknilegu reynslu - og að útliti eru þau falleg, í látlausum, dönskum húsgagnastU. bgetmo/i/i.í • -J ... , ' ■ , ' ■- ■•i » ■ 1 - , : ■ '■ SuðurlandsbraiJt 16 - Revkjávik -.Sírnnefnj; »Volvér<; - Sími 35200 . - ■ vý■ •'. ■ . -■■9S’ <r »•'■••■ . P?ív\" r< '■ - brautryðjendur a sviði toekninnar... KJÚTBIÍÐ SUÐURVERS TiLKYNNIR: Tökum að okkur fermingarveizlur, kalt borð, smurt brauð, snittur, kokteilsnittur og brauðtertur. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, horni Stigahlíðar og Hamrahlíðar. Sími 35645. — Pantið tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.