Morgunblaðið - 10.03.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.03.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1961. 29 Föstudagur 10. marz. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 8:56 Út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:26 Spjallað við bændur. 9:30 Til- kynningar. Tónléikar. 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku, 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við sem heima sitjum £dda Kvaran les framhaldssög- una „Fortíðin gengur aftur“ eftir Margot Bennett, sögulok. Þýðingu gerði Kristján Bersi Ólafsson (27). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Gasljósa-hljómsveitin leikur gamla og vinsæla vaLsa. Harry Simene kórinn syngur nokkur lög. Los Indios Tabajaras leika og ayngja auðræn lög. Joni James syngur. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenak lög og kiassísk tónlist: Stefán íslandi syngur þjóðlag og lög eftir Pál ísólfsson og Ing- unni Bjarnadóttur. Hljómsveitin í Cleveland leikur „Ófullgerða hljómkviðuna" eftir Schubert: George Szell stj. Régine Crespin syngur ariur eftir Ponrfiielli, Mascagni, Pucc- ini og Boito. 17 .-00 Fréttir. Miðaftanstónleikar Homtrtó í Es-dúr op. 40 eftir Brahms. Joseph Szigeti leikur á fiðlu, Mieczyslaw Horszowski á píanó og John Barrow á hom. 17:40 Útvarpssaga barnanna: ..Manns- efnin“ eftir Ragnvald Wagge Snorri Sigfússon ies (8). 18:05 Tónleikar — Til-kynningar — (18:20 Veðurfregnir). 16:96 Dagskrá kvökisina og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvöldvaka a. Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautreksoonar Andrés Björnsson les (7). b. Þjóðhættir og þjóðsögur Árni Björn9son cand. mag. talar um merkisdaga um ársins hring. c. ,.Karl réð einn með kerling’ búa" Jón Ásgeirsson kynnir felenzk þjóðlög með aðstoð söngí^lks. d. Tungu-Halls saga Jóhann Hjaltason kennari flyt- ur fyrri hluta frásögu sinnar. e. Kvæði eftir Braga Sigurjóns- son. Hjörtur Pálsson les. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passiusálma (39). 21:40 Víðsjá. 22:00 „í þjónustu kærleikans“, smá- saga eftir O’Henry. Málfríður Einarsdóttir islenzkaði. Margrét Jónsdóttir les. 22:20 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- Aveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn. Einleikari á fiðlu: Endré Granat a. ,Xlakira-Laftur“, forleikur eftir Jón Leiís. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. 23:06 Fréttir í stuttu mák. Dagskrárlok. Laugardagur 11. mara Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 8:56 Út- dráttur úr forustugreinuan dag- blaðanna. 9:10 Veðunfregnir. Tón- leikar. 9:30 Tilkynmngar. Tón- leikar. 10:00 FrétUr. 12:00 Hládegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálma- son og Þorkel-1 Sigurbjörnsson kynn-a útvarpsefni. 16:00 Fréttir. 16:10 Veðrið í vikunnl PáU Bergg>órsson veðurfræðing- ingur skýrir frá. 16:20 Einn á ferð Gdsli J. Ástþósson flytur þátt i tali og tónuim, 16:00 Veðurfregnir. Þetta vil é6 heyra Birgir Guðgeirsson bankamað- ur velur mér hljómplötur. 17 .-00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Araaon ilytur. 17:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsoon talar um stærsta hænsnfugl i Evrópu, þiðurinn. 71.60 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- T00°Jo ullarteppi Nýjung': gúmmíbotn. Breidd 4,85 m. Afgreiðslutími um 1 mán. Glæsilegt litaúrval. Verð frá kr. 680,— tilsniðið (netto). Það sem sníðst af er ókeypis. Sýnishorn í Vesturveri. Máltökur og upplýsingar: WILTAX VILHJÁLMUR einarsson Langholtsveg 105 — Sími 34060. Einnig i sima 22786. grimsaon kynna nýjar hJjóm- plötur. 18:20 Veðurfregnir. 16:30 Tilkynningar. 16:56 Dagskrá kvöhdsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 119 ;30 ,JIeggstaðahesturinn“, smásaga erftir Tarjei Vesás Torfey Steins dóttir íslenzkaði. Gunnar EyjóMs son leikari les. 19.60 Góðir gestir BaLdur Pálonason bregður á fón- inn hljómpdötum nokkurra þekktra tónlistarmanna. sem komið harfa til íslands á siíðari árum. 20:30 Leikrit: í straumnum’* eftir And rew Rosenthal Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. 22:40 Lestur Passáusálma (40). 22:50 Danslög. þá.m. leikur sveit Karls Jónatanssonar 1 hálfa klukkustund. (24.00 Veður fregnir). 01:00 Dagskrárlok. Sjónvarp FÖSTUDAGUR 10. MARZ 20:00 Frétttr 20:30 Illaftamanaafundur Guðlaugur Rósinkranz. Þjóðleik hússtjóri. svarar spurningum tveggja blaðamanna og leiklist- •rgagnrýnende, Ólafs Jónsson- ar og Sigurðar A. Magnússonar. Umræðum stjórnar Eiður Guðna aon. 21:05 ,.Fast þeir sóttu sjóinn. . .** Skemmtiþáttur i umsjá Svav- anna tríósins. í þessum þætti ayngja Björn Björnsson, Tróels Bendtsen og Þórir Baldursson, islenzk og irsk lög um sjó og ejómennsku. 21:35 Dýrlingurixui Roger Moore i hJutverki Sinvon Templar. íslenzkur texti; Berg- ur Guftnason. 22:25 Suðrænir tónar Edonu ndo Ros og hljómsveit Íiytja suðraena tónlist. 22:50 Dagskrárlok. SAMKOMUR Þstff verður samkoma í færeyska sjómannaheimil inu sunnudaginn 12. marz kl. 5. Allir velkomnir. FÉLAGSLÍF KH-ingar — Skiðafólk Farið verður í skálann laug ardaginn 11. marz kl. 2 og 18 og sunnudag kl. 10 fyrir há- degi. Mjög gott skíðafæri er nú í Skálafelli. Lyfta í gangi. Seldar verða pylsur, gos, heit ar súpur, kaffi og kökur. Fjöl mennið í Skálafell. Stjórnin Golfáhugamenn Munið inniæfingar Golf- klúbbs Reykjavíkur í leik- fimisalnum á Laugardalsleik- velli. Kennsla verður fyrir byrjendur og þá, sem þess óska. Tímar félagsins eru á miðvikudag og föstudag kl. 8—'10. Stjórnin Nýjung GLITOFNIR SOKKAR, GRÓFIR, gull- og sUfurlitir. Silla- og Valdahúsinu Austurstræti 17. Siggabúð auglýsir Drengja og herraterylenebuxur, telpna- og dömustretchbuxur, úlpur allar stærðir, drengja- og herra- vinnuskyrtur, gallabuxur, dralonpeysur og margt fleira. Siggabúð NJÁLSGÖTU 49. Hafnarfjörður — nágrenni í nokkra daga 20—50% afsláttur af alls konar skyrtum. Notið tækifærið, kaupið páskaskyrtuna, fermingaskyrtuna, sport- skyrtuna, núna á lægstu verði. Verzlunin Fat & Sport Vesturgötu 4, HafnarfirðL Telpnakápur Fallegar og vandaðar telpnakápur. Stærðir 2—12. W0 U búðin Laugavegi 31 og Aðalstræti 9. Skemmtileg liæð Til sölu er skemmtileg 5—6 herbergja haeð í tví- býlishúsi við Kópavogsbraut í Kópavogi. Hæðin selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. Afhendist fljótlega. Sérþvottahús á hæðinni. Sérhiti, sérinn- gangur. Mjög skemmtilegt útsýni. Stærð liæðarinn- ar er 136 ferm. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur, Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. GJALDKERASTARF Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku til gjaldkerastarfa nú þegar. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Ábyggileg — 8631“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.