Morgunblaðið - 10.03.1967, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.03.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1967. 25 ? Sr. Sigurjón Þ. Arnason 70 ára 3. marz sl. IHver dagur er sem dropi í tím- ans sjó þótt drúpi stöðugt fær hann aldrei nóg. Og áfram líða allar stundir hér ©g allt sem hrærist, tekur hann með sér. Hver liðinn dagur aldrei atftur snýr, ©g æði margt í skauti honum býr, •r setur spor á kynslóðanna kjör Cg hverjum manni veitir eftir för. En það eitt varir, sem af Guði er gert, •em gefur hann, er ætíð mikils- vert, og er því skylt að ávaxta hans pund. Hann öllum sínum réttir sterka mund. l>ú hlauzt það starf að benda á rétta braut á bersvæðinu þessa margur naut. Af verðinum þú víkur ekki um set þótt vindar kaldir blási, og <$ norðanhret. Og hvorki brigður finnst, né fals hjá þér Þú flytur Drottins orð, sem vera ber. Og undansláttur er þér mikil raun. Þú átt í vændum dýrleg sigur- laun. Á þessum degi vil ég þakka þér, já, þakka ráð er gafstu forðum mér þau hafa veitt mér gætfu, þrek og þrótt, og þau mér verða ljós, að hinztu nótt. Ég óska gæfu þér og þinni frú og þínum börnum. Náð og frið og trú þér gefi Drottinn enn sem áður fyrr. Blaðinu hefnr borizt eftir- farandi frá samtökunum „Varúð á vegum“: ÞAÐ er staðreynd, að aldrað fólk biður sjaldan um aðstoð í umferðinni. Það vill í flest- um tiifellum helzt bjarga sér sjáltft, þrátt fyrir þá heilsu- bresti, sem aldurinn hefur í för með sér: bilaða sjón, rýrn- andi heyrn, seinni viðbragðs- flýti, stirðar hreyfingar og erfiðan gang. Umferðarskýrslur sýna, hversu mikil hætta öldruðu fólki er búin í umferðinni Eftir erlendum heimildum mun 3 hver fótgangandL sem ferst í umferðarslysum vera kominn yfir sextugt. Úr þessu er meðal annars hægt að bæta, ef yngra fólkið, sem sér betur, ef hætta er á ferðum og sem verður ekki gripið ótta, tekur tillit til aldraða fólksins — já blátt áfram gætir þess og hjálpar því á allan hátt. Ræðið umferð við aldrað fólk og segið því, án þess að hræða það, hversu hættulega þér álítið umferðina vera. HVBRNIG GETIB ÞÉR HJÁLPAÐ ALDRAHA FÓLKINUT Útskyrið að það sé óheppl- legt, að ferðast yfir aðalum- ferðartímann og til þess að komast á ákveðinn stað, get- um við oft valið leið, sem er öruggari en önnur, vegna þess að þar eru t. d. gang- brautir eða gatnamót þar sem umferðarljós eru. Gerið þeim ljóst, að ómögu- legt er fyrir ökumenn að „stöðvast á staðnum" og að ökutæki — ekki sízt í myrkri — aki otft hraðar en maður gerir sér grein fyrir og að hemlunarvegalengdin lengist í úrkomu og hálku. Reynið að gera þeim ljóst, Aldrað f ólk í umferðinni að það verði að sýna þolin- mæði og ganga ekki út á akbrautina fyrr en hæfileg eyða verður á milli farartækj anna, sem eru á ferð. Akandi umferð kemur oft i bylgjum, einkum í borgum, vegna þess, að ökutækin verða að nema staðar annað slagið við umferðarljós. Sá maður nægilega þolinmóður verður næstum alltaf hlé, sem gerir okkur kleift, að ganga örugg yfir akbrautinæ ÞEGAR ÞÉR HJÁLPIB ALDRAÐA FÓLKINU. Ef þér eruð akandi — verið þá sérstaklega vel á verði er þér sjáið aldrað fólk, gang- andi eða akandi, nærri yður — og verið viðbúin að þurfa að hemla snögglega. Ef þér eruð gangandi— þá bjóðið öldruðu fólkL sem þér sjáið að ætlar yfir götuna, hjálp yðar. Að sjálfsögðu mun það þakksamlega þyggja þá aðstoð. Þegar þér hjálpið öldruðu fólki yfir akbrautina, þá er mikilvægt, að þér sýnið, hversu vandlega þér lítið í kringum yður, áður en þér gangið út á akbrautina og að þér gangið á markaðri gang- braut eða við gatnamót, jafn- vel þótt þér þurfið að taka á yður svolítinn krók til þess. Á þennan hátt öðlast aðstoð yðar tvöfalt gildi. Aldraða fólkið æfist i mikilvægustu reglum gangandi vegfaranda, um leið og það nýtur aðstoðar yðar. Ef þér gangið með öldruðu fólki á dimmum vegi, þar sem hvorki er gangstétt eða gang- vegur, þá munið að ganga á hægri vegarbrún á móti ak- andi umferð. Skýrið þessa reglu fyrir öldruðu fólki, sem þér vitið að er á ferð á slik- um stöðum. Þitt ævifleyið hljóti góðan byr. Og sólarlágið verði blítt og bjart það brosi við þér með sitt dýra skart. Og elli kerling ei þig hrelli hót, þú henni gefur naumast undir fót. Þú átt í hjarta æskumannsins þrótt hann aðrir geta jafnvel til þín sótt. Nú íslenzk kirkja ætti að þakka þér og þig að heiðra eins og verðugt er. F. K. — Utan úr heimi Framhlad af bls. 16 gerði Kúba. Mest var veitt af fiskinum merluza, sem er þorskættar og mjög bragð- góður og fiska vinsælastur á borðum S •Ameríkumanna. Merzulan hrygnir á S-Atlants hafi suður undir Falklands- eyjum og leitai svo á vetrum upp eftir breiðu landgrunn- inu úti fyrir strönd Argen- tínu. Hún eltir kaldan haf- strauminn úr suðrL svokall- aðan Falklandsstrauminn allt til ósa La Plata, þar sem kaldur hafstraumurinin mæt- ir hlýjum Brasilíustraumnum að norðan. Með 'hinni nýju tilskipan sinni hefur Argentínustjórn kastað eign sinnd á og heimt sér til yfirráða og leiðsögu um 960 þúsund ferkálómetra veiðiskip Bandaríkjamam.'a sjávar eða~ svæði sem er þrisv ar sinnum stærra en Noregur, svo tekið sé nærtækt dæmL Fiskveiðiþjóðir frá fornu fari líta á þessa þróun óhýru auga og þykir illt til að vita að æ fleirí lönd færi út land- helgi sína og virðast sum ekki kunna sér hóf. Meðal þeirra ríkja sem lítið er um land- helgisútfærslur eru Bandarík in, sem enn eru fylgjandi þriggja mílna landhelgi og átt hafa í deilum við stjórnir S- Ameríkuríkja æ ofan í æ vegna endurtekinna útvíkk- ana þeirra á landhelgi sinni. Einkum eru það þau fisk- sem stunda túnfiskveiðar sem illa gengur að virða 200 mílna landlhelgina og eru því otft tekin að veiðum, og sæ a fyrir háum sektum. Þótt undarlegt kunni að virðast eiga Bandaríkin sjálf upptökin að þessum ósköpum. 1 byrjun heimsstyrjaldarinn- ar síðari lagði Bandaríkja- stjórn nefnilega að S-Ame- ríkuríkjúnum, þeim er eiga land að Kyrrahafinu að færa landhelgi sina út í 200 mílur. Tilætlunin var að gera S- Ameríkuríkjunum ljóst hver nauðsyn þeim var eða hver hagur í að halda fjarri ásókn japanska flotans svo nærri hinni hernaðarlegu mikil- vægu S-Ameríku. Bandaríkin vilja þó með engu móti viðurkenna 200 mílna landhelgina. Þetta hef- ur m.a. haft það í för með sér að forseti Perú, Belaúnde Terry, lýsti því yfir í marz- byrjun í ár að hann hyggð- ist í mótmælaskyni ekki sækja fund æðstu manna Vesturálfuríkja, sem halda á í Uruguay í apríl Eins og séð verður af ofan- greindu er hér ekki um smá- muni að ræða. Land á borð við Perú hefur á nokkrum ár um orðið ein helzta fiskveiði- þjóð 'heims og veiðir nú ár- lega 8 til 9 milljónir lesta og allur er afli þessi fenginn i landhelgi Perú, úti fyrir ströndum landsins. BMW bifreiðar í sérf lokki BMW bifreiðarnar uppfylla flestar óskir hins vandláta ökumanns KRAFTMIKILL CÓÐ ENDING STERKBYCCÐUR LÍTIÐ VIÐHALD VANDADUR ÓDÝR í REKSTRl Vér leggjum áherzlu á góða þjónustu við viðskiptavini vora og leitumst við að hafa ávallt á lager varahluti í BMW bifreiðarnar. Beztu meðmæli BMW bifreiðanna er fengin reynsla þeirra. BMW 2000 sýningarbifreið á staðnum. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27 — Sími 22675. BIÍÐIN - DÁTAR - BIÍÐIN STANZLAUST FJÖR Dansað frá kl. 8.30 —11.30 Allir í Búðina í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.