Morgunblaðið - 10.03.1967, Síða 28

Morgunblaðið - 10.03.1967, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR IO. MARZ 1067. Sögulegt sumarfrí eftir Stephen Ransome Brad gekk last að mér, alvar- legur og ákafur. — Jú, það mundi það gera. Það mundi gera mér það versta, sem enn getur 'hugsazt — beinlínis sanna á mig sökina. Af því að það mundi leiða í ljós, að þarna hefði sjónarvottur verið á staðn um. Hann tók að stika fram og aft ur. 'Hann var sýnilega að brjóta heilann. Loksiins hafði ég ge.’t skarð í varnarvirkin hans. Hann aetlaði að fara að leysa frá skjóð unni. — Ég sást þetta kvöld......... þegar ég var með henni Evvie. Haan benti í áttina til skógar- in« en leit ekki á mig. — Var það MoNeary, sem sá ykkur? — Nei, ég er viss um, að hann hefur ekki séð okkur, vegna þess að hann reyndi aldrei að nota sér það. Ég hefði aldrei haft eins miklar á'hyggjur út af honum. En þessi sjónarvottur er stórhættulegur. Ég horfði á hann ganga um gólf, haegt og hægt álútan jg hugtsi, og beið eftir því, að hann héldi áfram. — Það var þetta kvöld, þegar Evvie var að ákveða fyrst þetta síðan hitt — hvort hún ætti «ð fara frá Dick eða ekki. Hún var frá sér, hálffull og hálfvitlaus. Hún byrjaði á að skrifa mér kveðjubréf, en fleygði því síðan og 'hringdi til mín. En hún tal- aði ekki nema vitleysu, svo að ég skellti á. En það varð til þsss, að hún kom hingað sjálf, til að kveina við mig. Hún talaði eitt- hvert draumarugl um að gera enda á þessu öllu saiman. Buil og stunur, sem enginn botn fannst í. Ég ýtti henni til dyranna, og tók af henni loforð um að fara heim. En í þess stað fór hún í alveg öfuga átt — áleiðis til ár- innar. Þá fór ég að verða hrædd ur. Ég hafði aldrei séð hana svona viti sínu fjær. Þetta bull um að fremja sjálfsmorð — hver gat vitað nema það væri alvara? — Svo að þú flýttir þér á eftir henni til að halda í ‘höndina á henni og draga hana thingað aft- ur, eða hvað? — Já, svo vitlaus var ég. Brad herti gönguna. — Ég fann hana rétt hjá Latakletti, þar sem hún var að ráfa um. Hún bsin- línis fleygði sér í fang mér >>g var alveg æðisgengin. Áður en mínúta var liðin hafði hún gert þetta fagra tunglsljós að hreinni martröð. Hún gæti ekki lifað an mín, og 'hún mundi deyja, ef hún fengi ekki að koma aftur til mín. Ég var svo vitlaus að reyna að koma fyrir hana vitinu. (Hún hafði alltaf lag á þvi, eins og þú veizt, að finna veiku blettina á mér. Og þessu lauk með því að ég varð sjálfur æðisgenginn og barði hana. — Baxðir hana — með hverju? spurði ég dræmt. Hann starði á mig. — Bara með hendinni, það var allt og sumt. Ég hafði, hvort sem var, ekkert vopn í höndum, ef það er það, sem þú ert að tala utan að. Ég gaf henni bara löðrung — sem er venjulega aðferðin til að sansa móðursýkiskast hjá kvenmanni. En það hafði engin slík áhrif á Evvie. í þessari rugl un sinni fékk hún þá hugmynd, að ég ætlaði að kála henni. Hún öskraði upp: „Dreptu mig ekki, Brad!“ 9vo sneri hún sér við og hljóp eins og vitlaus eftir stígn- um. — Og þetta heyrðist og sást? — Já, einmitt. — Og þú slepptir henni svona? — Ég gat nú ekki almenni- lega látið hana hlaupa svona út um borg og bý, og öskra upp, að ég ætlaði að drepa hana. Hún hafði skotizt eitthvert þar sem ég sá hana ekki — og var að fela sig fyrir mér. Ég kallaði á hana og hún svaraði ekki. Ég leitaði að henrvi í runnunum í eina eða tvær mínútur, sagði henni þá að Q a ❖❖❖❖❖❖❖❖❖•; ❖❖❖❖❖é ❖❖•;••; U U ❖❖❖❖❖❖❖❖❖•: fara fjandans til og fór hingað aftur. — Og það var það síðasta, sem þú sást af Evvie? — Já. Hann dró andann djúpt. — En nú kemur það versta, Steve. Heyrnarvotturinn hefur heyrt allt, sem ég sagði, en er samt ekki sannfærður um, að ég hafi ekki myrt Evvie. Það fór að. verða bægaTa að skilja kvíða Brads. Þessu varð að leyna, næstum hvað sem það kostaði. Heyrnarvotti höfðum við ekki beinlínis þörf á, en nú var hann til staðar — og 'heldur en ekki hvalreki fyrir sækjand- ann. Ég spurði: — Er þessi heyrn- arvottur sá sami, sem er að fela sig í naustinu? Hann svaraði engu. — Hvað heitir þessi heyrnar- vottur? Brad var að hiusta eftir ein- 'hverjum öðrum hljóðum úti fyr- ir. Það átti að fara að trufla okk ur. Bíll hafði stanzað á braut- inni, og nú náigaðist fótatak karlmanns við dyrnar á vinnu- stofunni. Walker Martin barði að dyr- um og kom síðan inn, allur eins og að liðast í sundur og með áhyggjusvip. Nú heilsaði hann okkur ekki með neinum gaman- yrðum. Það fyrsta, sem hann sagði, var að biðja um að gefa sér eitthvað að drekka. Meðan Brad var að hella í glasið, hlykkj aðist 'hann niður i stól og sat þar alvörugefinn en hnöttótta, sköll ótta höfuðið, gljáði innan um alla ólánlegu limina. — Ég hef eytt nokkrum tíma í að at'huga það orð, sem fer af McNeary í New York, hóf hann mál sitt. — Þetta virðist ekki vera tiltakanlega geðsleg per- sóna. Hann tók við glasinu hjá Brad og þakkaði fyrir sig í lágum hljóðum. — Morðinginn hefur komið aftan frá, krækt vinstri handleggnum undir hökuna á McNeary og haldið hnáfnum í hægri hendi. Það sést á því, að sárunum veitir niður á við. Þau eru átta alls, og flest þeirra ónauðsynleg. Eins hálsskurður- • » • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • . • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • :•:•:• • • • •••••• •••••. • • • • • • • • • • • i • • • •••••• •••••• • t • • • • • • • • • • •••••* •••••• .• • • :•:•:• .••••• •:•:•: • • • • • • • • • •:•:•: Coroiyn Somody, 20 óta. _ fró Bondorikjunum stgir: Ú • Þ«gor fiiíponsor þjóðu míg. royndi *g morgvíslog tfni. Einungis Qeorosil hjólpoði 1 rounvtrwlego • Íísv'..«..-•-..* Nr. 1 f USA þvf það «r raunhoaf hjélp — CUoratll „sveltir” fílípensana ►etta vtsJndolega samsetta efnl getuf hjólpoð yður ó soma hótt og þoð hefur hjólpod mtljónum unglingo í Bonda- frtqunuot og viðor - Því þoð er rounverulega óhrifQmikið— Hörundelhað: CUormll hylur bólurnor i meðon þoð vfnnur ó þeim. Þor sem Oeorosrf er hörundslitað leynosl lilípensornlr — somtímis þvt, sem Cleorosrf þurrkor þó upp með því oð fjcttlosgja húðfituna. sem noerir þó -sem sogt .sveltir' þó. 1. Fer innl húðina © 2. Deyðír gerlana 3. llSv*Hlr,‘ filípeneana • 'eeeeeee — Ef þú ert svona þreyttur af hverju hvilir þú þig ekki nokkrar nætur. inn, sem hefur átt að ganga al- veg frá honum, en að nauð- synjalausu. Walker smakkaði á viskíinu og ég spurði: — Hver&konar hnif ur? — Mjótt blað, fimm þumlung- ar á lengd. Við höldum, að það hafi verið smelluhnífur. Þessi hnífstegund, sem hann nefndi, var algeng hjá glæpa- unglingum og fékkst í hverri járnvöru'búð, og stórhættulegur. Það er stutt á hnapp með þum- alfingri og blaðið skýzt fram, bert og reiðubúið í sama vet- fangi. — Ekkert fannst á honum, sem eftirtektarvert getur talizt, hélt Walker áfram. — Skilríkin hans, lyklar og annað slíkt, sem hver maður hefur í vösumim. Ég skaut spurningunni á ská um það, sem mér var mest for- vitnin á. — Hvernig bjó hann með peninga? — Samkvæmt ýmsum bréfum, sem hann hafði á sér, þá sendi skrifstofan hans honum reiðu- fé frá New York, eftir því, sem hann kallaði eftir því. Hann hafði talsvert á sér — eittíhvað tuttugu dali í einum vasa, einn- ig vöndul af seðlum í öðrum vasa, alls þrjú hundruð og sex- tíu dali. Þessi vöndull voru peningarn- ir frá Brad. — Er nokkur leið að rekja feril seðlanna? spurði ég spennt ur. — Það er ólíklegt. Við verðum náttúrulega að reyna það, hvort sem það gefur nokkurn árangur — en ég býst ekki við, að svo verði, sagði Walker og hristi höfuðið. Brad sendi mér augnatillit, sem lýsti miklum létti og ég svaraði í sama. Hér kom loks eitt atriði, sem gæti orðið Brad til gagns. En peningarnir gætu ekki sett hann neitt í samband við McNeary, þá var ekkert til að benda á hann sem morðingja hans. Þar gat ekkert dugað nema vitnisburður Kerry, og hún færi nú líklega ekki að hafa hann á hraðbergi! Ekkert annað — ekkert, sem ég gat látið mér detta í hug. Þetta var gott. Loks ins kom eittíhvað, sem vatr gott. Betur, að það héidist! Jú, það hélzt íheldur betur. í tíu eða fimmtán sekúndur! — Evvie var myrt á ntákvæm lega sama hátt, sagði Walker. — Við störðum á hann stein- hissa og hjatrtað seig aftur. — Það er nú ekki eins greini1 legt með hana eins og McNeary, en það er enginn vafi, að Evvie ’hefur verið stungin aftan frá aftur og aftur í brjóstið, bætti Walker við, lágt. — En það var látið duga. Hún var ekki skorin á háls. Rétt sem snöggvast datt mér í hug, hvort morðinginn hefði vitað, hve hreykin Evvie var af fallega hálsinum á sér. — Með öðru.n orðum, bætti ég við, — úr því að þau voru bæði myrt á sama bátt, þá verð- um við að ganga út frá, að sami maðurinn hafi verið að verki I báðum tilvikum? — Já, það verðum við að halda. — Sjáðu nú til, Walker. Hversu mikilvægt atriði í mál- inu er það, að lík Evvie fannst hér á landareign Brads? — Það er að minnst kosti of mikilvægt til þess að láta það alveg fram hjá sér fara. — En það er niú samt engin sönnun, nauðaði ég. Hefurðu nokkuð í höndunum til þess að sanna, að Brad hafi dýpkað gryfjuna til að koma ihenni þar fyrir? Lögreglumennirnir hafa ekki fundið neitt, sem gæti bent til þess, eða hvað? Það var eins og kæmi á Walk- er. — Þetta er skrítið, Steve — mjög skrítið, að þú skyldir segja þetta. Hann rétti nú úr öllum ihlykkj unum, stóð upp áliútur og setti frá sér glasið. Úr vasa sínum tók hann umslag. Og úr umslaginu hvolfdi hann vindlakveikjara. Hann var ryðgaður, en annars hreinn og á hliðinni á honum var vel læsilegt fangamark: Brads. — Nei, það var ekki skilið þar eftir beinlínis, sagði Walker, — heldur rar það í vasanum á jakk anum, sem Evvie var í........... Hvenær saknaðirðu þess fyrst, Brad? Áður en ég gæti gripið fram í, var Brad búinn að svara: — Sama kvöldið sem þetta gerðist, eftir að Evvie fór frá mér. — Láttu það eiga sig, aðvar- aði ég hann í snatrL — Við skulum fá hann Dick hingað, áður en þú svarar fleiri spurn- ingum. En anrvars hefur þessi kveikjari enga þýðingu, Walk- er. Evvie var hérna, eins og við vitum allir, og talaði og reykti — tók kveikjarann hans Brads af teikniborðinu eða ikrifborð- inu hans — stakk honuan í vas- ann óviljandi, rétt eins og ég sting sjálfblekungum kunningja minna í vasa minn. Og þess VORFERÐIR FRA REYKJAVÍK 3. 15/4. 6/5. FERÐIST MEÐ 16DAGA VETRARFERÐIR FARSJALD FRA AÐEINS KR.5950- HAUSTFERÐIR FRA REYKJAV I K 30/0. 21/10. 11/11. 2/12. GULLFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.