Morgunblaðið - 14.04.1967, Síða 24

Morgunblaðið - 14.04.1967, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1967. ^_u—II—•_,<-u—-----u-tt- UNDIR VERND Hún stamaði, hissa: — Viljið þér gifta.it? Hann leit snöggt upp og það var tvíræður svipur á andlitinu. — Hvers vegna eruð þér svona hissa? Hvað er athugavert við það þó að ég viiji giftast? Ég er alveg eðiiiegur ungur maður — eð minnsta kosti vona ég það — og flestir eðlilegir ungir menn vilja giftast, fyrr eða seinna. — Já, en þér eruð bara ekki sú manngerð ... að minnsta kosti gæt; ég ekki hugsað mér yð ur giftan Nei, svei mér ef ég get það. Hann nló. — f>ér eigið við, að ég sé ekki nógu hefðbundinn og heimilislegur .... með inniskóna við arininn, Times á morgun- verðarborðinu, einu sinni á viku á bíó og passi svo krakkana þeg- ar frúin er að heiman? — Nei svaraði hún og hló. — Að minnsta kosti fallið þér ekki vel inn ! þá mynd! — Og vil heidur ekki, full- yrti hann — En það er bara ekki sama sem að ég vilji ekki giftast. Ég vil einmitt fá ein- hverja góða og almennilega gtúlku eins og yður, fara út með eftir Maysie Greig: henni, hafa vistlega íbúð, sem krefst ekki ofmikillar innivinnu eða kostnaðar. Ég mundi vilja láta hana vera eins mikið í kvöld kjól eins og innislopp, vera alltaf frísklega og glaðiega yfir að sjá mig og vera alltaf til í að ærsl- ast. þegar ég kæmi heim á kvöld in. Ég hefði ekkert á móti því að hún ynni, ef hún kærði sig um Og mér væri sama, hvað hún hefðist að þegai ég er ekki heima, að því túskildu, að ekki væri neinn karimaður annars vegar Ég á við. bætti hann við og hleypti brúnum, — ein'hver alvarlegur keppinautur. Ég hefði ekkert á móti því þó að hún drykki tebolla með einhverjum meinlausum kunningjum. — Þér eruð afskaplega göfug- lyndur. Röddin var greinilega háðsleg. En hún kom honum ekk ert út úr jafnvægi. —Já, pað heid ég, að ég sé, sagði hann og var ánægður á svipinn. — En vitanlega yrði hún að láta mig hafa tilsvarandi frjálsræði Fá mér kokteil með fyrrverandi-tilvonandi kærust- unni, sem ég slapp við, góðu heilli HVernig finnst yður þessi ,4. mynd af hjúskaparsælunni, Paula? Hann notaði skírnarnafn- ið af ásettu ráði, og þegar hann hafði sagt það, leit hann til henn ar með lokaðar varir, en brosti saimt, dáiítið ósvífnislega. — Ég er hrædd um, að þessi mynd af hjúskaparsælunni gangi ekkert í augun í mér, sagði nún. — Hvað ætti að vera að henni? Hvernig vilduð þér hafa hana? Eg er frjálslyndur, eins og þér vitið' En hún hefði ekki fremur en að deyja viljað segja honum, hvernig hún hugsaði sér hjóna- bandssæluna. Þægilegt hús í Weybridge, með stórum, þægi- legum stofum, sem voru fullar af sólskmi, húsgögnum, sem voru falieg, og þægileg, hvorki nýtízkulep né forn. Barnaher- bergi bakatil í húsinu með út- sýni yfir stóra grasvelli, ham- ingjusamt. skynssamlegt líf þar sem börnunum var fylgt í skól- ann og spilað bridge öðru hvoru. Það yrði spennandi líf, en jafn- framt gat hún ekki hugsað sér að það gæti orðið leiðinlegt. Og jafnvel þótt rúmhelgu dagarnir yrðu dálítið langir. þá var þó allt af spenningurinn að heyra í bíl eiginmannsins, úti fyrir, opna fyrir honum og finna sig í örm- um hans. — Þér viljið ekki segja mér það? — Jæja, í fyrsta lagi vildi ég búa í hús> ,en ekki í íbúð, pir sem fleir' eru undir sama þaari — og svo vildi ég auðvitað hafa garð. Og ég vildi eiga skynsa n- an mann sem /æri ekki a 'tar að pjóta út á kvöldin. Mann, sem kynni að meta neimilið sitt .... og fjölskyldu. — Hæ. eruð þér ekki að flýta yður ofmtkið? sagði Laiice. Það byrfti nú ekki að fara strax að fjölga, að minnsta ki-.tí ekki ailra fyrstu árin. En þ: ;a>- það væri orðið, þá -,æti ja rvel ég verið til 1 að halda kyrru fyrir. Og þó. Nei, fjandinn hafi það. Halda kyrru fyrir. Rétt eins og hjónabandið ætti að gera enda á lífsævintýrinu í staðinn fyrir að verða upphafið að því! Sjáið þér til, bætti hann við og ýtt.i diskinum til hliðar og kallaði á þjóninn til að færa sér ost .... — Þér eruð væntaniega ekki enn að hugsa um þennan gamla mann í sveitinni, hann Don Wainwright? — Don er ekkert gamalmenni, sagði hún móðguð. — Hananú! Þetta sýnir bara, að þér eruð enn snortin af hon- um Og ég sem var að vona, að nú, þegar þéi eruð farin að vinna í London, hefðuð þér íos- að yður við hann úr huganum. — Hvernig vitið þér, að ég hafi það ekki? —- O, þér voruð svo fljót til að fara að verja hann. Vitanlega :r hann gamall — hann hlýtur að vera minnst fimmtugur. — Það er hann ekki. Hann er fjörutíu og átta ára og hún mamma .. Hún snarþagnaði. Það hafði snögglega sett að henni hroll. — Hvað kemur þetta móður yðar við’ sagði hann og hleypti brúnum. Hún tók sig saman með tals- verðri fyrirhöfn. — Ég ætlaði ekki að segja annað en það, að mamma heldur því fram, að fjörutíu og átta ára gamall mað- ur sé ekki neinn öldungur. Hann glotti. — Það er bara af því, að hún vill kjafta fólk saman, eins og kvenfólki er títt Engri móður mundi finnst sjötugur karl vera ofgamal'l handa dóttur sinni, ef hann bara væri nógu loðinn um lófana. En ef það getur verið l\IVJIi\G RUMFATAEFMI þarfnast ekki strauingar. HÖIE KREPP er úr 100% bómull, litekta, þolir suðu og er mjög endingargott. ATHUGIÐ! Úr stórum fullkomnum þeytivindum verður HÖIE KREPP nægilega þurrt. Það strekkist og er þá tilbúið til notkunar. ÚTSÖLUSTAÐIR I REYKJAVÍK: Fatabúðin Vefnaðarvörubúð V.B.K., Verzlunin Helma og Verzlunin Kristín, — annars fáanlegt um land allt. og KREEP-Ö-LETT eru viðurkenndar gæðavörur. Múrari óskast Sveinn í múraraiðn óskast til að taka að sér ein- angrun og múrhúðun á tveim hæðum í húsi við Skipholt. Hvor hæð um 194 ferm. Tilboðsverk. Múrarameistari er í húsinu. Lysthafendur sendi nöfn og heimilisfang til Morgunbl. merkt: „2317.“ VEIZLUBRAUÐIÐ FRÁ OKKUR Er Ódýrast og Bezt. yðar blæðandi hjarta nokkur huggun, þá skrifaði mamma mín mér nýlega, að elsku Don naíi verið dálítið önugur upp á síð- kastið. Hún heidur, að það «é lifrin, en mér datt nú safr að segja í hug, að hann sakni yðar bara. Hjartað í Paulu tók viðbragð við þessar fréttir Skyldi D m sakna móður hennar? En þó svo væri, þá var orðið um seinan að fárast út af því. Hann var víst þegar klafabundinn hjá þessum Fairgreaves-kvenmanni . — Roðinn á kinnunum á yður kemur upp um yður, stríddi hann henni vægðarlaust, — en gerið yðar engar tyllivonir, stúlka mín, hanr, sleppur ekki svo glatt út úr klónum á henni mömmu gömlu. — Mér finnst þetta ekki fa”- ega talað um hana moður yöir. sagði hún hvasst Það færðist skuggi yfir magra andlitið. — Ég bið afsökunar, en okkur mömmu ... hefur aldrei komið neitt sérlega vel saman. Og hann hefði getað sagt henni meira. Hann hefði getað sagt henni, hvernig móðir hans fór i rifust, foreldrar hans, og það hafði varpað skugga á bernsku hans. Hann hefði getað sagt henni, hvernig móðir hans fór í ferðalag, þegar hann var fjög- urra ára gamall og var í burt.u í fjögur ár og skildi hann eftir í heimavistarskóla. Faðir hans var oftast burtu úr b'orginni í verzlunarerindum. Þetta hafði vtrið dapurleg bernska. Me>t af fríinu sínu hafði hann verið hjá prestskonu úti sveit, en hún tók að sé drengi sem mæ''"urn- ar vildu losna við, til þess að bera ekki einu sinni ábyrgð fi þeim í skólafríunum. Frá skó;- anurn hafði hann farið til C i"1 - bridge og svo þaðan tii þessa bílafyrirtækis. En upphátt sagði hann: — Mér þykir fyrir bvl ex ég hef móðgað yður. Ég veit, að maður ætti víst að ve.-x við- kvæmnislegur, þega ■ móðir manns er annars vegtr, en bað bara liggur einhvern veginn ekki fyrir mér. En nú. úr því að hún hefur klófest þennit mann, óska ég henni bara alls góðs. En mér væri meinilla við, a,í þér fær uð að giftast honum, Piuia Það er ekki einasta, &ð harn er al’.t- of gamall heldor he'uc hann líka verið kvæntur áð ír. Hún svaraði lágt: — Finnst Viljum ráða vana bifvélavirkja strax. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121. Vindsængur Svenpokar Tjöld Bakpokar Ferðaprímusar Skautaskór Útivistartöskur Sjónaukar Ljósmyndavélar Veiðistangarsett. VERZI.IÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. VERZLIÐ ÞAR SEM HAGKVÆMAST ER.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.