Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 15
i
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1967.
15
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30 í kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. —
Benedikt Arnkelsson, guð-
fræðingur, talar. — Allir vel-
komnir.
- I.O.C.T. -
Stúkan Mmerva no. 172
Félagar munið fundinn í
kvöld kl. 20,30.
Æðstitemplar
FÉIAGSIÍF
Knattspyrnufélagið Víkingur
Aðalfundur verður haldinn
í Lindarbæ miðvikudaginn 3.
maí kl. 8,30.
Aðalstjórn.
Farfuglar — ferðamenn
Ferð um Snæfellsnes um
næstu helgi. Meðal annars
gengið á Snæfellsnesjökul.
Ferðin tekur tvo og hálfan
dag. Gist í húsi. Uppl. á skrif
stofunni á fimmtudags- og
föstudagskvöld kl. 8—10.
Farfuglar.
Knattspyrnufélagið Valur,
knattspyrnudeild
Æfingatafla fyrst um sinn.
Mánudaga:
Kl. 19—20 2. fl. Kl. 20—21 m.
og 1. fl.
Þriðjudagur:
Kl. 19—20 4. fl. Kl. 20—213. fl
Miðvikudagur:
Kl. 19-20 2. fl. Kl. 20-21 m. og
1. fl.
Fimmtudagur:
Kl. 19-20 4. fl. Kl. 20—21 3. fl.
Föstudaga:
Kl. 19-20 2. fl. Kl. 20-21 m. og
1. fl.
Höfum ávallt mikið úrval af
hinum eftirsóttu
HUDSON
dömusokkum
OL
ympici
Laugavegi 26.
sem er höfuðstóll, vextir
og vaxtavextir auk verð-
bóta, skal auglýst í júlí
ár hvert í Logbirtinga-
blaði, útvarpi og dagblöð-
um, í fyrsta sinn fyrir
júlílok 1970. Gildir hin
auglýsta innlausnarfjár-
hæð óbreytt frá og með 15.
sept. þar á eftir í 12 mán-
uði fram að næsta gjald-
daga fyrir öll skírteini, sem
innleyst eru á tímabilinu.
5. gr. Nú rís ágreiningur
um framkvæmd ákvæða 3.
gr. um greiðslu verðbóta á
höfuðstól og vexti, og skal
þá málinu vísað til nefnd-
ar þriggja manna, er skal
þannig skipuð: Seðlabanki
Islands tilnefnir einn
nefndarmanna, Hæstirétt-
ur annan, en hagstofu-
stjóri skal vera formaður
nefndarinnar. Nefndin fell-
ir fullnaðarúrskurð í á-
greiningsmálum, sem hún
fær til meðferðar. Ef
breyting verður gerð á
grundvelli vísitölu bygg-
ingarkostnaðar, skal nefnd
þessi koma saman og
ákveða, hvernig vísitölur
samkvæmt nýjum eða
breyttum grundvelli skuli
tengdar eldri vísitölum.
Skulu slíkar ákvarðanir
nefndarinnar vera fullnað-
arúrskurðir.
6. gr. Skírteini þetta er
undanþegið framtalsskyldu
og er skattfrjálst á sama
hátt og sparifé, samkvæmt
1967.
ÚTBOÐ
Fjármálaráðherra hefur á-
kveðið að nota heimild í
lögum frá 22. apríl 1967 til
þess að bjóða út 50 milljón
króna innlent lán ríkis-
sjóðs með eftirfarandi skil-
málum:
SKILMÁLAR
fyrir verðtryggðum spari-
skírteinum ríkissjóðs, sem
gefin eru út samkvæmt
lögum frá 22. apríl 1967
um heimild fyrir ríkis-
stjórnina til lántöku vegna
framkvæmdaáætlunar fyr-
ir árið 1967.
1. gr. Hlutdeildarbréf láns-
ins eru nefnd spariskír-
teini, og eru þau öll gefin
út til handhafa. Þau eru í
tveimur stærðura, 1.000
og 10.000 krónum, og eru
gefin út í töluröð eins og
segir í aðalskuldabréfi.
2. gr. Skírteinin eru lengst
til 12 ára, en frá 15. sept-
ember 1970 er handhafa í
sjálfsvald sett, hvenær
hann fær skírteini inn-
Ieyst. Vextir greiðast eftir
á og í einu lagi við inn-
lausn. Fyrstu 4 á'rin nema
þeir 5% á ári, en meðal-
talsvextir fyrir allan láns-
tímann eru 6% á ári. Inn-
lausnarverð skírteinis tvö-
faldast á 12 árum og verð-
ur sem hér segir að með-
töldum vöxtum og vaxta-
vöxtum:
Skírteini 1.000 10.000
kr. kr.
Eftir 3 ár 1158 11580
4 ár 1216 12160
_ 5 ár 1284 12840
—— 6 ár 1359 T3590
— 7 ár 1443 14430
_ 8 ár 1535 15350
_ 9 ár 1636 16360
_ 10 ár 1749 17490
_ 11 ár 1874 18740
—— 12 ár 2000 20000
Við þetta bætast verðbæt-
ur samkvæmt 3. gr.
3. gr. Við innlausn skír-
teinis greiðir ríkissjóður
verðbætur á höfuðstól,
vexti og vaxtavexti í hlut-
falli við þá hækkun, sem
kann að hafa orðið á vísi-
tölu byggingarkostnaðar
frá útgáfudegi skírteinis
til gjalddaga þess (sbr. 4.
gr.). Hagstofa Islands
reiknar vísitölu bygging-
arkostnaðar, og eru nú-
gildandi lög um hana nr.
25 frá 24. apríl 1957. Spari-
skírteinin skulu innleyst á
nafnverði auk vaxta, þótt
vísitala byggingarkostnað-
ar lækki á tímabilinu frá
útgáfudegi til gjalddaga.
Skírteini verða ekki inn-
leyst-að hluta.
4. gr. Fastir gjalddagar
skírteina eru 15. septem-
ber ár hvert, í fyrsta sinn
15. september 1970. Inn-
lausnarfjárhæð skírteinis,
Apríl
heimild í nefndum lögum
um lántöku þessa.
7. gr. Handhafar geta
fengið spariskírteini sín
nafnskráð í Seðlabanka Is-
lands gegn framvísun
þeirra og öðrum skilríkj-
um um eignarrétt, sem
bankinn kann að áskilja.
8. gr. Innlausn spariskír-
teina fer fram í Seðla-
banka Islands. Eftir loka-
gjalddaga greiðast ekki
vextir af skírteinum, og
engar verðbætur eru
greiddar vegna hækkunar
vísitölu byggingarkostn-
aðar eftir 15. september
1979.
9. gr. Allar kröfur sam-
kvæmt skírteini þessu
fyrnast, sé þeim ekki lýst
hjá Seðlabanka Islands
innan 10 ára, talið frá 15.
september 1979.
10. gr. Aðalskuldabréf
lánsins er geymt hjá Seðla-
.banka Islands.
Spáriskírteinin verða til
sölu í viðskiptabönkum,
bankaútibúum, stærri
sparisjóðum og hjá nokkr-
um verðbréfasölum í
Reykjavík. Vakin er at-
hygli á því, að spariskír-
teini eru einnig seld £
afgreiðslu Seðlabankans,
Ingólfshvoli, Hafnarstræti
14. Salan hefst 28. apríl.
INNLENT LAN
RlKISSJÓÐS ISLANDS1967, l.Fl
{
|
i