Morgunblaðið - 10.03.1967, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 10.03.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1967. 19 Garðeigendur! Trjáklippingar! Látið klippa tré og runna áður en það er of seint. Útvega einnig húsdýraáburð. Pantið strax. BJÖRN KRISTÓFERSSON garðjrkj umaður, sími 15193. Bakarí til sölu Húseignin Egilsbraut 15 Neskaupstað bakarí og íbúð, er til sölu svo og allar vélar og áhöld tilheyrandi bakaríinu. Uppl. í síma 209 og 258 Neskaupstað. Aðalfundur Meistarafélags húsasmi&a verður haldinn að Skipholti 70 laugard. 11. marz n.k. kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyíingar. STJÓRNIN. Wjk ’ - • Óskast til leigu H Ung hjón með lítið barn óska eftir 2 herbergja íbúð á leigu. Upplýsingar í síma: 40827 milli kl. 12 og L '^SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Til sölu Nýr stálpallur 16 feta langur, ásamt 10 tonna sturtum. Stálskjólborð. Upplýsingar í Boða, Þorlákshöfn, sími 3625. Dún - og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. Örfá skref frá Laugavegi)- 200-500 stk. Tilkynning FRÍMFRKI frá Sölumannadeild V. R. 1 mifiLIUVI frá Danmörku óskast í skiptum fyrir 200—500 stk. frá íslandi. Hádegisverðarfundur verður haldinn í Tjarnarbúð upp laugardaginn 11. marz kl. 12.15. Ræðumaður á fundinum verður J. SCHUGTZ, Holbæk, Danmark. Gunnar Ásgeirsson, stórkaupmaður. Mætið vel. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Stjórn sölumannadeildar V. R. 4 LESBÓK BARNANNA Hrainkelssago Freysgoða Ágúst Sigurðsson teiknaði Y3 V ^ rKk' ' ÆJ 'L' Þeir ríða þá upp á háls inn. Þar standa fjöll lit.il á hálsinum. Útan í fjall- ínu er meltorfa ein, blás- in mjök. Bakkar hávrr váru umhverfis. Ey- vindr ríðr at torfunni. I»ar stígr haim af baki ok bíðr þeira. Eyvindr svarar: „Nú munum vér skjótt vita þeira erendi", Eftir þat gengu þeir tipp á torfuna ok brjóta þar upp grjót nökkurt. í»eir Hrafnkell ríða undan unni ok suðr at torfunm. Hann hafði engi orð við Eyvind ok veitti þegar atgögn. Eyvindur varðist vel og drengilega. Skó- eveinn Eyvindar þóttist ekki kröftugr til orrustu og tók hest sinn og ríðr vestr yfir háls til Aðal- bóls ok segir Sámi, hvat leika er. Sámr brá skjótt við ok sendi eftir mönnum. Urðu þeir sam- an tuttugu. Var þetta lið vel búit. Ríðr Sámr austr á heiðina ok alt þar, er vættfangit hafði verit. >á er umskipti á orðit með þeim. Reið Hrafn- kell þá austr frá verk- unum. Eyvindr var þá failinn ok allir hans menn. Sámr gerði þat fyrst, at hann leitaði lífs með bróður sínum. Var þat trúliga gert. >eir váru állir líflátnir, fimm saman. I>ar váru ok falln- ir af (Hrafnkeli tólf menn, en sex riðu burt. Sámr átti þar litla dvöl, bað menn ríða þegar eftir. Hrafnkell ríða undan sem máttu ok hafa þó mædda hesta. í*á mæiti Sámr: „Ná megum vér þeim, því at en vér höfum alla harða, ok mun nálægt verða, hvárt vér nám þeim eða eigi, áðr en þeir komast af heiðinni.“ t>á var Hrafnkell kom- inn austr yfir Uxamýri. Ríða nú hvárir tveggju allt til þess, at Sámr kemr á heiðarbrúnina. Sá hann þá, at Hrafn- kell var kominn lengra ofan í brekkurnar. Sér Sámr, at hann mun und- an taka ofan í héraðit. Hann mælti þá: „Hér inunum vér aftr snúa, því at Hrafnkeli mun gott til manna verða“. Snýr Sámr aftr við svá búit, kemr þar til, er Eyvindr lá, tekr til ok verpr haug eftir hann ok t'élaga hans. Er þar ok kölluð Eyvindartorfa ok Eyvindarfjöll ok Eyvind- ardalr. Sámr fer þá með allan varnaðinn heim á Aðal- ból. Ok er hann kemr heim, sendir Sámr, eftir þingmönnum sínum, at þeir skyldu koma þar um morguninn fyrir dagmál. Ætlat hann þá austr yfir heiði. „Verðr ferð vár slík sem má“. Um kveldit ferr Sámr í ihvílu, ok var þar drjúgt komit manna. Skrítlur — Hver er heitasta ósk skósmiðsins? — Það veit ég ekki. — Að allir menn gengju á fjórum fótum. 11. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 10. marz 1967 Greifingjarnir og fjársjóðurinn Greifingjarnir tveir, Kalli og Palli stóðu við skógarjaðarinn og spjöll- uðu saman. „Það er hræðilegt hvað allt er orðið dýrt“, sagði Kalli, „Ikartöflin-nar hækka, eplin hækka „Já,“ sagði Palli, „allt hækkar og maður hefur varla til hnífs og skeiðar lengur. Varan hækkar, skattarnir hækka og allir fjársjóðir ganga til þurrð ar“. „Fjársjóðir“, endurtók Kalli, „þá dettur mér í hug, að þegar ég var lít- ill, var mér sagt, að það væri fólginn fjársjóður í skóginum rétt hjá forn- mannalhaugnum. Ef við gætum fundið hann, vær um við að minnsta kosti ekki í vandræðum með að kaupa í matinn þann daginn". „Góð hugmynd", sagði Falli, „við skulum strax taka til við að grafa“. Þeir fóru nú heim og sóttu sér haka og skóflur og 'héldu svo inn í skóg- ínn upp að fornmanna- haugnum, þar sem fjár- sjóðurinn átti að vera foiginn. „Hvar eigum við nú að byrja?“ spurði Palli, „veiztu nokkuð hvorum megin hæðarinnar fjar- sjóðinn er að finna?“ Nei, það vissi Kalli ekki og þá var ekki um annað að velja, en byrja að grafa upp á von og óvon og halda áfram þar til fjársjóðurinn væri fundinn. Kalli hófst 'handa öðr- um megin við hæðina og Palli hinum megin. Báðir grófu þeir eins og þeir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.