Morgunblaðið - 10.03.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1967.
31
Mesta mannfall
Bandaríkjamanna
— sí%an styr]é9din hó!§!
Saigon og Waahington 9. marz.
AP — NTB.
HERSTJÓRN Bandaríkjamanna
í Saigon tilkynnti í dag að mann-
fall Bandaríkjamanna í síðustu
viku hefði verið meira enn
nokkru sinni fyrr síðan styrjöld-
in hófst 232 Bandaríkjamenn
féllu eh 1381 særðist. Þá sagði
talsmaðurinn að N-Vietnam-
menn og skæruliðar heíöu misst
1736 menn. Ástæðan fyrir þessu
mikla mannfalli voru óvenju
margar og harðar sóknaraðgerðir
beggja styrjaldaraðila.
Bandarískar orustuiþotur fóru
90 árásarferðir yfir N-Vietnam í
dag og risaþotur af gerðinni B-52
vörpuðu fjórum sinnum sprengj-
um á baekistöðvar Viet Cong í
S-Vietnam. Þá héldu bandarísk
herskip undan strönd N-Viet-
nam áfram skothríð á birgða-
stöðvar og strandvirki N-Viet-
nammanna svo og eldflaugapalla.
Stjórnin í Saigon skýrði frá
því í dag, að í sl. viku hefðu 1168
skæruliðar flúið til S-Vietnam og
er það mesti fjöldi liðhlaupa frá
upphafi styrjaldar.
Líkan að baðmiðstöðinni á La ugarvatni.
*
Islenzkur arkitekt
brautskráður frá Lista
háskóla Frakklands
ÞESSA dagana stendur yfir í af vatni hans ef hún kæmist í
París sýning á lokaverkefnum [ framkvæmd.
nýútskrifaðra arkitekta við Ecole ! Það sem v.akti sérstaklega fyrir
Nationale Superieure des Beaux- i Jes Einari var að skapa skilyrði
Arts. Meðal þeirra sm útskrifast! fyrir útibaðlíf á íslandi árið um
að þessu sinni er Islendingur, Jes ! kring með því að notfæra sér
Einar Þorsteinsson, sonur Þor- þetta sérstaka íslenzka náttúrú-
steins Einarssonar íþróttafull- fyrirbæri sem hverirnir eru. Er
trúa og Ásdísar Jesdóttur. Er j baðmiðstöð hugsuðu út frá þeirri
Jes Einar annar íslendingurinn
sem útskrifast frá þessum fræga
listaháskóla. Sá fyrsti var Högna
Sigurðardóttir sem útskriafðist
fyrir nokkrum árum.
Þótt franskir háskólar séu
frægir fyrir að vera langir og
erfiðir, þá slær Ecole des Beaux-
Arts flest met. Meðalnámstími j
10—12 ár. Listaháskólinn er sá :
elzti sinnar tegundar í Evrópu. i
Við hann eru margar deildir, t. d. I
í málaralist og höggmyndalist. [ FELAG framreiðslumanna hefur
Koma þangað nemendur frá 1 nú ákveðið að koma upp ferða-
flestum löndum heim og þar hafa mannamiðstöð á landi félags-
aðalhugmynd. En þótt heitir
hverir séu fyrst og fremst is-
lenzkzt fyrirbæri, þá eru þeir
víðar til og meðal annars er tals-
vert af þeim í Frakklandi en
hefur verið lítill gaumur gefinn. 1
maðmiðstöð hugsuð út frá þeirri
ekki einungis verið merkileg
hugmynd fyrir íslendinga heldur
einnig fyrir Frakka, því enda
þótt veðurfar sé hlýrra í Frakk-
landi en heima, varir útibaðslíf
ekki nema 3—4 heitustu mánuði
sumarsins. Vakti miðstöðin því
verðskuldaða athygli dómnefnd-
arinnar og lauk hún á hana
miklu lofsorðL
H. S. Á.
BandaríkjaniönRum ndtað um
londvistorleyfi í BreCandi
LONDON 9. marz, AP. — Roy | í brezku spilavítin.
Jenkins, innanríkisráðherra Bret
lands skýrði frá því á fundi í
brezka þinginu í dag, að á sl.
ári hefði 8 Bandaríkjamönnum
verið neitað um landvistarleyfi
eða vísað úr landi vegna tengsla
þeirra við glæpi og fjárhættu-
spil. Sagðist ráðherrann vera að
athuga hvort grundvöllur væri
fyrir fleiri slíkum ráðstöfunum.
Sagði hann að ástæðan væri sú
að hann vildi koma í veg fyrir
að Mafíu-peningar kæmust inn
FrantreiöSíumenn hyggjast reisa
feröamannamiðstöð við Aiftavatn
24. febrúar var bandaríska
leikaranum Georg Raft neitað
um framlengingu á landvistar-
leyfi hans, en hann hefur verið
forstöðumaður Colony Club i
West End, sem er spilavíti. Urðu
út af þessu talsverð blaðaskrif
og sagðist Raft ekkert eiga yið
Mafíuna saman að sælda, hejdur
hefði innanríkisráðherrann grip-
ið til þessara ráðstafana vegna
hinna mörgu glæpahlutverka,
sem hinn 71 árs gamli leikari
hefur leikið.
VAXTALÆKKUN í SVIÞJÓÐ.
Stokkhólmi, 9. marz (AP-NTB)
Sænski ríkisbankinn lækkar
frá og með morgundeginum for-
vexti sina úr 5tá%í 5%. Er þetta
önnur forvaxtalækkun bankana
á stuttum tima, því hinn 3. fe-
brúar s.i. voru forvextir lækk-
aðir úr 6% í 5%%.
komið við margir af frægustu
listamönnum sögunnar.
í arkitektúrskennslunni er
mikil áherzla lögð á lifandi og
náin tengsl byggingarlistarinnar
við aðrar listgreinar. Fá væntan-
Jegir aritektar t. d. góða undir-
stöðumenntun í höggmyndalist
til þess að efla formskyn þeirra.
pegar nemendur hafa lokið öll-
um prófum frá háskólanúm og
unnið eitt ár eða lengur sem
starfandi arkitektar mega þeir
fara að undirbúa lokaverkefmð,
svokallaða diplómu. Taka nem
ins við Alftavatn. Er fyrirhugað
að byggja þar stórt veitingahús,
mótel, íþróttahús, sundlaug og
bezin- og söluskála.
Mbl. hafði tal af tveimur for-
ystumönnum félagsins, þeim Jóni
Maríassyni og Daníel Stefáns-
syni og sögðu þeir að félagið
hefði fengið 15 hektara land-
svæði austur við Álftavatn 1964.
Væri gert ráð fyrir byggingu 80
sumarbústaða télagsmanna á
þessu svæði og væru nú fimm
manna yrði þá fluttur þangað
austur.
Þeir kváðust mjög bjartsýnir
á . rekstur slíkrar ferðamanna-
miðstöðvar gæti gengið vel; ekki
sízt á þessum stað, sem væri i
mjög fallegu og hlýlegu um-
hverfi og mátulega langt frá
Reykjavík, eða rúmlega klukku-
stundar akstur.
Útlitsmynd af aðalbyggingunn i.
endur fyrir eitthvert stórt verk þeirra í byggingu og ennfremur
efni að eigin vali. Tekur það ! virtist mikill áhugi meðal félags-
yfirleitt heilt ár að vinna að því.
Gerðar eru miklar kröfur, sér-
atakiega krafist að verkefnin og
iausnir þeirra séu frumleg. Verk
efnið er svo dæmt af dómnefnd
*em skipuð er af átta prófessor-
um.
Jes Einar hafði valið sér ramm
Jslenzkt verkefni, stór baðmið-
»töð byggða kringum stærsta
hverinn við Laugarvatn, skammt
frá Helgalaug. Lauk dómnefnd-
in miklu lofsorði á baðmiðstöð
Jes Einars. Myndar miðstöðin
manna um að fá þar lóðir f
sumarbústaðL
yc.r
Þeir félagar sögðu að bygging
slíkrar ferðamannamiðstöðvsr
væri búin að vera draumur
framreiðslumanna lengi, en loka
ákvörðun hennar 'hefði verið
tekin nú eigi alls fyrir löngu.
Byrjað yrði á framkvæmdum í
vor, að öllu forfallalausu, og
ætti þá að byggja hringlaga
veitingahús á tveimur hæðum,
Á neðri hæðinni væri ráðgert að
gterkt og fallegt heildarform sern hafa sjálfsafgreiðslu, en á efri
fellur aðdaanlega að landslaginu
enda þótt hún sé stór og fjöl-
þætt. Gert er ráð fyrir einni
stórri sundlaug þar sem hægt
væri að hafa alls kyns alþjóða-
sundmóL Stór baðstofa er um-
hverfis hverinn sjálfan, þar sem
baðgestir geta setið og þaðan er
hægt að ganga niður að laugar-
hæð, þar sem eru minni bað-
stofur, fjöldi setkera og minr.i
laug sem tengd er stóru sund-
lauginnL Gerir Jes Einar ráð
fyrir öllu mögulegu til þess að
byggingin myndi eina alsbaðmið-
stöð. Enda þótt stóra sundlaugin
samsvari kröfum olympíumóta
er baðmiðstöðin fyrst og fremst
ætluð almenningi. Heldur hver-
inn uppi allri miðstöðinni og
myndi ekki nota nema um 10%
hæðinni ætti að verða veitinga-
salur og eldhús.
í framtíðinni væri síðan ráð-
gert að taka til við hverja bygg-
inguna af fætur annarri, eftir
þvi sem ástæður leyfðu. Byggt
yrði við veitingasalinn, reist
verða mótel sem koma til með
að rúma 80 manns, sundlaug
verður byggð svo og stórt iþrótta
hús.
Ekki sögðu þeir að neitt væri
ákveðið enn um hvort starfsem-
in þarna yrði yfir allt árið, en
komið hefði lítillega til tals að
svo yrði og að skóli framreiðslu-