Morgunblaðið - 23.03.1967, Page 23

Morgunblaðið - 23.03.1967, Page 23
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967. 23 ekki me8 neitt blýbelti. En mér fannst margir dagar líða áður en ég komst upp undir strönd- ina og það hefði það líka get- að verið. Da'-ðir menn og deyj- andi lágu hvarvetna og sárs- aukaóo þeirra blönduðust þung um skotdrunum. Ströndin leit sannarlega út eins og þar hefði verið barist i marga daga. Ég vissi aldrei hver fann mig. Ég man eftir að hafa skriðið um í (fjöruborðinu og hrópað á h’áln en enginn sinnti mér. Svo missti ég meðvitund“. Hann frétti síðar að hann hefði verið meðvit.undarlaus í fjóra daga, og þeear hann vaknaði var hann á hersiúkra- húsi. Hann frétti það líka að hann hefði verið sá eini úr sveitinni sem slapp lifandi. Það var mikið áfall fyrir hann, og hann saknaði þeirra mikið. Sér- staklega þegar heimsóknartím- ar voru á sjúkrahúsiuu. þá komu félagar piltanna sem lágu þar til að hressa upp á skap þeirra. Joe fékk enga heim- sókn, það var enginn eftir til að hemsækja hann. „Eftir það var stríðið búið fyrir mér og við því tók barátta um að fá atvinnu. Ég gat fengið vinnu á skrifstofum og við skráningu í pakkhúsum. En minn vinnu- staður var neðansjávar og ég kærði mig ekki um annað. En hver hafði not fyrir einfættan kafara? Hann hallar sér upp að kletti í sendinni fjörunni og brosir. „En ég var heppinn, hitti einn strákanna sem ég haföi verið í þjálfunarbúðunum með, við etofnuðum lítið björgunarfélag, þegar ég svo var búinn að fá gervifót gat ég byrjað að kafa aftur. Og fann að ég var jafn- góður og áður. Okkur hefur gengið vel. Ég kom hingað einu sinni með kafbát á stríðsárun- um og ákvað þá að líta hér við aftur. Ég hefi að gamni mínu heimsótt flesta þá staði sem ég kom til á stríðsárunum, bara svona til að sjá hvaða breyt- ingar hefðu orðið. Ég held að ég hafi hvergi séð eins miklar breytingar og hér. Það er sjálf- sagt vegna þess að ég sá ekki mikið af borgum, ég sá sjaldn- ast mikið á þessum ferðum þvi að oftast gerðum við leifturár- ásir að nóttu til og drógum okkur til baka eins fljótt og hægt var. — öðrum orrustum en við Normandí? Já, en ekki mörg- um, við reyndum yfirleitt að sama stað og forðum daga. Ég sá merki þess að gert hafði verið við olíugeymana, ég hefði gaman at að vita hvað það tók þá langan tíma. komast hjá því að berjast. Við syntum inn frá kafbátum, kom- um fyrir sprengiefni og reynd- um svo að komast burtu óséðir. En við lentum til dæmis illa í súpunni á Kazan Jima, það er eldfjallaeyja og Japanir höfðu olíugeyma þar sem við áttum að eyðileggja. Það gekk allt á afturfótunum til að byrja með. Það er hyidýpi allt í kringum eyna, alveg upp að ströndinni og ströndin sjálf er illkleif. Hún var minnstakosti erfið þar sem við komum að. Til þess að þurfa ekki að dragast með kút- ana upp klettana skrúfuðum við fyrir loftið og skildum þá eftir í sjónum og líka sund- fitin, blýbeltið og það dót. Við vorum meira að segja að hugsa um að skilja handvélbyssurnar eftir, en hættum við það — sem betur fór. Við vorum ekki komnÍT nema hálfa leið upp klettana þeear við vorum uppgötvaðir. Það var eins og dvr helvítis hefðu allt í einu verið opnaðar. Tugir ljóskastara lýstu upp hlíðina og skotglamparnir voru óteljandi. Tveir féllu strax og þá vorum við ekki nema sex eftir. Það hlýtur að hafa verið aumkun- arverð sjón að sjá okkur krafla okkur áfram á höndum og fót- uf, kófsveitta og hálfskælandi af hræðslu. Engum okkar datt í hug að skjóta til baka nema liðþjálfanum. Hann kastaði frá sér sprengiefninu og reis upp til hálfs með vélbyssuna í hend- inni. Hann gat slökkt á þremur stórum kösturum áður en þeir hittu hann. Einu skoti f mjöðm- ina og öðru í lærið. En hann var harður naggur liðþjálfinn og gat slökkt á einum í viðbót áður en þeir drápu hann. Þá vorum við fimm, allir ungir og tiltölulega óreyndir, ég man ekki hver átti frumkvæðið að því að halda áfram. Ég man bara að við hlupum eins og vitlausir menn og stilltum tíma klukkurnar á leiðinni. Við stilltum þær á fimm mínútur og gáfum okkur engan tíma til að koma þeim fyrir. Við bara grýttum þeim að geymunum um leið og vjð vorum komnir nógu nálægt. og hlupum svo til baka eins hratt og við gát- um. Við voru ekki nema fjórir þegar við komumst niður að sjónum, og einn var særður. Við komum niður langt frá kútunum, og höfðum enga hugsun á að nálgast þá. Við bara fleygðum okkur í sjóinn eins og skot, og byrjuðum að synda frá. Þá lá við að við drukknuðum allir. Búningarnir höfðu rifnað þegar við vorum að skreiðast eftir grjótinu og nú fylltust þeir af vatni E.n við höfðum hnífana og gátum skorið þá utan af okkur. Þetta var hálfgert ófremdarástand svo að ekki sé meira sagt, Jap- anirnir stóðu í fjörunni og létu skotin dynja á okkur. Eitt þeirra reif gleraugun af höfð- inu á mér, og ég var næstum farinn úr hálsliðnum. En þá byrjuðu sprengjurnar að springa. Það voru ekki nema ein eða tvær sem voru nógu nærri til að granda geymun- um, en það var nóg. Það kvikn aði bara í öðrum, en kom gat á hinn. Olían úr honum flæddi niður hlíðina, inn í herstöðina og niðui á ströndina þar sem þeir voru að skjóta á okkur. Svo kviknaði í henni. Það var hroðaleg sjón. Þeir fleygðu sér í sjóinn. en hann logaði líka. Og eldurinn var farinn að náig ast okkur fskyggilega þegar kafbáturinn kom upp og sótti okkur. Ég held að ég hafi skolf ið stanzlaust í tvo sólarhringa. Það fer hrollur um hann þar sem hann liggua I fjörunni en svo brosir hann. „Ég hef tvis- Bronco til sölu Bronco, 1966 er til sölu og sýnis að Selvogsgrunni 22, sími 33-75-3. Bíllinn er glæsilega klæddur, með styrktu húsi, og keyrður aðeins 14 þúsund kíló- metra. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer íram nauðungaruppboð að Lindargötu 46, hér í borg, föstudaginn 7. apríl 1967, kl. 2 síðdegis og verð- ur þar seld prentvél, talin eign Lithoprents h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. var komið til Japans eftir stríð ið, og i seinni ferðinni heim- sótti ég Kazan Jima. Ég leigði mér bát í Nagatsuro, og þeir héldu áreiðanlega að ég væri orðinn vitllaus, ferðin tók sex daga. En ég hafði mjög gaman að henm af einhverjum ástæð- um. Og ég hafði gaman af ið reika um eyna. Ég fór á land á sama stað og fcrðum daga. Ég sá merki þess að gert hafði verið við olíugeymana, ég hefði gaman af að vita hvað það tók þá langan táma. Fífa auglýsir Fyrir fermingvma á telpur: slæður, hanzkar, vasa- klútar, undirfatnaður og sokkar. Á drengi: Skyrtur, slaufur, nærföt, sokkar. Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99, (inngangur frá Snorrabraut). MEDSÖGU- MOT SUMRi OG SÓL SÝNISHORN AF HOPFERÐUM SUMARIÐ 1967 16 DAGA SPÁNARFERÐ „ (Benidorm — Costa Blanca). Brottför: 2. maí. — Verð kr. 12.860.00. 17 DAGA MIÐEVRÓPUFERÐ Komið m.a. til London, Briissel, Lucerne, St. Moritz, Bolzano, Cortina, Feneyja, Mílanó, París. Brottför: 25. júní. — Vrð kr. 14.570.00. 75 DAGA NORÐURLANDAFERÐ Ferðazt í bílum og á skipum um sum af fegurstu héruðum Noregs. Dvalið í Osló og Kaupmannahöfn heimsótt í tilefni 800 ára afmælis borgarinnar. Brottför: 1. júlí. — Verð kr. 14.500.00. Höfum á boðstólum mikið úrval einstaklingsferða til Evrópu, Ameríku, og Afríku. Ennfremur skemmtisiglingar til Miðjarð- arhafslanda. FERÐASKRIFSTOFAN SAGA INGÓLFSSTRÆTI - SÍMAR 17600 OG 17560

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.