Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRIL 1967.
25
Húsnæði til leigu
Til leigu 500 ferm. húsnæði.
Asbjörn Ólafsson hf.
Heildverzlun, Grettisgötu 2.
Aðalfundur
Húseigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í
húsakynnum félagsins að Bergstaðastræti 11, föstu
daginn 28. apríl 1967 kL 17.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa frá og með 1. maí. Uppl. í
síma 37737.
Múlakaffi.
íbúð til leigu
Glæsileg 6 herb. íbúð til leigu frá 20. maí í eitt
ár. íbúðin er á einum bezta stað í bænum. Að-
eins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð er
greini fjölskyidustærð sendist Morgunblaðinu fyr-
ir laugardag merkt: „íbúð til leigu — 2016.“
Til sölu
Til sölu 500 ferm. vörugeymslu/iðnaðarhúsnæði
(upphitað) á góðum stað í bænum, góð aðkeyrsla.
Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „1 maí 2221.“
Nylonsloppar
Vorum að fá í verzlanir ný mynztur og
nýja liti af vinsælu prjónanælonsloppun-
um. Allar stærðir. Komið strax á meðan
litaúrvalið er sem mest.
.MtnimiiiMiMMtHimiiuiMiUrtiriiiiiiimiMiióiHit;,
...............................................
Miklatorgi, — Lækjargötu 4.
Hafnarfjörður
Til sölu 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Álfta-
skeið. Laus strax.
HRAFNKELL ÁSGEIRSSON IIDL.,
Vesturgötu 10, Hafnarfirði. — Sími 50318, opið
10—12 og 4—6.
Keflavík
Þeir sem halda vilja áfram garðlöndum sínum á
sumri komanda, greiði leigu af þeim í áhaldahúsi
Keflavíkurbæjar, fyrir 5. maí næstkomandi. Þau
garðlönd sem ekki verður búið að greiða af þá,
verða leigð öðrum.
Garðyrkjuráðunautur.
- MINNING
Framhald af bls. 17.
Jafnframt útgerðinni rak Har-
aldur jafnan umfangsmikla
verzkin aaieð margháttaðar vöru-
tegundir. Félagsmálaþáttt'aka
manna er með mjög mismunandi
hætti. Það var mjög fjarri Har-
aldi að láta móðinn mása við
menn um þau mál á förnum vegi
eða gatnamótum. Sé það talið til
hæfni eða kosta í þessu efni
verður hlutur Haraldar ekki
stór. En í raun var Haralcbur
raunsær, áhugasamur og farsæll
félagsmálamaður. Hann var alla
ævi fremstur atvinnurekandi og
skilvís og ábyggilegur vinnuveit
andi. Hann naut jafnan álits sem
vitsnwma- og hyggindamaður
innan starfsgreinar sinnar.
Hann hafði um langt árabil for-
mennsku í stærsta raforkuveTÍ
landsins, sem stendur utan ríkis-
orkuveranna, Andakílsárvirkjun
inni. Auk þess var hann stór-
gjöfull og var markmið gjafa
hans að þær gætu verið liður í
því að tryggja varanlega al-
mennings heill á því svæði er
þær tókiu til.
Við fráfall Haraldar Böðvars-
sonar eigum vér á bak að sjá
miklum afreksmanni. Hann var
gæfumaður í lífinu. Hann notaði
starfskrafta sína til hinztu stund
ar og var ávallt keppt að einu
og sama marki, að efla og styrkia
framfarir í landi voru til heilla
og blessunar þjóð vorri á ókomn
um árum Haraldur var kvænt-
ur ágætri og mikilhæfri konu,
Ingunni Sveinsdóttur. Átti hún
vissulega stóran þátt í því hve
starf manns henmar varð éuang-
ursríkt. Þeim hjónum varð
tveggja barna auðið. Dóttirin,
Helga, er gift Hallgrími Björns-
syni lækni á AkranesL Sonur-
inn, Sturlaugur, hefir nú um
lagt árabil verið önnur hönd
föður síns við rekstur þessa
stóra fyrirtækis. Hefur hann í
hvívetna sýnt mikinn dugnað og
árvekni i starfi sínu. Gengur
hann heilshugar að því sem faðir
hans að kosta kapps um hagnýt-
ingu allrar nýrrar tækni í rekstr
inum og er sýnilega þess alls
búinn að halda í horfinu með
það forystuhlutverk í útgerðar-
málum, sem faðir hans gegndi
til hinztu stundar.
Mér sem þessar línur rita,
finnst að ég ekki geti skilið svo
við þetta greinarkorn að ég
ekki leggi lítinn sveig á minn-
inguna um þig, kæri vinur, með
því að votta þér þakkir mínar
fyrir þá hvatningu og uppo-sun,
sem mér féll jafnan í skaut er
fundum okkar bar saman. Ég
gleymi aldrei bjartsýni þinni og
óbilandi trú á framtíð lands og
þjóðar og því, hve þér var það
ljúft að leggja fram þjónustu
við þá hugsjón að vinna landi
sínu gagn og auka hróður þess i
hvívetna. Ég þakka þér margar
ánægjulegar stundir á hinu vist-
lega heimili ykkar hjóna, þar
sem gestrisni og hlýhugur skip-
aði öndvegi. Þótt alvara væri
jafnan ríkjandi í fari þínu, þá
var þér létt um að taka þar upp
góðlátlegt léttara hjal, með þeim
innileik sem kemur beint frá
hjartanu.
Haraldur Böðvarsson var
fæddur á Akranesi 7. maí 1889.
Hann lézt þar 19 þ.m.
Pétur Ottesen.
Vélsetjari óskast
Upplýsingar í síma 1127.
Prentverk Akraness h.f.
Til sölu
Fataverzlun neðarlega við Laugaveg er til sölu.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist MbL
fyrir 30. apríl n.k. merkt: „Fataverzlun 2015.“
Iðnaðar-saumavélar
fyrir karlmannaföt óskast. Mega vera notaðar, en
í fullkomnu lagi. 1 stk. zikk-zakkvél, 1 stk.
blindsaumsvél, 1 stk. undirsláttar-vél, 1 stk
hnappagatavél. Tilboð er greini aldur, tegund og
verð vélanna, óskast send Mbl. sem fyrst, merkt:
„Vélar 2242.“
Bjfreibaelgendur athugið
Þið, sem viljið gera við bílana ykkar sjálf-
ir, reynið bílaþjónustuna í Höfðatúni 8.
Verkfæri og aðstaða til bílaþvotta fyrir
hendi.
Opið alla daga og öll kvöld. Sími 17184.
HÚS & H
Búnaöur
Umboðsmenn um allt land:
Grindavík:
Keflavík:
Hveragerði:
Selfoss:
Eyrarbakki:
Vestmannaeyjar:
Akranes:
Borgames:
ísafjörður:
Siglufjörður:
Akureyri:
Húsavík:
Neskaupstaður:
Brynhildur Vilhjálmsdóttir
Borgarhrauni 5, sími 8175.
Kristín Waage
Hátúni 8, sími 2245.
Júlía Jónsdóttir
Klettahlíð 12, sími 69.
Áslaug Hannesdóttir
Víðivöllum 24, sími 1484.
Eygerður Þórisdóttir Sími 3121.
Birna Bogadóttir
Háteigsvegi 24, sími 1124.
Lilja Pétursdóttir
Kirkjubraut 52, sími 1472.
Kaupfélag Borgfirðinga
Guðbjörn Ingason, Hlíðarvegi 27.
Kristín Hannesdóttir
Aðalgötu 32, sími 71120.
Bókabúðin Huld
'Hafnarstræti 97, sími 11444.
Svanlaug Björnsdóttir
Uppsalavegi 22, sími 41281.
Guðrún Guðmundsdóttir
Hlíðargötu 18.
Gerist áskrifendur hjá næsta umboðsmanni
HÚS OG HÚSBÚNAÐUR sími 20433, pósthólf 1311.
Undirritaður gerist hér með áskrifandi að tíma-
ritinu „Hús og Húsbúnaður“ — Áskriftargjald er
kr. 300.00.
NAFN
HEIMILI
Sendist HÚS & HÚSBÚNAÐUR, pósthólf 1311,
Reykjavík.