Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 26. APRIL 1967. 27 BÆ JARBi Sími 50184 KÓPOOGSBÍÓ Simi 41985 Lögreglan í Margföld verðlaunamynd Julie Christie (ný stórstjarna) Dirk Bogarde ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9 JARL JONSSON lögg. endurskoðandi Holtagerði 22, KópavogL Sími 15209 St Pauli Hörkuspennandi og raunsæ ný þýzk mynd, er lýsir störf- um lögreglunnar i einu al- ræmdasta hafnarhverfi meg- inlandsins. Wolfgang Kieling Hannelore Sehroth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Atvinna óskast Stýrimaður með farmannapróf óskar eftir starfi I landi. Hefur bíl til umráða. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánaðarmót merkt: „2424.“ Rjómaísvél og búðarinnrétting Er kaupandi að lítilli rjómaísvél og búðarinn- réttingu í bakarí eða matvöruverzlun. Tilboð send- ist Morgunblaðinu merkt: „101“ fyrir mánaðarmót. Kjörskrá * Isafjarðarkaupstaðar til alþingiskosninga, sem eiga að fara fram sunnud. 11. júní ’67, verður lögð fram á bæjarskrifstofunni þriðjudaginn 25. þ.m., almenningi til athugunar. Síðan liggur skráin frammi alla virka daga kl. 10—12 og 13—15, þó aðeins kl. 10—12 á laugardögum. Kærur u mað einhvern vanti á kjörskrá eða sé ofaukið þar skulu vera komnar til bæjarstjóra þrem vikum fyrir kjördag í síðasta lagi laugardaginn 20. maí ’67. ísafirði 24. apríl ’67. Bæjarstjóri. Indlrel!' Starfsfólk Viljum ráða eftirtalið starfsfólk: Stúlku í gestamóttöku (tungumálakunn- átta nauðsynleg). Stúlkur í eldhús, dagvinna. Nema í matreiðslu. Upplýsingar í síma 20600 milli kl. 5 og 7 í dag. Simi 60249. Fræg japönsk mynd tekin i CinemaScope. Einhver sterk- asta kvikmyna sem sézt hefur. g DANSLEIk'LÍe kTL.21 i *ÓÁScai IÐ 'A HVEEJU KVÖLDll U L údó sextett og Stefdn Höfundur og leikstjóri hinn frægi Kon Ichikawa Bönuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8.00. Nýkomið Kvenskór Kveninniskór Barnainniskór Kvenskór (fótlagaskór) Karlmannaskór nýjasta tízka Karlmannavinnnskór Gúmmístígvél allar stærðir. lyiamn&sixzqi úr eru viðurkennd fyrir glæsilegt útlit og gæðL Veljið fegurst úr. Veljið Fortis til fermingargjafa. Úrsmiður Hermann Jónsson & Co. Lækjargötu 2. Stúlka óskast Óskum til að ráða nú þegar, unga stúlku til starfa á blaðaafgreiðslu vorri. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 1—3. Knrnahær tízkuverzlun unga fólksins. NYJUNG! Hártoppar ★ Ótrúlega gott hár. ★ Gott verð. ★ Margar gerðir. ★ Margir litir. Sjón eru sögu ríkari. Simi 12330. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda AÐALFUNDUR Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda verður haldinn að Hótel Sögu laugardag- inn 29. apríl kl. 2.00 e.h. I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Lagabreytingar. Stjómin. Arlegt hóf Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda fyrir félagsmenn og gesti þeirra verður haldið að Hótel Borg sunnudaginn 30. apríl og hefst með sameiginlegu borð- haldi kl. 18.30. Þeir, sem enn hafa ekki tilkynnt þáttöku, eru beðnir um að hafa samband við und- irbúningsnefndina eða skrifstofu S.V.G. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.