Morgunblaðið - 23.03.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967.
f*anlegt
/ A//A,.
VlNSÆLU
F,RSUMBÚÐÖM
•••• í PíPUNAI
FERSKT BRAGÐ
- SVALUR REYKUR
MEST SELDA PÍPUTÓBAK i AMERÍKU!
Danskur verzlunarjöfur,
sem hér var á ferðinni, taldi
það einn minnistæðasta atburð
ævi sinnar, þegar Egill Thor-
arensen fór með hann á Jóns-
messunótt á Þingvöll og rakti
fyrir honum gang þeirra at-
burða sem þar höfðu mestir
átt sér stað. Daninn var aiveg
dolfallinn í hvert sinn er hann
minntist á þetta og „síðasta.
víkinginn“ eins og hann kall-
aði Egil. „Thorarensen er helt
fantastisk", sagði hann.
Og það get ég heils hugar
tekið undir. Mér finnst dauf-
legra að koma að Seifossi og
eiga þess ekki von að sjá
„þann hvíta" snarast fyrir
horn og lyfta hendinni. Það
var aftalað okkar í milli, að
einhvern tíma ætti ég við
hann viðtal.
Það verður að bíða betri
tíma.
netabo
rafmagns-
handverkfæri
með ábyrgð.
Innanhúss simar
innanhúss talkerfi
frá 525 kr.
Labb-rabb
talstöðvar.
Raflagna-
efni.
Vereil-unin
%
JtrmúlA 14 simi 37700
MADE IN U.S.A.
i þeim átökum á fundum, aS
dugði honum til spítalavistar
á eftir.
En líkt og Bjarni frændi
hans Thorarensen sem þótíl
gott að bregða sér ofan af
tindi hefðarinnar til leika niðri
f gleðidalnum, þá var Egiil
gleðimaður. En vínmaður var
hann ekki að bragði.
Ég lauk við greinina um Eg-
il, aldarspegil í Vikuna, og fór
austur með hana til þess að
Egill gæti lesið hana yfir. Þá
hafði hann skyndilega veikst
og verið fluttur burtu. Hann
sá ekki greinina fyrr en hún
kom út.
Ég hafði slegið upp á því í
léttum tón í þessari grein, að
vestur í Hollywood mundi
maður eins og Egill, glæstur
á velli og gránaður í vöng-
um, notaður í hlutverk hjarta-
knosarans; stórsjarmörsins,
sem konur falla umvörpum
fyrir.
Nokkru síðar fékk ég bréf
frá AglL Hann þakkaði mér
fyrir greinina og sérstaklega
þetta með hugsanlegt hlut-
verk í Hollywood. „Nú verður
manni líklega bærilega til
kvenna á eftir“, skrifaði hann.
Þetta bréf var það síðasta
sem ég heyrði frá Agli Thorar-
ensen og ég sá hann aldrei eft-
ir það.
Gamall vinur og samherji
Egils, sem fyrr á árum skildi
hann betur en flestir aðrir,
skrifaði um hann eftirfarandi
og raunar löngu áður en Egiil
dó:
„Það er ekki hægt að skilja
og meta Egil Thorarensen,
nema taka tillit til þess, að
máttur hans er fyrst og fremst
skáldlegs eðlis og listrænn.
Það er enginn eðlismunur á
því að gera fögur og djúphugs
uð kvæði eins og Bjarni Thor-
arensen á Möðruvöllum og
skapa nýjar hafnir, hitaveitu,
verksmiðjur, iðnað og sam-
göngukerfi.“
Ég get fallizt á þessa kenn-
ingu hvað Egil snertir, en ann
ars finnst mér hinn skáldlegi
máttur naumast sú sterka
hlið hjá svokölluðum athafna-
mönnum. Upp úr þeim skara
gnæfir Egill eins og hvítur
klettur; sonur stórbóndans i
Kirkjubæ, sem fannst jafnræði
að fylgdinni þegar hann reið
samsíða kónginum og ýmist
„söng sálma, hlo. grét eða bölv
aði“, þegar hann hafði fengið
sér í staupinu.
Húseignir sf.
CÍC^liniB STlC^ RRDargötu 12. Simi 12494.
DMINO er ódýrasta eldhúsinnréttingin í
„lúxusklassa“.
DOMINO er dönsk úrvalsframleiðsla.
Aðeins 4 vikna afgreiðslufrestur.
Sýnishorn á staðnum, „Teak Mahogni“
og hvítt.
Til afgreiðslu strax í 3ja, 4ra og 5 her-
bergja íbúðir.
SKOÐIÐ
DOMIIMO
ÞÁ VELJIÐ ÞÉR
Útvegum hringstig*
frá Svíþjóð með
stuttum fyrirvara.
Hagstætt verð,
verðtilboða.
leitið upplýsinga og
Einkaumboð fyrir:
—ÆLBORÍjTtd-
HVERFISGÖTU tt A RKYKJAVÍK A SÍMI I II U
PRIí:CE ALBERT