Morgunblaðið - 23.03.1967, Page 28

Morgunblaðið - 23.03.1967, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1067. lÍTSÝNARFERÐf er úrvafsferð fyrir VÆGT VERÐ D T S V N Ferðin, sem fólk treystir. Ferðin, sem fólk nýtur. Ferðin, sem trygg- ir yður mest fyrir ferðapeningana. Munið, að aðeins GÓÐ ferð getur borgað sig. Skandinavia — Skotland Hardangursf jörður — Osló — Kaup- mannahöfn — Glasgow. 14 dagar — 26. júní — 9. júlí. 17. júlí — 30. júlí Hér grfst ytfur kostur S «8 kynnast fogurstn o» skemmtilegustu stððum nágrannalandanna, njóta náttúrufegurðar Noregs og Skotlands, skemmta yður 1 Kaupmannahöfn og verzla i Glasgow — allt f einni og sömu ferð — fyrir ótrúlega lágt verð. Tilvalin ferð fyrir fjölskylduna. Vestur — Evrópa Kaupmannahöfn — Hamborg — Amster- dam — Baðstaðurinn Zandvoort í Hollandi — I.ondon. 24 dagar. — Brottför 4. júlí. Útsýn kyr.nir hér nýja ferð — einmltt með l>vt fyrírkomiilag:f, sem fjöldf farþega hefur óskaö: Ff.UOFERB ÚT — SIGLT HEIM MEÐ GUULFOSSI. Yður gef^l góður tfmi til að verzla og kynnast stó'rborgarlíffnu í Kaupmannahöfn. Hamborg, Amrterdam og London. og þér dveljizt að auki heila viku á ágætu hóteli á einum bezta baðstað Hollands — Zandvoort — yður til hvildar og hressmgar. 4 dagar f LONDON f heimleið og a8 lokum siglt heim með Gullfossl. Míðað við lengd ferðarfnnar er þetta eln ódýrasta ferðin f ár. Grikkland KAUPMANNAHÖFN — AÞENA — RHODOS 24 dag:ar. — Brottför 4. júlí. 4 dagar f Kaupmannahöfn — Vika f AÞENU og hví'darvika á RHODOS, eyju rósanna. Siglt heim með GUILFOSSI með viðkomu i EDINBORG. til annarra landa 1967 Vinsælustu hópferðirnar Auk hinna vinsælu hópferða, sem jafnan eru full- skipaðar, býður ÚTSÝN fjölda skipulagðra EIN- STAKLINGSFERÐA MEÐ KOSTAKJÖRUM, selur farseðla með flugvélum og skipum um allan heim og veitir viðskiptavinum sínum margvíslega ferðahjón- ustu og upplýsingar án nokkurs aukakostnaðar af hálfu farþegans. Þér getið pantað strax og tryggt yður far í ferðina, sem hentar yður bezt, því að allar upplýsingar um ferðirnar liggja nú fyrir á skrif- stofu okkar, og sumaráætlunin kemur úr prentun eftir nokkra daga. Athugið, að margar ferðirnar eru nú þegar nærri fullskipaðar. m Ítalía i septembersól BROTTFÖR 9. september — 18 dagar. Bjartur himinn — blátt haf. Fegnrðin blasir hvar- vetna við í línum. litum og hljómi. Fagrar borgir, fullar af list og sögu, og við þræðum fegurstu lelð- ina — um Norður-Ítalíu, alla leið til Napoli og Capri. Hér er aðeins boðið upp á það bezta, og hver dagur býður upp á ný ævintýri. Siglt með MICHELANGELO — nýjasta og glæsilegasta far- þegaskipí ítala frá Napoli til Cannes í Frakklandi. Bretlandsferð EDINBORG — LONDON 13 dagar 26. ágúst — 7. sept. Mið-E vrópuferð RÍNARLÖND KAUPMANNAHOFN SVISS — PARÍS 18 dagar: — 6.—23. ágúst Þetta er ein vinsælasta ferð Útsýnar og hefur jafnan verið fnllskipuð undanfarin 10 ár, enda ein heppi- legasta k\nnisferðin um meginland Evrópu. Veitið athygli, að fegursta hluta leiðarinnar — um Rínar- lönd, Svartaskóg og Sviss — er ferðazt f bifreið, svo að f&rþegarnir fái notið hinar rómuðu náttúru- fegurðar, en langleiðir e>ru farnar í flugvélum. FERÐIR DNGA FOLKSINS 11 dagar S vlnsælustu haðstöðum Spánar og ítalfu — 4 dagar í London. Sólríkar haðstrendur Miðjarðar- ha/sins í fegursta umhverfi — Góð hótel eins og venjulega I Útsýnarferðum — Fjörugt skemmtana- líf — Góðir verzlunarstaðir. Ítalía — BlómastrÖndin ALASSIO — LONDON Einn fegursti staður ftalfu á hlómaströndinnl f skjóli Alpanna. Páimatré og fegursta blómskrúð, fjörugt skemmtanalíf, úrvalshótel alveg við strönd- Ina. Skemmtileg ferðalög ti! Nice, Monte Carlo og Genua. 15 dagrar. Vcrð kr. 12.800.— Brottfarardagur: 14. júlí, 11. og 25 ágúst Spánn — Villta ströndin Vinsælustu baðstaðir og skemmtistaðir Spánar á sumrin eru á Costa Brava, hitinn hæfilegur, strönd- in iðandi af lífi á daginn og gnægð skemmtana f boði, þegar kvölda tekur. Skammt til Barcelona og ýmissa skemmtilegra staða í nágrenninu. 15 dagar. Verð kr. 11.900.— Brottfarardagar: 14. júlí, Lloret de Mar. 11. ágúst og 8. sept. Pineda de Mar. 25. ágúst — uppselt. Spánn — Mallorca Dvallzt á nýjasta hótelinn f Arenal, ótborfr Palma, í 11 daga, op. síðan 4 daga f London. Brottfarardagar: 28. júlí og 8. sept. fslenzkir fararstjórar í öllum Útsýnarferðum Ferðaskrifstofan IJTSÝIM Austurstræti 17 — Reykjavík Símar 23510 — 20100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.