Morgunblaðið - 23.03.1967, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.03.1967, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967. og tækifærisgjöf Tilvalín fermingar- Útsölustaðir í Reykjavík: Ljós hf., Laugavegi 20. Luktin, Snorrabraut 44. Lýsing sf., Hverfisgötu 64. Rafmagn hf., Vesturgötu 10. Aðrir útsölustaðir: Verr.l. Jón Mathiesen, Hafnarfirfti Raftækjaverzl. Raflagnir Selfossi Raftækjaverzl. Kjarni, Vestmannaeyjum. Verzl. Sigurðar Sigfússonar, Hornafirði. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Véla- & Raftækjasalan hf., Akureyri. Útibú KEA, Dalvík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Kf. Stykkishólms, Stykkishólmi. Verzl. Valfell, Akranesi. Einkaumboð: STRANDBERG, heildverzlun. Hverfisgötu 76, — Sími 16462. — Reykjavík. fluttu eirnhvern vekjandi boð- skap jafníhliða græskulausu gamni. Ég gerði mér þess ekki grein fyrr en ég las hina stór- merkilegu bók Hammarskjölds, „Vagmarken", hve þetta var f rauninni fjarri skapgerð hans; hann hefur orðið að vinna bug á sterkri tilhneigingu til ein- veru og íhugunar. Þar segir hann á einum stað: „Hversu lýjandi að vera þvingaður til að leika hlutverk, sem ekki á við ofckur, í þvi hlutverki ss/n okkur er falið: svo þú fáir að rækja það verkefni, sem þér er falið, færðu ekki að sýna þanw mann, sem þú verður að ver» til að geta rækt það. Hversu lýjandi — og óhjákvæmilegt eins og mennirnir hafa nú einu sinni hagað samlífi sínu“. Á öðrum stað segir hann: „Að vera „félagslyndur" — að tala einungis vegna þess að hefðin bannar þögn, að nudda rér hver upp við annan til að skapa blekkingu trúnaðar og sambands.......Dauðþreytandi, auðvitað, eins og öll ésæmileg notkun andlegra krafta okkar ... helvíti andlegs dauða.“ ★ En það var ekki aðeins 1 persónulegum samskiptum sem Hammarskjöld gaf embætti framtovæmdastjórans nýjan svip og knýtti það sterkari böndum við aðra starfsmenn samtákanna, heldur gerbreytti hann einnig starfssviði fram- kvæmdastjórans út á við og efldi stórlega áhrif Sameinuða þjóðanna á þróun alþjóðamála. Þetta gerði hann fyrst og fremst 1 kratfti þeirra andlegu yfirburða sem skipuðu honum á bekk með mestu stórmennum aldarinnar. Strax á fyrsta áTÍ hóf hann máls á þeim hugmyndum sem hann hafði um framtíðarskipu- lág og starfshætti samtakanna. Einn af draumum hans var að koma á fót þrautþjálfaðri stétt alþjóðlegra emhættismanna, sem ynnu i þágu Sameinuðu þjóðanna heilir og óskiptir. Ár- ið 1955 sagði hann m.a. í há- skólafyrirlestri vestan hafg: „Hinn alþjóðlegi embættismað- ur, sem starfar í þjónustu stofnunar ásamt mönnum frá ólíkum þjóðfélagskerfum og með sundurleit áihugamál, er háður þeirri kvöð sem lögð er á okkur öll — að vera trúr sannleikanum eirw og hann skilur nann. Geri hann það, sýnir hann hollustu bæði stofn- uninni og ættjörðinni.“ í*ó ýmislegt misjafnt megi segja um starfsmenn Samein- uðu þjóðanna, ekki sízt í sam- bandi við Kongó-málið, þá fer ekki milli mála að Hammar- skjöld vakti nýjan anda meðal undirmanna sinna og mótaði þá hugsjón, sem ryður sér ie meir til rúms, að þeir séu fyrst og fremst þjónar allrar heims- hyggðarinnar, sem ekki megi láta stjórnast af eiginhagsmun- um og valdabrölti einstakra ríkja eða blakka. Kannski var samt mesta af- rek Hammarskjölds á þessum vettvangi fólgið í þeim rót- PLÖTUSPILARAR Dönsk gæðavara. Tekur allar stærðir gerðir af plötum. ★ Árs ábyrgð og ★ Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Radíover sff. Skólavörðustíg 8. — Slmi 10928. 6 mismunandi gerðir EFTIR SIGURf) A. MAGNÚSSON ÉG kom til Sameinuðu þjóð- anna í byrjun júlí 1953, þrem- ur mánuðum eftir að Dag Hammarskjöld var kjörinn framtovæmdastjóri þeirra, og vann um tveggja mánaða skeið I upplýsingadeild_ Skrifstofunn- ar í New York. Ári sáðar tókst ég á hendur fréttasendingar frá Aðalstöðvunum til Ríkis- útvarpsins og gegndi þvi starfi fram á haust 1956, þegar ég aneri aftur heim til íslands. Á þessuan árum kynntist ég lí*'!- lega þeim manni sem orðið hefur mér einna hugstæðastur, Dag Hammarskjöld. Fyrstu kynni mín af honum nrðu á blaðamannafundum lem hann hélt öðru, hverju sumarið 1953. Á þessum fund- um ræddi hann vítt og breitt um samtökin og hlutverk þeirra, randamálin sem við væri að etja og hugsanlegar leiðir til að leysa þau. Orðræð- ur hans voru hnitmiðaðar og lausar við flúr eða útúrdúra. Enskumælandi blaðamenn voru jafnan undrandi yfi- valdi hans á enskri tungu; .lún lék honum á vörum með sé*- kennilegum sönglandi hreirni sænskunnar. Hitt vakti þó enn meiri furðu þeirra sem bezt þekktu til allra málavaxta, hve frábærlega vel heima hinn ný- skipaði framkvæmdastjóri var i ölhim málefnum samtakanna. Gilti einu hvar niður var drep- ið, hann hafði nálega alltaf svör á reiðum höndum og leysti úr spurningunum við- stöðulaust án þess að ráðíæra sig við aðstoðaimenn. Að jafn- aði voru með honum einn eða NÝJUNG tveir ráðunautar i þessum fundum en til þeirra var mjög sjaldan leitað um upplýsingar. Þarna kom bæði fram óvenju- leg skarpskyggni Hammar- skjölds, sem var raunar löngu víðkunn, og fágætir tungumála hæfileíkar hans. Adlai Steven- son, sá orðlagði gáfu- og mælskumaður, gat þess við eitt tækifæri að hinn tæri stáll Hammarskjölds á ensku væri öfundsverður. Það voru þó ekki fyrst ©g fremst þessir eiginleikar sem gerðu msnninn minnisstæðan, heldur þeir geislandi persónu- töfrar sem hann hafði til að bera og komu hvað ljósast fram i daglegum samskiptum við starfsfólk samtakanna og á gleðistundum sem hann átti með því við hátíðleg tækifæri. Hann var að eðlisfari feiminn og ómannblendinn, en hafði að verulegu leyti unnið bug á óframfærni sinni. Þó eimdi enn eftir af drengjalegri hlé- drægni, sem léði viðmóti hans sérstæðan þokka. Það var ein- hver óræður ljómi yfir mannin- um, innri ylur sem gerði sam- vistir við hann ánægjulegar og upplyftandi. Þrátt fyrir áskap- aða feimni var hann opinskár og sýndi öðrum bæði álhuga og tillitssemi. Hann vakti ósjálf- rátt traust og virðingu þeirra sem umgengust hann. Lítið dæmi um samskipti hans við undirmenn sína var breytingin sem gerð var á lyftuþjónustu Aðalstöðvanna eftir að hann tók við starfi. Skrifstofa fram- kvæmdastjórans var efst 1 byggingunni, á 3®. hæð, og meðan Trygve Lie gegndi em- bættinu var það ófrávíkjanleg -TENSOR- Dag Hammarskjöld. regla að allir yrðu aS yfirgefa lyftuna þegar framtovæmda- stjórinn þurfti að nota hana. Þessa reglu afnam Hammar- LAMPINN Meiri birtu betri birtu íáið þér með TENSOR LAMPA Ljósmagn jafngildir 100 - 200 watta peru skjöld jafnskjótt og hann tók við embættinu. Trygve Lie þótti stórbokki og óþjáll yfirboðari, sem forðaðist samneyti við „almúgann", en eitt fyrsta verk Hammarskjölds í hinu nýja starfi var að fara um alla bygginguna og heilsa persónu- lega upp á hvern einasta starfsmann, enda sögðu þeir, sem mundu timana tvenna, að Hammarskjöld hefði vakið áð- ur óþetoktan anda hrifningar og hollustu meðal starfsfólks- ins. f þessu sambandi eT fróð- legt að hugleiða, að Trygve Lie var af aiþýðufólki kom- inn og hafði áur.nið sér völd og metorð í norska Verkamanna- flokknum með dugnaði og harðfylgL Hammarskjöld var hástéttamaður, sonur forsætis- ráðtierra Svía f fyrri heims- styrjöld. og hafði jafnan lifað í efri lögum þjóðfélagsins. En hann átti þá innri stærð er gerði honum eðlilegt að um- gangast alla sem jafningja. Á skemmtunum starfsfólks- ins var Hammarskjöld hrókur fagnaðar, hélt hnyttilegar tækifærisræður, • sem einatt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.