Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1967.
ATLAS
Kæliskápar — Frystiskápar — Frystikistur
14 GERÐIR - STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI
• ATLAS kæ!i- og frystitækin eru glæsileg útlits, stllhrein og sígild.
• ATLAS býður fullkomnustu tækni, svo sem nýja einangrun, þynnri
en betri, sem veitir aukið geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full-
nýtir rýmið meft markvissri, vandaðri innréttingu, og hefur m.a. lausar,
færanlegar draghillur og flöskustoðir, sem einnig auðveldar hreinsun.
• ATLAS kæliskóparnir hafa nýtt, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með
nýrri gerð af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill-
ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kæli- og frystiskópa með sér
hurð og kuldastillingu fyrir hvorn hluta, alsjálfvirka þíðingu og raka
blásturskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og
möguleika á fótopnun. • ATLAS skáparnir hafa allir færanlega hurð
fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mál og inn-
byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, listum og loft-
ristum. • ATLAS býður 5 ára ábyrgð á kerfi og trausta þjónustu.
• ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð.
KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR
SAMBYGGÐIR KÆLI-
OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR
FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR
FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR
VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR
meö og án vín- og tóbaksskáps. Val um viÓartegundir.
FYRSTA
FLOKKS
F R Á....
SÍMI 24 420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK
FÖNIX
Þriðji frambjóðendafundur Heimdallar á þessu vori verður
fimmtudaginn 27. apríl í Himinbjörgum, félagsheimili Heim-
dallar og hefst kl. 20.30.
Gestur fundarins verður frú Auður Auðuns, alþingismaður.
Stjórnin.
LANDSMÁLAFE lagið vórður
Almennur fundur verður haldinn fimmtudagin n 27. þ.m. kl. 8. 30 í Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni: íslenzkur iðna5ur í núfí^ og framtíð Stutt framsögucrindi flytja
Sveinn Guðmundsson, Ingólfur Finnbogason Davíð Sch. Thorsteinsson Grímur Bjarnason,
alþ.m. húsasm.m. frkvstj. pípul.m.
Að erindunum loknum verða frjálsar umræður.
Stjórnin.