Morgunblaðið - 23.03.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 23.03.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967, 13 Skírdagur. 8:30 Létt moreunlög: Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftir Jerome Kern. 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Morguntónleikar a) Ljóðræn lög eftir Edvard Grieg. Walter Giesking leikur ó píanó. b) Dansar frá Galanta-héraði eftir 2k>ltán Kodály. Ungverska fílharmoníusveitin leikur; Antal Dorati stj. c) Spænsk sönglög. Victoria de los Angeles syngur. d) Strengjakvartett í fis-mill eftir Max Reger. Stross-kvartettinn leikur. 11:00 Messa 1 Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þorláks- son. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 82:15 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12:50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14:00 Miðdegistónleikar: Endré Granat fiðluleikari frá Ungverjalandi og Árni Kristjánsson píanóleik- ari á hljómleikum í Austurbæj- arbíói 14. þm. a) Sónata í Es-dúr op. 12 nr. 3 eftir Beethoven. b) Sólósónata í g-moll eftir Bach. c) „Havanaise** eftir Saint- Saéns. d) Þrír dansar frá Kollo eftir Kodály. e) Etýða i þríundum eftir Skrjabín. f) „La Campanella“ eftir Pag- anini. 16:05 Giímusýning Eysteinn Þorvaldsson lýsir glim- um í Landsflokkaglímunni 1067, er fram fór í Reykjavík s.l. sunnudag. 16:30 Fæerysk guðsþjónusta, hljóðrituð í Þórshöfn fyrir Fær- eyinga á islandi og á sjónum umhverfis land. 16:00 Veðurfregnir. Endurtekið efni a) Kristinn E. Andrésson mag- ister flytur fyrra erindi sitt um ævi séra Jóns Steingrímssonar (Áður útv. 14. ág. s.l.). b) Þorsteinn Ö. Stephensen les smásögu: „Skrifað stendur'* eft- ir Jakobínu Sigurðardóttur (Áður útv. 11. fjn.). 17:00 Sðdegistónleikar Kór og hljómsveit Vínaróper- unnar flytja þekkt körlög og milliþætti úr söngleikjum, svo og vínarvalsa. 17:40 Tónlistartími barnanna Þorgerður Ingólfsdóttir sér um þennan tíma. 18:00 Stundarkorn með Sjostakovitsj: Höfundurinn leikur á píanó eig- in prelúdíur og fúgur. 16:20 Veðurfregnir. 18:30 Tilkynningar. 18:56 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. lö:30 Gestur í útvarpssal: Wladyslav Kedra píanóleikari frá Póllandi leikur Sónötu í h-moll eftir Franz Liszt. 19:56 Upp til Jerúsalem Dagskrá Kristilegs studentafé- lags í aðalumsjá séra Lárusar Halldórssonar. 81 :O0 Fréttir, iþróttaspjaU og veður- fregnir. 8) :30Kvæðalestur Dr. Einar Ól. Sveinsson próf- essor flytur frumort ljóð. 8) :46 Einsöngur: Kathleen Ferrier syngur ariur eftir Hándel. 12:06 Utan úr álfu íslenzkir stúdentar 1 Kaup- mannahöfn og Vestur-Berlín segja frá og leika lög. Gylfi ísaksson verkfræðingur, formaður Sambands ísl. stúd- enta erlendis, tengir atriðin saman. 82:46 íslenzk tónlist í útvarpssal Sónata fyrir trompet og píanó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. 3_árus Sveinsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. 22:55 Fréttir í stuttu máli. Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 83:35 Dagskrárlok. Föstudagur 24. marz. Föstudagurinn langL 9:)0 Veðurfregnir. 9:26 Morguntónleikar. a) Tónlist frá 16. og 17. öld. Pro Musica hljómsveitin í New York leikur; Noah Greenberg etj. b) Mótettan .Ave verum' og Messa eftir William Byrd. King’s College kórinn í Cambridge syngur; David Willocks stj. c. Concerto Gregoriano eftir Ott- orino Respighi. Kurt Stieler leikur á fiðlu með útvarpshljómsveitinni í Leipzig; Ernest Brosacnsky stj. 81:00 Messa í Fríkirkjunnl Prestur: Séra Þorsteinn Björns- son. Organleikari: Sigurður Isólfs- son. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 13:06 Lúthersk áhrif í Etháópíu Séra Felix Ólafsson flytur há- degiserindi. 14:00 Messa í safnaðarheimili Lang- holtssóknar. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Daníel Jónasson. 15: löMiðdegistónleikar Lúkasarpassía eftir Krysztcxf Penderecki. Flytjendur: Stefania Woyto- wicz, Andrezej Hiolsky, Bern- hard Ladysz, Leszek Hende- gen, Filharmoníski kórinn og hljómsveitin í Kraká. Stjórn- andi: Henryk Czyz. 16:46 Endurtekið efni a) Kristinn E. Andrésson mag- ister flytur síðara erindi sitt um ævi séra Jóns Steingrímssonar (Áður útv. 21. ág. 8.1.). b) Jónas Kristjánsson skjala- vörður flytur erindi um ís- lenzk handrit í Noregi og Sví- þjóð (Áður útv. 20. jan. sl.) 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Bærinn á ströndinni* eftir Gunnar M. Magnúss. Vilborg Dagtojarts- dóttir les (2). 18:06 Stundarkorn með Cimarosa: Leon Goossens og Konungl. ffl- harmoníusveitin í Liverpool lei'ka óbókonsert; Sir Malcolm Sargent stj. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Miðaftantónleikar Vinsæl tónlist flutt af Sinfónu- hljómsveitinni í Bamberg. Hekst- erkvartettinum, hljómsveit Berlinaróperunnar, Gúntrer Ardt kórnum og belglsku út- va rpshl j óms veitinni. 18:56 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir. 19:30 Tunda Schumannskynningu út- varpsins Gísli Magnússon leikur á píanó Fantasu op. 17. 20:00 Hugleiðingar um krossinn Jóhann Hannosson prófessor tekur saman dagskrána og flytur með Margréti Tryggva- dóttur og Bjarna Jóhannssyni. 21KX) Kvöldtónleikar: Jóhannesarpass an eftir Johann Seb. Bach. Flytjendur: Pólýfónkórinn, Guð- rún Tómasdóttir, Kathleen Joyce. Sigurður Björnsson, Kristinn Hallsson og hljóðfæra- leikar úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Stjórnandi: Ingólfur Guð- brandsson. 23:25 Fréttir í stuttu máli. Veður- fregnir. Dagskrárlok. Laugardagur 25. marz. 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétir. Tónleikar. 7:56 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tóleikar. 12:26 Fréttir og veðd urfregnir. Tilkynningar. Tóná leikar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigrður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þorkell Sig urbjörnsson kynna útvarpsefni. 15:20 Fréttir. 15:10 Veðrið í vikunni Páll Bergþórsson veðurfræðing ur skýrir frá. 16:22 Einn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16:22 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Lárus Lárusson aðalbókari vel- ur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl inga Örn Arason flytur. 17:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um Zambesi-fljótið. 17:50 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grmsson kynna sér nýjar hljóm plötur. 1820 Veðurfregnir. 18:30 Tilkynningar. 18:56 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir. f 19:20 Tilkynningar. 19:30 Leikrit: „Marmari* eftir Guð- mund Kamban. Leikur í fjórum þáttum með eftirspili. Eftir þriðja þátt verð- ur gert u.þ.b. stundarfjórðungs hlé á flutningnum og þá leik- in tónlist. Helga Kress stud flytur stuttan formála um höf- udinn og verkið. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Robert Belford sakamáladómari ........ Þorsteinn Ö. Stephensen William Belford stórkaupmaður ....... Róbert Arnfinnsson Littlefield einkamáladómari Valur Gíslason. Murphy_______ Steindór Hjörleifsson Henry Winslow .... Jón Sigurbjörnsson Lögdæmisfulltrúinn — Baldvin Halld. Dómari ............. Jón AðiLs o.fl. 22:50 Fréttir og veðurfregnir. 23:00 Lestri Passíusálma lýkur Séra Jón Guðnason les 50. sálzn. 23:10 Páskar að morgni Þættir úr klassskum tónverk- um. 23:46 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. marz Páskadagur 8:00 Morgunmessa í Hallgrimskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórsson. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Morguntónleikar a. Páskalög. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. b. „Te Deum' eftir Hándel. Flytjendur: Eileen Laurence, Janet Wheeler. Frances Parlides, John Ferronte, Joihn Dennison. kór og hljómsveit Telemann- félagsins í New York. Stjórn- andi: Richard Schulze. c. Sálmforleikir eftir Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel. d. Prelúdina, sálmur og fúga eftir César Franck. Witold Malcuzynski leikur á píanó. 11:00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- pófastur. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tónleikar. 14:00 Endurtekið leikrit: „Tíminn og við' eftir J. B. Priestley Leikrit Leikfélags Reykjavíkur frá 1961. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Guðrún Steph- ensen, Birgir Brynjólfsson, Þóra Friðriksdóttir, Helga Bachmann, Guðrún Ásmundsdóttir, Sigríð- ur Hagalín, Guðmundur Pálsson og Gísli Halldórsson. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar: Einleikara- hljómsveitin í Vínarborg „Die Wiener Solisten' á hljóm- leikum í Austurbæjarbíói. a. Concertino i Es-dúr eftir Carlo Ricciotti. b. Concerto grosso í h-moll eftir Antonio Vivaldi. c. Konsert fyrir strengjasveit eftir sama höfund. d. Divertimento (K136) eftir Mozart. e. Divertimento í B-dúr -K160) eftir sama höfund. 17:00 Barnatími: Anna Snorradóttir kynnir a. „Berðu mig til blómanna', eftir Pál J. Árdal. Kvæði lesið við undirleik Magnúsar Péturs- sonar. b. Leikrit: „Sigur páskanna', eftir Þóri S. Guöbergsson. Leik- stjóri: Bjarni Steingrímsson. c. Úr bókaskáp heimsins: „Björk in og stjarnan', ævintýri eftir Zacharias Topelius í þýðingu séra Friðriks Friðrikssonar. Bjarni Steingrímsson les; Alan Boucher bjó til flutnings. 18:00 Stundarkorn með Johanni Sebastian Bach: Andrés Segovia leikur á gítar chaconne, prelúdiu og kafla úr svítum. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Kórsöngur: Robert Shaw kórinn í New York syngur lög eftir Stephen Foster. 18:56 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 í tónleikasal: Wilhelm Kempff leikur á píanó í Háskólabíói a. Sónata í As-dúr op. 110 eftir Beethoven. b. Impromtu í As-dúr eftir Schubert. c. Sálmur úr kantötu nr. 147 eft ir Bach. 19:50 Páskahugvekja Séra Birgir Snæbjörnsson á Akureyri talar. 20:06 Tónleikar í útvarpsal a. Ruth Magnússon syngur tvo söngva op. 91 eftir Brahms. Ing\far Jónasson leikur með á lágfiðlu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. b. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Leikhúskonsert eftir Couperin; Bohdan Wodicko stj. 20:40 Islandspáskar Dagskrá í umsjá Stefáns Jóns- sonar. Jón 5yþórsson veðurfræð ingur talar um páskahret, séra Jón Thorarensen um vertíðar- páska og Jón Jónsson fiskifræð ingur um páskahrotu. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:20 Kvöldtónleikar strengi eftir Joseph Haydn. a. Konsert fyrir flautu og Valerie Noack og hljómsveitin Consertium Musicum leika. Frit Lehan stj. b. Píanólög eftir Sergej Rakh- maninoff og Robert Schumann. Vladimir Horavitz leikur. e. Nokkur sönglög Marian Anderson syngur. d. Lög eftir 5dvard Grieg Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur; Charles Mackerras stj. e. Konsert fyrir þrjá sembala og strengjasveit eftir Johann Seb. Bach. Svlvía Marlowe Pamela Oook og Robert Contant leika með hljómsveit; Daniel Saideh- berg stj. 23:35 Dagskrárlok. Mánudagur 27. man Annar páskadagur 8:30 Létt morgunlög: Melachrino hljómsveitin leikur Strauss-valsa. 8Æ6 Fréttir. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Morguntónleikar a. Kvintett í g-moll fyrir lág- fiðlu og strengi (K516) eftir Mozart. Walter Trampler og Búdapest-kvartettinn leika. b. Fiðlusónata nr. 2 í A-dúr op. 100 eftir Brahms. Adolf Busch og Rudolf Serkin leika. c. Píanókonsert nr. 1 í e-moll eftir .Chopin. Emil Gilels og Sinfóníuhljómsveitin í Filadelfíu leika; Eugene Ormandy stj. 11:00 Messa 1 Laugarneskirkju Prestur: Séra Grímur Grímsson Kirkjukór Ássóknar syngur. Organleikari: Kristján Sigtryggs son. 12:16 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar og eirndi: „Antigóna* Kristján Árnason flytur erindið og kynnir jafnframt samnefnda óperu eftir Carl Orff. Flytjendur: Inge Borkh, Claudia Hellmann, Carlos Alexander, Gerhard Stalze, Fritz Uhl, Ermst Háfliger, Hetty Plúmacher, kór og hljómsveit útvarpsins í Múnohen. Stjórnendur; Kurt Prestel, Ferdinand Leitner og höfundurinn sjálfur, Carl Orff. 15:30 Endurtekið efni. 17X)0 Barnatimi: Anna Snorradóttir kynnir. s. Ævintýri litlu barnanna „Hans og Gréta', gamanljóð. b. Leikrit: „Litla útvarpstækið* etir Káre Holt. Þýðandi: Sigurð- ur Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. c. Gullastokkurinn Sitthvað til fróðleiks og skemmt unar. 18:00 Stundarkorn með Debussy: Monique Haas leikur prelúdíur á píanó. 16:20 Veðurfregnir. 16:30 Tilkynningar 16Æ6 Dagskrá kvöldsins og veöur- fregnir. 18 Fréttir. 18:20 Titkynningar. 1»J0 „óe bind ég lýSi landa' Dagskrá úr kvæðum Stefáns Ólafssonar, Andrés Ðjörnsson lektor tekur saman og flytur með Hirti Pálssyni stud. mag. 20:10 Tvísöngur í útvarpssal: Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja við undirleik Ólafs Al- bertssonar. 20:35 íslenzk, kvæði og tónlist við þau Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps stjóri talar um íslenzkar rímur og nokkrir kvæðamenn kveða rímnabrot. 21 :Ú0 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Söngur og sunnudagsgrín Magnús Ingimarsson stjórnar þætti sínum á mónudegi að þessu sinnl. 22:20 Danslög, — þ.á.m. leikur hljóm- sveit Reynis Sigurðssonar í hálf tdma. (24:00 Veðurfregnir). 01 .-00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. nun 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:66 Bæn: Séra Þorsteinn Björnsson — 8:00 Morgunleikfimi: Valdi- mar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 9;30'rTilkynning ar — Tónleikar — 10:00 FrétUr. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Anna Bjarnadóttir prestsfrú I Reykholti talar um Prestkvenna félag íslands og norræn prest- kvenna-mót — fyrra erindi. 15 K)0 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Ronnie Aldrich, Norman Luboff kórinn. Spike Jones, The Pretty Things, Peter Kreuder og Pat Boone skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16:00 Sdðdegisútvarp. Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: Guðrún Á. Símonar syngur lög eftir Emil Thoroddsen. Jean Fournier, Antonio Janigro og Paul Badura-Skoda leika Tríó nr. 4 í e-moll eftir Dvorák. Erieh Kunz syngur tvö lög eftir Lortzing. Sixten Strömvall o.fl. leika lög eftir Görling og Groth. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í dönsku eg ensku. 17:20 Þingfréttir 17:40 Útvarpssaga barnanna: ..Bærinn á ströndinni* eftir Gunnar M. Magnúss Vilborg Dagbjartsdóttir les (8). 18:06 Tónleikar — Tilkynningar — (18:20 Veðurfregnir). 18:56 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19 KK) Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 íbróttir. 19:40 Lög unga fólksins Sigurður Sigurðsson segir frá. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20:30 Útvarpssagan: „Mannamunur', eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (4). 21 XH> Fréttir og veðurfregnir 21:30 Víðsjá 21:46 Norsk tónlist: a. Rómansa fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Johan Svendsen. Ðjarne Larsen leikur með Fil- harmoníusveitinni í Osló; Odd Grúner-Hegge stj. b. Tvö píanólög eftir Harald Sæverud. Stig Ribbing leikur Rondo Amoroso og Robert Riefling „Hetjuslag'. 22:00 Norsk ferðasaga frá 9. öld. Þorsteinn Guðjónsson flytur I eigin þýðingu og endursögn. 22:20 Á ballettskóm: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur danssýningarlög; Robert Bon ynge stj. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi Ulf Palme leikari les úr ljóða- flokknum Amara eftir sænska skáidið Harry Martinson. (Hljóðritun gerð hér í útvarp- sal fyrir skemmstu). 23:30 Dagskrárlok. Miðstöðvarpípur Pipur %—2 tommu SV og Galv. fyrirliggjandi. Borgarinnar bezta verð. Burstafell, byggingarvöruverzlun, Réttarholtvegi 3, sími 38840. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Tunguvegi 24, hér í borg, fimmtudaginn 6. apríl 1967, kl. 11 árdegis og verður þar seldur ísskápur talinn eign Hvann- fells h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðun garuppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Kaplaskjólsvegi 1, hér í borg, föstudaginn 7. apríl 1967, kl. 2.30 síðdeg- is og verður þar selt: búðarkassi, kæliborð, búð- arborð og búðarvigt, talið eign Litlakjörs s.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.