Morgunblaðið - 14.04.1967, Page 1

Morgunblaðið - 14.04.1967, Page 1
28 SfKHJR OG MEÐ UNGU 54. árg. — 84. tbl. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsina i Jóhann Hafstein: Göngum gunnreif til kosninga: Unga kynsldöin erfir betra Island en nokkur önnur kynsldð — Viðreisnartímabilið mesta blómaskeið íslenzkrar þjóðfélagsþróunar 1 LOK ræðu sinnar í útvarpsumræðunum í gærkvöldi sagði Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra: „Við Sjálfstæðisfólk vil ég segja: Göngum gunnreif til kosninganna í júní. Viðreisnartímabilið er mesta blóma- skeið íslenzkrar þjóðfélagsþróunar. Viðreisnarstefnan hefur lagt öruggan grundvöll að framtíðinni. Okkar litla þjóð býr yfir miklum möguleikum. Unga kynslóðin, sem nú horfir vonglöð fram á veginn, erfir betra ísland en nokkur önn- ur ung kynslóð á undan henni. Látum ekkert tækifæri ónotað í kosningabaráttunni. Tökum höndum saman og göngum fram til sigurs.“ í ræðu sinni sagði Magnús Jónsson, fjármálaráðherra: „Svartsýnismenn biðja nú þjóðina að velja sig til for- ustu. Frelsið er þeim þyrnir í augum. Allt hlýtur að ganga á tréfótum nema pólitískir eftirlitsmenn ráði fram- kvæmdum og úthluti leyfum til þeirra, sem þóknanlegir eru taldir. Sjálfstæðisflokk- uriinn boðar þjóðinni áfram- Johann Hafstein hald þeirrar frjálslyndu efnahagsstefnu, sem á fáum árum hefur gerbreytt til batnaðar hinu íslenzka þjóð- félagi. Hann biður um það eitt að verða dæmdur af verkum sínum og varar þjóð- ina alvarlega við afleiðingum þess, ef ríkjandi stjórnar- stefnu verður hafnað og stöðnun og spilling haftakerf- isins heldur á nýjan leik inn- reið sína.“ Aðrir ræðumenn Sjálf- stæðisflokksins voru Jónas Pétursson og Sverrir Júlíus- son. Hér fer á eftir frásögn af útvarpsumræðunum í gær- kvöldi: Framhald á bls. 13. Öttazt um líf Adenauers Bonn, 13. apríl (AP—NTB). KONRAD Adenauer, fyrrum kanzlari Vestur Þýzkalands, liggur enn þungt haldinn á heimili sínu í Rhöndorf á bökkum Rínar. Hrakaði hon- um mjög í dag, og óttuðust læknarnir um líf hans. Allir nánustu ættingjar Aden- auers eru nú komnir til Rhön dorfs. Sumir af kunnustu læfenum Vestur Þýzkalands stunduðu li Thant í Nepal Katmundu, Nepal, 13. apríl U THANT, aðalritari Sameinuðu þjóðanna kom í dag til Kat- mundu í skamma heimsókn til viðræðna við Bista, forsætisráð- herra Nepal um Vietnam-málið og um aðsteð S. þ. við Nepal. Á laugardag heldur U Thant aftur til Indlands en á föstudag mun hann fara í pílagrímsferð til Lumbini í suðurhluta Nepal, sem Búddatrúarmenn hafa á mikla helgi. Frá Indlanidi mun U Thant svo halda til Afgan- istan og Pakistan áður en hann snýr aftur til New York úr þessu ferðalagi sínu. Við komuna til Nepal, sagði U Thant, að mönnum væri mik- Framhald á bls. 27. Efnahagsbandalag Ameríku- ríkja rætt í Punta del Este — Johnson forseti heitir víðtœkri aðstoð Bandaríkjanna Punta del Este, Uruiguay, 13. apríl (AP-NTB) LYNDON B. Johnson, Banda ríkjaforseti flutti í dag ávarp á ráðstefnu leiðtoga Ameríku ríkja í Punta del Este Hét hann fundarmönnum að- stoð Bandaríkjanna við að stofna einhvers konar efna- hagsbandaiag ríkja Suður- og Mið-Ameríku. Káðstefna þessi er haldin í við hafnarsal San Rafael hótelsins, og hefur verið gripið til víðtækra varúðarráðstafana til að tryggja öryggi leiðtoganna. En,gu að síð- ur fengu leiðtogarnir í dag að Frá opnun ráðstefnu leiðtoga Ameríkuríkja í Punt del Este. J ohnson Bandaríkjaforseti er fre mst á myndinni. horfa á fána Víetcong skæruliða blakta á skipstflaki um 30 mefr- um frá ströndinni. Hafði ein- hverjum framtakssömum vinstri sinna tekizt að koma flánanum fyrir, ásamt fána Uruguay, á flaki argentínska skipsins Santa Maria de Lujan, sem strandaði þanna árið 1965. Sést flakið greinilega frá veginum til hótels- Framhald á bls. 27 íholdsmcnn vinna á KLUKKAN eitt í nótt skýrði brezka útvarpið, BBC, frá því að talningu atkvæða væri lokið í 17 af 36 kjördæmum í Lon- don. Höfðu íhaldsmenn þá unn- ið 20 borgarfulltrúasæti af Verkamannaflokknum. Alls eru kjörnir 100 fulltrú- ar, og í kosningunum 1964 hlaut Verkamannaflokkurinn 64 menn kjörna, en íhaldsflokkurinn 36. Virðist samkvæmt þessu Ihaldsflokkurinn ætla að yfir- taka stjórn borgarinnar, sem hefur verið í höndum Verka- mannaflokksins í 33 ár. Einnig fara fram sveltarstjórn arkosningar víða í Englandi um þessar mundir, og hafði íhaldsflokkurinn víðast unnið verulega á þegar síðast frétt- ist. ''aenauer Adenauer á heimili hans í Rhön- dorf í dag, og sáu fréttamenn, sem safnazt höfðu saman við húsið, að komið var með súr- efnisgeyma þangað. Er talið að Adenauer hafi að mestu legið í súrefnistjaldi til að auðvelda honum andardrátt. Klukkan fjögur síðdegis gáfu læknarnir skýrslu um heilsufar sjúklingsins, og segja þar m.a.: „Líkamsþrek hans er að fjara út. Hjatað er veikara.** Fjórum klukkustundum seinna skýrði talsmaður Kristilega demókrata- flokksins frá því að engu væri við skýrslu læknanna að bæta. Margir erlendir þjóðhöfðingj- ar og leiðtogar hafa sent Aden- auer kveðjur í dag með óskum um bata, þeirra á meðal Páll páfi VI., Charles de Gaulle og Franciseo Fanco. De Gaulle, sem um margra ára skeið hefur verið bundinn Adenauer vin- áttuböndum, bað einnig um að fá að fylgjast með líðan hans og öllum breytingum. Meðal almennings í Vestur Þýzkalandi er líkamsþrek Aden- auers talið óþrjótandi. Segja fréttamenn í Bonn að íbúar borg arinnar, sem teknir voru tali á götum úti í dag, hafi verið þess fullvissir að „der Alte“, eða sá gamli, eins og Adenauer var oft kallaður mundi einnig nú vinna bug á sjúkdómi sínum. Adenauer veiktist snemma í Framhald á bls. 16. PARÍS 13. apríl, AP — Ngo Dinh Le Thui, 22 ára gömul dótt- ir Madame Nhu, þeirra er fyrr- um var valdamest kona í Si.fiur Vietnam og mágkona Ngo Dinh Diem forseta, særðist til ólífis í bílslysi í París í dag. Stúlkan var við laganám i París en móð- ir hennar er sögð dveljast á Ítalíu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.